Tíminn - 24.12.1978, Síða 8

Tíminn - 24.12.1978, Síða 8
8 Sunnudagur 24. desember 1978 Byggt og búið í gamla daga Lítum á „Arbæjarsafn” Jóta — Den gamle by i Arósum. Hug- mynd kom fram um máliö, varBveizlu gamalla húsa, og var nefnd skipuB áriB 1907. Máttarstólpi i henni var maBur aB nafni Peter Holm, ötull mjög og áhugasamur, studdur vel af samnefndar- mönnum sinum o.fl. fólki. AriB 1908 var fyrsta gamla bygg- ingin keypt, veglegur „kaup- mannsgarBur” frá dögum Kristjáns konungs fjórBa. Atti aB rffa húsiB til grunna, þegar nefndin náBi i þaB. 1 seinni tiB var húsiB oft nefnt „borgar- stjóragarBurinn” (Borgmester- garden), þvi allmargir borgar- stjórar hiffBu búiB i þvi. Nú var húsiB vandlega skoBaB, siBan rifiB, flutt og endurbyggt á landssýningarsvæBi i Arósum áriB 1909. ÞaB var meB hús- búnaBi frá timabilinu 1600— um 1850. SkoBuBu þaB um 100 þúsund gestir.Eftir sýninguna var þaB rifiB aB nýju og endur- byggt nokkrum árum siBar i nýjum staB, opnaB 1914 og varB visir aB hinu mikla safni gamaila húsa i Arósum. Næstu 30árin bættust viB 44 byggingar sem annars hefBu flestar veriB rifnar — og horfiB. Peter Holm, sem unniB hefur aB málinu frá upphafi og áfram i 31 ár, héfur veriB gerBur heiBursdoktor viB Arósaháskóla. Ýmsir aBilar hafa lagt fé og vinnu aB mörkum. Nú eru þarna á all- stórusvæBi 60 gömul hús, mörg meB búnaBi, frá öllum lands- hlutum Danmerkur. Flest frá Arósum, en mörg lika frá Ala- borg, Randers, SuBur-Jótlandi, Fjóni, Sjálandi o.s.frv. Þetta safn á aBallega aB sýna ástand og kjör i litlum dönskum kaupstaB á timabilinu 1800 - 1850 , eBa um þaB bil. Sum húsin eru þó miklu eldri t.d. apótek frá 1570. Ýmsum gömlum húsum hefur vitanlega veriB breytt á liönum öldum, en i öBrum hefur hiB upprunalega haldizt aB mestu. Margir borgarar hins gamla tima voru mjög framkvæmda- samir, enda þurftu kaupstaöir þá aB vera sjálfum sér nógir i miklu rikara mæli en nú gerist, t.d. á sviBi handverks og smá- iBnaBar. Sl. sumar keyptu um 100 þúsund gestir sig inn i gömlu húsin til aö skoöa þau, húsmuni og útbúnaB. Auk þess var taliB aB um 150 þúsund manns heföu gengiB um svæöiö utan dyra og skoBaö húsin aö utan og um- hverfi þeirra i gömlum stil. Kom m.a. fjöldi skólafólks. Húsin eru höfö opin til skoöunar i áföngum 12 i einu, þannig aö hægt er aö skoöa 36 hús á einum degi aösumrinu.en ekki eins oft aöra árstima.Þarna eru götur og torg meö gömlu sniöi, lögö ósléttum steinum og heyrist mikiö i þegar vögnum er ekiB um. Myndirnar gefa dálitla hug- mynd um góB dönsk hús í gamla daga. Aö utan sést múrsteinn og vindingsverk, þ.e. múrsteinum hefur veriö hlaöiB i rammgeröa trégrind. Gefúr þaB húsunum sérkennilegan, skemmtilegan svip. 1 „borgarstjórahúsinu” er stofa i endurreisnarstil, æöi gömul og önnur yngri barok- stofa, rokokosalur, empirestofa o.s.frv. önnur mynd sýnir gamalt verkstæBahús frá Haderslev. 1 þvi eru verkstæöi fyrir snikkara, trésmiöar, út- skurö og málningu. Þar eru verkfærin gömluo.fl.hlutirsem iöngreinum þessum fylgja. A húsasvæöinu stendur vefnaöarsafnhús (tekstil- museum) meB safni danskra búninga frá 18. og 19. öld aöal- lega, einnig margs konar vefn- aöur, broderingar, kniplingar o.s.frv. ÞriBja myndin er af húsum I þorpi I SuBur—Slésvik. Þykja þau mjög fögur og sérkennileg. Sjá má múrbindingsveggi, stráþak, brött helluþök, smá- rúöuglugga, turna og myndar- lega reykháfa. Gert hefur viö þessigömlu hús ogbýr nú I þeim aldraöfólk. ÞaBer eitthvaö hlý- legt og viökunnanlegt viB þessi gömlu hús, gerólikt nýtizku steinkössum. Göturnar voru æBi mjóar I gömlu kaupstöBunum, margar hverjar, eins og þessi gata á Helsingjaeyri.sem hér er sýnd mynd af. Hún er vagnfær meö naumindum, en ekki geta bllar mætzt I þrengsta hluta hennar. Þar geta konurnar setiB viö gluggann og taiaö saman yfir götuna! Húsin rauö eöa gul múrsteinshús -5 og bindings- verks, flest upprunalega án mikilla þæginda. Gömul þröng gata á Heisingjaeyri Gömul verkstsöishús á húsasafninu á Arósum Gamla „borgarstjórahúsiö” á húsasafninu I Arósum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.