Tíminn - 21.07.1979, Side 16

Tíminn - 21.07.1979, Side 16
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. ntuxJbUuiwéJbaUx, hf Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson hinstgildadráttarvél &/tá±UUtuéjUuv hf MF Massey Ferguson SIMI 28866 GISTING morgunverour Laugardagur 21. júli 1979 163.tbl. — 63.árg. Verður farið að einangra hús að utan? Kás — Það er staðreynd, aö gífurlegar skemmdir hafa orðið á mannvirkjum hér á landi, vegna svokallaöra alkali- skemmda, sem taldar eru stafa af samverkandi áhrifum sem- ents og steypuefna, fengnum lir s jó. Er nií svo komið að sett hef- ur veriðný byggingarreglugerð, sem gildir fyrir allt landið, sem kveður á um að slik efni, þ.e. úr sjó, skuli þvo, og þau siðan ganga undir próf, og þau viður- kennd af Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins. Ityrsta afleiðing þessa er steypugauragangurinn hér i Reykjavík. NU hefur borgar- verkfræðingur bannað að nota það steypuefni, reyndar Ur sjó, sem notað hefur verið hingað til, vegna alkalivirkni þess. Fyrir bragðið er ljóst, að steypuefni kemur til meö að hækka veru- lega i verði, ef fara á að vinna það i landi. Eins er ljóst, aö þetta er ekki staðbundið fyrir- bæri’ i Reykjavik. Reykvfsk yfirvöld eru hins vegar fyrst að taka á þessu vandemáli. Þetta vandamál á eftir að koma upp viös vegar um landið, strax og hin nýjabyggingarreglugerð fer að hafa áhrif þar. Allt þetta kemur til með að hækka byggingarkostnað veru- lega. Óneitanlega hlýtur sú spurning að vakna hvortekki sé ódýrara að nota þessi alkali- virku efni sem tiltölulega ódýrt er að framleiða, en klæða sfðan húsin að utan, tíl að koma i veg fyrir alkaliskemmdir. Farmenn munu vera sam- mála um það, að jafnhliða þessu væri skynsamlegast að fara að einangra hUsin að utan. Fyrir bragðið sláum við tvær flugur i einu höggi. Komum i veg fyrir alkaliskemmdir, þrátt fyrir aö við notum alkalivirk efni. Og siðast en ekki sist má bUast við að orkukostnaður minnki við einangrun húsa að utan. Það gefur auga leið, aðeins og einangrunarmálum i húsum er almennt háttað i dag, þá hitnar aöeins loftiö i herberginu, en ekki sjálfir veggirnir. Einangr- unin sér um það. Væri hins veg- ar fariðútiaðeinangrahúsin að utan, eru það sjálfir steinvegg- irnir sem hitna. Þá erum við komin með ákveðinn massa sem hitnar, og kunnugir segja, að með jafnri kyndingu fari hit- inn aldrei Ur veggnum. Hita- breytingar verða þvi ekki eins tiðar i hýbýlum eins og nU. Við setningu nýrrar bygg- ingarreglugerðar kom sterkiega til greina að fyrirskipa, að hús skyldu einangruð að utan, en ekki að innan, að sögn Zophani- asar Pálssonar, skipulagsstjóra rikisins, sem var formaður þeirrar nefndar sem samdi reglugerðina. Ekki varð þó samstaða um það innan nefnd- arinnar. NU hefur þvi þó verið komið þannig fyrir i lögum, að aðeins nægir að félagsmálaráðherra gefi út reglugerð um þetta efhi, svo breyting geti átt sér stað. MagnUs H. Magnússon, félags- málaráðherra sagði á blaöa- mannafundi i gær, aö ekkert væriþvi til fyrirstöðu, að gefa út sllka reglugerðarbreytingu, svo framarlega sem það væri talið skynsamlegt að áliti fróðustu manna. Hins vegar yrði að gefa eðlilegan aðlögunartima, áður en breyting sem þessi yrði gerð. Sagði Magnús að byggingariðn- aðurinn væri yfirleitt ihalds- samur á allar svona nýjungar, og þvi ekki likur á að úr þessu yrði i næstu bráð. Fangelsi í Krísuvík? • hugmynd manna, en heilabrotum veldur hvað gera eigi við húsið HEI — ,,Þvi hefur verið slegið framafhinum og þessum aðilum, aö upplagt væri að nota húsið i Krisuvik sem fangelsi, en það hefur ekki komið til neinna um- ræöna á alvörustigi hér i ráöu- neytinu,” svaraði Jón Thors, deildarstjóri i dómsmálaráðu- neytinu þegar þessi hugmynd var borin undir hann vegna orðróms þar að lútandi. „Ég held að þetta sé bara ein af þeim hugmyndum sem menn hafa fengiö, þegar þeir hafa verið aö velta þvf fyrir sér hvaö hægt væri að gera við þetta hUs,” sagði Jón Thors. Fyrst sagöist hann hafa heyrt minnst á hugmyndina af manni, sem hefði með þetta hUs að gera hvað sveitarfélögin varðar. En hann taldi ekki aö þessi hug- mynd heföi verið athuguð af neinni alvöru, enda heföi þessi staöur marga galla og þann helstan að hann væri svo langt frá þéttbýli. Þegar látin var I ljós undrun vegna þess benti Jón á það mikla fjárhagslega atriði, að nálægö við þéttbýli gerði starfsfólki fært að bUa þar. Frá Krisuvik yrði annaðnvort aö aka starfsfólki á milli með gifurlegum tilkostnaöi, eðaaðbyggjayfir þaðá staönum, sem kostaði ennþá meira enhUsið sem fyrir er á staðnum. Þá benti Jón einnig á talsverða samgöngu- erfiöleika á vetrum. Eitt stærsta skip sem hingað hefur komið GP — 1 höfninni I Hafnarfirði liggur nú með stærstu vöruflutn- ingaskipum sem hingað hafa komið. Skipiðsem er japanskt, er rúm- 9 sækir hvalafurðir ar 10 þús. brúttórúmlestir að stærðogtilgamans má geta þess, að langstærsta skip íslendinga er Hofsjökull sem er tæpar 3000 brUttórúmlegstir að stærð, Skipið er hingað komið til þess að sækja frystar hvalafuröir og samkvæmt upplýsingum Hvals h.f. eru það um 2000 tonn sem skipiö tekur hér að sinni. Afurðirnar eru allar frá yfirstandandi hvalvertið en hval- veiðiskipin fjögur hafa nú veitt samtals um 190 hvali. Sóttvamastöðin i Hrisey: ,,Ég er ekki framkvæmda- vald I þessu þjóðfélagi..og „Þjófur er ég ekki” segir Vilmundur i yfirheyrslu hjá Helgarpóstinum. Hvað hann er kemur alls ekki fram i yf- irheyrslunni, enda hefur Vil- mundur áður og það f Þjóð- viljanum kveðið upp úr um það: ,,Ég er alþingismaður að atvinnu og tek min laun samkvæmt þvl”. Spurningin er bara hvort hann vinnur fyrir þeim. Flutningur á sæði til lands fyrirhugaður GP —Eins og margir vita hefur i nokkur undanfarin ár verið rekin sótthreinsunarstöð vegna inn- flutnings á holdanautum I Hrisey, en búið er á vegum rikisins. Nú er svo komið, að starfið með holda- nautin sem eru af Galloway kyni er komið á þann rekspöi, að nú I sumar erkominn sá tlmi, sem ó- hætt mun þykja að senda sæði I land til notkunar. Jónas Jónsson ritstjóri hjá Búnaðarfélagi Islands sagði i samtali við Ti'mann, að sam- kvæmt lögum þarf aö ráða sér- stakan dýralækni til þess að vinna bæöi við töku og djúpfrystingu á sæði og eins til þess að fylgjast með uppbyggingunni I landi þeg- ar þar að kemur. Nú hefur hins vegar staðið á heimild frá ráðn- ingarnefnd rlkisins (oft kölluð bremsunefnd) að ráða þennan mann eins og þó gert ráð fyrir I lögum. Hákon Sigurgrimsson aðstoð- armaður landbúnaðarráðherra sagði það vera rétt, að leyfi hefði ekki fengist ennþá til þess að ráða þennan mann. Hins vegar sagði Hákon, að eins og sagt var áöan, þá hefði verið til heimild til ráðn- ingar á þessum dýralækni en síð- an hefði verið ráðin til Hrlseyjar forstöðumaður ogsagði Hákon að menn hefðu tilhneigingu til þess að llta svo á, aö sú ráðning hefði fyllt upp I heimildina fyrir ráðn- ingu dýralæknisins. Hákon sagði þó, að hann hefði ekki trú á öðru en að þetta gengi saman áöur en langt um líður. Blað- burðar bðrn óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Freyjugata, tíl 1. sept Barónstígur Laugavegur efrí og neðri <s> MEIÍi Sími 86-300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.