Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 1

Tíminn - 28.04.1979, Qupperneq 1
Laugardagur. 28.apríl 1979 95.tölublað — 63.árgangur. Veröa IR-ingar bikarmeistarar Sjá bls. 13 Slðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 ■ < « i psiiásigsí; eins og hægt var „Mitt hlutverk er að LÆKKA en ekki HÆKKA verðlag,” segir Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra Sáttafundur f gær: Mikið ber enn á milli ESE — Enn á langt i land með að samningar takist i vinnu- deilu yfirmanna á farskipum og vinnuveitenda. Sáttafundur i deilunni hófst klukkan 16 i gær, og er blaftið hafði samband við deiluaðila um kl. 20, hafði ekkert miðað i samkomulagsátt og var sátta- fundi þá að ljúka. Laun skipstjóra á bæsta taxta: Hækkaum rúma millj. á mánuði — ef gengið verður að kröfum yfirmanna ESE — t gær barst blaðinu at- hugun sem Vinnuveitenda- sambandið hefur gert á al- gengustu launum yfirmanna á farskipum eins og þau eru nú og hver þau yrðu ef gengið yrði að kröfum þeim sem sett- ar hafa verið fram i yfirstand- andi kjaradeilu. Samkvæmt athugun vinnu- veitenda myndi fastakaup i hæsta launaflokki, eftir 15 ára starf, hækka úr 480.660 kr. i 1.006.518 kr. ef gengið yrði að kröfunum óbreyttum, og ef allt yrði reiknað með, s.s. fri- dagar, myndu launin hækka úr 692.267 kr. i 1.722.853 kr. Sambærileg hækkun hjá yfir- vélstjóra eftir 5 ára starf færi úr kr. 701.132 i kr. 1.413.656. Laun fyrsta stýrimanns á þriggja vakta skipi, án vakta- tilleggs, I hæsta flokki og hæsta taxta eru nú með öllu 638.273 kr., en ef kröfur yfir- manna yrðu samþykktar myndi kaupið hækka i 1.225.936 kr. Hækkanir hjá öðrum yfirmönnum eru i sam- ræmi við þetta samkvæmt út- reikningum VSI. Albert vongóöur — sjá bls. 19 Það var rólegt um að litast í höfninni í Reykjavík er Róbert Ijósmyndari átti þar leið um í gær. — Verk- fall yfirmanna á farskipum er í fullum gangi og því öll hafnarstarfsemi i lágmarki eftir mikla vinnu að undanförnu. Tímamynd: Róbert. AM— Verulegar hækkanir á opinberri þjónustu eru í aðsigi og í gær áttum við tal af viðskiptaráðherra/ Svavari Gestsyni/ og spurðum hann hvaða or- sakir lægju þessum hækk- unum til grundvallar. „bessar hækkanir eru ekki beinlinis mitt mál, heldur koma þær til viðskiptaráöuneytis sem tillögur frá fagráðuneytunum og þá er mitt hlutverk að skera þær niður eins og kostur er, en gagn- stætt þvi sem margir virðast halda, snýr að mér að lækka verölag sem kostur er, en ekki hækka. Orsakanna er fyrst og fremst aö leita i verðbólgunni og upp- söfnuöum vanda rikisfyrirtækja, en greiðsluhalli Landsvirkjunar einnar var t.d. milljaröur á sl. ári. Þannig er málum viöa háttað hjá rikisfyrirtækjunum. Ég held ég geti sagt, að hækk- unartillögurnar hafi allar verið skornar niður frá þvi sem um var beöið, og i einu tilviki var aðeins 25% hækkun veitt, þar sem fariö var fram á 60% hækkun. Slikt getur þó verið varhugavert og þarfnást þess að gát sé viö höfö, þvi vandinn gæti komið okkur I koll siðar i staðinn”. Þessar hækkanir koma upp á viðkvæmum tima, skömmu fyrir útreikning visitölu framfærslu- kostnaðar og meöan verkfall er á farskipaflotanum? „Það er hefö að afgreiða þessi mál siöustu 10 dagana fyrir út- reikning visitölu framfærslu- kostnaðar og um það er ekki viö okkur að sakast. Sömuleiðis er það ekki útreiknuð ráðstöfun okk- ar að miða á verkfall farmanna meö þessar aðgerðir”. Má búast viö aö stjórnvöld gripi til ráðstafana gegn þessu verk- falli? „Ég vil taka það fram, aö ég tel mjög óæskilegt aö ráöherrar séu aö gefa einhverjar yfirlýsingar um svona mál, meðan viðræður standa yfir. Ég hvet menn þvert á móti til þess aö ræða saman og finna samkomulagsleið”. Útimarkaðurinn á Læk jar- veðri og meiri útiveru fólks nýja vörutegund. Við horn Út- maga og var þá liöinn dagur torgi verður sifellt fjöl- verður þar æ líflegra. 1 gær vegsbankans við Austurstræti og ár siðan fisksölukarlar 1 skrúðugri og með batnandi hófst þarna verslun með enn var komin kerra mcð rauð- höfðu sést i miðborginni. Loftbrú tll Eyja ESE — //Það hefur verið haldið uppi loftbrú hingað í allan dag og ég reikna með því að um 18 tonn af mjólk og mjólkurvörum hafi ver- ið flutt hingað flugleiðis frá þvi í morgun", sagði Páll Zóphóníasson bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum í samtali við Timann í gær. Eins og kunnugt er, sá útgerð Herjólfs sér ekki fært að nýta undanþágu þá sem fengist hafði fyrir skipiö i verkfallinu, sökum þess kostnaðar, sem það hefði haft i för með sér. Undanþága hefði fengist til tveggja feröa i viku með mjólkur- vörur og póst, en það var skilyrði af hálfu yfirmanna að áhöfn skipsins væri á kaupi alla vikuna. Páll sagði, aö ef gengiö hefði veriö aö þessum skilmálum, þá heföi það þýtt að hver litri mjólk- ur, sem fluttur væri til Eyja, heföi hækkað um 1200 krónur, en með — 18 tonn af mjólkurvörum flutt flugleiðis frá Hellu þvi að flytja mjólkina flugleiðis væri kostnaðurinn rétt innan við lOOkrónur á litra, og sagði Páll að bæjarsjóöur yrði að bera þá kostnaðaraukningu. Allar verðhækkunar- beiðnir skornar niður Timamvnd Trvggvi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.