Tíminn - 28.04.1979, Side 12
12
Laugardagur 28. aprll 1979
Ráðskona óskast
um lengri eða skemmri timaáheimili i
sveit. Upplýsingar i sima 99-6392 milli kl. 5
og 6 siðdegis eða eftir kl. 10 að kvöldi.
Félag
járniðnaðar-
manna
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 30. april 1979
kl. 8.30 e.h. i samkomusal Landssmiðj-
unnar.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Nýtt lagafrumvarp um vinnuvernd
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvislega
Stjórn félags járniðnaðarmanna.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur í maímánuði 1979
Miövikudagur 2. mai R-24701 til R-25200
Fimmtudagur 3. mai R-25201 til R-25700
Föstudagur 4. mai R-25701 til R-26200
Mánudagur 7. mai R-26201 til R-26700
Þriöjudagur 8. mai R-26701 til R-27200
Miövikudagur 9. mai R-27201 til R-27700
Fimmtudagur 10. mai R-27701 til R-28200
Föstudagur 11. mai R-28201 til R-28700
Mánudagur 14. mai R-28701 til R-29200
Þriöjudagur 15. mai R-29201 til R-29700
Miövikudagur 16. mai R-29701 til R-30200
Fimmtudagur 17. mai R-30201 til R-30700
Föstudagur 18. mai R-30701 til R-31200
Mánudagur 21. mai R-31201 til R-31700
Þriöjudagur 22. mai R-31701 til R-32200
Miövikudagur 23. mai R-32201 til R-32700
Föstudagur 25. mai R-32701 til R-33200
Mánudagur 28. mai R-33201 til R-33700
Þriöjudagur 29. mai R-33701 til R-34200
Miövikudagur 30. mai R-34201 til R-34700
Fimmtudagur 31. mai R-34701 til R-35200
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið-
um til mannflutninga, allt að 8 farþega,
skal vera sérstakt merki með bókstafnum
L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
24. april 1979.
Sigurjón Sigurðsson.
„Frystihúsiö” á leiö til miöanna. Nálægö viö veiöiflotann veldur þvi aö skipin nýtast betur viö veiöarnar
en ella. 4 slik eru senn tilbúin i Ameriku.
Ný gerð frystíhúsa
— frystihúsið kemur á miðin og fylgir fiskigöngunum
islendingar eru vist ekki
búnir aö gleyma Hæringi,
sildarverksmiöjuskipinu, sem
ætlaö var stórt hlutverk, en
hafnaöi i þanghafinu þar sem
ryöiö og sólin átu þaö upp til
agna, uns þaö sem eftir var, var
selt úr landi.
En þótt þessi eina umtals-
veröa tiiraun, sem islendingar
hafa gert til þess aö hafa fljót-
andi verksmiöju hafi gefist illa,
eru fljótandi fiskiöjuver i gangi
viöa um heim.
Rússar kaupa fisk af Bretum,
liggja úti fyrir ströndinni og
kaupa i verksmiöjuskip. Þar
eru lika, eöa voru skip frá Japan
sömu erinda, og er þá fátt eitt
taliö. Og nú hafa enn oröiö'
framfarir, eöa eigum viö aö
segja, aö komiö hafi fram nýj-
ungar á þessi sviöi, þaö eru
fljótandi frystihús.
Fljótandi frystihús
Um þessar mundir eru
Kanadamenn (keppinautar
okkar á Bandarikjamarkaöi og
sildarmarkaöi) aö taka i notkun
nýjung, sem kann aö valda bylt-
ingu I fiskiönaöi, en þaö er fljót-
andi frystihús, sem draga má
milli staöa, til þess aö þaö sé
ávallt i nánd viö veiöiflotann er
auövitaö fylgir fiskigöngunum
viö strendurnar. Þetta er fljót-
andi frystihús af fullkomnustu
gerö.
Þaö er fyrirtækiö Norlympia
Seafoods, sem látiö hefur smiöa
verksmiöjuna, en hún var smiö-
uö hjá Vancouver Shipyards og
er þetta prammi sem er 204 feta
langur og 60 feta breiöur, en
vegur um 1300 tonn.
Verksmiöjan er 3 hæöa (sjá
teikningu). A efstu hæö eru
ibúðir fyrir 50 manna starfsliö,
auk annars, matsalir og fl.
Á miöhæö eöa milliþilfari eru
vinnslu og frystisalir, ásamt
65.000 rúmfeta frostgeymslu.
En i undirskipinu eru fiski-
geymslur, frystitæki og fl.
Mjög margar nýjungar i
frystitækni er þarna aö finna en
afköstin i frystingu eru um þaö
bil eitt tonn af laxi á klukku-
stund, annaö frystikerfi
(spiralar) getur afkastaö um 4
tonnum á klukkustund, og
þriöja frystikerfiö, sem er
blásarakerfi, annar um 3 tonn-
um á klukkustund, svo að alls er
frystigeta stöðvarinnar um 190
tonn á sólarhring miöað viö full
afköst, en frystitæknibúnaöur er
frá Fabten Corporation I Carson
i Kaliforniu.
Mun fylgja flotanum
Markmiöiö er aö pramminn,
eöa verksmiöjan, veröi dreginn
milli staöa og lagt þar sem
skammt er á miöin, eöa á sjálf-
um miöunum. Þegar sildveiöar
standa yfir veröur verksmiöj-
unni lagt undan Vancouver
eyju, svo dæmi séu nefnd.
Að þvi er best veröur vitaö eru
þegar I smiöum þrjár svipaöar
verksmiöjur i Bandarikjunum,
sem eiga aö fara til Alaska, þar
sem mikil fiskimiö eru og illa
nýtt.
En þá vaknar spurningin.
Hvers vegna eru fljótandi
frystihús byggð? Við islenskar
aöstæöur viröist gagnsemin
geta veriö fólgin. i tvennu. Unnt
er aö færa slika verksmiöju til
milli staöa. En fleira kemur
einnig til. Hafnarmannvirki eru
mjög dýr og þaö er hugsanlegt
að slikar stöövar séu ódýrari
(fljótandi frystihús) en frysti-
hús i landi.
Slikt hús gæti komið aö gagni
viö sildar og loönufrystingu svo
dæmi sé nefnt, en þjóöhags-
lega hagkvæm eru þau varla,
nema þau fái rafmagn frá landi.
Viöa hagar svo til á Islandi, aö
aödýpi er mikið, en landrými af
skornum skammti. Kannski
gæti fljótandi frystihús eða
fljótandi loönuverksmiðja hent-
aö þar, veriö ódýrari en sam-
bærilegt mannvirki á landi.
Blaðiö hefur aðeins tak-
markaöar upplýsingar um
þessa nýjung, en hugmyndin
hlýtur aö vera athugunar verö,
fyrst a.m.k. fjórar slikar fljót-
andi fiskvinnslustöövar eru
orönar aö veruleika, eöa eru aö
veröa þaö hjá keppinautum
okkar.
JG
OFFICES AND ACCOMMODATION FOR 50 PEOPLE
‘m
r\ \ \ \ \ \ V \\\ \ \ ^ \
\ □□ CD □ CZ C=] CZl ■y u □ □ n czcz cz cz cu CD
UPPER DECK
BLAST FREEZERS —33° F
‘ fC*
|\V KN
65,000 CUBIC FEET
COLDSTORAGE
—25° F
1n
PROCESSING
AREA
K
MAIN DECK
3 TUNNEL FREEZERS —100° F LOADING DOORS TO FISH BOATS
FISH
HOLDING
vTANKS
LOWERDECK
Teikning af fljótandi frystihúsi.
Efst sjást ibúöirnar og aörar vistarverur.
Miömyndin sýnir fiskmóttöku, vinnslusal og frostgeymslur.
Neöst eru spiralfrystikerfi, fisklestar og fl.