Tíminn - 18.11.1978, Side 5
Laugardagur 18. nóvember 1978
5
Borgarstlóripn greinir frá
framkvæmdum i borginni:
Byggingaframkvæmd-
ir fara 290 millj.
f ram úr áætlun zLm,Z«
Hvert mundi öryggismálanefnd leita eftir upplýsingum?
Kás — A borgarstjórnarfundi á
fimmtudagskvöld, flutti Egill
Skúli Ingibergsson, borgarstjóri
I Reykjavik, greinargerb um
framkvæmdir á vegum borgar-
sjóös og fyrirtækja borgarinnar.
Leitaöist hann viö i ræöu sinni,
aö draga fram helstu atriöi
hennar, og þá einkum þau sem
breytast frá endurskoöaöri fjár-
hagsáætlun borgarinnar.
Aætlaö er aö eignabreytinga-
reikningur borgarsjóös muni
nema kr. 3 milljöröum 944.2
milljónum, eöa um 311 milljón
kr. hærri en samkvæmt fjár-
hagsáætlun. Hækkunin nemur
8.6% Aö langmestu leyti stafar
þetta af því, aö byggingarfram-
kvæmdir eru áætlaöar veröa um
290 millj. kr. hærri en ráögert
var, eöa kr. 2 milljaröar 209.1
milljón i staö 1 miDjaröur 919.4
milljónir, og nemur hækkunin
15.1%.
HeUdarkostnaöur viö gatna-
og holræsagerö á þessu ári er
áætlaöur 2 milljaröar 166.6
milljónir kr. eöa 133.5 milljón-
um kr. lægri en endurskoöuö
fjárhagsáætlun geröi ráö fyrir.
Vegur þetta aö sjálfsögöu nokk-
uöá móti hækkuöum tilkostnaöi
á eignabreytingareikningi.
1 ræöu borgarstjóra kom
fram, aö hlutur borgarsjóös viö
skólabyggingar fer tæplega 55
miDj. kr. fram ilr áætlun. Stofn-
kostnaöur æskuiyösheimilafer 6
millj. kr. fram Ur áætlun, og
kostnaöur viö Iþróttamál fer
verulega fram Ur áætlun, eöa
um tæplega 50 mUlj. kr. Kostn-
aöur viö Bláfjallasvæöiö mun
nema um 95 mUlj. kr. á þessu
ári, og fer rúmlega 37 millj. kr.
Kristján Benediktsson
fram úr áætlun. Gat borgar-
stjóri þess, aö þá ætti eftir aö
borga um 63.8 mUlj. kr. i ágúst á
næsta ári, en þetta eru aöallega
útgjöld vegna kaupa á stólalyftu
upp I Bláfjöll, og uppsetningu
hennar.
Stofnkostnaöur vegna heil-
brigöismála veröur 43.5 mUlj.
kr. umfram fjárhagsáætlun.
Þar af veröur kostnaöur viö
byggingu Borgarspitalans 6.5
mUlj. kr.umfram áætluni heild,
en hins vegar veröur variö um
30mUlj. kr. meira til byggingar
þjónustuálmunnar en áætlaö
haföi veriö en 26 millj. kr.
minna tO byggingar B-álmu
spitalans, þannig aö hér væri
aöeins um aö ræöa tilfærslu
fjármagns milli tveggja verk-
þátta viö sömu stofnun.
útgjöld til
gatna- og
holræsagerðar
Aö lokinni ræöu borgarstjóra
tóku nokkrir borgarfulltrúar
fyrir góöa og skilmerkilega
greinargerö. ólafur B. Thors,
Markús örn Antonsson.og Páll
Gfslason.voru fyrstir til aö taka
til máls. Töldu þeir allir þessa
skýrslu borgarstjóra gefa
glögga mynd af hugmyndum
hins nýja meirihluta borgar-
stjórnar I framkvæmdarmálum
borgarinnar. Sagöi Markús örn
m.a., aö greinargeröin staöfesti
hvernig meirihlutinn heföi
blygöunarlaust gengiö á bak
oröa sinna, sem hann heföi, og
þá sérstaklega fulltrúar Al-
þýöubandalagsins, gefiö fýrir
siöustu borgarstjórnarkosning-
ar.
Næst tók til máls Adda Bára
Sigfúsdóttir, og sagöi hún aö
máliö væri ekki eins einfalt og
borgarfulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins vildu meina. Greinar-
gerö borgarstjóra sýndi aöeins,
hve litlu heföi veriö hægt aö
hnika til frá fjárhagsáætlun
fýrrverandi meirihluta. Vissu-
lega heföi hinn nýi meirihluti
kosiö aö standa ööru visi aö
ýmsum framkvæmdum, en þess
heföi ekki veriö nokkur kostur,
þaö heföi einfaldlega ekki veriö
um neitt val aö ræöa.
Egfll Skúli Ingibergsson,
borgarstjóri
Kristján Benediktsson tók
næstur til máls. Sagöi hann, aö
greinargeröin sýndi þrátt fyrir
allt, eins og fyrrverandi borgar-
stjóri heföi reyndar réttilega
bent á, aö meira heföi þurft aö
skeraniöur, tilaö jöfnuöur næö-
ist I fjármálum borgarinnar á
þessu ári.
Tók hann undir meö Oddu
Báru, aö fitlu heföi veriö hægt
aö þoka tU á f járhagsáætlun, og
þvi væru borgarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins aö mestu leyti
aö gagnrýna sitt eigiö afkvæmi.
Greinargeröin gæfi alls ekki til
kynna hvaöaframkvæmdir hinn
nýi meirihluti legöi áherslur á.
Viö endurskoöun fjárhagsáætl-
unar heföi veriö um þaö aö
ræöa, aö bjarga þvi sem bjarg-
aö varö. Nefndihann sem dæmi,
aö I sumar heföi borgin haft 112
millj. kr. i ráöstöfunarfé, meöan
lausaskuldir námu um tveimur
mifijöröum kr.
Kortiö sýnir lokunarsvæöin Ut af Faxaflóa.
Bann á botn-og
flotvörpuveiðar
— út af Faxaflóa
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur,
eins og undanfarin haust gefiö út
reglugerö um sérstakt linu- og
netasvæöi út af Faxaflóa. Sam-
kvæmt reglugerö þessari eru all-
ar botn- og fiotvörpuveiöar
bannaöar, timabiliö 20. nóvember
1978 til 15. mai 1979 á svæöi út af
Faxaflóa, sem aö sunnan mark-
ast af llnu, sem dregin er réttvis-
andi vestur af Sandgeröisvita, aö
vestan afmarkast svæöiö af
23 42’0 V og aö noröan af 64 20’0
N.
Reglugerö þessi, er sett vegna
beiöni frá Útvegsmannafélagi
Suöurnesja og aö fenginni um-
sögn Fiskifélags Islands, en
margir bátar stunda nú linuveiö-
ar á þessum stööum.
SINE fær
ekki nóg
Af tilefni framkomins fjárlaga-
frumvarps ályktar stjórn StNE
eftirfarandi:
1) 1 fjárlagafrumvarpinu er
gert ráö fyrir fjárveitingu til
Lánasjóös Islenskra námsmanna
aö upphæö 2.200 milljón kr. fjár-
veitingu auk 400 miDjón kr. láns-
heimildar. Til þess aö halda
óskertu lánshlutfalli (þ.e. 85%
fjárþarfar) þarfhins vegar u.þ.b.
3.200 mUljón kr. Ljóst er þvi aö
a.mk. 600 mUljón kr. vantar.
2) Ennfremur er brýnt aö bæta
úr þvi óréttlæti sem felst I núver-
andi úthlutunarreglum, aö ekki er
tekiö tállit til þess aö námsmenn
hafi börn á framfæri sinu. Þó
hefur Bæjarþing Reykjavikur úr-
skuröaö þetta ólöglegt. Til aö
færa þessi mál I þaö horf sem var
áöur en hægri stjórnin breytti
reglunum þarf a.m.k. 200 miUjón
kr. Ekki er gert ráö fyrir þessu I
frumvarpinu.
3) Skv. lögum um námslán og
námsstyrki skal stefnt aö fullri
brúun umframf járþarfar. Ljóst
er af ofangreindu aö fjárlaga-
frumvarpiögengurútá þaö gagn-
stæöa, þ.e. aö enn um sinn dugi
námslán ekki til framfærslu.
4) Menntamálaráöherra og
stjórn Lánasjóös hafa lýst stuön-
ingi si'num viö þessi atriöi sem
hér hafa veriö reifuö. Stjórn SINE
skorar á fjárveitingamefnd aö
veita þessum málum brautar-
gengi og hvetur námsmenn til aö
fylgjast vel meö framvindu
þeirra.
Stjórn SINE
Bragi Guöbrandsson
Arni Sverrisson
Fullar vísitölu-
bætur á laun
segja útvarpsmenn
A miövikudaginn var eftir-
farandi ályktun samþykkt á
aöalfundi Starfsmannaféiags
Rikisútvarpsins:
Aöalfundur Starfsmanna-
félags Rikisútvarpsins hvetur
félagsmenn sina og skorar
jafnframt á önnur aöildar-
félög BSRB aö hvika hvergi
frá samningi um fullar verö-
lagsvisitölubætur á laun.
Jafnframt minnir fundurinn á
málflutning þeirra er gengu til
kosninga undir kjörorðinu:
Samningana I gildi. Þeir hinir
sömu eiga nú aöild að rikis-
stjórn og væntir fundurinn
þess aö þeir standi nú viö
fyrirheit sin.
Svíum væri óbreytt afstaöa
Islendinga kærust
AM — Veröi sú öryggismálanefnd
stofnuö sem gert er ráö fyrir 1
sáttmála rikisstjórnarinnar hvert
mun sú nefnd þá leita upplýsinga
um utanrikis- og varnarmál?
Þetta efni hefur nokkuö boriö á
góma aö undanförnu og leitaöi
blaöiö til Einars Agústssonar
fyrrv. utanrlkisráöherra um
svör.
Einar kvaö liklegt aö reynt yröi
aö afla upplýsinga til stofnana
rikja sem búast mætti viö gætu
gefið óhlutdrægari svör en mörg
önnur og mætti auövitaö nefna
þar til Sviþjóö en einnig Kanada
og Noreg. Alla vega yröi slikra
upplýsinga leitaö þar sem vænta
mætti aö fá þær bestar og bætti
Einar þvi viö aö hann teldi feng
aö stofnun slikrar nefndar ef hún
mætti veröa til þess meö starfi
sinu aö koma umræöu um
varnarmál af tilfinningalegu
sviöi á raunsæjan grundvöll.
Einar minnti á aö I upphafi
ferils fyrri stjórnar Olafs Jó-
hannessonar heföi veriö leitaö til
sænskra stjórnvalda um úttekt og
athugun á islenskum utanrikis-
málum en þessu heföi þá veriö
hafnaö, þar sem Sviar litu á slikt
sem afskipti af málefnum ann-
arra rikja sem þeir vildu ekki
blanda sér i. Heföi þá veriö tekiö
til bragös aö fá sænsku stofnunina
SIPRI sem er óopinber sænsk
stofnun sem nýtur þó rikisstyrks
til þess aö annast slika úttekt.
Kom á vegum nefndarinnar
hingaö til lands sænskur sér-
fræöingur á þessu sviöi, Ake
Sparring og gaf hann út bækling
um athuganir sinar. Efni
bæklingsins kvaö Einar sér ekki
minnisstætt en kvaö likur á aö
Svium mundi sjálfum kæras.t
óbreytt ástand hvaö stööu tslands
varöaöi. A hinn bóginn mætti lita
á aö upplýsingar þeirra væru frá
þeim sjálfum komnar en ekki
NATO og skildi þar náttúruiega
nokkuö I milli þeirra og annarra
grannlanda.