Tíminn - 18.11.1978, Page 20
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822
Laugardagur 18. nóvember 1978. 257. tölublað 62. árgangur
Sýrð eik er
sígild eign
Skipholti 19,
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
Þannig var umhorfs á Holta-
vöröuheiöinni f fyrrakvöld er
vöruf lutningabllar frá
Heykjavik á leiö noröur yfir
heiöina áttu leiö þar um.
Ljósmynd Agdst Björnsson
Mjög
þungfært
víða um
land
— lítið um óhöpp
ESE — Mikiö stórviöri gekk yfir
landiö i fyrrinótt og tepptust af
þeim sökum fjölmargir fjali-
vegir, auk þess sem þungfært
var á mörgum stööum.
Hellisheiöi var illfær I gær-
morgun og sömu sögu er aö
segja um Þrengslaveg.
A höfuöborgarsvæöinu var
viöa þungfært, sérstaklega á
miili Hafnarfjaröar og Reykja-
vikur og einnig var ástandiö
erfitt i Uthverfum.
Viöa úti á landi varö aö loka
skólum vegna ófæröar, en búist
var viö þvi aö kennsla færöist I
eölilegt horf í dag.
Ekki mun hafa oröiö mikiö
um óhöpp af völdum veöursins
og árekstrar á höfuöborgar-
svæöinu voru óvenjufáir miöaö
viö aöstæöur.
26 árekstrar
í gær:
90% óhapp-
aima aftan
ákeyrslur
ATA — Ekkert lát viröist vera á
árekstrarhrinunni miklu, sem
hófst meb hálkunni.
I gær uröu 26 árekstrar i
Reykjavikurumferöinni á tima-
bilinu frá klukkan 6-18. Engin
slys uröu á fólki.
Ab sögn Þrastar Eyvindsson-
ar á slysarannsóknardeild, var
ekkert um stóra árekstra. Þetta
eru mest aftanákeyrslur og
annar klaufaskapur ökumanna,
þvl þeir átta sig ekki á færöinni
og aka of nálægt næsta bil.
—Ég gæti trúaö þvi, aö nálægt
90% af árekstrunum i gær hafi
veriö aftanákeyrslur, sagöi
Þröstur Eyvindsson.
Félag Islenskra iðnrekenda:
4 milljarðar hafðir
af iðnaðinum í ár
vegna rangrar gengisskráningar
HEI — Höfuöáherslu veröur aö
leggja á framleiöniaukningu,
markaösefiingu, gengisskráningu
og fjármagnsmál, segir I tillögum
sem F.I.I. lagöi fram I gær um
frestun tollalækkana og mikil-
vægustu iönþróunaraögeröir.
Þar segir ab mikil þörf sé á
framleiöniaukningu i öllum iön-
fyrirtækjum á Islandi. Aöilarnir
sem þetta hafi á valdi sinu, séu
stjórnvöld, F.Í.I., starfsfólk iiön-
aöi og einstakir atvinnurekendur
og verbi þeir allir aö leggjast á
eitt til aö vinna aö þessu. Tekiö er
fram aö ekki hafi veriö lögö nægi-
leg áhersla á starfsþjálfun ófag-
læröra sem faglærðra starfs-
manna iönfyrirtækja, en ekki sé
nokkur vafi á aö fáar aögeröir
■nundu stuöla meira aö fram-
leiöniaukningu, en aögeröir á
þessu sviði gætu gert.
En aukin framleiöni þýöir aö
færristarfsmenn þarf til aö fram-
leiða sama vörumagn. Ef ekki
fyndust nýir markaöir, væri fækk-
un starfsfólks þvl óumflýjanleg.
Veröur þvf aö vinna markaöi
erlendis og nýta innanlands-
markaö til hins itrasta.
Aukin áhersla á útflutningsiön-
aö og afnám hafta veldur þvl aö
gengisskráning er mjög þýöing-
armikil fyrir iönaöinn, en til
þessa hefur gengisskráningin
miöast viö rekstrarstööu
sjávarútvegsins. Vill F.I.I. aö viö
skráningu gengis veröi hagsmun-
ir iðnaðar ekki siöur haföir i
huga. Bráöabirgöaathugun hafi
leitt i ljós, aö gengiö sé nú rang-
lega skráö um sem nemur 5% iön-
aöinum i óhag, vegna tilfærslna
sjávarútveginum i hag, meö
þessari röngu gengisskráningu
væru 4 milljarðar haföir af fram-
leiðsluiðnaöinum á árinu 1978.
Þá telur F.I.I. brýna nauösyn
aö afnema mismun I skattlagn-
ingu milli atvinnugredna, bæöi
hvað varöar iaunaskatt og aö-
stööugjald. Einnig sé knýjandi
nauðsyn aö jafnaöur veröi aö
fullu aögangur aö fjármagni og
vaxtakjör. Jafnframt sé brýnt aö
gera ráöstafanir til aö auka
frjálsan sparnaö I lándinu, þannig
aö unnt veröi aö fullnægja fjár-
þörf atvinnuveganna meö eðlileg-
um hætti.
Umferðarslys nálægt Kirkjubæjarklaustri:
Missti bílinn
útaf i háiku
— fluttur til Reykjavikur með þyrlu
ATA — 1 gærdag ók starfsmaöur
Vegageröar ríkisins ót af vegin-
um rétt fyrir austan Kirkjubæjar-
klaustur. Hann slasaöist a 11 mikiö
og var fluttur I þyrlu tii Reykja-
vlkur.
Þaö varumklukkan 131 gær ab
Slysavarnarfélaginu barst
hjálparbeiöni frá lækni á Kirkju-
bæjarklaustri. Starfsmaöur
Vegageröarinnar haföi ekiö út af
glerhálum veginum fyrir austan
Klaustur og slasast mikiö, haföi
hlotiö hryggjarskaöa. Varö Ur, aö
þyrla frá bandariska hernum á
Keflavikurflugvelli var fengin til
aö sækja slasaöa manninn.
Leiöinlegt veður var á þessum
tlma, en ferö þyrlunnar gekk
samt vel. Leiösöguvél var meö
henni, enda þurfti hún aö taka
eldsneyti á leiöinni. Lent var á
gömlum flugvelli skammt frá
Klaustri og voru blikkandi ljós
Frh. á bls 8.
Eldur í verkstæði
ATA — Rétt fyrir klukkan eitt I
fyrrinótt kom upp eldur I hUsi viö
Miklatorg.
IhUsinu er bifreiöa verkstæöi og
hásgagnavinnustofa. Eldurinn
kom upp I bifreiöaverkstæöinu en
slökkviUöinu tókst aö ráöa niöur-
lögum hans áöur en verulegt tjón
hlaust af. Eldurinn náöi ekki til
hUsgagnavinnustofunnar, en þar
uröu einhverjar skemmdir af
völdum reiks.
Þaötók slökkviliöiö hálftima aö
slökkva eldinn.
Timamynd: G.E.
Þung fæi
I gærmorgun - Menn voru allt að tvo
klukkutima á leiðinni frá Hafnarfirði
til Reykjavikur
ESE — „Astandiö var vægast
mjög slæmt i umferöarmálun-
um hér I morgun”, sagöi einn
lögregluþjónninn úr lögregluliöi
Hafr.arfjaröar I viötali viö Tim-
ann i gær, en þá höföu menn átt I
mjög miklum erfiöleikum meö
aö komast leiöar sinnar vegna
ófæröar.
Aö sögn lögreglunnar var
ástandiö langverst 1 Arnarnes-
brekkunni og var engu likara en
þar heföi tappi verið rekinn
fastur. Þaöan og allt niöur I
Hafnarfjörö mynduðustu langar
raöir af bílum sem biöu eftir þvi
aö komast leiöar sinnar á meö-
Frh. á bls 8.