Tíminn - 21.07.1979, Qupperneq 9

Tíminn - 21.07.1979, Qupperneq 9
8 Laugardagur 21. júli 1979. Laugardagur 21. júli 1979. 9 Jón Árnason Stóra-Ármóti Jón Arnason á Stóra Ármóti i Hraungeröishreppi lést 13. þessa mánaöar, sjötlu og þriggja ára aö aldri, eftir stutta sjilkrahúsvist en langvarandi og erfiö veikindi. Hann baröist i ótiöinni á þessu haröa vori viö aö koma fénaöin- um áfallalaust fram á græn grös, einsogaörir bændur.og þaötókst meö prýöi á Stóra Armóti, en þá voru lika kraftar Jóns þrotnir og sjilkdómur sá er hann þjáöist af tók yfirhöndina. Hann fékk þá hvild eftir áratuga þrotlaust strit, þar sem boöorö hans bauö honum aö hlynna aö öllum, sem hann haföi i sinni forsjá, bæöi mönnum ogskepnum, en hann sjálfur léti ráöast hvaö i hans hlut kæmi. Þetta stranga boöorö, sem Jón og svo margir bændur hafa haft og fylgt, veitti Jóni mikla lifs- hamingju, þvi aö hans innri maö- ur bauö honum aö veita öörum af örlæti af þvi san hann átti eöa eignaöist, en sjálfum sér ætlaöi hann næsta litiö. Margir munu ætla aö lif Jóns hafi veriö viöburöalitiö og fábrot- iö og er þaö aö þvi leyti rétt, aö hanngeröi ekkiviöreist um ævina og verkahringur hans var svipaö- ur ár hvert alla ævi. En á hinn bóginn má segja, aö lif bóndans sé alltaf auöugt af nýjum áhrifum nýs lifs, sem bóndinn öölast I um- gengni viö náttúruna, bæöiá sviöi jurta- og dýralifs. Jón á Stóra Armóti fæddist þar og ólst þar upp á traustu efna- og ráödeildarheimili. Foreldrar hans, sem voru aö ætt og uppruna Rangæingar og Vestur-Skaftfell- ingar voru bæöi af merkum og kunnum ættum austur þar, og veröa þær ekki raktar hér, en ætt- arfylgjur eru þar einkum góö greind, ráödeild og samvisku- semi. Jónhlaut f vöggugjöf eigin- leika sinnar ættar i rikum mæli, en þar sem hann var einkasonur, þá kom aldrei annaö til greina, en aö hann yröi bóndi á Stóra Ar- móti, þegar faöir hans yröi aö hætta búskap. Þaö varö þvi ekki um neina skólagöngu aö ræöa hjá Jóni, þvi aö þarfir búsins kölluöu hann til starfa þegar á unglings- aldri. Þó gaf hann sér tima til, einn vetrarti'ma, aö læra tréskurö hjá Rikharöi Jónssyni mynd- höggvara, en Jón varfaíddur meö hagar hendurog listrænar gáfur. og sagöi hann mér nýlega, aö nú þegar hann hygöist bregöa búi ætlaöi hann loksins aö láta eftir sér aö sinna þeim hugöarefnum, sem lytu aö tréskuröi og ööru sliku föndri. Hann fékk nú ekki tima til þess, og hann mun hafa tekiö þvi meö sama æöruleysinu ogsvo oft áöur, aö þaö geröi ekk- ert til, þvi aö hann þyrfti einskis meö. Þegar ég kom til starfa sem ráöunautur hjá Búnaöarsam- bandi Suöurlands fyrir 33 árum, kynntist ég fljótt Jóni á Stóra Ar- móti, sem þá haföi tekiö viö bús- forráöum fyrir nokkrum árum meö systrum sinum tveim, Sig- riöi og Ingileifu. Hann var þá for- maöur hrossaræktarfélags sveit- arinnar og þaö vakti þá strax at- hygli mina, hvaö hann vann þau félagsmálastörf af mikilli sam- viskusemi og áhuga, og þó var hannenginn sérstakur hestamaö- ur, en alitaf mun hann þó hafa átt góö og dugleg hross. Siöan kynnt- ist ég honum starfandi af áhuga i nautgriparæktarfélagi sveitar- innar, og siöar var hann einn af stofnendum Sauöfjárræktarfé- lags Hraungeröishrepps, en þar var áhuginn mestur, enda eignaö- ist Jón mjög góöan f járstofn oger óhætt aö fullyröa, aö óviöa er nú betur ræktaö fé en á Stóra Ar- móti. Nokkru eftir fjárskiptin geröi sá sem þetta ritar dálitla tilraun meö afkvæmarannsóknir á sæö- ingarhrútum og þurfti aö finna staö þar sem þeir yröu aldir upp og fylgst meö þroska þeirra. Mér tókst aö fá Jón á Stóra Armóti til aö ala upp þessa hrúta, og geröi hann þaö af þeirri kostgæfni, aö á betra varö ekki kosiö. Tvennt skýröist viö þessa tilraun um- fram þaö sem leitaö var eftir. Mér varö ljóst, aö Jón var óvenju athugull og nærgætinn skepnu- hiröir og svo hitt, aö Jón fékk mikinn áhuga og skilning á til- raunastarfsemi i búfjárrækt. Jón var einstaklega trygglynd- ur maöur, heimakær, gestrisinn meö afbrigöum, unni sveit sinni og héraöi, en þó mest jöröinni sinni, Stóra Armóti I Hraungerö- ishreppi. Jöröin er einnig eitt mesta höfuöból á Suöurlandi, viö- lend, algróin meö mjög mikil og góö ræktunarskilyröi, góöar engjar og gott fjárland á gamla visu og mikla laxveiöimöguleika. Eins og áður sagöi þá naut Jón ekki mikillar skólagöngu, en án efa hefur hann, jafn fjölgefinn og hann var, alið I brjósti sér mikla menntaþrá. Þaö eitt erog vist, að hann haföi brennandi áhuga á þvi aö auka fagþekkingu bænda, á- samt alhliða menntun bænda- stéttarinnar. A þessu vori tók hann svo þá á- kvöröun, ásamt systrum si'num, Sigriöi og Ingileifu, aö gefa Bún- aðarsambandi Suðurlands fööur- leifö þeirra Stóra Armótið, til þess aö reka þar starfsemi I þágu landbúnaöarins, einkum starf- semi tengda sauöfjárrækt. Meö þessari gjöf sýndu þau systkinin sinn hug til bændastéttarinnar þegar þau gefa Búnaðarsam- bandinu næstum aleigu sina i þeim tilgangi aö auka megi þekk- ingu I landbúnaöi i þeirra fæöing- arhéraöi og ættarbyggö. Búnaö- arsamband Suöurlands getur veriö stolt af þvi trausti, sem þessi mætu systkini sýndu þvi, meö þvi aö fela Búnaöarsam- bandinu þeirra kærustu eign sem var jöröin þeirra, Stóra Armótiö. Jón á Stóra Armóti hefur lokið sinu góöa og óeigingjarna ævi- starfi. Viröing og þökk samferöa- manna fylgja honum frá öllum sem störfuðu meö honum og þekktu hann. Ég og fjölskylda min þökkum honum áratuga samstarf og ágæt kynni og vináttu og sendum eftir- lifandi systrum hans, ásamt öörum vandamönnum innilegar samúöarkveöjur. Búnaöarsamband Suöurlands og bændur héraðsins þakka allt Hfsstarf Jóns á Stóra Armóti og senda aöstandendum hans bestu kveðjur og þakkir. Hjalti Gestsson. Bújörð Góð hlunnindabújörð til sölu eða leigu. Upplýsingar i sima 31367. Jónas Guðmundsson, rithöfundur: Getur Hitaveita Reykjavíkur UM þessar mundir sitja stjómvöld sveitt á enninu út af oliureikn- ingum landsins. í ljós kemur, að við er- um i hópi þeirra þjóða er hvað mesta orku nota. Það er mótsagna- kennt i sjálfu sér, að við skulum vera i senn með mikið afl i fall- vötnum, eða raforku, að ekki sé nú talað um hitaveiturnar og þær miklu orkulindir sem eru i iðrum jarðar, en jafnframt slikir óhófs- menn á oliuvörur, að aðeins Bandarikin nota meira en við. Miðar hægt i orkusparnaði Þrátt fyrir aöferöir stjórn- valda, þá viröist nú litiö miöa i oliusparnaöi. Þaö er helst disil- olia til húsakyndingar sem hef- ur minnkað, og eitthvaö hefiir unnist á þvl að setja togara yfir á svartoliu, eða marine disil- oliu. Samt er þaö svo, áö viö höf- um ekki náb neinum verulegum árangri. Viö höfum heyrt ráöherra lýsa áformum sinum, þeir boöa einkum smámuni, eins og lækk- þeim verksmiðjum i aöra nýja, sem þá gæti veriö eign Hitaveit- unnar, eða Bæjarútgeröarinnar, Kletts og Orfisiseyjar eöa Sild- arverksmiðja rikisins, eöa kannski allra þessara aöila. Þessi nýja verksmiöja þarf aö- eins aö vera nægjahlega stór til þess aö um hana munaði svo aö hún lækkaði oliureikninga þjóö- arinnar verulega. Reykjavik liggur aö visu ekki neitt sérlega vel viö loönumiö- unum, en máliö horfir ööruvisi við. Þvi gufufabrikka skilar meiri hagnaöi en eldsmiöjur landsins, sem bræöa loðnu. Þaö má greiða skipunum hærra verö en aörar verksmiöjur geta greitt, og sáralitil olla eyðist viö lengri siglingu, aö maður tali nú ekki um ef raforka frá landi yröi notuö viö aö dæla loönunni á land. Þaö er núna gert meö disilafli. Nýja verksmiöjan myndi sið- an setja hráefniö kögglaö á tanka og blása þvi um borö i kaupför, þannig aö sekkjun væri engin, og lýsi væri afgreitt á sama staö. Þaö kann að vera, að fleiri staöir kæmu til álita, eöa gætu notað hitaveituvatn til þess aö bræöa loðnu (með eöa án viö- bótarafls) en þarna hygg ég, aö unnt væri aö losna viö ljóta oliu- reikninga, meö þvi aö nota inn- lenda orku i staö svartollu. Verksmiðja, sem bræðir verulegt magn, þyrfti aö rísa þarna, og smærri verksmiðjur á öörum stööum, þvi ef gufu- brætt loðnu? Hvita örin sýnir hentugan stað fyrir loðnuverksmiöju Hitaveitunnar. Þarna væri unnt að reisa ein- hverja hagkvæmustu loðnufabrikku i heimi, og spara milljarða útgjöld fyrir þjóðina I gjaldeyri. þurrkun er notuð, þá má meö viöbótarafli framleiöa gufu úr hitaveituvatni.til þess aö bræða loönuna. Ef gert væri ráö fyrir, aöjarö- gufu/ raforku verksmiöjur I Reykjavik, Grindavik og Kefla- vik gætu tekiö á móti um 500 þúsundlestaloðnuafla, má ætla, aö gjaldeyrissparnaöur yröi um þaö bil tveir og hálfur milljarö- ur Islenskra króna. Svartolian þá reiknuð á 145 dollara tonniö. Annar möguleiki þyrfti einnig aö athugast, en þaö er ollusóun i loönuiðnaöinum, sem virðist gifurleg, þvi nýjar fullkomnar verksmiðjur nota ca. 55 tonn af svartoliu pr. tonn af hráefni, meðan við notum ca. 75 tonn, eöa 35% meira (vfðast hvar). Nýir staðir fyrir loðnu Til þessa hefur veriö rætt um hentuga staöi i byggö, þar sem heit svæöi og hafnaraöstaöa fara saman, enda hefur vinnsla jarövarma einkum tengsl upp- hitun húsa i sjávarplássum. Ef hins vegar er einvöröungu hugsaö um jaröhita og loönu á stöðum þar sem unnt er aö gera höfin, þótt engin byggö sé iyrir, þá fjölgar stööum. Jaröhiti er t.d. i Steingrimsfirði á Strönd- um, þótt hann sé ekki nálægt Hólmavik, eöa Drangsnesi, svo hitaveita sé hagkvæm. Jarðhitasvæði eru i ísafjarðar- djúpi, hitaveitur á Akureyri, Húsavik, ólafsfiröi, Sauðár- króki ogvlöar, sem hugsanlega gætu lagt fram vatn i loðnu- bræöslu meö viðbótarafli, sem væri þá raforka. Heitt vatn mun i Hvalfirði viö hvalstöðina og Deildartunguhver er ekki langt frá sjó, þannig séö. Þá er annar möguleiki alveg ókannaöur, en þaö er aö nota hitaveitur landsins til þess aö sjá frostgeymslum frystihúsa fyrir kulda. Það veröur eftirlátiö reikni- meisturum stjórnvalda aö meta þessa þætti orkumálanna og breyta i peninga. En á hinn bóg- inn er enginn efi á þvi, aö viö verðum aö breyta um orku- stefnu hvaö loðnubræðslurnar varðar, taka upp hitaveitu- fabrikkur og minnka oliusvalliö hjá öörum. Jónas Guömundsson. aba tolla á reiðhjólum, sem er góðra gjalda vert, i sjálfu sér, þvi allt sem dregur úr olfunotk- un ber aö meta, hvort sem það er maður sem fer af bil yfir á reiöhjól, eöa togari yfir á svart- oliu. Gamaldags loðnufabrikkur Einn hrikalegasti reikningur þjóöarinnar er svartolian sem loðnubræöslurnar nota. Talið er aö um þaö bil 75 kg. af svartoliu þurfi til að bræöa eitt tonn af hráefni (loönu), eöa um 70-100 þús. lestir á ári. Þarna er þvi um einn stærsta liðinn I oliukaupunum aö ræða, og þá vaknar sú spurning, hvort ekki sé unnt aö losna undan ein- hver ju af þessu fargi. Þá kemur helst til álita, aö nota jarðgufu til aö bræöa loönuna. Aö visu mun ástandiö vera þannig I augnablikinu, aö ekki er til næg svartolia i loönuna, en þaö er önnur saga. Islenskar loönuverksmiöjur eru ekki með gufuþurrkara, heldur eldþurrkun, og þaö gerir máliö örðugra. Þetta eru verk- smiðjur, sem hafa vonda nýt- ingu miðað viö t.d. norskar verksmiöjur, sem hafa gufu- þurrkun, og mun betri hráefnis- nýtingu en þær islensku. Það er enginn vafi á þvi, að sem er rétt viö Svartsengi, en þar er gufa. Grindavikurhöfn myndi hins vegar ekki leysa vandann. Höfnin er of grunn, bæöi fyrir þunglestuö loönu skip og eins fyrir stórskip til aö taka ósekkjaö mjöl til útflutn- ings. Þó er ekki rétt aö afskrifa Grindavik alveg. Þá koma aöeins tvær hafnir til greina, en þaö er Þorlákshöfn, sem þó liggur liklega of langt frá frambærilegum jaröhita- svæöum og Keflavik. Einn stað- ur viröist hins vegar alveg kjör- inn en það er Reykjavik. Jarð- hitasvæöiö I grennd viö Hótel Esju. Þar er 120-130 stiga heitt vatn i jörðu, og unnt er að nota þaö til loönubræðslu, a.m.k. meö smávægilegu viðbótarafli, sem þá væri raforka. Hitaveita Reykjavíkur bræðir loðnu Þá þyrfti aö gera hafnargaröa niður undir sjó, á svæöinu milli Höfða og Laugarness, liklega á svipuöum slóðum og SVR er núna með aöstöðu. Þar mætti gera varnargarð og bryggju og reisa stóra loönuverksmiöju, sem væri laus viö alla svartoliú. Nú brestur mig þekkingu til þess að dæma vélakost fiski- mjölsverksmiöjanna á Kletti og i örfirisey, en það gefur auga leið, aðmargter unnt aðnota úr unnt er aö nota jarðgufu til að bræöa loönu á Islandi, en spurn- ingin er bara sú, hvar ætti slik verksmiöja að vera? Verk- smiöja sem notaöi hitaveitu I stað oliukyndingar. Viö skoöun, þá kemur í ljós, aö ekkert af háhitasvæöum landsins er viö frambærilega höfn. Höfii, sem tekur fulllestuö loönuskip inn og hæfilega stór kaupför til þess aö skipa út mjöli. Meöal þeirra staöa er helst koma til greina eru Grindavik, Yllir Reyniviöurinn er stundum kallaöur konungur islenskra skóga, enbjörkin drottning. Já, fagur ertu reynir, hvitur af ilm- andi blómum (ilmreynir) eins og núna um miöjan júli hér i göröum Reykjavikur og viöar. Þaö er óvenju seint. Við Eyja- fjörö var á uppvaxtarárum undirritaðs mikiö talaö um reyniviöina í Skriðu i Hörgárdal og reynihrislurnar þrjár stóru i „Fjörunni” á Akureyri. Menn sögöu oftast reyniviöur, en ekki aðeins reynir. Þorlákur Hall- grimsson i Skriðu gerði stóran garð viö bæ sinn og gróðursetti þar bæöi reyni og birki á árun- um 1820-1830. Standa sumar reynihrislurnar enn, aö visu komnar i afturför, en rótartein- ungar endurnýja þær, eöa geta gert það eins og viöar. Þorláki I Skriöu þótti mjög vænt um tré sin og kvaðst held- ur vilja missa kú úr fjósinu en hrislu úr garöinum. Hann ávit- aði lika vinnukonur si'nar harö- lega er þær eitt sinn höfðu i hugsunarleysi hengt þvott til þerris á trén. Jónas Hallgrims- son náttúrufræöingur og skáld kom að Skriöu 10. júli 1839 og lýsir garbinum o.fl. ræktunar- framkvæmdum Þorláks i bréf- um slnum. Stefán Stefánsson grasafræðingur mældi trén i Skriöu (ogí Fornhaga) sumarið 1888 (sjá Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands 1909). Hæstu trén voru þá 20 fet. Haustið 1949 mældi Ingólfur Guömundsson Ingólfur Davíðsson: Litið í garða kennari og bóndi i Fornhaga trénogvoruþauhæstuþá 8-10 m eöa vel þaö, gild og bolmikii. Rey nihri'slurnar miklu á Akureyrimunu hafa veriö álika stórar og man ég vel eftir þeim frá skólaárum minum. En um 1930 voru þær allar fallnar, a.m.k. aðalbolir þeirra. Rótar- skot af einu þeirra við Laxdals- húsiö, gamla lágreista hafa vaxið upp og mynda hávaxinn reynirunn. Taliö er aö þetta tré hafi verið gróðursett 1797. All- margir afkomendur trjánna i Skriðu munu hafa verið gróöur- settir I Reykjavik og viöar um landið, upprunalega komnir út af frægri hrislu i Möörufells- hrauni I Eyjafiröi. Yllir (Sambucus) sést hér og hvar i göröum. Var einnig um skeiö viöa ræktaður innanhúss sem blaöplanta gróskuleg vel. I göröum hafa verið reyndar þrjár tegundir, fyrst dökkyllir og rauöyllir og siöast dúnyllir (S. callicarpa eöa pubeus) og virðist hann lang harögeröastur og álitlegastur hér á landi. Var fluttur hingað frá Alaska áriö 1945 og hefur dafnaö vel I Reykjavlk, á tsafiröi og viðar. Oft um mannhæöar hár eða meira og ber stóra gulhvita blómsveipi i júni-júli. Stendur núi blómi I Reykjavlk, hinn feg- ursti. Fjölgað meö fræi og græðlingum. Seyði af ylliblóm- um hefur veriö drukkið sem svita- og þvagörvandi lyf (hyl- dete). Einnig saft úr ylliberjun- um. Gróskulegan ylli getiu þið t.d. séö i Alþingisgarðinum. Margir hafa séö sirenurunna (Syringa) eða lesið um þá. Þetta eru draumfagrir blóm- runnar, þegar þeir standa i fullu skrúöi, endaoftkenndirvið æðri verur — disarunnar. Aöal- tegundin eöa öllu heldur al- mennasta tegund þeirra I ná- grannalöndunum (Syringa vul- garis) ber stóra, ilmsæta lilju- bláa eða rauðleita gilda blóm- klasa — ýmis afbrigði. Sú teg- und er treg til að blómgast hér, en veramá að tilsé afbrigði eöa bastarður sem hæfir Islenskum skilyröum. En vel hefur hér tek- ist til um a.m.k. tvær aðrar sirenutegundir, báðar blóm- fagrar þótt ekki jafnist á vib hina „almennu”. Þetta eru bog- sirena (S. reflexa) sem ber rós- rauöa blómklasa, og gijásirena (S. jasikaea) með dökkf jólubláa klasa. Báöar eru rétt að byrja blómgun i skjólsælum göröum. Rósarækt hefur mikið aukisti göröum síöustu áratugi og er þaö vel. „Sumarrósir”, þ.e. tegundir sem settar eru niöur aö vorinu og eiga aö blómgast samsumars, vilja aö visu týna tölunni veturinneftir. En til eru harðgerðar villirósir, t.d. igul- rós, öðru nafni garörós (Rosa rugasa) ýms afbrigði, einnig þyrnirós, fjallarós, meyjarós o.fl., sjá garöyrkjubækur. Ekki er ætlunin að ræöa hér um rósa- rækt, heldur aöeins vekja at- hygli á sjúkdómi sem nú hrjáir viöa hina vinsælu og sérkenni- legu rauöblaöarós. Hún hefúr veriö ræktuö hér lengi og reynst harögerö, þar til fyrir allmörg- um árum að ryösveppur tók aö gróður og garðar Bogsírena leggjast á hana, skemma og jafnvel drepa. Sveppurinn hefl ur eflaust borist með innfluttum rósum, en virðist aöallega hrjá þessa tegund. Einkenni sjúk- dómsins eru augljós. Þaö koma rauögulir „púðar” á greinarn- ar, sem siöar visna. Sést þetta hér og hvar i Reykjavik, t.d. á rauðblaöarósunum viö Hljóm- skálann, svo dæmi sé nefnt. Til munu vera lyf sem halda veik- inni eitthvaö I skefjum, og af- brigði eöa stofnar rósarinnar munu misnæmir fyrir sveppn- um. Annars er ráölegast aö grafa upp og fjarlægja sýkta runna. Ég fjallaöi um islenskan reyniviö i upphafi greinarinnar. Nefna má að bæði gráreynir og silfurreynir eru h'ka farnir að sýna hvita blómklasa. Fágætari er silfurreynir (Sorbus hostii), sem fremur er runni en tré. Hann ber rósrauð blóm i hálf- sveip og siöar fremur stór kóralrauö ber. Blööin egglaga. Þrífst á skjólgóöum stööum. Myndir: Bogsirena og yllir með blóm og ber. bókmenntir Agúst H. Bjarnason Leiöbeiningar um plöntusöfnun. Iðunn. Eitthvert mesta gæfuleysi nú- timamanna er misnotkun tóm- stunda. Þar sem tveir fridagar eru i viku hverri og lögbundið sumarfrl I 3-4 vikur ætti áö Ekki leynir það scr. aö vis- indamaöur hefur teKið þessar Æskileg handbók auöga lff manna, fegra þaö og bæta, á hitt sér staö, aö þessar fristundir valdi drepi I lifs- meiðnum. Þvi másegjaaö nú sé sá v andinn einna mestur og sár- astur I uppeldismálum á Islandi aö kenna fólki að nota tóm- stundir sinar. Eftir þvi sem fleiri veröa bundnir viö inniveru i vinnu- tima sinum á hvers konar skrif- stofum og iðjuverum ágerist þörf manna frir útilff þess á milli. Kyrrsetumönnum oginni- lokunar er mikils viröi aö geta notiöfristunda sinnaundir beru lofti. Þessi upprifjun allkunnra staöreynda minnir á, aö ástæöa er til aö fagna ýmiskonar hand- bókum sem veröa mönnum hvöt og leiðbeining viö einhverja þætti útilifs. Því er þetta eðli- legur formáli, að örlitilli um- sögn um Leiöbeiningar um plöntusöfnun, litið kver (58 bls.) eftir Agúst H. Bjarnason. I þessu kveri er getið um helstu áhöld og tæki, sem aö not- um koma viö plöntusöfnun, bæöi viö aöná plöntum úr mold ogsjó og af grjóti, viö þurrkun þeirra, varöveislu og merkingu og er þetta vitanlega jafn hagnýt fræöi hvort sem menn vilja safna alls konar jurtum eöa halda sig viö ákveöna plöntu- flokka. leiðbeiningar saman en þó er þetta alþýðleg handbók. Mun hún koma mönnum aö gagni hvort sem þeir safna miklu eöa litlu, ef þeir aöeins vilja kunna skil á að búa jurt til geymslu. Enn sem komiö er fara miklu minni sögur af jurtasöfnun hér á landien t.d. bókasöfnun og söfii- un frimerkja. Er þó vissulega mikill munur á jaröargróðri hvers konar og frimerkjaút- gáfu. Plöntusöfnun hefur þaö sér til ágætis umfram marga söfnun aöra aö hún dregur menn út undir bert loft og lætur þá kynnast náttúru lands sins. Þetta hvort tveggja er henni til verulegs gildis. Þess skal getiö, aö aftast i þessukverierskrá yfir friðlýst- ar plöntur á Islandi. Fer vel á þvi þar sem áhugasömum plöntusöfnurum er nauösyn aö vitahverjar jurtirmá ekki taka þaöan sem þær vaxa villtar og frjálsar. Slikar jurtir veröa þvi safnarar aö fá þaöan sem þær eru ræktaöar I göröum. Þessar leiöbeiningar sem hér liggja nú fyrir handhægar og aögengilegar I litilli bók ættu aö geta oröiö hvöt til aö stunda plöntusöfnun. Þannig á þetta kver aö geta oröiö þáttur iþvi aö beina fólki á farsæla braut meö nýtingu tómstunda sinna. Þvi kynni þetta aö reynast drjúgum merkilegri Utgáfa en ýmsir munu gera sér grein fyrir i fyrstu. H.Kr.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.