Tíminn - 12.12.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.12.1978, Blaðsíða 11
I I Þriöjudagur 12. desember 1978 11 I 1. umræöa um Framleiðsluráö landbúnaðarins o.fl. SS — Á Alþingi i gær flutti Steingrimur Hermannsson landbúnaöarráöherra, fram- söguræ&u fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Framleiösluráö landbún- aöarins, veröskráningu, verö- mi&un ogsölu á landbúna&ar- vörum o.fl. Steingri'mur sagöi þaö meg- intilganginn meö frumvarp- inu, „aö veita Framleiösluráöi landbúnaöarins heimildir til þess aö gripa til ákveöinnaaö- geröa i þvi skyni aö hamla gegn þeirri umframfram- leiÖ6lu, sem iskyggileg er orö- in á landbúnaöarafuröum”. Frumvarpiö byggist eftiis- lega á tillögum svokallaörar 7 manna nefndar, sem fyrst og fremst var skipuö fulltrúum bænda og á samþykktum, sem gerðar voru á stéttarsam- bandsþingi s.l. haust. Ræöu landbúnaöarráöherra veröia gerö betri skil siöar. Steingrfmur Hermannsson landbúnaöarrá&herra flytur ræ&u sina á Alþingi i gær. Tlmamynd-Eóbert Til að hamla gegn ískyggi- legri umfram- framleiðslu Félagsmálastofnun Selfoss Starfsmaður óskast hálfan daginn við leikskóla Selfoss frá 1. januar, 1979. Fóstrumenntun æskileg. Umsóknum sé skilað til leikskóla Selfoss fyrir 21. des. Félagsmálastjóri Æfingabúningar mikið úrval Vorum aö fá æfingabúninga úr 100% polyester. Buxurnar meö vasa og beinum skáimum meö saumu&u broti, jakkinn meö tveimur vösum — Litir rau&ir og biáir meö hvltum röndum. Merkjum búningana meö nöfnum ef óskaö er. Allar stær&ir frá 4ra ára. Verðið ótrúlega hagstætt frá kr. 8.450-10.450.- Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopparstig 44 • Simi 1-1 7-83 JAFTfT - SEM VIÐ HIN - KUriNA AD META RETT BAKADAR PIPARKÖKUR.STÖKKAR OQ BRAQDMIKLAR KEXVERKSMIÐJAN FRÓN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.