Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 11
10 Mi6vikudagur 14. febrúar 1979 Mibvikudagur 14. febrúar 1979 mmm ii Frá þingstörfum. Frá fimmta þingi Alþýðusambands Suðurlands að Hellu Unnið verði að eflingu atvinnu- rekstrar og allsherjaruppbyggingu í öllum héruðum Fimmta þing Alþýöusambands Suðurlands var haldið um siðustu helgi i Verkalýöshúsinu á Heliu. Sambandssvæöið er Arnessýsla, Rangárvallasýsla og Vestur- Skaftafelissýsla. 41 fulltrúi sat þingið og voru þingforsetar þeir Kjartan Guðjónsson, Eyrarbakka og Ililmar Jónsson, Hellu. Miklar umræöur uröu um at- vinnumál i héraöinu, en eins og kunnugt er af fréttum er ástandiö mjög slæmt I Rangárvallasýslu vegna biöstööu viö virkjanirnar i héraöinu. Þá kom þaö fram aö ástand er sfst betra i Vestur- Skaftafellssýslu. Hafa margir sótt til Vestmannaeyja I atvinnu- leit, en þar gengur heimafólk fyrir um vinnu og þvi þangaö litiö aö sækja og var átaliö áhugaleysi ráöamanna um aö finna leiöir til úrbóta. A sunnudag ávarpaöi Snorri Jónsson þingiö og Asmundur Stefánsson flutti greinargott erindi um þróun veröbólgu, visi- tölu og kaupmátt launa, svo og vinnutima verkafólks hér á landi um áratuga skeiö. Kosning I stjórn sambandsins var mjög tvisýn, en Gunnar Kristmundsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem forseti, nema samstaöa og einhugur væri um stjórnarkjör I sambandsstjórn. Gamla fólkið Hér I höfuöborginni er mikill fjöldi karla og kvenna 67 ára og eldri — eöa eru komin á svo- nefndan ellilaunaaldur. Sumir eru aö vlsu enn viö störf og heilsa þeirra allgóö, en þvl miöur hafa margir litiö fyrir stafni og heilsufar þeirra mjög mismunandi. Yfirleitt hugsum viö of litiö um heilsu okkar, og oft of seint, en viö getum gert mikiö til aö bæta hana meö hæfilegri hreyfingu og ýmiss konar æfingum. NU vill svo vel til aö hér I borginni er starfrækt endurhæf- ingastöö fyrir aldraö fólk, okkur aö kostnaöarlausu, og er hUn I Glæsibæ. Mig grunar aö of fáir viti um þessa ágætu heilsuræktarstöö, sem að minum dómi, eftir aö Hreinn Erlendsson. Hlaut Hreinn Erlendsson á Sel- fossi 21 atkvæöi af hálfu stuön- ingsmanna fráfarandi stjórnar, en Björgvin Sigurösson, Stokks- eyri, hlaut 19 atkvæöi. Hilmar Jónsson Hellu, var kosinn vara- forseti meö 20 atkvæöum móti Auöi Guöbrandsdóttur I Hvera- Björn Gunnarsson. hafa notiö hennar um tima er mjög mikils viröi og árangurs- rik. Vil ég þvf hvetja alla öld- unga, sem tök hafa á, aö not- færa sér þessa ómetanlegu heilsulind, sem veitir okkur bætta liöan og heilsubót. Þiö ættuö aö byrja sem allra fyrst. Til þess aö komast þarna aö þarf aðeins aö fá heimilislækni til aö Utfylla umsóknareyöublaö og senda þaö „Heilsuræktinni i Glæsibæ”, sem ákveöur mæt- ingatima tvisvar I viku um þriggja mánaöa timabil. Björn Gunnarson geröi, sem hlaut 19 atkvæöi. Ekki komu fleiri mótatkvæöi fram og voru sjálfkjörnir Grétar Jónsson, Selfossi, ritari, Þorsteinn Bjarna- son, Hverageröi, gjaldkeri, og þrlr meðstjórnendur og fjórir varamenn, ásamt endurskoöend- um. Á þinginu voru geröar ályktanir um atvinnumál og kjaramál. Telur þingiö aö á kerfisbundinn hátt og meö öflugri sjóömyndun skuli unnið aö eflingu atvinnu- rekstrar og allsherjaruppbygg- ingu I öllum héruöum landsins, þar sem skilyröi eru til aröbærrar framleiöslu, gert veröi stórátak viö uppbyggingu hvers konar iönaöar, svo sem meö hagnýtingu jarövarma, jaröefnaiðnaöi og vinnslu Ur sláturafuröum og sjávarafla. Hörmuö er sU þróun sem á sér staö hvaö varöar full- vinnslu landbUnaöarafuröa á Suðurlandi og hvatt til aö áfram veröi haldiö virkjunum stórfljóta sunnlenskra héraöa meö bygg- ingu orkuvera. 1 ályktun um kjaramál segir m.a. að gera veröi kröfu til aö þaö svigrUm sem bráðabirgöaaögerð- ir I efnahagsmálum hafa skapaö, veröi nýtt til varanlegrar stefnu- mótunar I samráði viö verkalýös- hreyfinguna, þvl aöeins veröi unaö viö núverandi ástandi, meöan veriö er aö vinna aö lang- timamarkmiðum, aö viö gefnar yfirlýsingar veröi staöiö. Mót- mælt er hvers konar tilburöum heildarsamtaka vinnumarkaöar- Framhald á bls. 19. Andi Hitlers í Arnarhreiðrinu — vinsæll ferðamanna- staður sem sumir fara í „pílagrímsför,, til Berchtesgaden, V- Þýskalandi — Fyrir rúm- um aldarfjórðungi létu stjórnvöld i Bæjaralandi sprengja í loft upp virkið sem Hitler hafði látið gera um bústað sinn í ölpunum. Enandi Hitlers er hér enn á sveimi og staðurinn er hin ágætasta tekjulind fyrir ríki og ein- staka kaupsýslumenn Um þaö bil 220 þúsund manns koma á hverju ári til Obersalz- berg til aö sjá meö eigin augum rústir af sumarvillum Hitlers, Bormanns, Görings og Göbbels. Samanlagteyöa feröamennirnir um 500 milljónum króna I rútu- feröir upp aö rótum Kehlstein- fjalls og i lyftuferöir upp aö „Hreiðri arnarins”, einka- dvalarstaö Hitlers. Lyftan og rúturnar eru reknar af hinu opinbera en kaupsýslu- mennirnir litlu græða llka. 1 plötubúðum er aö finna plötur meö ræöum Hitlers og Göbbels innan um plötur meö Pink Floyd og Plastic Bertrand, nýjustu punkgrúppu Belga. Og i blóra viö v-þýsk lög, sem banna aug- lýsingar og helgiskrum i kring um Hitler, gera aörir þaö gott með þvi aö selja fögur póstkort af húsi hans. Ýmsa aöra muni er hægt aö fá keypta sem feröa- menn geta látiö koma I staö fyrir hjálma og járnkrossa. Myndaalbúm fást meö myndum af börnum aö lesa fræöi meistarans, Evu Braun og Hitler hönd I hönd fyrir utan Arnarhreiöriö og hertoganum og hertogaynjunni af Windsor I heimsókn i Berghof þar sem Hitler tók oft á móti gestum. Geðfelldur ungur maður Hitler kom hingað fyrst áriö 1924 eftir aö honum var sleppt úr Landsbergfangelsinu. Hann leigöi sér lítinn kofa, Kampf- haus, og lauk þar viö bók sina „Mein Kampf”. Hann var mikill aödáandi Alpanna og naut þess aö fara I gönguferöir um fjalla- stigana. Hann var talinn bara geðfelldur, ungur maöur, segir Josef Geiss, höfundur bókar um sögu héraösins en þar er Bor- mann lýst sem ófreskju sem allir sem til þekktu 1 nágrenninu hötuöu og óttuöust, en konu Göbbels er aftur lýst sem hjartahlýrri og umhyggjusamri konu. HUs Hitlers var á þessum tima kallaö Haus Wachenfeld en var siðan endurbyggt og skýrt Berghof. Aödáendur hans og skósveinar fóru fljótlega aö flykkjast um hann og byggðu sér Iburöarmikil hús meö sund- laugum og leynigöngum en vöruöust þó aö keppa viö Hitler I / * * Hitler og Eva Braun í Berchtesgaden 1942. Hitler á nýlegu áróðurs- spjaldi nýnasista. neinu af þessu. Hitler byggoi sér keiluspilssal, kvikmyndasal og listgripasafn. Arnarhreiðrið Svæðiö var vel variö af her- mönnum og SS-sveitum. Þaö komst af meö eigin grænmetis- og svinaræktun og réö yfir sjálf- stæöu sfma- og Utvarpskerfi. Þaö tekur einar 15 minútur aö aka I bil frá Berchtesgaden til Obersalzberg, ofar i fjallshliö- inni. Þaöan veröur aö fara I rútu upp til Arnarhreiöursins og er þá ekiö I um það bil 20 minútur um hrikalegan fjallaveg sem jafnframt er stórfenglegur vitnisburöur (eöa var) um verk- fræöikúnst Þjóöverja. Þegar fjallshliöin er oröin svo brött aö um hamar er nánast að ræöa sveigir vegurinn skyndilega inn i Kehlsteinfjall og eru göngin um 407 feta löng. Viö enda þeirra er lyfta sem tekur 46 menn I einu og flytur þá upp um 400 fet og er þá áfangastað náö, Arnarhreiörinu. 1 strlöslok voru mörg húsin i Obersalzberg illa skemmd af sprengjuregni og skothriö. Bandarikjaher hélt svæöinu en fékk Bæjaralandsstjórn þaö meö þvi skilyröi aö öll mann- virki yröu jöfnuö viö jöröu. Svo var gert en Arnarhreiðrinu var hlift og er nú vinsæll feröa- mannastaöur og er rekinn veit- ingastaöur I einkavlgi Hitlers fyrrum. Gestirnir Helmingur feröamannanna sem hingað koma eru Þjóö- verjar og Austurrikismenn og aö þvl er viröist aö mestum hluta af þeirri kynslóö sem minnist strlösins. „Mig langaöi aö sjá hvernig gömlu átrúnaöargoöin min héldu sig”, sagði Heine Ball- stein hæðnislega. „Hvi skyldi ég ekki segja aö ég kom vegna Hitlers”, sagöi Martha Poschel sem var að halda upp á 85. afmælisdaginn sinn I Arnarhreiörinu. „Hitler byggöi stórkostlega hluti, þeir heföu ekki átt að eyöileggja húsiö hans”. Margir Þjóöverjar sem nú eru um þritugt læröu ekkert um striöið og Hitler I skólum. Þeim bregöur oft aö koma hér. Og framtiöin er björt fyrir feröa- mannaiönaöinn á þessum slóö- um. Ný kynslóö er aö vaxa upp< forvitin um nasismann og um- merki hans. Nýnasistahreyf- ingar I Þýskalandi láta æ meira til sin taka. Til Arnarhreiöurs- ins eru jafnvel farnar pílagrimaferöir. Þýtt og endursagt/KEJ t um það bil ár hafa ailir lögreglubilar I Brasiliu verið út- búnir með blöðru i stað tjakks. Blaöran er raunar niðsterkur belgur sem blæs upp sé hann tengdur við útblástursrör bif- reiöar og er lyftikraftur blöör- unnar um 1000 pund. Hönnuðir og framleiöendur þessarar nýj- ungareru I Brasiliu og þar hefur „tjakkurinn” veriö notaður af lögreglunni til reynslu eins og áður segir i um það bil ár. NU er Brasillufyrirtækið hins vegar fariö aö kynna þessa framleiöslu sina utan Brasiliu og þá einkum i Bandarikjunum. A belgurinn aö koma I staö eldri geröa af tjökkum og þykir hafa yfirburöi yfir þá á flestum sviö- Að blása bflínn upp um. Bæöi er hann öruggari, fljótvirkari og auöveldari I notkun. óútblásnum belgnum er einfaldlega komiö fyrir undir bílnum og sérstakur ventill fest- ur viö útblástursrör bilsins og vélin og Utblásturskraftur henn- ar þenur belginn Ut á innan viö minútu. Ólíkt öörum tjökkum er varla hægt aö hugsa sér þær aöstæöur sem gera notkun belgsins ómögulegan. I snjó, á Is, I leðju, alls staöar kemur belgurinn aö góöu gagni og eru minni likur á aö slys hljótist af notkun hans en flestra annarra tjakka. Þaö er ekki heldur lengi gert aö hleypa úr belgnum og taka hann saman og er fyrirferö hans þá ekki meiri en lltillar hand- tösku. Veröiö I Bandarikjunum mun vera um 100 dollarar og senni- lega yröi belgurinn þvi nokkuö dýr hingaö kominn. Þýtt og endursagt/KEJ aftur og aftur DATSUN 220 I bílnum frá verksmiðjunum er auk þess venjulega: 5 gíra kassi, hiti undir aftursætum, sterio útvarp og segulbands tæki, rafdrifin loftnetsstöng, rafmagns opnun á skott- og benzínloki, lesljós fyrir farþega, mjög góð ryðvörn o. m. fl. Svanur Halldórsson bifreiðastjóri á Hreyfli,Y-146,á Datsun díesel árg. 1979. I við- tali sagði Svanur: ,/Ég keypti fyrsta Datsun díesel-bílinn 1971 og er þetta 5. bíllinn síðan. Oft hefir hvarflað að mér að fá mér aðra tegund en eftir ítarlega umhugsun hefir niður- staðan alltaf orðið sú sama DATSUN. Fyrsti Datsuninn kom mér í sjón og reynd sem sterkur dráttarhestur en sá síðasti leikur í höndum manns eins og hugljúfur gæðingur. Ég hef aldrei orðið stopp vegna skorts á varahlutum, því ég hef fengið alla vara- hluti og þjónustu sem ég hef þarfnast hjá umboðinu. Svanur mun sýna leigubifreiðastjórum og öðrum þeim er þess óska nýja DATSUN í dag miðvikudag kl. 3 - 6 við Hreyfilshúsið, Grensásveg 18 INCVAR HELGASON Vonarlandi v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.