Tíminn - 18.11.1978, Page 12

Tíminn - 18.11.1978, Page 12
12 Laugardagur 18. nóvember 1978 í dag Laugardagur 18. nóvember 1978 ( Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjilkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösfmi 51100. Bilanatilkynningár Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Héilsugæzla Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst 1 heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. nóvember er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eittvörslu á sunnudögum, heigidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Mæörafélagiö: Fundur veröur þriöjudaginn 21. nóv. I Kirkju- bæ, félagsheimili Óháöasafn- aöarins kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag Kópavogs: Fariö veröur i heimsókn til kven- félagsins Seltjörn á Sel- tjarnarnesi 21. nóv. Fariö veröur frá félagsheimilinu kl. 8. Upplýsingar I sima 40682 og 40750. Helga. 41782 Hrefna. Stjórnin. Menningar- og friöarsamtök islenskra kvenna heldur félagsfund mánudaginn 20. nóv. I Iöjusal Skólavöröustig 16. Kl. 20:30. Friöarstarf er þaöúrelt? Dagskrá: 1. Upphaf A.L.K. 2. Ravinsbröck saga meö skyggnum. 3. Ljóöadag- skrá. Gestur fundarins er félagi úr Womens strike for peace. Zontaklúbbur Reykjavikur heldur jólabasar og flóa- markaö sunnudaginn 19. nóv. kl. 2 á Hallveigarstööum. Kvenfélagiö Seitjörn: Skemmtifundur veröur hald- inn i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þriöjudaginn 21. nóv. kl. 8:30. Kvenfélag Kópavogs kemur i heimsókn. Kökusala og basar Kattavina- félagsins veröur i Templara- höllinni viö Eiriksgötu sunnu- daginn 19. nóv. kl. 2:00. Agóö- inn mun renna til reksturs á gistiheimili katta I Reykjavik sem Kattavinafélagiö hefur rekiö I 2 ár. Félagiö hefur hug aö komast I stærra húsnæöi en vandamáliö er bara alltaf þaö sama — fjárhagurinn. Veriö velkomin. Kattavinafélagiö. Basar kvenfélagsins Hrefils veröur I Hreyfilshúsinu sunnudaginn 19. nóv. kl. 2. Ferðalög Frá Atthagafélagi Strandæ manna: Muniö spilakvöldiö 1 Domus Medica laugardaginn 18. nóv. kl. 20,30. Komiö stundvislega. Stjórn og skemmtinefnd. tJtivistarferöir. Sunnud. 19/11 ki. 13. Botnahellir, Hólmsborg, Rauöhólar. Létt ganga, skoöuö falleg hringhlaöin fjár- borg, útilegumannahellir og fl. fararstj. Jón I. Bjarnason. Fritt f. börn. m. fullorönum. Brottför frá BSl, benslnsölu. Þriöjud. 21/11 kl. 20.30 Hornstrandamyndakvöld i Snorrabæ (Austurbæjarbió uppi) aög. ókeypis, allir velkomnir, frjálsar veitingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur. Komiö og hittiö gamla feröafélaga, rifjiö upp feröaminningar eöa komiö til aö kynnast náttúrfegurö Hornstranda og feröum þangaö. ótivist. Sunnudagur 19.11. kl. 13.00. Grótta — Seltjarnarnes Róleg og létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson, Verö kr. 500 gr. v/bllinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu Feröafélag Islands. Kirkjan ÁsprestaialLAÖ lokinni guös- þjónustu, sem hefst kl. 14. sunnudaginn 19. nóv. veröur aöalfundur safnaöarins haldinn aö Noröurbrún 1. Sóknarnefndin. Dómkirkjan: Laugardag kl. 10,30. Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla viö öldugötu. Séra Hjalti Guömundsson. Minningarkort Minngarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Leikfangabúöinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö OU- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi slmi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Sigurði simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf simi 71416 Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúö Braga Laugavegi 26, LyfjabúL Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstöðumviöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóös Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvöröur, Verslunin öldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Papplrsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, Elísabet sími 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome slmi 14926. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, slmi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, simi 34141. krossgáta dagsins 2910 Lárétt 1) Annmarkar 5) Morar 7) Lausung 9) óhreinindi 11) Titill 12) Stafur 13) Muldur 15) Þvottur 16) Þjálfa 18) Hættu- legur. Lóörétt 1) Vanaður 2) Dýr 3) 51 4) Ráf 6) Svivirtur 8) Maök 10) Mann 14) Sprænu 15) Dok 17) öðlast. Ráöning á gátu No. 2909 Lárétt I) Feldur 5) Als 7) Ofn 9) Sel II) Ká 12) TU 13) Kró. 15) Man 16) Snú 18) Skúrka Lóörétt 1) Flokks 2) Lán 3) DL 49Uss 6) Blunda 8) Fár 10) Eta 14) Ösk 15) Múr 17) Nú Sá á kvölina • • • eftir Harold Robbins — Sestu, sagöi hann. Ég settist hljóölega I haröan stólinn. — Móöir þln hefur ekki heyrt frá þér I meir en tvo mánuöi. Ég svaraði engu. Þaö var engin ásökun i rödd hans. — Hún hefur áhyggjur af þér. — Ég hélt aö þú gæfir henni upplýsingar? — Þaö geri ég ekki, sagöi hann kuldalega. — Þú þekkir mlnar reglur. Ég flæki mig aldrei I fjölskyldumálefni. Hún er systir mln og þú ert sonur hennar. Ef þú átt vandamál I samskiptum þá leysir þú þau sjálfur. — Því ertu þá aö minnast á þau? — Hún baö mig um þaö. Ég reis á fætur en hann lyfti hendinni. — Viö erum ekki búnir. Ég sagöi aö ég heföi tilboö handa þér. — Rukkarinn sagöi aö þaö væri vinna. Hann hristi höfuöið. — Fóik er heimskt og misskilur alltaf skila- boö. — Allt I lagi, sagöi ég. Augu hans skinu á bakviö gamaldags gullspangargleraugun. — Þú ert eiginlega aö veröa of gamall fyrir þaö hlutverk sem þú leik- ur. Þrftugir hippar viröast einhvern veginn vera úr tlsku. Ég svaraöi engu. — Kerouac, Ginsberg, og Leary eru allir aö hverfa inn I fortlöina. Jafnvel unglingarnir hlusta ekki lengur á þá. Ég veiddi siöustu sigarettuna upp úr vasa minum og kveikti I henni. Ég vissi ekki hvaö hann var aö fara. — Hvaö hefur oröiö af öllum hetjum ykkar? — Ég hef aldrei átt neinar hetjur, fyrir utan þig kannski. En sú dýrkun fór út um gluggann þegar faöir minn stökk. Rödd hans varö tómleg . — Faöir þinn var veiklundaöur maöur. — Faöir minn gat ekki horfst I augu vib aö þurfa aö fara I fangelsi vegna þin. Hann valdi fljótlegustu leiöina. — Hann heföi getaö setiö inni I fjögur til sex ár. Þegar hann heföi komiö út heföi hann lifaö i allsnægtum. — Fyrst þetta var svona létt, hvers vegna geröir þú þetta ekki? Dauft bros færöist fram á varir hans — Vegna þess aö ég á I viö- skiptum og þarf ab sinna þvi. Faöir þinn vissi þab þegar viö geröum meö okkur samning. Ég reykti og þagði. Hann tók upp blaö frá skrifboröi slnu. — Veistu aö jafnvel Alrlkis- lögreglan gafst upp á þér? Þeir töldu aö þú værir ekki þess viröi aö fylgjast meö þér. Ég brosti. — Þetta er ekki beint hrós eöa hvaö? — Viltu vita af hverju? Hann beiö ekki eftir svari frá mér. — Þú varst of greindur. Þeir sögöu aö þú yröir aldrei góöur byltingar- maöur þvl þú sæir alltaf báöar hliöar á vandamálum og gætir séö orsök þeirra beggja. — Er þaö þess vegna sem þeir ómökubu sig viö aö spilla þeim störfum er ég haföi? — Þaö var áöur en þeir sáu I gegn um þig. Núna er þeim alveg sama um þig. — Þaö hjálpar mér ekki núna þegar skaöinn er skeöur. Hver ein- asti atvinnurekandi hefur þetta á skýrslum hjá sér. — Þess vegna sendi ég eftir þér. Hann þagöi smá stund. — Þaö er jafnvel kominn timi til aö þú farir út I viöskipti fyrir sjálfan þig. — Gera hvaö? Ætlar þú aö kaupa leigubil handa mér John frændi? — Hvaö segiröu um þitt eigiö vikulega fréttablaö? Ég gapti eins og þorskur. — Þú ert aö striöa mér. — Nei, sagöi hann kuldalega. — Þaö er eitthvaö bogiö viö þetta. — Aöeins eitt atriöi.ég á auglýsingarnar. Mér er nákvæmlega sama hvaö þú gerir viö restina af blaöinu, þú getur gert hvaö sem þú vilt og sagt hvaö sem þú vilt. — En peningarnir fást I gegn um auglýsingar svo hvar fæ ég mlna peninga? — Úr veltunni. Þú heldur nettó innkomu og ég læt tlu prósent af auglýsingatekjunum til aö hjálpa til viö kostnaöinn. — Hver á aö eiga blaöiö? — Þaö munt þú gera. — Hvaöan koma peningar til aö koma blaöinu I gang? ■1 DENNI DÆMALAUSI ,,Þaö liggur viö aö hann sé mannlegur, fyrst honum er svona illa viö þaö aö fara i baö.”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.