Tíminn - 18.08.1979, Side 13

Tíminn - 18.08.1979, Side 13
Laugardagur 18. ágúst 1979 13 Blindrafélagið 40 ára Blindraheimiliö opið almenningi á sunnudag Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á tslandi, verður 40 ára sunnudaginn 19. ágúst næstkomandi og af því tilefni er hús félagsins að Hamrahliö opið almenningi frá kl. 13:30-18:00. í þá fjóra áratugi sem félagið hefur starfað hefur það notið trausts og velvilja fólks i landinu og á þessum timamótum vilja félagsmenn bjóða fólki að koma og sjá hvernig þeim fjármunum hefur verið varið sem til félagsins hafa runnið. Aður en húsið, sem er starfs- og félagsmiðstöð Blindrafélagsins, verður opnað á sunnudaginn verður stutt afmælisdagskrá i garðinum við húsið. Garðurinn, sem er borgarprýði.er framlag Reykjavikurborgar til Blindra- félagsins. Afmælisdagskráin hefst kl. 13:30 (hálf tvö) meö leik lúðra- sveitar Hafnarfjarðar, siðan flytur formaður félagsins, Halldór Rafnar, stutt ávarp, borgarstjórinn i Reykjavik, Egill Skúli Ingibergsson, flytur afmæliskveðju og Karlakór Reykjavikur syngur nokkur lög. Kynnir dagskrárinnar er Arnór Helgason. Að dagskrá lokinni er húsið opnað og fólki gefst kostur á að sjá þá starfsemi sem þar fer fram. Blindravinnustofan og aðrir vinnustaðir i húsinu verða opnir og fólk að störfum, svo og hljóðbókagerðin og blindraleturs- bókagerð. Komið hefur verið fyrir sýningu á hjálpartækjum, framleiðsluvörum og handiðum félagsmanna. Afmælisdaginn koma út 4 póst- kort með litmyndaröð sem sýnir húsið og þá starfsemi semþar fer fram. Sala á kortum hefst á sunnudaginn. Það er von félagsmanna Blindrafélagsins að sem flestir sjái sér fært að sækja félagiö heim á 40 ára afmæli þess á sunnudaginn. Myndin hér aö ofan er af kápu bæklingsins „Hvernig aðstoðar þú sjónskerta”, en myndirnar til hliðar eru af nýútkomnum póst- kortum frá Blindafélaginu. nýtni Olíuverslun tslands hf. hefur nú gefið út bækling sem heitir: „Billinn þinn og benzineyðslan. Nokkur ráð til aukinnar nýtni.” Svo sem af nafninu má ráða fjallar bæklingurinn um hvað hver bilstjóri getur gert til að fyrirbyggja óþarfa benzin- eyðslu bils sins. Alls eru talin upp 18 atriði, sem dregið geta, hvert um sig, úr óþarfa benzineyðslu bila, og margt smátt gerir eitt stórt. Bæklingur þessi er hinn vandað- asti að allri gerð, litprentaður og hvert atriöi myndskreytt til að það festist bilstjórum betur i minni. Bæklinginn geta allir bil- stjórar fengið afhentan án endurgjalds á benzinafgreiðsl- um Olis. ÖLUNNÞiNN œ^NSÍNEVÐSLAN NCKKUR nAÐTIL«jKM'KKNS'W H V E L X R 1 D R E K I K U B B U R Viö reynum að útvega ykkur þerlur,r ^verið kyrrir, \ verðirnir á ströndinni ^geta ekki séð ykkur.^ eAffny FdjiTÁ#' Blessi ykkur © Bulls !y~ Ja„ aðeins nokkur . Hve m ikiil Tkaði veröur^^^^ eru ef þessum bjarndýrum'' ... . aö missa svo mörg i \j| einu á tilteknu svæði Á ■ yrði stórslysý IseyJunaTekur I átTtiTl_ lýrri sjávar... jafnvel áður en það verður munu þeir < svelta. Aðalfæða bjarnanna Þegar við er selur... þeir ýfórum verða ekki lengi höfðu þeir að veiöa þá alla f örvæntingu UPP- _ f' reynt að j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.