Tíminn - 26.11.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.11.1978, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 26. ndvember 1978 70 ára Sæmundur Sæmundsson verslunarmaður A heitum sumarkvöldum má stundum sjá tvo kumpána sitja saman á hlaöhellunum á Skaröi á Landi. Annar tottar gjarnan pipu sina, en háöir eru þeir meö fangiö fullt af hundum, sem vilja láta klappa sér. Þeir ræöa allt milli himins og jaröar, landsmál og heimsmál, aflahorfur og heyskap, silunga- rækt, iþróttirog veöriö.svo nokk- ur aöskiljanleg efni séu nefnd. Jafnan eru þeir sammála. Þvi hér rikir eindrægnin ofar öllu, eins og fegurö sveitarinnar, sem blasir viö þeim. Tööuilmur 'fyllir loftiö, þrest- irnir skrikja i trjánum og úr bæn- um berst angan sem lofar góöu. „Já, svona er þetta nú frændi minn”, segir sá eldri og slær úr pipunni. Hann heitir Sæmundur og er, þótt lygilegt sé, sjötugur i dag. Viö þviá undirritaöur i raun- inni aöeins eitt svar: — Svona er þetta nú frændi minn. Sæmundur fæddist 26. nóvember 1908 aö Lækjarbotnum Landi, sonur hjónanna Sigriöar TheódóruPálsdóttur og Sæmund- ar Sæmundssonar bónda aö Lækj- arbotnum. Páll, afi Sæmundar, var hreppstjóri á Selalæk á Rangárvöllum sonur Guömundar hreppstjóra á Keldum Brynjólfssonar, sem hin kunna Keldnaætt er kennd viö. Sæmundur, hinn afi afmælis- barnsins, bjó á Lækjarbotnum og var hreppstjóri Landmanna. Hann þóttí ágætur bóndi og var einn af frumkvöölum þess aö hefta sandfok á tslandi. Bróöir hans var Arnbjörn (Ampi) sá er geröi tilraun til vetursetu inn viö Veiöivötn. Kona Sæmundar var Katrin Brynjólfsdóttir frá Þingskálum. Hún var ljósmóöir sveitarinnar og tók á móti fullum 700 börnum. Var hiö elzta 67 ára þegar hiö yngsta fæddist, og var Katrin um þaö bil karlæg, þegar hún tók á mótí þvl. Miidll ættbogi er komin af þeim Katrinu og Sæmundi, enda áttu þau sjálf 16 börn. Foreldrar Sæmundar voru Guöbrandur Sæmundsson og Elin Siguröar- dóttír og bjuggu þau einnig á Lækjarbotnum. Attu þau 13 börn og er ætt þeirra kennd viö Lækjarbotna. Svo mikiö um ' ættfærslu á Sæmundi, en hvað um hann sjálf- an? Sæmundur er yngstur 7 syst- kina og slikar voru aðstæbur i æsku hans, aö þegar hann var skiröur var faðir hans nár. Tók hann nafn föður sins við kistu hans, en allur var systkinahópur- inn undir fermingu. Móðir þeirra reyndi af hetjulund aö halda heimili, en eftir ár sundraöist hópurinn. Eldri systkinunum var komið fyrir hjá góöu fólki á bæj- um I Rangárvalia- og Arnessýslu, en yngsti sonurinn Sæmundur fylgdi móöur sinni til Reykjavik- ur. Svona var nú ástandiö I þá daga, islenskt þjóöfélag i heljar- greipum fátæktar, engar almannatryggingar og velferöar- hugtakiö óþekkt. Sæmundur ólst upp hér i Reykjavík hjá móöur sinni. Bjuggu þau lengst af I gamla austurbænum á Grettisgötu og Njálsgötu. Skólagangan var i Miöbæjarbarnaskólann og i kvöldskóla KFUM, þar sem hann kynntist séra Friöriki Friöriks- syni. Dáöist Sæmundur mjög aö honum, eins og fleiri jafnaldrar hans og gengu þeir I Iþróttafé- lagiö Val. ' A sumrum var Sæmundur alltaf I sveit hjá ættingjum og góöum vinum foreldra sinna i Lands- sveit. Sæmundur byrjaöi ungur aö hjálpa móöur sinni I lifsbarátt- unni og hafði meö höndum sendi- sveinastörf frá tiu ára aldri. Kynntist hann þvl snemma verzl- unarstörfum, en viö þau hefur hann starfaö allt sitt líf. Hjá verzluninni Liverpool var hann innanbúöar I tíu ár, en stofnaði þá eigin verzlun, Aöalbúöina viö Laugaveg. Siöar fór hann aftur til Liverpool og var þar verzlunar- stjórisem og I Kiddabúö til ársins 1961. Þá hóf hann störf hjá Járn- steypunni h.f. I Ananaustum og hefur starfað þar æ slðan. Sæmundur á sér mörg áhuga- mál. Allt frá barnæsku hefur hannhaft yndi af knattspyrnu og fór ýmsar fræknar ferðir meö fé- lagi sinu Val I gamla daga. Þá nýtur hann þess aö renna fyrir silung, er félagi SFR og grlpur oft afastráka meö sér 1 þá iöju. Hann á lika ágætt myntsafn, sem hann dundar oft viö og er fé- lagi I Oddfellow-reglunni. Föðurleysingja I upphafi þess- arar aldar var lífiö ekki dans á rósum. Stundum voru öll sund lokuð. Þá skal manninn reyna. Viö sllkar aöstæður skýrist það sem er gott, og I deiglu umkomu- leysisins fær hismiö ekki staöist. Eftir stendur þaö eitt sem er ekta, þaösem grær I sönnum tilfinning- um. Þeir, sem standast raunina, veröa auönumenn. Hamingjan v.eröur þeirra hlutskipti. Þeir hafa lært að meötaka bljúgum huga af þeim, sem öllu raeöur. Þrátt fyrir beisk spor bernsku sinnar og umkomuleysi, þá má meö sanni segja aö afmælisbarn- iö okkar sé hamingumaður. Hann á yndislega móöur sem elur hann upp, styður hann og styrkir og góöa ættingja og vini, sem hlaupa I skarðið, þegar á reynir.Hann eignastfrábæraeig- inkonu, sem staöið hefur viö hliö hanstilþessa dags. 11. nóvember 1930 kvænist hann Helgu Fjólu Pálsdóttur, dóttur Páls Friðriks- sonar, sjómanns I Reykjavik af Bergsætt og konu hans Margrétar Arnadóttur, hreppstjóra á Meiða- stöðum I Garöi og siðar bónda á Innra-Hólmi hjá Akranesi. Þau Páll og Margrét bjuggu lengst af á Grettisgötu 33 I Reykjavlk. Sæmundur og Helga F jóla eru þvl alin upp i sama hverfi og voru bræöur hennar leikfélagar Sæmundar í æsku. Barnalán er eitt af þvi, sem helzt er talið fólki til hamingju og varla veröur sagt aö þau Helga Fjóla og Sæmundur hafi fariö varhluta af þvi. Leiöir þetta okkur aftur upp i Landsveit og I hlaövarpann á Skaröi, þvi elsta dóttír þeirra Sigrlöur Theódóra er einmitt hús- freyja þar, gift Guöna Kristins- syni hreppstjóra Landmanna. Næst er Margrét, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, viö Klepps- spitalann, gift jóni Marvin Guðmundssyni kennara frá Karlsá við Dalvlk. Yngstur er svo Sæmundur vél- stjóriá Siglufiröi, lengst af á tog- aranum Dagnýju. Kvæntur Ellsa- betu Kristjánsdóttur frá Siglu- firöi. Barnabörnin eru núna 8 og barnabarnabörn 3. Þeir félagar, sem fyrst er minnst á, I þessari grein eru nú staönir upp. Sá eldri dustar af sér píputóbakiö, hinn er aö velta þvi fyrir sér hvort hann eigi aö dusta af sér nokkra hvolpa, sem tekiö hafa sér bólfestu hér og þar. Tvi- menningarnirteygjasig lltiö eitt, njóta bliöviörisins, vlöáttunnar og kyrröarinnar. Ganga siöan inn 1 bæ og I stofu. Þar biöur dúkaö borö og húsfreyjan segir þeim aö gjöra svo vel, þeir hljóti aö vera orönir svangir þarna Uti. Þeir njóta gestrisninnar i rlkum mæli. Reyndar nákvæmlega eins og gestirnir koma til meö aö njóta gestrisni Margrétar og Jóns aö Hellulandi22 1 dag, milli kl. 4 og 7, þar sem tekið er á móti gestum I tilefni þessa áfangasigurs, mlns ástkæra frænda Sæmundar, viö árin. Eirfkur Sigurösson, 23 ára hása- smiöur. Hæö 193 cm. Leikur stööu miöherja. Alfreö Tulinius, 18 ára nemi. Hæö 186 cm. Leikur stööu bak- varöar. Karl ólafsson, 19 ára nemi, Hæö 184 cm. Leikur stööu fram- herja. Hjörtur Einarsson, 25 ára iþróttakennari. Hæö 180 cm. Leikur stööu bakvaröar. Ómar Gunnarsson, 24 ára mat- sveinn. Hæö 183 cm. Leikur stööu bakvaröar. Mark Christiansen, 24 ára Bandarikjamaöur. Þjálfri liös- ins og ieikur jafnframt meö þvi. ..Dunda mér lög á Pianó Mark Christiansen er ungur og einstaklega viöfelldinn ungur maöur og býr þessa dagana á Akureyri, þar sem hann sér um þjálfun alira flokka KA og Þórs i körfuknattleik auk þess, sem hann leikur meö meistaraflokki Þórs I úrvalsdeildinni. Sökum erfiöleika á aö ná I Þórsara hér i bænum tókum viö þaö ráö aö slá á þráöinn tll Mark á Akureyri. Blessaöur Mark og hvernig hefuröu þaö þarna noröurfrá? — Fint og mér llkar mjög vel hér á Akureyri og þaö er gaman þegar snjóar svona eins og núna, en ég get þvi miöur ekki fært mér snjóinn nógu mikið I nyt, þvl ég er afburöalélegur skiðamaður. Svo viö snúum okkur nú aö ööru, segöu okkur eitthvaö frá uppvaxtarárum þínum? — Ég fæddist i Nebraska og þaríór ég i gagnfræðaskóla og slöan fór ég 1 menntaskóla þar. Ég byrjaöi snemma I körfubolt- anum, þvi aö körfubolti var Iþrótta vinsælastur I heimariki minu. Bandarlskur fótbolti var einnig vinsæll þarna, en karfan haföi vinninginn hvaö vinsældir snerti. Ég lék körfubolta meö Kearney State College I fjögur ár og viö höfðum mjög góöum liöum á að skipa og t.d. hafa tveir félagar mlnirUr skólanum leikiö meö NBA liöum, en til þess þurfa menn aö vera virki- lega góöir. Einn sá besti. Siöan fór ég til Kanada og lék þar I eitt ár f Ontario. Þar vann liöiö, sem ég lék meö, deilda- keppnina og þaö var mjög gott liö þetta. Ég var slöan kosinn einn af fimm bestu leikmönnun- um I Kanada eftir keppnistima- biliö og þaö er vafalftiö æösti heiöur sem mér hefur hlotnast tíl þessa. Slðan fór ég heim á ný og lék ekkert næsta áriö en þjálfaöi lítillega — vildi fá smá hvlld. Siöan fór ég aftur I skóla I eitt ár og aö þvi loknu fór ég I æfingabúöir I Chicago og þar kynntist ég Dirk Dunbar og Rick Hockenos. Vorum heppnir Viö vorum mjög heppnir, þvi viö fengum tækifæri til aö leika einhversstaöar, en I þessum æfingabúöum var geysilegur fjöldi leikmanna og margir uröu aö snúa heim viö svo búiö — og reyndar flestir. Viö áttum kost á aö fara til Islands eöa annarra staða og ég veit ekki af hverju, en viö völdum allír aö fara til Islands. Viö höfðum lesiö lltillega um landiö og fannst þetta vera heillandi og dálitill ævintýrablær yfir þessu öllu saman. Svo viö slógum til og ég er viss um aö enginn okkar sér eftir þvi. Þetta hefur veriö hreint stórkostleg reynsla. Fyrstu viðbrögðin Hvernig kom Akureyri þér fyrir sjónir í fyrstu og hvernig fannst þér aö mæta á fyrstu æf- inguna hjd Þdr? — Égsá Akureyrifyrst úr loftí er ég flaug hingaö frá Reykja- vik og ég verö aö viöurkenna aö mérleist strax mjög vel ábæinn og fannst hann mjög fallegur — og er reyndar meö fallegri bæj- um sem ég hef séö. — Nú, hvaö varöar körfu- boltaliðiö þá var aökoman ekk- ert sérlega uppörvandi. Þaö voruhér sex leikmenn og enginn þeirra neitt sérstaklega góöur. Og ég var sannfærður um þaö,aö veturinn sem I hönd færi yröi langur og erfiöur. En leikmenn- irnir komu mér strax á óvart. Þeir voru fljótir að læra — námfúsir og virtust hafa mikla aölögunarhæfni. Leikmenn lögöu mjög hart aö sér og aö auki fengum viö tvo leikmenn Ur Reykjavik,þá Jón Indriðason og Jóhannes MagnUsson. Þeir reyndust einnig mjög hjálplegir viö uppbyggingu liösins. Einnig gekk tUliös viö okkurleikmaður að nafni ólafur Armannsson en hann er ekki meö okkur núna þvl miöur. Þessir nýju leikmenn áttu stóran þátt I þvi aö liöinu fór aö ganga vel og viö héldum sæti okkar og vel þaö I fyrra,þvl viö unnum okkur sæti I Urvals- deUdinni á kostnaö Fram. Guölaugur Tryggvi Karlsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.