Tíminn - 04.01.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.01.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. janúar 1979 5 eftir Saltvik og Arnarholti Kás — A borgarráösfundi i gær var lagt fram bréf frá Hestamannafélaginu Fáki, þar sem þaö falast eftír jörö- unum Arnarholti og Saltvfk fyrir hestabeit. Eins og kunnugt er hefur Æskulýösráö Reykjavikur meö húseignir i Saltvlk aö gera, og I Arnarholti er starf- rækt vistheimili. Beiönin,þótt samþykkt yröi.kemur ekki til meö aö hafa nein áhrif á þá skipun mála. Undanfariö hafa bændur i Bráutarholti á Kjalarnesi haft jöröina i Saltvik til leigu, en Hestamannafélagiö Fákur \J>eitt haga._ Gunnar Guðbjartsson: „Einkennileg úrslit alþingiskosninganna minnisstæðust” — árið var landbúnaðinum hagstætt ,,Af innanlandsvettvangi eru alþingiskosningarnar i sumar minnisstæöastar og þau einkenni- legu úrslit, er þá uröu. Þaö sem maöur tók einna helst eftir á er- lendum vettvangi og batt raunar mestar vonir viö voru samninga- umieitanir tsraels og Egypta- lands. Þvi miöur viröast þau mál komin i hnút” sagöi Gunnar Guöbjartsson formaöur Stéttar- sambands bænda i áramóta- spjalli viö Timann um minnis- stæöa atburöi á iiöandi ári. Hvaö landbúnaöinn varöaöi sagöi Gunnar: „Mér er minnisstæöust sér- staklega stööug og kyrr veörátta. Þaö má segja aö áriö hafi veriö landbúnaöinum hagstætt, ákaf- lega gott tiöarfar, mikil fram- leiösla og allt gekk i haginneftir þvi sem búast mátti viö á þessu ári.” Eitthvaö aö lokum? 3 1- ar „0, þakka yður hjartanlega fyrir!” Færöin er þung um þessar mundir ogfleirum en bilunum veitíst erfitt aö komast leiöar sinnar. En „séntilmenn” eru nógir f höfuöborginni og ótai hendur i seilingarfæri, sem hvers manns vanda vilja leysa. TimamyndGE ,,Ég óska þjóöinni þess, aö á næsta ári veröi okkur vel ágengt viö aöná tökum á efnahagsþróun- inni, þannig aö þaö veröi mun minni veröbólga á næsta ári en veriö hefur undanfarin ár og aö meiri friöur riki á vinnumark- aöinum. Þá held ég aö viö getum unaö okkur vel I landinu.” Gesta- leik- flokkur frá Bretlandi — með leiksýningar I Norræna húsinu Saga Theatre, gestaleikfiokkur frá Bretlandi, heldur fin m sýn- ingar á nýju verki sem nefnist The Exquisitors I Norræna hús- inu. Fyrsta sýningin veröur fimmtudaginn 4. janúar ki. 9, og siöan veröa sýningar föstudaginn 5. janúar kl. 9, laugardaginn 6. janúar kl. 5 og sunnudaginn 7. janúar kl. 5 og kl. 9. The Exquisitors fjallar um ein- manaleik. Einmanaleik þeirra sem þjóöfélagiö kallar „geö- sjúka” og samhengi hans viö ein- manaleik þeirra sem eru taldir (ogtelja sjálfa sig) „normal”. og Hvernig skortur raunverulegra samskipta i nánum persónu- tengslum — til dæmis hjónabandi — getur viö ákveönar aöstæöur leittafsérþá óhugnanlegu tiöu og alvarlegu truflun sálariifsins sem kallast geöklofi (schizophrenia). 1 fjölskyldusamhengi af þessu tagi gerist þaö oft aö „sjúkdóms- einkenni”einstaklings sem þjáist og finnst hann vera óraunveru- legur I óraunverulegum heimi — endurspegla ýmsar hliöar ástar sem er i grundvallaratriöum sjúk og leiöir til þess aö fólk kúgar og kæfir hvort annaö i staö þess aö eiga saman og lækna, oft i bestu meiningu. Textinn er á islensku og ensku og er settur saman af linum úr verkum amerisku skáld- konunnar Sylviu Plath og efni sem hópurinn hefur spunniö upp. En eins og i öörum sýningum leikflokksins hefur sterkust áhersla veriö lögö á tjáningu meö hreyfingum, söng og dansi. Þrír bátar keyptir rf' . ' . til Þorlákshafnar lísiendmga Stærsta fiskiskip PÞ/Sandhóli — Að undanförnu hafa bætst þrir bátar í flota Þorlákshafnar. Glettingur h.f. keypti milli hátiða 220 tonna bát, Tungufell frá Táiknafirði, og mun hann hljóta nafnið Jón á Hofi ÁR 42. Skipstjóri verður Jón Björgvinsson, sem var annar aflahæsti skipstjórinn á netavertíðinni i fyrravetur. Gletting- urh.f. á þá orðiðþrjá báta og þann fjórða að hálfu. Auk þess rekur Glettingur sem kunnugt er um- fangsmikla fiskvinnslu i Þorlákshöfn og á Selfossi. reynsla af þvl annars staðar hve varhugavert er þegar eitt skip er uppistaðan I hráefnisöflunihni. Fagurt fiey bættist við sktpa- stól landsmanna rétt fyrir áramótin, þvi aö þá kom Eld- borg GK 13, stærsta fiskiskip tslendinga i fyrsta skipti til heimahafnar, Hafnarfjaröar. Eldborg, sem er rúmiega 1300 brúttdlestir aö stærö, er smiö-1 uö f Danmörku og Sviþjóö og kostaöi skipiö fulibúiö um 25 miiljónir sænskra króna. Timamynd G.E. Þá keypti Karl Karlsson i Þor- lákshöfn, ásamt sonum sinum, Is- leif 4. frá Vestmannaeyjum og Jón Olafsson, skipstjóri I Þor- lákshöfn og Jóhann Adolfsson, Hverageröi, keyptu ófeig II, einnig frá Vestmannaeyjum, fyrir skömmu. Fákur falast En ekki hefur aöeins bætst I flotann, þvi Meitillinn h.f. hefur selt togarann Brynjólf, sem ekki reyndist nein aflafleyta, úr landi. Til stóö aö kaupa annaö skip i hans staö og ákvöröun nú tekin um kaup á frönskum togara, systurskipi Birtings og Hegra- ness. Er von á þessum togara til laridsins um miöja vetrarvertiö. Eins og nú er fær frystihúsiö ekki nægt hráefni þar sem aöeins er treyst á afla togarans Jóns Vidalins auk nokkurra báta. Er þvi talin nauösyn á aö annar tog- ari bætist viö, enda fengin bitur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.