Tíminn - 18.11.1978, Side 3
Laugardagur 18. nóvember 1978
3
Gengið frá uppgjöri vegna galla i Spánartogurum BÚR:
Eitt af vandræðamálunum, sem
nýi meirihlutinn tók í arf”
— sagði Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi, við umræður í borgarstjóm
Kás — Á borgarstjórarfundi á fimmtudaginn,
voru samþykkt drög aö samkomulagi milli fjár-
málaráðherra f.h. Rikissjóðs tslands, og borgar-
stjórans i Reykjavik, f.h. Bæjarútgerðar Reykja-
vikur, um uppgjör á kröfum BtJR á hendur rikis-
sjóði, vegna galla á spönskum skuttogurum.
Forsaga málsins er sU, aö
árunum 1972-74 keypti
Reykjavikurborg fyrir Bæjar-
útgerö Reykjavikur, þrjá
skuttogara hjá skipasmiöa-
stööinni Astilleros Luzuriaga
á Spáni, sem siöar reyndust
meira og minna gallaöir. A
þaö sérstaklega viö um skut-
togarann Bjarna Benedikts-
son, en alls munu þessi skip
hafa legiö 530 daga i höfn,
vegna galla sem veriö var aö
endurbæta. Fljótlega lýsti
Reykjavikurborg ábyrgö á
hendur Rikissjóöi, vegna tjóns
sem oröiö haföi á þessum
skipum og sem Reykjavikur-
borg taldi stafa af vanefndum
skipasmiðastöövarinnar.
Fjármálaráöherra hafnaði
ábyrgö alfariö og taldi fráleitt
aö bótaskylda rikissjóös væri
umfram þá bótaábyrgö, sem
kynni aö hafa fallið á skipa-
smiöastööina samkv. ákvæö-
um smiöasamnings skipanna.
Hins vegar lánaöi fjármála-
ráöuneytiö BOR fé. vegna
erfiöleika, erhlutust af göllum
Spánartogaranna. Seinna
bauö ráöuneytiö, aö rúmar 80
milljónir þess láns féllu inn i
stofnlán vegna skipakaup-
anna, en eftir stæöu þá rúmar
19 milljónir, sem semja yröi
um greiöslu á.
1 fyrrnefndum drögum aö
samkomulagi milli BtJR og
rikissjóös, sem samþykkt
voru á borgarstjórnarfundi
segir, aö öllum ágreiningi
vegna þessa máls skuli lokiö
meö þeim hætti, aö fjármála-
ráöuneytiö láni Reykjavikur-
borg framangreindar rúmar
19 millj. kr. meö sömu kjörum
og stofnlán vegna skipanna.
Er gert ráö fyrir þvi, aö upp-
hafstimi þessarar lánveiting-
ar miöist viö 21. nóv. 1975, og
skulu vextir og gengisbreyt-
ingar miöast viö þann tlma.
Enn fremur fellst fjármála-
ráöherra á, aö kostnaöur BÚR
vegna starfa samninganefnd-
ar um smiöi skuttogara skuli
bættur á þann hátt, aö ofan-
greind stofnlánaskuld skuli
lækkuö um kr. 3 milljónir. Viss
fyrirvari var þó geröur af
hálfu borgarstjórnar I samb.
viö lániö.
Fjörlegar umræöur uröu i
borgarstjórn um þessi drög aö
samkomulagi viö fjármála-
ráöherra. Björgvin Guö-
mundsson, formaöur út-
geröarráös, sagöi aö búiö væri
aö þrautreyna þaö aö fá bætur
úr rlkissjóöi vegna þessa
máls. Ragnar Júllusson, fyrr-
verandi formaöur útgeröar-
ráös, var á ööru máli og vildi
láta máliö fara fyrir geröar-
dóm. Kristján Benediktsson
tók slöar til máls viö þessar
umræöur, og sagöi aö vissu-
lega væri hér um mikiö mál aö
ræöa. Þetta væri eitt af þeim
vandræöamálum sém nýi
meirihlutinn heföi tekiö I arf
frá fyrrverandi meirihluta.
Sagöi Kristján, aö nú vildu
sjálfstæöismenn stefna I þá
tvlsýnu aö ljúka málinu meö
geröardómi, en væri máliö
skoöaö ofan I kjölinn kæmi I
ljós, aö staöa borgarinnar
• Spánartogarinn Bjarni
Benediktsson, viö komuna
til Reykjavikur, nýsmiöaö-
væri miklu veikari I þessu
máli, en fyrr hafi veriö haldiö.
I smíöasamningnum viö hina
spánsku skipasmíðastöö væru
ótal fyrirvarar, sem skertu
bótaábyrgö hennar. Þvl væri
málinu best lokiö á þann hátt,
sem nú væri lagt til.
Síldveiði
í hring-
nót held-
ur áfram
— hjá þeim bátum
sem ekki hafa
fyllt sinn kvóta
Kás — 1 gær tilkynnú sjávarút-
vegsráöuneytiö, aö þeir hring-
nótabátar sem á mánudag hafa
ekki veitt sinn tilskylda kvóta af
siid, megi halda áfram sildveiö-
um, uns þeir hafa fyllt hann. En
samkv. ákvæöum leyfisbréfa til
slldveiöa meö hringnót áttu þau
aö falla úr gildi kl. 24 aöfaranótt
þriöjudagsins 21. nóvember nk.
Þeir bátar sem hafa fyllt sinn
kvótaveröa hins vegaraöhætta
veiöum.
Þessi ákvöröun er tekin vegna
þess, aönokkrir verkendur slld-
ar einkum þeir sem flaka og
ediksalta sQd, skortir nokkuö
magn slldar til vinnslu, og
vegna þess aö sildin, sem nú
veiöist, er góö til þeirrar
vinnslu. Þessi framlenging á
veiöiheimildum tekur aðeins til
þeirra báta, sem tryggö hefur
veriö móttaka á síld hjá verk-
endum. öðrum er óheimilt aö
hakia áfram veiöum.
Heildarafli hringnótabáta
nemur nú tæpum 14 þús. kest-
um, en á sl. hausti voru þeim út-
hlutaðar 20 þús. lestir.
Óhróðri
Dagblaðsins
mótmælt
SJ — Þaö er hart aö þurfa aö sitja
undir áburöi Dagblaösins. Heim-
ildarmaöur þess hefur gefiö vill-
andi upplýsingar og sennilega
framiö trúnaöarbrot, sagöi Þor-
varöur Kjerulf Þorsteinsson
bæjarfógetiá Isafiröi, i viötali viö
Tlmann I gær, I tíiefni af frétt,
sem birtist I Dagblaöinu si. miö-
vikudag undir fyrirsögninni Bók-
haldsóreiöa hjá embættí bæjarfó-
getans á lsafiröi.
—Bæjarfógetaembættiö hefúr
veriö aö heita má bókaralaust I
hálft annaö ár og þvl hefur ekki
veriö unnt aö svara athugasemd-
um frá rikisendurskoöun, sagöi
Þorvaröur bæjarfógeti. — Bók-
hald og reikningar embættisins
hefur hinsvegar verið fært og þvl
skilaö um hver áramót svo sem
veraber. Þaö skal tekiö fram, aö
nú hefur bæjarfógetaembættiö
fengiö færan bókhaldara til
starfa, Huldu Eirlksdóttur konu
skattstjórans á Isafirði.
Margt er rangt og villandi I
frétt Dagblaösins og þar eru jafn-
vel þversagnir. Þar segir, aö
dómsmálaráöuneytiö hafi itrekaö
krafist þess, aö reikningum emb-
ættisins veröi skilaö og þessi til-
mæli hafi ekki alls fyrir löngu
tekið til margra ára eöa allt frá
árinu 1973-1977. Þorvaröur Þor-
steinsson tók viö bæjarfógeta-
embættinu 1. október 1973 og telur
ósennilegt aö mörg atriöi séu enn
óskýr I bókhaldinu frá þeim tlma.
Þá segir I frétt Dagblaösins:
„Hafa embættinu veriö sendar
ábendingar og skýrslugeröir um
þessa athugun. Er þar bent á
gjaldaliði sem ranglega séu taldir
til kostnaöar viö embættiö, svo
sem þvottavél i embættisbústaö
sýslumanns og áfengi og tóbak.
Þaöskalsérstaklega tekiö fram
og lögö á þaö þung áherzla ab
ekkert I athugasemdum og
ábendingum ráöuneytisins gefur
tilefni til ab ætla aö efnahagslegt
misferli sé þarna á ferðinni af
hálfu bæjarfógetans eöa starfs-
manna viö embætti hans”.
■ — Ég vil gjarnan gera grein
fyrir áfengis- og tóbakskaupum
embættisins, sagöi Þorvaröur
Þorsteinsson bæjarfógeti.
1 þorskastrlöinu kom yfirmaö-
ur á eftirlitsskipum breska ftat-
Þorvarður K. Þorsteinsson
bæjarfógeti á tsaffa-öi
ans, skipherra frá Falklandseyj-
um, tvlvegis 1 kurteisisheimsókn
til min sem bæjarfógeta og geröi
mér grein fyrir stööunni á miöun-
um fyrir Vestfjöröum. I bæöi
skiptin veitti ég púrtvin og tóbak I
Framhald á bls. 8.
Umræðufundur I Norræna húsinu:
Réttarstaða norrænna
maka á íslandi
t dag klukkan 15 efna samtök
vinafélaga Norðurlanda til um-
ræðufundarum réttarstöðu nor-
rænna maka, sem giftir eru eða
kvæntir hérlendis. Fundurinn
verður haldinn i Norræna hús-
inu.
Þau Guörún Helgadóttir,
tryggingarfulltrúi, Gunnar
Schram, prófessor og Ingólfur
Þorsteinssi- bankafulltrúi, munu
flytja stutt inngangsorö og sitja
svo fyrir svörum.
Allir eru velkomnir á fundinn.
1 samtökum vinafélaga
Noröurlanda eru nú 13 félög, en
samtökin vorustofnuö áriö 1973.
Formaöur er Hjálmar ólafsson,
frá Norræna félaginu, og meö-
stjórnendur Inga ólafsson frá
Islands-svenskorna, og Thorunn
Sigurösson, frá Nordmannslag-
±____________________________J
EFTA um efnahag
sástand á íslandi:
Verðlag
hækkaði
um 51.5%
á einu ári
AM — tnýjustu skýrslu EFTAum
ástandið I efnahagsmálum að-
ildarlandanna segir meðal ann-
ars svo i kaflanum, sem fjallar
um island og ber yfrskriftína
„Verðbólgan eykst enn”.
„Veröbólgan hefur lengi veriö
eitt öröugasta efnahagsvandamál
Islands. A sjöunda áratugnum
nam veröbólguaukningin 12%
(miöaö viö útsöluverö), en áriö
1973 jókst hún I um 25% og náöi
hámarkinu, 50%, áriö 1975. 1976
féll hún niöur I 34% og um mitt ár
1977 haföi hún minnkaö niöur I
25%, mibaö viöársgrundvöll. Frá
þeim tima hefur hún aukist,
þannig aö I ágúst 1978 var verölag
oröiö 51.5% hærra en áriö áöur.
Veröbólguaukningin sffiari part
árs 1977 og 1978, var tengd mikl-
um launahækkunum ársins 1977.
Um vorib þaö ár geröu verkalýös-
samtökin rammasamkomulag,
sem olli umsvifalausum launa-
hækkunum.um 28% ab meöaltali,
og siöan stighækkandi launum,
sem ná skyldu fullu uppbótargildi
þaö ár. Opinberir starfsmenn
geröu launasamning slöla árs
1977, sem færöi þeim nokkra
aukningu á grunnlaunum. Ahrif
þessara tveggja samninga komu
fram I 44% aukningu á launum
ársins 1977, miðað viö 26% ár®
áöur. Arið 1978 hefur samverkan
kaupgjalds og verölags, ásamt
meö tveimur áður orönum aukn-
ingum á grunnlaunum haldiö
áfram aö auka greidd laun mjög
hratt. A þriðja fjóröungi ársins
1978 voru vinnulaun I heild talin
58-60% meiri en meöaltaliö 1977.
Upprunalega var áætlaö aö laun
mundu hækka um 50-52% 1978 aö
meðaltali, en stjómmálaráöstaf-
anir sem geröar voru I byrjun
september 1978, munu ef tá vill
minnka þetta niöur I 46-48%.