Tíminn - 18.08.1979, Síða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Búið að afgreiða flugrekstr-
arleyfi til Flugleiða sr8""6™*6"
HEI — Samgönguráðuneytið
hefur veitt Flugleiðum flug-
rekstrarleyfi, sem samkvæmt
umsókn stjórnar Flugleiða tekur
gildifrá 1. okt. n.k. Frá þeim tima
fá Flugleiðir rekstrarleyfi á öll-
um þeim fhigleiðum sem Loft-
leiðir og Flugfélag íslands hafa
haft til þessa, og verður stjórn-
völdum þeirra rikja, sem Islend-
ingar hafa haft flugrekstrar-
samninga við, tilkynnt um að
Flugleiðir komi inn á þessar leið-
ir.
Að sögn Brynjólfs Ingólfssonar,
ráðuneytisstjóra, færist flug-
reksturinn algerlega yfir á eitt
nafn, þ.e. Flugleiða, frá 1.
október.
Hann var spurður hvort þetta
táknaði ekki i raun, að félögin
Loftleiðir og Flugfélag Islands
legðust þá niður. Svaraði
Brynjólfur með annarri spurn-
ingu, hver munurinn væri á að
vera félag að nafninu til, þegar
þvi væri stjórnað að öllu leyti i
eigu annars félags.
Borið var undir Brynjólf hvort
ekki hefði verið eðlilegra að biða
með þessa leyfisveitingu, þar til
aðalfundur Flugleiða hefði fiallað
Framhald á bls. 15
Vlslsrall 79:
Fjórir
fallnir úr
keppninni
einn bræddi úr
vélinni i gær
,,Er nokkur sem getur sagt mér hvar ellistyrkurinn er borgaður rúnum rist andlit, en endast þeim mun betur, — er ekki sagt að sum-
út?” gæti þetta öldurmannlega andlit verið aö spyrja, en samt er ar verði 200 ára........?
ekki gott að vita hve gömul ,,sú gamla” er. Skjaldbökur fæðast með Timamynd Tryggvi
Sparnaöarráöstafanir halda áfram:
Taka vélar Flugfélags Aust-
urlands við Færeyjafluginu?
GP — Fjórir bilar höfðu fall-
ið úr rallkeppninni miklu i
gærkvöldi þannig að nú eru
þrettán keppendur eftir.
Tvcir féllu út vegna of
margra minusstiga og tveir
vegna bilana, annar úr-
bræddur og hinn með brotna
hjólaspyrnu.
Þegar bilarnir komu inn til
Akureyrar um kvöldmatar-
leytið I gær var röðin enn sú
sama og hún var þegar
keppnisdagurinn hófst á
Sauðárkróki um niuleytið i
gærmorgun. A Akureyri
höfðu bflarnir lagt að baki
1009 km. og farið i gegnum 28
timavarðstöðvar. Þá voru
sem sagt i fyrstu sætum þeir
Halldór/ Tryggvi á Toyota, i
öðru sæti ómar/ Jón á Rena-
ult 5 og i þriðja sæti Haf-
steinn/ Kári á Ford Escort.
Keppendurnir gistu á
Húsavik i nótt og i dag er fyr-
irhugað að aka suður
Sprengisand og gista næst á
Laugarvatni i nótt.
AM — Blaðið hefur fregnað að
auk þess sem Twin Otter flugvél
verður látin koma i stað elstu
Fokkervélarinnar til flugs á tvo
áætlunarstaði innanlands, sé nú I
ráði að láta smærri vélar takast
Færeyjaflugið á hendur, og þá að
likindum vélar Flugfélags
Austurlands, sem eru af gerð-
unum Navaho og Islander. Tekur
fyrrnefnda vélin 8 farþega en hin
siðarnefnda 9 farþega. Navaho
vélin getur dregið upp hjólin, sem
Islanderinn getur ekki, en það
atriðiskiptir miklu vegna ísingar.
Þessar ráðagerðir eru i' sam-
ræmi við sparnaðarhugmyndir i
innanlandsflugi, sem þó erum jög
umdeildar, eins og Timinn hefur
skýrt frá. I sumar hefur verið
flogið til Færeyja þrjá daga vik-
unnar, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga. 1. september
tekur við ný áætlun i Færeyja-
AM — Akveðið hefur verið að
sildveiðar I reknet, sem hefjast
áttu á mánudag, hefjist ekki fyrr
en þann 25. nk., en sjávarútvegs-
ráðuneytið hefur tckiö þessa
ákvörðun að fengnum niðurstöð-
um fitumælinga slldar af þrem
flugi Flugleiða og verður þá að-
eins flogið á fimmtudögum og
laugardögum. Gildir sú áætlun
fram til októberloka. Jafnframt
fyrirhuguðu Færeyjaflugi Flugfé-
lags Austurlands i vetur, mun
Ólafsvikurbátum. sem veiddu
sild á undanþáguleyfi, eins og
Timinn skýrði frá I gær.
Munu það einkum hafa verið
stærri flokkar sildarinnar, sem
koma til greina aö eina ferð i viku
verði flogin frá Reykjavik á veg-
um Flugleiða, þóttekki sé blaðinu
það nánar kunnugt. Flug frá
Egilsstöðum til Færeyja mun
taka tæpar tvær stundir.
reyndust hafa fitumagn lægra en
verið hefur undanfarin ár og sild-
in þvi ekki talin hæf til söltunar.
SHd sú sem hér um ræðir veiddist
8-9 milur suðvestur af Malarrifi
og var 300 lestum landað i Sand-
gerði á miðvikudag.
Reknetaveiðunum frestað
r ' \ ~ " "”"1 \ . -.... \
Gallar í lag- Sú norska kom- r Garðyrkjuskól-
metisiðnaði in í bæinn inn 4-0 ára
sjá bls. 3 sjá bls. 2 sjá bls. 8-9