Tíminn - 04.01.1979, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 4. janúar 1979
lOOOOOOOOi
Lyftu sér upp
um áramótin
— Noröurlandamet og 6 íslandsmet
á áramótamóti KR i lyftingum
Glenn Hoddle, tengiliöurinn
snjalli hjá Tottenham, varö ösku-
reiöur eftir aö honum var kippt úr
aöalliði Tottenham eftir 0:5
ósigurinn gegn Arsenal á dögun-
um og heimtaöi sölu. Forráöa-
mönnum Tottenham tókst þó aö
róa pilt og ætlar hann sér aö vera
áfram hjá Tottenham, a.m.k. út
keppnistimabiliö.
Þá hefur Kevin Keegan fengiö
mjög álitlegt tilboö frá Washing-
ton Diplomats i Bandarikjunum
og vilja þeir bjóöa Keegan 1,3
milljónir dollara á ári (hann hef-
ur 210.000 dollara hjá Hamburg-
er). Keegan hefur látiö hafa eftir
sér aö lif hans snúist ekki
eingöngu um peninga og vill hann
vera áfram hjá Hamburger. Ja,
ööru vísi mér áöur brá, þvi þaö
voru einmitt peningar sem lokk-
uöu hann frá Liverpool til Ham-
burger. — SSv—
Þeir Guögeir Jónsson A og
Birgir Þór Borgþórsson KR, sem
um þessi áramót færast upp i fuii-
oröinsfiokk, kvöddu unglingsár
sin meö þvi aö bæta öll ungiinga-
metin I slnum þyngdarflokkum.
Auk þess lyftu þeir báöir saman-
lagt þeim þyngdum, sem eru al-
þjóöleg iágmörk fyrir Ól. I
Moskvu 1980.
Guögeir lyfti i snörun i létt-
þungavigt 135,5 kg, sem er nýtt
Islandsmet. Gamla metiö átti
Guömundur Sigurösson A og lyftu
hann þvi i Kaupmannahöfn i april
1973, er hann hlaut silfurverölaun
á Noröurlandameistaramótinu
60 kg flokkur
Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR
67.5 kg flokkur
Baldur Borgþórsson KR
82.5 kg flokkur
Guögeir Jónsson A
Bragi Helgason KR
90 kg flokkur
Birgir Þór Borgþórsson KR
Curtis Halldórsson KR
100 kg flokkur.
Óskar Kárason KR
Magnús Guömundsson KR
þar. Þetta var meö elstu metum i
lyftingum. 1 jafnhöttun lyfti Guö-
geir 165 kg, sem var nýtt
unglingamet, og samanlagt geröi
þetta 300 kg, sem er nýtt Noröur-
landamet unglinga. Guögeir er
annar Islendingurinn sem kemst
á þessa skrá Noröurlandasam-
bandsins. Hinn er Gústaf Agnars-
son KR, sem enn á met á þessum
lista þótt þaö hafi veriö sett áriö
1973.
Birgir Borgþórsson KR lyfti I
snörun 135 kg, i jafnhöttun 175 kg
og i samanlögöu 310 kg. Allt eru
þetta ný Islandsmet unglinga, en
metiö i samanlögöu tvibætti
fyrst 305 kg. SSv—
jafn- saman-
Snöqin höttun lagt
75 . 100 175
70 100 170
135,5 165 300,5
95 120 215
135 175 310
100 130 230
127,5 155 282,5
110 155 265
Reykjavikurmeistarar Vals: Eftri röö f.v. Halldór Einarsson liösstjóri, Guömundur Kjartansson,
Sævar Jónsson, Atli Eövaldsson, Guömundur Þorbjörnsson, Fremri röö frá vinstri: Ólafur Danivals-
son.GrimurSæmundsen, Ingi Björn Albertsson fyrirliöi, Hálfdán örlygsson og Höröur Hilmarsson. —
Timamynd Tryggvi.
SJÁLFSMÖRK 06
VÍTASPYRNUR
— í algleymingi þegar Valur vann KR
í Reykjavikurmótinu innanhúss
vill fara
— Ingólfur heldur áfram að berja
bumbur
Hvaö liggur á boröinu SOS? —
Þessari spurningu varpaöi
Ingólfur Hannesson hjá Þjóö-
viljanum tii undirritaös, þegar
hann settist aftur viö ritvélina
og reyndi aö afsaka tap Is-
iendinga fyrir Dönum, meö
máttlitiu klóri.
A einkennilegan hátt reynir
Ingólfur að sýna fram á, aö
Danirnir NÍU hafi veriö geysi-
lega samæföir. Hann segir þetta
i greinarstúf sinum:
„1 svargrein sinni segir SOS:
,,..Þá voru Danir ekki betur
samæföir en viö, þvi aö islens.ka
landsliöiö var nýkomiö úr
keppnisferö i Frakklandi, þar
sem liöiö lék Slandsleiki, en aft-
ur á móti höfðu Danir ekkert æft
saman fyrir landsleikina gegn
Islendingum og þar aö auki tefl-
du þeir fram 6 nýliöum af 9 leik-
mönnum og liggur þaö þvi á
borðinu, aö þeir hafa litið sem
ekkert leikiö saman.” Sam-
kvæmt upplýsingum Dananna
sjálfra var enginn nýliöi I þessu
landsliöi, þeir leikjafæstu voru
meö 4-7 landsleiki aö baki. Siöan
koma menn meö 13, 14,' og 18
leiki meö 382 landsleiki. Hvaö
liggur á borðinu SOS?”
Hvað liggur á borðinu?
13 landsleikir á mann!
Þvi er hægt aö svara i stuttu
máli: I. H. telur þarna upp
landsleikjafjölda 5 leikmanna
Dana — þá eru eftir fjórir af
NÍU. Einn þeirra haföi leikiö 24
landsleiki — alls eru þvi 6 leik-
menn meö samtals SOlandsleiki
aö baki, eöa hver meö rúmlega
13 leiki.
Hinir þrir sem eftir eru, voru I
HM-liöi Dana — þeir eru mark-
vöröurinn Kay Jörgensen meö
193landsleiki,Lars Bock meö 77
landsleiki og Morten Sig
• ERLENDUR HERMANNSSON...sést hér skora mark gegn
litlum og hræddum bandariskum markveröi — úr „bláhorni-
nu,” eins og iþróttafréttamaöur Þjóöviljans kallar þannig
mörk skoruö. Markvöröurinn liggur úti viö stöngina, en á bak
viö hann er aiit markiö opiö.
(Timamynd Tryggvi)
Christensen með 32 landsleiki
Samtals léku þessir fjór
leikmenn þvi 302 landsleiki af
382 landsleikjum, — eöa 78%.
Dönsku blööin sögöu eftir
landsleikina, að nýtt danskt
landslið hafi gert grin aö ts-
lendingum. Þegar aö er gáö, þá
léku 6 af leikmönnum danska
liðsins samtals 80 landsleiki og
þeir höfðu litiö leikiö inni á I
þeim leikjum þar sem þeir
höföu, allt fram aö hinum sögu-
legu landsleikjum gegn Islandi,
ekki leikið nein aöalhlutverk,
heldur vermt varamannabekk-
inn. Þaö sést á áöurnefndum
tölum aö markvöröurinn Kay
Jörgensen hefur leikiö 50.5% af
þeim landsleikjum, sem skráöir
voru á Danina, sem komu hing-
aö.
Með 718 landsleiki að
baki.
Til gamans má geta þess aö
Islensku leikmennirnir sem léku
gegn Dönum höföu samtals 718
landsieiki aö baki og ef lands-
leikjafjöldi markvaröa liöanna
er talinn frá, er staöan þessi: Is-
land 577 landsleikir— Danmörk
189 landsleikir. Um samæfingu
þarf ekki aö ræöa frekar —
ekki satt?
Framhald á bls. 19.
PÓLVERJAR
K0MA TIL
LANDSINS
Pólverjarnir koma, Pól-
verjarnir koma. Jóhann Ingi
haföi samband viö blaöiö I gær og
sagöi aö HSl heföi borist skeyti
þess efnis aö Pólverjar kæmu I
landsleikina um helgina þrátt
fyrir erfitt ástand heima fyrir —
óhemju fannfergi og 34 stiga
frost. Axei Axelsson (á myndinni
til hægri) og félagar fá þvi verö-
ugt verkefni um heigina ef aö lik-
um lætur—— —sSv—
Enginn heföi trúaö þvi aö
óreyndu, aö Fram og Vikingur
myndu bföa jafn herfilegan ósig-
ur og raun bar vitni á Reykja-
vikurmótinu i innanhússknatt-
spyrnu. Vikingarnir fengu þó
hálfu verri útreiö töpuöu fyrir Ar-
manni og stórt fyrir KR. Svo fór
aö iokum aö Valsmenn báru sigur
úr býtum i mótinu eftir skemmti-
legan úrslitaleik viö KR-inga, en
Fylkismenn hrepptu 3. sætiö eftir
sigur yfir Leikni.
Fylkismenn komu verulega á
óvart I öörum leik kvöldsins er
þeir náöu jafntefli gegn Val og
siöangegn Fram. Þeir unnuslöan
Þróttara og komust upp úr riöl-
inum ásamt Valsmönnum, sem
höföu umtalsveröa yfirburói I
riðlinum.
1 hinum riölinum áttu sprækir
KR-ingar náöuga daga gegn af-
spyrnuslökum Vikingum og
sæmilegum liöum Leiknis og Ar-
manns. KR vann alla sina leiki I
riölinum meö yfirburöum og lék
þvi við Val um sigurinn.
KR byrjaöi betur i leiknum
gegn Val og komst I 1:0 meö
marki Eliasar Guömundssonar —
leikmanns sem hefur litið sést til
hjá KR undanfarin ár. Ingi Björn
jafnaöi úr viti, en Sverrir Her-
bertsson kom KR yfir aö nýju.
Ingi Björn jafnaöi aftur og
brenndi svo af vitaspyrnu, en
lokaorðiö i fyrri hálfleiknum átti
KR - IR
I kvöld
1 kvöld kl. 20 fer fram I Haga-
skóla leikur KR og ÍR f úrvals-
deildinni I körfubolta. KR-ing-
ar hafa sem kunnugt er
forystu í deildinni, en IR-ingar
eru ekki langt á eftir, og ÍR
má helst ekki tapa þessum
leik ef þeir ætla sér aö vera
meö i toppbaráttunni. —SSv
Sverrir sem skoraöi 3. mark KR.
KR-ingar spiluöu vörnina sérlega
skemmtilega og komust Vals-
menn litt áfram gegn henni.
I seinni hálfleiknum elti
óheppnin KR-inga á röndum og
komust Valsmenn yfir meö
tveimur sjálfsmörkum KR-inga,
og mörk frá Guömundi Þor-
björnssyni og Heröi Hilmarssyni
(viti) innsigluöu sigur Vals-
manna, en ekki var mikill munur
á liöunum.
Ölafur Danivalsson lék meö
Valsmönnum i mótinu og var
þeim sannarlega betri en enginn
og viröist sprækur mjög. —SSv—
Hoddle