Tíminn - 23.02.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.02.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. febrúar 1979. 9 Umræður um auglýsingakapital kókakóla, sauðkindur og kommúnista: „...þá verða þeir vinir, Heródes og Pílatus SS — t gær var tekin til umræöu þingsályktunartillaga Eggerts Haukdals (S) þess efnis, aö reynt veröi aö auka verulega frá þvi sem nú er innkaup rfkis, sveitarfélaga og stofnana og fyrirtækja þeirra, á Islenskum iönvarningi i staö erlends. Ingvar Gislason (F) sagöi til- löguna eiga fullan rétt á sér. Efni hennar hvetti til hugleiö- ingar um stööu íslensk iönaöar, sem væri þjóöfélaginu ákaflega mikilsveröur. Ingvar sagöi aö heimamark- aöurinn væri mjög mikilvægur fyrir iönaöinn, sem heföi vaxiö upp i skjóli vissrar markaös- verndar og innflutningshafta Brýnt væri aö finna innlendum vörum aukinn markaö. Þá kvaö Ingvar Islenskan iön- aö naumast I stakk búinn til aö keppa viö hinn mikla auglýs- ingaflaum á erlendum varningi. Finna þyrfti leiöir til aö gera iönaöinum kleift aö auglýsa sinar vörur meö hagkvæmari hætti. Mikilvægt væri aö beita opinberum aögerðum til aö fá innlenda aöila til aö nota inn- lenda framleiöslu i miklu rikari mæli en nú er. Aö lokum undirstrikaöi Ingvar mikilvægi heimamark- aöarins fyrir innlendan iönaö og aö finna þyrfti leiöir til aö auka hann og efla, leiöir sem sam- rýmdust eölilegu frelsi, svo sem frekast væri unnt. Gunnar Thoroddsen (S) lýsti yfir stuöningi viö tillöguna. Þaö væri fullt tilefni til breytinga I þessum efnum. Gunnar sagöi aö hiö augljósa misrétti varöandi auglýsingar væri mikiö vanda- mál. t sjónvarpinu dynja yfir okkur auglýsingar á erlendum iönvarningi og Islenskrar iðn- aöarvörur stæöust engan veginn þá samkeppni. Rétt væri þvi aö kanna, hvort ekki sé unnt meö eölilegum reglum aö koma 1 veg fyrir þetta hróplega misrétti, sem væri Islenskum iðnaöi I óhag. Stefán Jónsson (Ab) sagöi sjálfsagt aö íslenskar iönaöar- vörur heföu forgang I innkaup- um af opinberri hálfu, þó aö verömunurinn væri jafnvel meiri en 10%. Sagöi Stefán aö slöan viö heföum gengiö I EFTA, sérstaklega fyrir tilstilli Sjálfstæöis- og Alþýöuflokks, heföi þaö veriö eitt megin viö- fangsefni Islensks iönaöar aö losna undan þeim höftum og kvööum, sem hann gekkst undir viö aöildina. Þaö heföi veriö skellt skollaeyrum viö oröum þeirra sem mæltu gegn inn- göngunni I EFTA. Tillagan sem til umræöu væri lyti einmitt aö þvl aö komast krókleiöis fram- hjá óheppilegum skuldbinding- um viö EFTA. Þá geröi Stefán auglýsingar aö umræöuefni og sagði hvergi nógu vel aö því gáö, hvort aug- lýsingar erlendra aöila sam- rýmdust islenskum lögum. Er- lend tunga væri bönnuö I aug- lýsingum, rlmaö mál og söngur. Þó heföi einum helsta ,,nær- ingarvökva Sjálfstæðisflokks- ins”, Kókakóla, mjög veriö greidd leiö meö erlendum, sungnum textum. Þar væru kyrjaöir hárnákvæmir og þaul- þegar Sjálfstæðisflokkur- inn samþykkir að stemma stigu við siðlausum auglýsingum hugsaöir textar eins og ,,kók is öa rll þing”. Um orö G.T. gegn erlendum auglýsingum sagöi Stefán orö- rétt: „A þeim degi, sem Sjálf- stæöisflokkurinn myndi sam- þykkja, aö stemma stigu viö siölausum auglýsingum I sjón- varpi, veröa þeir vinir, Heródes og Pilatus”. Jónas Arnason (Ab): ,,Ég Ingvar Glslason spyr, hvaö er aö gerast meö all- ar kenningar um frjálsa mark- aösþjóöfélagiö? Einn af forkólf- um Sjálfstæöisflokksins (G.Th.) stendur hér upp og kveöst til viötals um hömlur á auglýsing- um. Mæli hann heill!” Jónas kvaö svo nlöst á innlendum iön- aöi aö þaö ætti hreinlega aö banna auglýsingar i sjónvarpi. Þaö yröi hin mesta sáluhjálp. Þegar Kókakóla væri búiö aö syngja „kókakóla is öarfl þing” Gunnar Thoroddsen 1 heila minútu, þá kæmi rokkút- gáfa frá pepsikola. Egilsgosiö kvaö Jónas alveg eins gott og aö auki þjóölegt. Þaö væri kennt viö ekki ómerka persónu, sem I þokkabót væri úr Vesturlandskjördæmi. Talaöi hann aö lokum um aögeröir viö Grundartanga til aö afgiröa verksmiöjuna sauökindum og kommúnistum og þaö heföi tek- ist. Framhald á bls.19 Stefán Jónsson Jónas Arnason Arni Gunnarsson Albert Guömundsson Gggmaagit tmust Sparilánakerfi Lands- bankans hefur frá byrjun árió 1972, byggst á gagn- kvæmu trausti bankans og viðskiptavinarins. Ef þú temur þér reglu- semi íviðskiptum, sýnir Landsbankinn þér traust. Landsbankinn biður hvorki um ábyrgðarmenn né fasteignarveö. Einu skilyrðin eru reglu- bundinn sparnaður, reglusemi íviðskiptum, — og undirskrift þín og maka þíns. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfnun tengd rétti til Mrrtölai Sparnaöur þinn eftir 12 mánuöi 18 mánuöi 24 mánuði Mánaöarleg innborgun hámarksupphæö 25.000 25.000 25.000 Sparnaöur í lok tímabils 300.000 450.000 600.000 Landsbankinn lánar þér 300 000 675.000 1.200 000 Ráöstöfunarfé þitt 1) 627.876 1.188.871 1 912.618 Mánaðarleg endurgreiösla 28.368 32.598 39.122 Þú endurgreiðir Landsbankanum á12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum l) í tölum þessum er reiknað með I9cr vöxtum af innlögðu fé, 24°, vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessargeta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjor sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Islands á hverjum tima. LANDSBANKINN Spcuilán-tiygging í fiwntíð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.