Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 2

Tíminn - 10.08.1979, Qupperneq 2
2 Föstudagur 10. ágúst 1979. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi Skoðun fer fram sem hér segir: Ágústmánuður: Mánud. 13. G- 7251 til G-7300 Þriðjud. 14. G- 7301 - G-7350 Miðvikud. 15. G- 7351 - G-7400 Fimmtud. 16. G- 7401 - G-7450 Föstud. 17. G- 7451 - G-7500 Mánud. 20. G- 7501 - G-7550 Þriðjud. 21. G- 7551 - G-7600 Miðvikud. 22. G- 7601 - G-7650 Fimmtud. 23. G- 7651 - G-7700 Föstud. 24. G- 7701 - G-7750 Mánud. 27. G- 7751 - G-7800 Þriðjud. 28. G- 7801 - G-7850 Miðvikud. 29. G- 7851 - G-7900 Fimmtud. 30. G- 7901 - G-7950 Föstud. 31. G- 7951 - G-8000 Septembermánuður: Mánud. 3. G- 8001 til G-8100 Þriðjud. 4. G- 8101 - G-8200 Miðvikud. 5. G- 8201 - G-8300 Fimmtud. 6. G- 8301 - G-8400 Föstud. 7. G- 8401 - G-8500 Mánud. 10. G- 8501 til G-8600 Þriðjud. 11. G- 8601 - G-8700 Miðvikud. 12. G- 8701 - G-8800 Fimmtud. 13. G- 8801 - G-8900 Föstud. 14. G- 8901 - G-9000 Mánud. 17. G- 9001 - G-9100 Þriðjud. 18. G- 9101 - G-9200 Miðvikud. 19. G- 9201 - G-9300 Fimmtud. 20. G- 9301 - G-9400 Föstud. 21. G- 9401 - G-9500 Mánud. 24. G- 9501 - G-9650 Þriðjud. 25. G- 9651 - G-9800 Miðvikud. 26. G- 9801 - G-9950 Fimmtud. 27. G- 9951 - G-10200 Föstud. 28. G-10200 - G-10400 Októbermánuður Mánud. 1. G-10401 til G-10600 Þriðjud. 2. G-10601 - G-10800 Miðvikud. 3. G-10801 - G-11000 Fimmtud. 4. G-11001 - G-11200 Föstud. 5. G-11201 - G-11400 Mánud. 8. G-11401 - G-11600 Þriðjud. 9. G-11601 - G-11800 Miðvikud. 10. G-11801 - G-12000 Fimmtud. 11. G-12001 - G-12200 Föstud. 12. G-12200 og yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15-12.00 og 13.00- 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi, svo og ljósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 3. ágúst 1979. Einar Ingimundarson. Sá gamli Khomeini þykir ekki lambið aö leika sér viö, og nú vilja stuöningsmenn hans ekki lengur þola þaö aö fólk leyfi sér aö fara I mótmælagöngur. Teikningin sýnir Khomeini í hópi hinna fjögurra nafntog- uöu reiömanna, sem i þjóötrú hafa ekki boöaö neinn gleöiboöskap. Þannig sjá margir andstæöingar þennan hára öldung og valdsmann, en yst til hægri riöur sá gamli meö ljáinn, en hinum megin bregöur trúarleiötogi Persa sveröi slnu albúinn til „hreinsunarverkanna”. Barsmíðar og læti i Teheran: „BURT MEÐ YKKUR!” Prentfrelsi afnumið með lögum Teheran/Reuter — Hundruö unglinga réöust i gær á fjölda- göngu i Teheran og bik-öu á göngumönnum meö hnúum og hnefum. Beittu árásarmenn kylf- um, hnifum og hnúajárnum 1 atlögu sinni og tókst þeim aö leysa fjöldagönguna upp. Fjöldaganga þessi var farin til þessaö knýja á um prentfrelsi og skoöanafrelsi í landinu. Ungling- arnir æptu: „Drepum kommún- istana” þegar þeir létu til skarar skríöa gegn göngumönnum. Margir þeirra héldu myndum af Ayatollah Khomeini hátt á loft og lofuöu nafnhans, um leiö og þeir létu höggin rlöa á fólkinu. Um leiö og þeir rifu niöur kröfuspjöld göngumanna, þar sem m.a. var mótmælt lokun helsta dagblaös landsins, æptu þeir: „Khomeini mun mylja und- ir fótum sér alla tilræöismenn, bæöi til hægri og vinstri”. Margir göngumennhlutu mikla áverka, og ekki var kvenfólkinu hlíft. Þessi árás var hámark hvers kyns ofbeldis, sem stuðnings- menn prentfrelsis uröu fyrir I Teheran I gær, en sl. þriöjudag var dagblaöiö, Ayandegan, lýst i bann af stjórnvöldum. Höföu einkum oröiö háværar skærur og hróp mikil i nágrenni háskólans I Teheran. Hótuöu bylt- ingarsveitir vopnavaldi ef menn reyndu elii aö stilla skap sitt þar fyrr um daginn. Ný lög um fjölmiðlun veröa væntanlega gerö heyrum kunn næstkomandi sunnudag, en bylt- ingarráð landsins samþykkti þau sl. þriöjudag. Ergertráö fyrir þvi aö lögin setji ramar skoröur viö frjálsum dagblööum. Bandaríkjamenn og Vletnamar Stj órnmálasamband í augsýn Hanoi/Reuter — Utanrlkisráö- herra Víetnams skýröi frá þvl i gær aö nú stæöu yfir viöræöur milli Vietnama og Bandarlkja- manna um aö taka upp eölilegt samband og samskipti milli þess- ara fornu fjenda. Utanrlkisráöherrann skýröi bandariskum fréttamönnum, sem staddir eru I Hanoi, frá því aö fyrir tveimur mánuöum heföu bandarlskstjórnvöld fariöfram á þaö aö viöræöur þessar hæfust aö nýju, en þær stöövuöust I september á fyrra ári. Ekki fylgdi þaö sögunni hvar þessar viöræöur fara fram eöa hverjir taka þátt I þeim. Utan- rikisráöuneyti Bandarlkjanna hefur ekki fengist til þess, fremur en Vietnamar, aö gefa frekari upplýsingar um máliö, en I gær- dag var þaö haft eftir talsmönn- um Bandarikjastjórnar aö yfir- íysing kæmi innan tiöar. Utanrlkisráöherra Vietnams sagöi viö fréttamennina, aö eng- inn ágreiningur væri milli rikj- anna um aö taka upp eölileg sam- skipti, og aö viöræöurnar heföu veriö vel á veg komnar þegar þær stöövuöust á slöasta ári. Hins vegar sagöi hann aö Bandarikjamenn heföu þá haft meiri áhuga á því aö tala viö Kln- verja, en sem kunnugt er tóku Kínverjar og Bandarikjamenn upp stjórnmálasamband fyrir sl. áramót. Þá hefur sjöundi floti Banda- rlkjamanna undan ströndum Vletnams veriö stjórnvöldum þar þyrnir i auga, en fbtinn er þarna til þess einkum, aö sagt er, aö hjálpa flóttafólki. Utanrlkisrábherrann lét svo um mælt I gær, aö Bandaríkjamenn gætu vel látiö sér nægja aö hafa þarna venjuleg farskip flótta- mönnum tilaöstoöar, ogsvoværi Bandarikjamönnum sæmst aö „hafa ekki svona hátt” út af þessu öllu saman. Suður-ítalia: SEIÐSKRATTAR 06 BÚALIÐ fagna regnl Benevento/Reuter — Það er mikið um dýrðir þessa dagana meðal töfra- manna og seiðskratta á Italiu. I gær rigndi fyrsta sinni I sex vikur i sveitunum austur af Napóll á Suöur-ítaliu, og telja seiöskrattar aö særingaþulum þeirra sé þaö aö þakka. Bændur suöur þar voru orðnir langþreyttir og gengnir upp aö hnjám vegna þurrka og upp- skerubrests af þeim sökum. Eftir aö hafa beöið til heilagrar Maríu Guösmóður, gripu þeir til blótsyröanna svo sem mönnum er titt, en allt var þaö án árang- urs. Kom þeim þá þaö forna úr- ræöi i hug aö leita til fjölkunn- ugra. Fyrst þurfti þá aö semja um greiöslur, en sakir þeirrar fátæktar sem þarna rikir voru bændum nú góö ráö dýr. Seiðskrattar eru um margt ólikir Guöi almáttugum, m .a. aö þvi leyti aö þeir heimta greiðslu fyrir ómak sitt. Þaö varö þvi mikill fögnuöur meðal bænda og búaliðs er galdramenn kváðust mundu þiggja greiðslur I friðu. Var samiö um fullar greiöslur I kjúklingum, kaninum, ólivu- oliu og hveiti, en ókindurnar hétu þvi aö eigi myndu tveir sólarhringar liöa áöur en ákvæöisorö þeirra og illar bænir myndu hrifa svo máttarvöld myrkranna aö steypiregn yröi. Samningar náöust sl. þriöju- dag. Þegar tvær klukkustundir liföu uns frestur fjölkynngis- manna liöi út, hófst mikið regn, og segir ekki af þvi hvern bænd- ur lofuðu, en seiöskrattar þykjast vita fyrir vist hvers kyns er. Aðspurðir segja töframenn- irnir aö þeir hafi fórnaö geit og kráku. Síöan hafi þeir ákallaö þokkaskepnurnar: „Allas, Silias, Trilias og Atanas” og’ heitiö á höfuöanda hinna fjög- urra veraldarhorna sér til full- tingis. Þykir nú horfa snöggtum bet- ur um uppskeru og búskap I sveitunum umhverfis Napóli, en fjölkynngi er af alþýöu suöur þar talin árangursrik i meira lagi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.