Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 24. desember 1978 19 bókmenntir Gylfi Gröndal Vonarland Ævisaga Jóns frá Vogum Setberg Gylfi Gröndal er kunnur aö þvi að kunna vel til verka að gera minningabækur. Hann greinir vel á milli ónytjumælgi og þess sem einhvers virði er. Nil hefur hann gllmt við það að láta mann sem legiö hefur meira en hundraö ár i gröf sinni segja ævisögu slna frá eigin brjósti. Slikt hafa ýmsir gert i skáld- söguformi svo aö við það er ekk- ert nýtt. Hér er lika við að styðj- ast sjálfsævisögu þá sem Jón skrifaði á ensku. Rekur höf- undur heimildir sinar i eftir- mála. Þessi umsögn er skrifuð án þess að bókin hafi verið borin saman við aðrar heimildir. Það er með vilja gert þvi ætlunin er að meta hana sem sjálfstætt verk, — skáldverk ef menn vilja. Sumt er hér skáldskapur og t.d. á ég ekki von á því að höf- undur hafi fundiö efniviö I lýs- ingu séra Jóns I Reykjahlfð án þessaötaka hjá sjálfum sér. En séra Jón er góður og stendur fyrir sinu. Gylfi hefur þá aðferö að láta Jón skrifa sögu sina þegar hann hefur selt jörð og bú og biöur eftir skipi sem flytji fjölskyldu hans og fleiri útflytjendur til Brasillu. Það skip kom aldrei og súferð var aldrei farin. Sjálfur dó Jón úr taugaveiki um vetur- inn. Sögumaöur rekur sögu sina þegar hann er að kveðja land sitt ogbindur von sina við betra land langt I fjarska. Mér finnst að höfundi hafi tekist vel að ná fram eðlilegum hughrifum þessa fólks sem vildi freista gæfunnar i heitara landi. Það kom ekki auga á lifsskilyröi I sinu heimalandi og hafði ekki frá miklu að hverfa. Allt byggi- legt jarðnæöi var nýtt eftir þvi sem menn kunnu þá til búnaðar- hátta. Menn höfðu ekki enn náö þeim tökum á þilskipaútgerð að dygði til að brauðfæða þá sem ekki rúmuðust I sveitunum. Og þá var hin heita Brasilla draumaland úrræbanna um sinn. Þaö varö aldrei neitt úr stofn- un islenskrar nýlendu i Brasilíu. Enn geta menn þvi látiö sig dreyma um.hvernig það hefði getaö orðiö. En það er ekki efni þessarar sögu. Hér er það augnabliksmynd úr lifsbaráttu feðranna sem upp er dregin og það er vel gert Vist er margt ólikt þvi sem var i þjóölifi íslendinga fyrir rúmri öld. Þó er margt sem þyrfti að vera ööru visi og þvi eiga menn sitt vonarland eins og Jón i Vogum. Þess vegna má ætla að lesendur finni til skyki- leika og þessi saga hitti næman streng i brjósti þeirra sumra. H.Kr. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Einn glæsilegastÍAskemmtistaður Evrópu DI5KÓTEK StansJaus músik i neörl sal « FJOLBREYTTUR C&5 MATSEÐILL *** Borðpantanir i sima 23333 staður hinna vanalátu Sjómenn Reykjavík Sjómenn Reykjavík Á mi/li jóia og nýárs efnir Sjómannafélag Reýkjavíkur til fundar um félags- og kjaramá/ með félagsmönnum sinum sem hér segir Með sjómönnum hafrannsóknarskipa 27. desember kl. 10. Með farmönnum 27. desember kl. 14. Með bátasjómönnum 28. desember kl. 10. Með togarasjómönnum 29. desember kl. 10. Með loðnusjómönnum 29. desember kl. 14. Með sjómönnum sanddæluskipa i byrjun janúar. Allir fundirnir verða að Lindargötu 9, 4. hæð. Sjómenn mætið vel og stundvislega Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur r wm w í Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Mjög gott verö Nú er rétti timinn til að senda okkur ' hjólbaröa til sólningar Eigum fyrirliggjandi jlestar stœrdir hjólbarða, sólaða og þjonusta POSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 105 REYKJAVlK | slmi 31055 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir Herbjörg Andrésdóttir, Kaplaskjólsveg 65 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. desember kl. 13,30. Agúst Haraldsson, Stella Ingvarsdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Einar Guðmundsson, Guðlaug Haraldsdóttir, Garðar Guðjónsson, Elsa Haraldsdóttir, Eggert Konráðsson, Þóra Haraldsdóttir, Sigurbjörn Haraldsson, Siguröur Haraldsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Asa Haraldsdóttir, Jóhann Björnsson, Lára Haraldsdóttir, Fylkir Agústsson, Sigurdís Haraldsdóttir, Magnús Harðarson, barnabörn, Valgerður Andrésdóttir, Jensina Andrésdóttir, Fanney Andrésdóttir, Asgeröur Andrésdóttir, Sigriður Andrésdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Skarphéðinn Þórarinsson Hátúni lð, sem andaðist 18. desember verður jarðsunginn frá Nes- kirkju föstudaginn 29. desember kl. 15. Jarðsett veröur I Hafnarfjarðarkirkjugaröi. Birkir Skarphéöinsson, Eliveig Kristinsdóttir, Jenný Skarphéðinsdóttir, Gissur Breiðdal, Björg Skarphéðinsdóttir, Ivar Júliusson, Rakel Skarphéðinsdóttir, Kristján Ingi Helgason, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og jaröarför Magneu Pétursdóttur, Selfossi Starfsfólki Landakotsspitala þökkum við góöa umönnun siðustu vikurnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.