Tíminn - 27.05.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.05.1979, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 27. mai 1979 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson JMU TIMINN Fáir eða engir popptónlistarmenn hafa verið jafn umdeildir og bandaríski snillingurinn og furðufuglinn Frank Zappa. Zappa/ sem nú er 38 ára gamall hef ur aldrei fariðtroðnar brautir í tónlistarsköpun sinniog fyrir það hefur hann áunnið sér aðdáun og virðingu margra, en e.t.v. eru þeir enn fleiri sem hata hann og fyrirlíta. Þó að mikill styrr hafi staðið um Zappa á hinum 15 ára ferli hans sem tónlista- manns/ þá hefur hann þó aldrei sætt harðari gagnrýni/ en einmitt nú, stuttu eftir útkomu nýjustu plötu hans, „Sheik Yerbouti", sem er sú 27. í röðinni frá upphafi. „Ríkisstjórnin selur ungling- unum dóp” segir hinn umdeildi meistari, Frank Zappa, sem sætir harðri gagnrýni þessa dagana Það sem einkum veldur hinni hörðu gagnrýni, sem „Sheik Yerbouti" hefur orðið fyrir, er það að bandarískum Gyðingasamtökum finnst Zappa nota plötuna sem áróðurstæki gegn Gyðingum, en Zappa sjálfur á ættir sínar að rekja til arabískra innflytj- enda. Hér á eftir verður gerð nánari grein fyrir þessum málum og í því sambandi stuðst við grein um Zappa sem virt bandariskt vikurit birti á dögunum. . . Greinahöfundur einn I New York Times, þvl fræga stór- blafti, lét eitt sinn þau orft falla, aft Frank Zappa væri Leonard Bernstein popptónlistarinnar, en sumir eru þó j»eirrar skoftun- ar aft nær væri aft likja Zappa vift háftfulginn Lenny Bruce. Þrátt fyrir þá staftreynd aft Zappa hefur verift I fremstu vfg- linu skapandi popptónlistar- manna nú um 15 ára skeift, efta frá þvl aft hann stofnafti Mothers og Invention árift 1964, þá sjást þess engin merki aft farift sé aft draga af honum. Þaft sem öftru fremur hefur haldift I hon- um ,,lífinu” þennan hálfan ann- an áratug er tvfmælalaust hug- myndaauftgin og imyndunarafl- ift, en þó aft plötur hans séu nú orftnar 27 aft tölu — hefur þaft „Samningur ali darii 1E iar” Gullkálfurinn Paul McCartney á grænni grein Paul MacCartney, fyrrum liðsmaður The Beatles, ætti að vera á grænni grein fjárhags- iega það sem eftir er, því að í síðustu viku undir- ritaði hann og hljómsveit hans, Wings, samning við bandaríska útgáfufyrir- tækið Columbia Records, sem tryggja mun þeim um 700 milljónir króna næstu þrjú árin. Þetta eru þó afteins smá- peningar, þvi aft MacCartney mun fá um 28% af öllum hagnaöi sem er ekkert litilræfti, þegar haft er I huga aft þegar er búift aft panta um 3 milljónir eintaka af væntanlegri hljómplötu Wings og talift er aft Columbia þurfi aft selja a.m.k. 5 milljónir eintaka til þess aft koma slétt út, svo mikill er hluti MacCartneys. t samningnum sem undir- ritaður var I siftustu viku eins og áftur segir, felst aft MacCartney gerir 9 stórar plötur fyrir Columbia á næstu þrem árum. Þrátt fyrir ab hlutur „Bitilsins" fyrrverandi og hljómsveitar hans sé stór, þá hyggja forráfta- menn Columbia gott tii glóftar- innar , þvl aö ekki er talift aö þeim verfti nein skotaskuld úr þvi aft græfta á „gullkálfinum” Paul MacCartney, auk þess sem þeir koma helstu keppinautun- um á kaldan klaka I leiftinni, þar sem aft nú er viöbúiö aft allar „poppstjörnurnar” geri sams- konar kröfur f framtfftinni. enn ekki komiö fyrir aft hann hafi endurtekift sig frá einni plötu til annarrar. Eins og áftur var vikift aft stendur Zappa frammi fyrir miklum vanda I dag. Bandarfsk Gyftingasamtök, sækja ab hon- um úr öllum áttum og liggja honum á hálsi fyrir aft verfta taismaöur „anti—semisks” boöskapar. A „Sheik Yerbouti” eru eink- um tvö atrifti sem farift hafa i taugarnar á Gyftingum. A plötu- umslagi er mynd af Zappa I arabiskum klæftum og I texta vift lagift „Jewish Princess”, segir m.a.: „I want a nasty little Jewish Princess/ With long phony nails/ And a hairdo that rinses/ A horny little Jewish Princess/ With garlic aroma that could level Tacoma . . .” Þess má geta aft margt úr textanum þykir ekki prenthæft i virftuiegum blöftum, þannig aft þetta verftur aft nægja sem sýnishorn. — En hvaft segir Zappa sjálfur um gagnrýni þá sem fram hefur komift á „Sheik Yerbouti”. „Ég er listamaftur og sem slikur hef ég fullan rétt til þess aft koma skoftunum minum á framfæri. Þaft er tómt kjaftæfti aft ég hafi nokkuft á móti Gyftingum og hingaft til hef ég afteins litift á textann vift „Jewish Princess”, sem fyndinn, en e.t.v. verft ég aft endurskofta afstöftu mlna I þvl efni”,segir Zappa, sem nú Ihug- ar málshöfftun á hendur fyrr- greinum samtökum, sem á dögunum kröföust þess aö „Jewish Princess” yrfti bannaft i Bandarikjunum. Zappa hefur þegar falift lögmanni sinum aft ' sjá um málsrekstur og hefur lögmafturinn farift fram á þaft aö samtökin biftji Zappa opin- berlega afsökunar á þvl hvernig þau hafa hagab sér I hans garft. — Reyndar segist Zappa ekki þurfa aft kvarta, þó aft honum misliki vissulega framkoma Gyöingasamtakanna. „Ég hef trúlega aldrei fengift betri aug- lýsingu” segir hann og Ifklega er þaft rétt, þvi aft engin af hin- um 27 plötum hans, hefur tekift eins vel vift sér f sölu og einmitt „Sheik Yerbouti”. Ekki verftur hér skilift vift Frank Zappa án þess aft gerft verfti lftilleg grein fyrir ferli hans sem tónlistarmanns. — Hann er eins og áöur segir af arabiskum ættum, en fæddur og uppaiinn i Baltimore, þar sem hann hlaut kaþólskt uppeldi. Faftir Zappa, sem leikur gjarnan á gitar eins og sonur- inn, starfaöi sem visindamaöur hjá rfkinu og I hvert sinn sem Zappa lenti i vandræftum, sem var ekki ósjaldan, óttaftist faftir hans aft missa vinnuna. Frank Zappa var þvf ekki lengi I for- eldrahúsum, og árunum fram til 1964 varfti hann á flækingi um Bandarikin. Arift 1964 stofnaöi Frank Zappa siftan hljómsveit- ina Mothers of Invention, sem af mörgum hefur verift talin ein- merkilegasta hijómsveit sem nokkru sinni hefur litift dagsins ljós. Fyrsta piata „Mæftranna” sem var tvöföld, nefndist „Freak out” og meft henni var lagftur grunnur aft mörgu af þvi sem verift er aft gera i „punk” tónlistinni i dag, þó aft tónlistar- lega séft haffti „Mæfturnar” staöift mun framar en Johnny Rotten og co. Hijómsveitin leystist slftan endanlega upp árift 1975 en slftan þá hefur Frank Zappa verift ift- inn vift aft senda frá sér sólóplöt- ur. Eftir aö „Mæfturnar” hurfu á brott hefur Zappa gjarnan lýst sér sem vinalausum manni. — „Einu vinirnir sem ég á er kon- an min, Gail og börnin min þrjú, Moon Unit, 11 ára, Dweezil, 9 ára og Ahmet Rodan, 5 ára.” Reyndar segist Zappa una vel vift sitt, enda hafi hann engan áhuga á aft blanda sér I tilfinn- ingalif utan aft komandi aftila. Zappa fjöiskyldan býr nú I bleiku og bláu einbýlishúsi i Hollywood hæftunum, þar sem Zappa hefur komift sér upp vinnuaftstöftu, sem jafnast á vift þaft sem gerist i bestu upptöku- stúdióum. Hér aft framan var Zappa Hkt vift Lenny Bruce og I mörgum atriftum stenst sú samliking. Eitt er þaft þó sem einkum greinir þessar tvær persónur aft. — Lenny Bruce drap sig á eitur- lyfjaneyslu, en Frank Zappa notar hvorki eiturlyf né áfengi. „Ein aðalástæftan fyrir þvi aö ég forftast mannfagnafti” segir Zappa, „er sú, aft þar er ekki hægt aft þverfóta fyrir útúrdrukknu og uppdópuftu fólki.” Þaft er ein af mörgum og furftulegum skoöunum Zappa, aft rikisstjórnin standi fyrir sölu Framhald á bls. 31 Frank Zappa og fjölskylda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.