Tíminn - 18.08.1979, Síða 4

Tíminn - 18.08.1979, Síða 4
4 Laugardagur 18. ágúst 1979 í spegli tímans Starfsmanna- stjóri „ o Á síöasta vinnustaö mlnum hætti ég heilsuf arsástæöum. Verkstjórinn brldge 1 gær sást hvernig lá i slemmunum hjá Dönum. I dag sést dæmi um leguna hjá íslendingum i leiknum viö Dani II. Noröur S A K 10 4 H K 10 T K D 4 3 L A D G Vestur S 9 87 6 3 H —- T A 9 8 L 10 8 6 5 3 N/AV Austur S D G 2 H G 7 6 4 3 T 7 6 2 L K 4 Suöur S 5 H A D 9 85 2 T G 10 5 L 9 7 2 Noröur Fredriks Austur Suður Vestur en Þorlákur Kock Skúli 21auf pass 2 hjörtu pass 2 grönd pass hringinn 4 hjörtu pass 2 lauf var alkrafa og 2 hjörtu sýndi hjartaásinn. 2 grönd sagöi svo frá 22-23 punktum. Vestur kom út meö lauf og sagnhafi fékk 10 slagi. Noröur Austur Suöur Vestur Sævar Langdal Guömundur Plougmann 2tiglar(l) pass 2grönd(2) pass 3grönd(3) pass 4hjörtu(4) pass 4spaðar(5) pass 6hjörtu pass hringinn (1) Annaö hvort venjuleg opnun meö stuttum tigli eöa 22-23 jöfn skipting. (2) Jákvæö biösögn. (3) 22-23. (4) eftir aö noröur hefur sýnt sterka hendi er þetta krafa i minnst 4 grönd. (5) Há- mark og spaöalitur. Eins og sést er varla hægt að tala um heppnislegu i þessu spili. Og þó! Hjartaö heföi vel getaö legiö hjá vestri. Vörnin heföi lika getaö verið betri þvi vestur kom út meö tigulás og skipti yfir i spaöa. Suður tók hjarta- kóng og spilaöi tiunni sem fékk aö eiga slaginn. Þá var spaöi trompaöur heim og hjartaás tekinn og tigli spilaö á kóng. Nú þurfti annaö hvort laufasvin- ingu eöa hagstæöa spaðalegu og þegar DG i spaöa komu niöur frá austri gat sagnhafi lagt upp á 12 slagi. Vestur getur hnekkt spilinu með þvl aö spila laufi eftir aö hafa fengiö á tigulás og þaö viröist nú vera öllu eölilegra áframhald frá sjónarhóli vesturs en þaö sem i raun var valiö. Bandariska leikkonan Mia Farrow leikur i haust á sviði á Broadway eftir 16 ára fjar- veru. Hún fer meö annaö aöal- hlutverkiö i nýju leikriti eftir Bernard Slade „Romantic Comedy” á móti Anthony Perkins. Frumsýningin verö- ur 8. nóvember. Oft er erfitt aö fá fræga kvikmyndaleikara til aö helga sig leikhúsinu I heilt ár eins og Mia Farrow hefur nú ákveöið aögera, þar sem þeiróttast aö þaö veröi fjárhagslega óhag- kvæmara en aö freista gæf- unnar I Hollywood. Mia Farrow hefur aldrei veriö I sama hlutverkinu á leiksviði lengur en fjóra mán- uöi til þessa. Undanfarin 10 ár hefur Mia Farrow búiö i Englandi. Um tveggja ára skeiö lék hún meö Royal Shakespeare Company og kom þá m.a. fram I leikriti Gorkis „The Zykovs” og lék með John Wood I „Ivanov” eftir Chekov. Hún lék Puck i Miðsumarnæturdraumnum, Pétur Pan og aöalhlutverkiö I útgáfu Toms Stoppard af „Húsi Bernhöröu Alba”. Mia Farrow kom til Islands fyrir nokkrum árum meö þáverandi manni sinum André Prévin hljóm- sveitarstjóra, en hér stjórnaöi hann tónleikum. Timamynd. Mia Farrow sem nú er 33 ára leikur kennara I „Roman- tic Comedy” sem fer aö starfa meö leikskáldi og veröur ást- mey hans. „Éghef aldrei áöur leikiö I nútimagamanleik”, segir Mia Farrow i viötali I New York Times. „Ég varö strax hrifin af þessu leikriti þegar ég las það. Þaö er fynd- iö, gáfulegt og átakanlegt. Ég er spennt, en llka hrædd. En ég er vön þvl. Ég verö alltaf hrædd þegar ég byrja á ein- hverju nýju”. Helduröu aö þú saknir kvik- myndaheimsins? „Kvik- myndir eru skemmtilegar — þegar vel gengur — en þaö veitir dýpri fullnægju aö starfa I leikhúsi. Æ, leikarar segja alltaf eitthvað svona. Þaö hljómar svo hátíölega, ég fæ velgju þegar ég les þaö”. ÞýttS.J. 3093 krossgáta dagsins Lárétt 1) Konvolútta. 5) Málms. 7) Riki. 9) Grænmeti. 11) Þverslá. 12) Tvihljóöi. 13) Straumkast. 15) Fugl. 16) Skip. 18) Fima Lóðrétt 1) Furðuverkið. 2) Und. 3) Eins. 4) Dall. 6) Sofa. 8) Afrek. 10) Afar. 14) Ai. 15) Bráölyndu. 17) Samtenging. Raöning á gátu No. 3092. Lárétt 1) Týndur. 5) All. 7) Urö. 9) Læk. 11) Má. 12) Fa. 13) Ask. 15) Mar. 16) Una. 18) Slanga. Lóðrétt 1) Taumar. 2) Náö. 3) DL. 4) UU. 6) Skarta. 8) Rás. 10) Æfa. 14) Kul. 15) Man. 17) Na. — Mér datt ekki i hug aö setja upp gosbrunn fyrr en dag nokkurn aö ég stakk skóflu I vatnsieiösluna. Mia Farrow á Broadway

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.