Tíminn - 21.07.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.07.1979, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 21. júli 1979. r i -fttoda j bekkir til sölu. — Hagstætt verft. Sendi i kröfu, ef úskað er. Upplýsingar að öldugötu 33 ^ simi 1-94-07. j Dæmdur saklaus (The Chase) Isienskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Meö úrvalsleikurum: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnu- biói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Til sölu tveggja mánaða gamlir hænuungar. Simi i Gröf i Fróðárhreppi, gegnum Ólafsvik. Hestamót Skag- firðinga verður á vind- heimamelum um Verslunarmanna- helgina og hefst kl. 14,00 bæði laugardag og sunnudag. Keppnisgreinar: 250 m skeið 150 m skeið 250 m folahlaup 350 m stökk 800 m stökk 800 m brokk 1. verðl. 170 þús. kr. 1. verðl. 80 þús. kr. 1. verðl. 50 þús. kr. 1. verðl. 70 þús. kr. 1. verðl. 100 þús. kr. 1. verðl. 40 þús. kr. í verðlaun eru auk þess áletr. verðlauna- peningar. Gæðingakeppni, A og B flokkur (frjáls sýningaraðferð). 1 verðlauu, eignabikarar og farandgripir. Unglingakeppni. 1 verðlaun, áletraðir vertH.peningar og farandgripur. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni á Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld 1. ágúst. Ferðamenn — sumarleyfisfólk. Vind- heimamelar eru miðsvæðis i fögru héraði, rétt við hringveginn. Tjaldstæði og veit- ingasala á staðnum. Verið velkomin. Léttfeti — Stigandi. 3* 1-15-44 An experience in terror ond suspense. mm laiiM KlílK DOUGLAi JOHN CAiSAVEIfS CAWIIE iNOOGRESS CHA/UES DUftNING AMYIRVING ANOREW STEVfNS Produced by fRANK YAOlANS Direcied by OfllAN OePALMA Executive Producer fVON PRElSSMAN Screenploy by JOHN FAflRlS Oosed upon ms novel MusiC JOHN WIU.IAMS OFSI tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuö og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 3* 2-21-40 Looking for Mr. Goodbar Afburöa vel leikin amerisk stórmynd gerö eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks. Aöalhlutverk: Diane Keaton, Tuesday Weld, William Atherton. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. MANNRÁNIÐ Óvenju spennandi og sér- staklega vel gerö, ný, ensk- bandarisk sakamáiamynd i litum. Aöalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd i 1. gæðaflokki. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO m - -- i'Ur-T'* ■ Sfnjj.3 J475j _ Lukku-Lák Daltonbræður NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN. nui NR.2 Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd I litum, meö hinni geysivinsælu teikni- myndahetju. tsienskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. T H E A T R E Launráð í Vonbrigðaskarði (Breakheart Pass) Ný hörkuspennandi mynd gerö eftir samnefndri sögu Alistair Macleans, sem komiö hefur út á islensku. Kvikmyndahandrit: Aiistair Maclean. Leikstjóri: Tom Grics. Aöalhlutverk: Charles Bron son, Ben Johnson. Sýnd kí. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. lonabíó 3*3-11-82 tÖS 16-444 MARGT BÝR I FJÖLLUNUM (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi, — frábær ný hrollvekja, sem hlotið hefur margskonar viöurkenningu og gifurlega aösókn. hvar- vetna. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk. tslenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. Q 19 OOO Verölaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino: , besti leikstjórinn. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Gulina styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö 14 ára. Sýnd kl. 3. Með dauðann á hælun- um Hörkuspennandi Panavisi- onlitmynd meö Charles Bronson og Rod Steiger. islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05. Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum meö Nick Nolte og Robin Matt- son. islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 og 11,10. •salur Þeysandi þrenning -salur O SKRiTNIR FEÐGAR Sprenghlægileg gamanmynd i litum. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3-5-7—9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.