Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 24. desember 1978 lííÖl'M 13 Á ráöstefnu WATA alþjó&legri samvinnustofnun einkafer&akrlfstofa fl Paris 1955. þarna er margtog óvenjulegt a& sjá,vera me& því besta sem unnt er aö bjó&a Islendingum núna. Vi& Islendingar höfum oröiö aö gjalda þess nokkuö aö viö erum lengra frá sólarströndum Miöjaröarhafsins enlBúarnir ó meginlandi Evrópu. En sá möguleiki sem er vestan viö okkur er nær okkur en frænd- þjó&unum I noröanveröri Evrópu sem sækja á sömu miö. Eru sólarlandaferðir „ eyðsluferðir”? — Eru skemmtiferöalög ekki bara ey&sla sem litiö skilur eftir? Hvaö er þér efst i huga er þú Utur til baka? — 1 raun og veru á ég ekkert svar viö þvi. Efnaöar þjóöir feröast. í fátækum löndum eru feröalög muna&ur hinna fáu riku. Ferbalög eru almennings- eign hér og hafa kannski alltaf veriö það. 1 gamla daga var lftiö um feröalög en menn skruppu samt bæjarleið. Þegar bilarnir komu skruppu menn I kaupstað sem auðvitað var lengri leiö. Svo kemur flugiö og menn „fara suður” og svo er byrjaö aö fara til útlanda. Heimspekilega hafa feröalög ekki veriöskýrö aö neinu marki fremur en þaö hvers vegna menn ekki lifa af jörö sinni án viöskipta viö aöra. Viö lifum i heimi verkaskiptingar. Þaö vir&ist svo að segja sama hva&a hagkerfi búiö er viö menn vilja ferðast komast i nýtt umhverfi burt frá hinum gráu dögum heima og ég heid aö menn stnnduðu ekki fer&aiög ár eftir ár ef þeir teldu sig vera jafnnær. Um lifhlaupiö sjálft hugsa ég litiö. Þetta er þaö starf sem ég hefi valið mér, starfsfélagar mínir og yfirboöarar eru flestir sömu ættar — hafa veriö viöriönir flug og feröalög frá fyrstu tíö og þaö er mikiö aö gera. Einstöku sinnum rifjast eitt og annaö upp sem minnir á liöna daga og sýnir hversu timinn llöur fljótt. Égsát.d. aö þeir eru a& auglýsa luxushóteliö Melia de Mallorca i Palma. Þetta glæsilega hótel var opnaö meðan Orlof starfaöi og hét þá Bahia Palaceogfyrstu gestirnir sem þar voru komu frá Islandi en þetta var ferðahópur á veg- um feröaskrifstofunnar Orlofs. Hjá þvi verður ekki komist ab þelr sem starfa a& feröamál- um, taka eftir þvi aö fastar venjur hafa skapast. Ég þekki t.d. fjölda manns sem hefiir þannháttinn á a& þaö fer þriöja hvert ár í feröir innanlands, þá i góöa stóra ferö innanlands en hin tvö árin fer fólkiö til útlanda ýmist i sólarferð eða i kynnis- ferö til framandi landa. Þaö vikkar sjóndeildarhringinn og þroskar. Frá sjónarmiöi utanrikis- verslunar, þá er þetta ekki hrein gjaldeyriseyösla. Hingaö koma erlendir feröamenn og þannig aflar þjóöin gjaldeyris og Is- lenskar flugvélar fljúga ytra meö fer&ahópa þannig a& tekju- lega er staöan ekki slæm. Nú.þetta fólk sem ég var aö tala um áöur segir mér aö þessi eina ferö innanlands kosti viölika og tvær utan- landsferöir, og þaö er ekki nógu hagstætt fyrir Island, aö sam- keppnisaöstaöan sé svona slæm. — Svo aftur sé vikiö aö fer&a- heimspeki þá hélt ég einu sinni erindi I Kaupmannahöfn, þar sem ég sag&i m.a. a& tsland væri elsta feröamannaland Evrópu, þvi hingaö sóttu Irar fyrir landnám til sumardvalar. Þeir komu upp aö austur. og suöurströndinni og þeir stund- u&u hér laxvei&ar og annan þann munaö sem erlendir stór- karlar sækja á vorum dögum, og sannast þar hiö fornkve&na aö ekkert er nýtt undir sólinni sag&i Asbjörn Magnússon aö lokum. Jónas Guömundsson Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári Bananar h.f. Elliðavogi 103 Framleiðslusamvinnufélag iðnaðar- manna sendir viðskiptavinum sinum og öðrum landsmönnum bestu jóla og nýársóskir njeð þökk fyrir það liðna. Rafafl Reykjavlk. Rafafl Hafnarfiröi. Rafafl Sau&árkróki. Rafafl Raufarhöfn. Rafafl Kópaskeri. Rafafl Su&ureyri. Stálafl Kópavogi. Sterkasti fólksbíllinn á markaðinum Hann er byggður á grind, með 65 hestafla tvigengisvé/ (gamla Saab-vélin) Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúnmjúkur. Eiginleikar bilsins i lausamöl og á holóttum vegi eru frábærir. Sedan og Station, sem er mjög rúmgóður og bjartur. Dragið ekki að panta bilinn. Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar upplýsingar. Sýningarbíll á staðnum TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg — Símar 8-45-10 Et 8-45-11 Austur-þýzki lúxuxbillinn EFTIRSÓTTASTA BIFREIÐIN AUSTAN TJALDS Margra mánaða afgreiðslufrestur ti/ fjölmargra landa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.