Tíminn - 18.08.1979, Side 12
12
Laugardagur 18. ágúst 1979
hljóðvarp
Laugardagur
18. ágúst
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nn ingar .
Tónleikar.
13.30 t vikulokin
Umsjón: Edda Andrésdóttir,
Guöjón Friöriksson,
Kristján E. Guömundsson
og Ólafur Hauksson.
14.45 tsiandsmótiö i knatt-
spyrnu, — fyrsta deild
Hermann Gunnarsson lysir
siöari hálfleik bróttar og
KA á Laugardalsvelli.
15.45 1 vikulokin, frh.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 TónhorniöGuönln Birna
Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
19.35 GóN dátinn Svejk” Saga
eftir Jaroslav Hasek f þýö-
ingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (27).
20.00 Gleðistund tónlistarþátt-
ur i umsjón Guöna Einars-
sonar og Sam Daniel Glad.
20.45 Einingar Páll A.
Stefánsson tók saman
blandaðan dagskrárþátt.
21.20 Hiööuball Jónatan
Garöarson kynnir ameriska
kúreka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður” eftir óskar Aöal-
stein Steindór Hjörleifsson
leikari les (2).
22.30 Veöurfregnir. Frettir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjonvarp
Laugardagur
18. ágúst 1979
16.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson
18.30 Heiöa. Sextándi þáttur.
býöandi Eiríkur Haralds-
son.
18.55 Fréttir og veöur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.30 Konungleg kvöid-
skemmtun. Breskur
skemmtiþáttur frá árinu
1977, gerður í tilefni þess, aö
þá voruliðin 25 ár frá krýn-
ingu Elisabetar Englands-
drottningar. Kynnir er Bob
Hope, og meðal skemmti-
krafta eru Julie Andrews,
Paul Anka, Harry Bela-
fonte, Cleo Laine, Shirley
MacLaine, Rudolf Nureyev
og Prúðu leikararnir. býö-
andi Kristrún bóröardóttir.
21.55 Hetjur vestursins s/h
(The Planinsman). Banda-
riskur vestri frá árinu 1936.
Leikstjóri Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk Gar.y Cooper
og Jean Arthur. Sagan ger-
ist á árunum eftir banda-
risku borgarastyrjöldina og
segir frá frægum köppum,
,,Villta-Bill” Hickok og
„Buffalo-Bill” Cody, og viö-
ureign þeirra viö indlána og
vopnasaia. býöandi Heba
Júliusdótir.
23.45 Dagskrárlok.
Lögtaksúrskurður
Keflavík, Grindavfk, Njarðvík
og Gullbringusýsla
Það úrskurðast hér með, að lögtök geta
farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum
skv. þinggjaldsseðli og skattreikningi
1979, er falla i eindaga hinn 15. þessa mán-
aðar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið
1979 i Keflavik, Grindavik, Njarðvik og
Gullbringusýslu.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna-
skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald,
slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa,
iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar-
málagjald, slysatryggingargjald atvinnu-
rekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um
almannatryggingar, lifeyristryggingar-
gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnu-
leysistryggingargjald, launaskattur,
skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald,
bifreiðaskattur, slysatryggingargjald
ökumanna(vélaeftirlitsgjald, skemmtana-
skattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af
innlendum tollvörutegundum, matvæla-
eftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatl-
aðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld,
skráningargjöld skipshafna, skipulags-
gjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en
ógreiddum söluskatti ársins 1979 svo og
nýálögðum hækkunum söluskatts vegna
fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði. Ennfremur nær úrskurðurinn til
skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til
rikissjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða
látin fara fram að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Keflavik 14. ágúst 1979.
Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik
og Njarðvík. Sýslumaðurinn i
Gullbringusýslu.
„Spyrðu þá hvort þeir viiji eitt-
hvaö að borða. Ég sagði þeim að
við værum vellrík”.
DENNI
DÆíVIALAUSI
Heilsugæsla
raun starfsemi blindra og
sjónskerlra.
Kvöid. nætur og helgidaga
varzla apóteka I Reykjavlk
vikuna 17. til 23. ágiíst er i
Vesturbæjar-apóteki og einnig
er Háaieitisapótek opið til kl.
10 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöid.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur slmi 51100.
Siysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
sími 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kviSd til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. önæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegnmænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspltala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Ferðalög
|[ Tilkynning
24 — 29. ág. Landmannaiaugar
— Þórsmörk.
5 daga gönguferð milli Land-
mannalauga og Þórsmerkur.
Aukaferð. Gist 1 húsum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands.
Sunnudagur 19. ág. kl. 09.
Gönguferð á Okið (1198m).
Ekið noröur á Kaldadal og
gengið þaðan á fjallið. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
Verö kr. 3.500. gr.v/bllinn.
Farið frá Umferöamiöstöðinni
að austan verðu.
Svepptinsluferðinni er frestaö
vegna sveppaleysis. Talsvert
af óskila fatnaöi og ööru dóti
úr sæluhúsunum og ferðum er
á skrifstofunni.
Feröir á næstunni:
Sögustaöir Laxdælu 24. — 26.
ág.
Hreðavatn — Langivatnsdalur
25. — 26. ág.
Arnarfell 24 — 26. ág.
Norðurfyrir Hofsjökul 30. —2.
sep.
Nánar auglýst siöar.
Feröafélaglslands.
Otivistarferöir
Sunnud. 19/8 kl. 13
Fagridalur-Langahlfð eöa
Breiðdalur — Skúlatún —
Gullkistugjá, létt ganga. frltt
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan slml
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
slmi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö slmi 51100,
Bilanir
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
SimabQanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavlk og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
f.börn m/fullorðnum .
Fararstj. Friðrik Danielss.
Föstud. 24/8 kl. 18
Skaftafell
trlandsferö 25/8-1/9, þar sem
Irarnir sýna þaðsem þeir hafa
best aö bjóöa.
Dyrfjöll — Stórurö 21-29. ág.
gönguferðir, berjal. veiði.
Fararstj. Jóhanna Sigmarsd.
Uppiýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6a, sima
14606.
(Jtivist.
Dyrfjöll-Stórurö 21-29. ág.
gönguferðir, berjaland, veiði.
Fararstj. Jónanna Sigmars-
dóttir. Upplýsingar og farseðl-
ar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi
14606
(Jtivist
Sumarferð Kvenfélags
Hreyfils verður farin sunnu-
daginn 26. ágúst, þátttaka til-
kynnist fyrir 22. ágúst.
Upplýsingar I sima 38554 Asa
og 34322 Ellen.
Sumarleyfisferðir:
21. ág. Landmannalaugar —
Breiöbakur — Hrafntinnusker
og viðar 6 dagar.
30. á. Noröur fyrir Hofsjökul 4
dagar. Arnarfellsferöinni er
frestað til 24. ágúst.
Þórsmerkurferö er á miöviku-
dagsmorgun kl. 08. Tilvalið aö
dvelja I Mörkinni hálfa eöa
heila viku. Feröumst um
landið. Kynnumst landinu.
Ferðafélag tslands
Minningarkort
Minningarkort Sjúkrasjóös
Höfðakaupstaöar Skagaströnd
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavlk hjá Sigriöi Clafs-
dóttur, simi 10915, Blindavina-
félagi Isl. s. 12165. Grindavik
hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433
og Guölaugi Cskarssyni s.
8140. Skagaströnd hjá Onnu
Aspar s. 4672. Sofflu Lárus-
dóttur s. 4625.
Blindrafélagið 40 ára
1939 — 19. ágúst —
1979 ,
Starfs- og félagsmiöstöð
Blindrafélagsins aö Hamra-
hliö 17 verður opin almenningi
sunnudaginn 19. ágúst kl.
13.30—18.00.
Afmælisdagskrá I garðinum :
Kl. 13.30 Lúðrasveit Hafnar-
fjaröar leikur.
Kl. 14.00 Avarp — Halldór
Rafnar, formaöur Blindrafé-
lagsins. Afmæliskveöja —
Egill Skúli Ingibergsson,
borgarstjóri. Karlakór
Reykjavlkur syngur. Húsiö
opnað.
Kynnir á útidagskránni er
Arnþór Helgason.
Allir velkomnir.
Komið og kynnist af eigin
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 369.30 370.10 406.23 407.11
1 Sterlingspunfl 824.80 826.60 907.28 909.26
- 1 Kanadadollar 315.10 315.80 346.61 347.38
100 Danskar krónur 6995.00 7010.10 7694.50 7711.11
100 Norskar krónur 7345.30 7361.20 8079.83 8097.32
100 Sænskarkrónur 8742.90 8761.80 9617.19 9637.98
roo Finnsk mörk 9652.40 9673.30 10617.64 10640.63
100 Franskir frankar 8656.80 8675.60 9522.48 9543.16
100 Belg. frankar 1260.00 1262.70 1386.00 1388.97
100 Svissn. frankar 22278.50 22326.80 24506.35 24559.48
100 Gyliini 18353.95 18393.75 20189.35 20233.13
100 V-þýsk mörk 20169.30 20213.00 22186.23 22234.30
100 Llrur 45.08 45.18 49.59 49.70
100 Austurr.Sch. 2759.05 2765.05 3034.96 3041.56
100 Escudos 751.10 752.70 826.21 827.97
100 Pesetar. 559.05 560.25 614.96 616.28
100 Yen 170.03 170.40 187.03 187.44