Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 14. febrúar 1979 13 lOOGOQQOQi STÓRSTJÖRNUR A FERÐ 06 / •• FLUGII LAU6ARDALSH0LLINNI — dmar, Halli og Laddi, alþingismenn, Isiandsmeistarar Vals í knattspyrnu, Bandaríkjamenn og landsliöiö í körfuknattleik verða f sviðsljósinu á „Stjörnu-kabarett” K.K.Í. í Laugardaishöllinni í kvöld ÓMAR RAGNARSSON... á æfingu i gær. Já, aö sjálfsög&u var hann a& æfa hjólhestaspyrnur, sem hann einn kann a&beita. Þa& veröur heljarinnar húllum- hæ i Laugardalshöllinni í kvöld, en þar efnir Landsiiös- nefnd K.K.l. til ágóöakvölds fyrir landsliöiö I körfuknattleik, sem er a& fara i keppnisferö til Danmerkur og Skotlands. A þessu ári eru li&in 20 ár sföan landsliöiö i körfuknattleik lék sinn fyrsta landsleik — gegn Dönum i Kaupmannahöfn 1959. í þvf tilefni leika islendingar og Danir i Kaupmannahöfn i april n.k. Þaö er mikill hugur i körfu- knattleiksmönnum og þess vegna efna þeir til „Stjörnu- kabaretts” i Laugardalshöll- inni. Landsliöiö veröur þar i sviösljósinu, en þaö leikur gegn þeim Bandarikjamönnum, sem leika hér á landi. Þaö má búast viö geysilega skemmtilegri keppni, þvi aö siöast þegar þessi liö mættust varö hörkubarátta, sem lauk meö eins stigs sigri Bandarikjamannanna. Körfu- knattleikurinn, sem leikinn var þá, er almennt talinn sá besti sem hefur sést hér á landi fyrr og siöar — og má einnig reikna meö skemmtilegum leik i kvöld, en stjörnukvöldiö hefst kl. 20.00 Margt veröur til skemmtunar og koma margir frægir kappar fram i sviösljósiö, en fimm stórleikir veröa háöir um kvöld- iÖ — aiit leikir meö vaiinkunn- um koppum i. Vifrskulum aöeins Hta á, nvaö veröur á boöstólum i Laugar- dalshöllinni i kvöld: /,Töku m þá engum vettiingatökum..." „Bræðrabandiö” veröa i sviösljósinu — leika knattspyrnu gegn FH-stúlkun- um. Leikmenn „Bræöra- bandiö”, sem eru þeir Halli og Laddi, Ómar Ragnarsson, Björgvin Halldórsson, Rúnar Júliusson og Gunnar Þóröarson eru ákveönir að taka FH-stúlk- urnar engum vettlingatökum. Þaö er spurningin, hvaöa tökum veröa þeir teknir af FH-stúlkun- um. Valsmenn á klofstígvél- um Islandsmeistarar Vals I knattspyrnu veröa vigalegir þegar þeir mæta hinu sigursæla keppnisliöi iþróttafréttamanna i knattspyrnu. Valsmenn leika i klofháum stigvélum og veröur gaman aö sjá hvort þeir geta veitt iþróttafréttamönnum keppni, en þaö hafa þeir ekki getaö hingaö til. Nú fá stúlkurnar aö spreyta sig... Þegar iþróttafréttamenn eru búnir aö leggja Valsmenn aö velli i knattspyrnu, taka þeir sér smápásu — þegar þeir þeir hafa safnab kröftum leika þeir gegn Framhald á bls. 19. HALLI OG LADDI... eru aö sjálfsög&u tilbúnir I slaginn. Þessi mynd var tekin i gærkvöldi — rétt áöur en blaöiö fór i prentun, þar sem kapparnir voru aö æfa sig fyrir átökin I kvöid. Nanna vann svigkeppnina 15-16 ára drengir, stórsvig. Björn Olgeirsson.Húsav .. .115,92 Guðmundur Jóhannsson.tsaf..........120.08 Olgeir Sigurösson,Húsav ... 121,28 13-14 ára drengir Daniel Ingvarsson.Dalvik .. 115,95 Björn Björnsson.Ak.......116,78 Daði Björnsson,Ak........117,28 13-15 ára stúlkur Sigrún Magnúsdóttir,Ak ... 142,87 Asta Asmundsdóttir.Ak .... 143,18 Bryndis Pétursdóttir.R ....145,94 15-16 ára drengir, svig Valdimar Pétursson,lsaf.... 82,29 ólafur Þóroddsson.Ak......83,47 Hreinn Sigurösson,R.......86,13 13-14 drengir Daniel Ingvarsson,Dalv....74,43 Björn B jörnsson,Ak.......79,99 Sveinn Aöalgeirsson,Húsav .80,15 13-15 ára stúlkur Nanna Leifsdóttir,Ak......87,31 Asta Asmundsdóttir.Ak......91,99 iii|osfellingar í IVlaraþonfótbolta Og maraþonæöið heldur enn áfram. Næstu helgi eöa nánar tiltekið á sunnudaginn kl. 14 munu 8 mosfellskir strákar taka sig til og hefja maraþon- knattspyrnu i iþróttahúsinu aö Varmá. Tilgangur keppninnar er tviþættur — annars vegar ætla þessir kappar aö reyna aö slá tslandsmetiö, sem er 27 klst. og hins vegar er ætlunin aö safna peningum til áhalda- kaupa fyrir iþróttahúsiö. Aheit eru i gangi þessa dagana og er skorað á sem flesta Mosfellinga að heita til- skildum 200 kr. á hvern hafinn klukkutima hjá piltunum. Eru Mosfellingar ennfremur eindregiö hvattir til aö fjöl- menna i iþróttahúsiö og hvetja strákana. Framabrautín mislöng Þar hefur oft veriö sagt aö leiöin á tindinn sé grýtt og erfiöyfirferöar. Þetta á þó ekki viö i öilum tilvik- um og sumum skýtur upp á stjörnuhimininn meö ógnarhra&a. Einn þessara manna er miöframherji Watford, Luther Blissett. t haust var ekki útséö hvort hann myndi halda stööu sinni i Watford-liöinu, en nú, fyrir viku siöan, var hann valinn I enska landsliöiö 21-árs og yngri. Blissett þessi, sem er svartur, hefur i vetur skoraö aragrúa marka á hinn fjölbreytileg- asta hátt og loks kom aö þvi aö Ron Greenwood, einvaldur enska landsliðsins, og aöstoöarmenn komu auga á hæfileika Blissett. Watford hefur nú fengiö mörg tilboö f þennan snjalla miöherja og fastlega má búast viö þvi aö hann skipti um félag næsta keppnistimabil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.