Tíminn - 12.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1978, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 12. desember 1978 Nýr læknisdómur í skammdeginu Djöflakló úr Kalahareyðimörkinni SJ — Djöflakló heitir jurt, sem Náttúrulækningafélagsbúöirnar Óöinsgötu 5 og Laugavegi 20 b hafa selt nokkra undanfarna mánuöi og náö hafa vinsældum. Viöskiptavinir verslananna telja sig hafa fengiö bót ýmissa meina viö aö neyta jurtarinnar, sem einkum er sögö reynast vel viö margvislegustu gigtarsjúk- dómum og slæmsku I nýrum. t upplýsingum, sem N.L.F. menn hafa gefiö út um jurtina kemur fram, aö hún er talin afbragös lækning viö mörgum öörum sjúkdómum, sumum alvarleg- um. Sem dæmi má nefna elli, hrukkur, getuleysi karla, auka- verkanir lyfja , lömunarveiki, berkla, niöurfallssýki, tóbaks- eitrun, blóötappa og offitu. Djöflaklóin vex villt i Kala- harieyöimörkinni i Afriku og i leiöbeiningum NLF búöanna segir aö athygli hafi vaknaö á notkun innfæddra i Namibiu á henni eftir fyrri heimsstyrjöld- ina. smjör og jólasteikinni er borgiO Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti, gefur jólauppskriftir fyrir 6. i HEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR M/SMJÖRS TEIK TUM KJÖRSVEPPUM OG BEARNAISE SÓSU. 1 'h kg nautalundir hreinsaðar og brúnaðar vel. Þar nœst eru nautalundirnar steiktar í heitum ofni (ca. 350°C) í 5 mín. Sveppirnir eru skolaðir upp úr létt söltuðu vatni, skornir til helminga, þerraðir og steiktir upp úr íslensku smjöri. BEARNAISE SÓSA. 6 eggjarauður/500 g mjúkt smjör (ósaltað) 2 msk. Bearnaise essens/Pipar/Estragon krydd/Sojasósa. Þeytið eggjarauðurnar ásamt salti og pipar í skál yfir vatnsbaði. Athugið að halda vatninu í pottinum við suðumark. (Ekki 8jóða). Þeytið eggjahræruna þar til hún verður þykk. Takið þá pottinn afhitanum og bætið íxA af smjörinu sem þarf að vera mjúkt. Þeytið aftur. Endurtakið þar til allt smjörið er komið saman við. Bearnaise essens, estragon og sojasósan sett út í að síðustu. Þeytið sósuna í 3 mín. yfir hitanum, notið sósuna strax . Borið fram með frönskum kartöflum, kjörsveppum og rósinkáli. ★ SYKURHJÚPAÐUR HAMBORGARA- HRYGGUR M/RAUÐVÍNSSÓSU OG HRÁSALATI. 1 Vi kg hamborgarahryggur soðinn í potti í 1 klst. Látið vatnið fljóta vel yfir hrygginn. Sjóðið einnig með: saxaðan lauk, gulrœtur og 8 stk. af heilum pipar. SYKURHJÚPURINNÁ HRYGGINN. 200 g tómat8Ó8a/75 g 8Úrt 8Ínnep/l dÓ8 8ýrður rjómi/2 dl rauðvín/1 dl Coca cola. Allt er þetta hrært vel saman. Brúnið 150 g af 8ykri í smjöri á pönnu. Þegar sykurinn freyðir er rauðvínsblandan sett út í. Hryggurinn settur í ofnskúffu ogpennslað- ur að ofan með sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafið eingöngu yfirhita á ofninum. Þannig brúnast sykurhjúpurinn fallega. RA UÐVÍNSSÓSAN. Soðið af hryggnum sett í pott. Bragðbætt með kjötkrafti, 3ja kryddinu og pipar. Sósan bökuð upp með smjörbollu: 100 g mjúkt smjör og 100 g hveiti hrœrt saman. Sett 8mám saman út í soóiö. Bætið við hindberjasultu, rauðvíni, rjóma og afganginum af sykurhjúpnum. HRÁSALAT. lh 8tk. hvítkál8höfuð/4 stk. gulrætur/2 stk. tómatar/1 stk. agúrka/Vi dós ananas. Saxað fínt. Salatsósa: 100 g majonnes/Ananassafinn Súrt sinnep/l tsk. karry/Nokkra dropa Tabasco sósa/H.P. sósa/Season All krydd Lemon pipar. Hrærið sósuna vel saman og blandið út í grænmetið. Borið fram kalt. A jólunum hvarflar ekki að mér að nota annað en smjör við matseldina. Freyja Svavarsdótttr i NLF búöinni viö Óöinstorg meö töfl- urnar, sem unnar eru úr djöfla- klónni. — Timamynd Róbert. Djöflaklóin fæst hér i töflum húöuöum og óhúöuöum, sem te og einnig jurtin grófmöluö. Lyfjanefnd eru send sýnishorn af lyfjum þeim sem NLF búö- irnar selja og eru allir lyfja- reikningar verslunarinnar stimplaöir hjá henni áöur en varan er látin I sölu. Enn hefur ekki komiö til ágreinings milli NLF manna og Lyfjanefndar- innar eöa landlæknis vegna lyfjasölu þeirra fyrrnefndu, hvorki vegna þessa lyfs ne annarra. NLF búöirnar selja eingöngu lyf, sem framleidd eru úr n áttúrulegum efnum. Vítamín þeirra eru vinsæl, sömuleiöis ginsengtöflur, te og dropar og þá lecitln, sem er taliö heila- og taugalyf. Stúlkurnar I NLF búöinni vöktu athygli okkar á einni veröbreytingu sem oröiö hefur nýlega og kemur spánskt fyrir sjónir. Hún er sú aö jurtate hvers konar eru nú komin I 90% tollflokk, en kaffi og te eru 110% tolli. Jurtatein hafa sennilega lent I lúxustollinum svonefnda. Ársfundur ASÍ: Hömlur verði settar á sigl- ingar togara Launþegar ekki komnir upp á náð Bandarikjahers Kás — „Settar veröi hömlur á siglingar skipa meö fiskafla, sem nú þegar skapa atvinnuleysi d ýmsum stööum um landiö”, segir I einni ályktun ársfundar Sam- bandsstjórnar ASt, sem haldinn var um helgina. 1 annarri ályktun fundarins sem fjallar um uppbyggingu atvinnulífs á Suöumesjum segir: „Fundur I sambandsstjórn Alþýöusambands Islands sér ástæöu til þess aö minna enn einu sinni á nauösyn þess aö standa vörö um efnahagslegt sjálfstæöi landsins. Atvinnuvegir lands- manna þurfa á hverjum tima aö standa á þaö traustum grunni aö þjóöin eöa launafólk I einstökum landshlutum sé aldrei háö atvinnubótavinnu á snærum erlendra aöila. Af gefnu tilefni heitir fundurinn á stjórnvöld aö hraöa uppbygg- ingu atvinnulSs á Suöurnesjum þannig aö allir sem þaö kjósa eigi þar kostá þjóönýtum störfum, en séu ekkikomnirupp á náö Banda- rikjahers á Keflavikurflugvelli meö atvinnu”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.