Tíminn - 26.11.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.11.1978, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Allir stjórnmálaflokkar mótfallnir 14% Menn og kauphækkun málefni bls. 7 Aðgengileg vetrartíska Siöustu sumarlaufin Ingólfur Davlösson skrifar um gróöur og garöa — bls. 34 Daglegt líf i sovéskum geösjúkrahúsum - Bls. 30 Rjúpnaveiðar fyrr og nú Hvers vegna eiga konur erfiðara meö að Þótt ökumenn kvarti yfir snjókomunni, eru aörir sem kunna aö meta fönnina, búa sig vel og skemmta sér i vetrarrlkinu. Tímamynd: Róbert. Kynning á Þór A bls. 16 og 17 i blaöinu I dag er kynning á Þórsliðinu i úr- valsdeiidinni i körfuknatt- leik. Viötal er viö Mark Christiansen þjálfara liösins og birtar eru myndir af liö- inu og hverjum leikmanni fyrir sig. Þá er og stutt ágrip af sögu körfuknattleiks- deiidar félagsins. Meö þessari kynningu hafa þrjú af sex liðum úrvalsdeildar- innar veriö kynnt. —SSv— hætta að reykja en karlar? Bls. 8 Viö heimsóttum Bryndisi Schram I vikunnl I húsnæöi hennar aö Vesturgötu 38 i Reykjavik. Hún kann þokkalega viö sig I „útlegöinni”, en Isafjöröur á hug hennar. Allt um þaö á bls. 10-11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.