Tíminn - 18.08.1979, Side 15
"\r
Laugardagur 18. ágúst 1979
15
flokksstarfið
Sumarhátíð F.U.F. Árnessýslu
veröur haldin i Arnesi laugardaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.30.
Nánar auglýst siðar.
f.U.F. Arnessýslu.
Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar
Eflum Tímann
Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnað skrifstofu
til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-
19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garðar. Slmi 41225.
Ennfremur verða veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang
söfnunarinnar.
Velunnarar og stuðningsfólk Timans. Verum samtaka!
Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliði Jósteinsson,
Egill Olgeirsson, Aðalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason,
Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssön, Úlfur Indriöason.
Siglufjörður: Eflum Tímann
Opnuð hefur verið skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til
eflingar Timanum að Aðalgötu 14 Siglufirði. Opið alla virka daga
kl. 3-6. I söfnunarnefndinni á Siglufirði eru Sverrir Sveinsson,
Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson.
Norðurland eystra
Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna, Hafnar-
stræti 90 Akureyri, er opin á virkum dögum frá kl. 14-18.
________________________________________J
Þrælódýr Irlandsferð
Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferðar
i samvinnu við Samvinnuferðir-Landsýn til eyjarinnar „grænu”,
írlands. Lagt verður af stað 25. ágúst til Dublin og komið heim
þann 1. september.
trland er draumaland islenskra ferðamanna vegna hins mjög
hagstæða verðlags. Möguleiki á þriggja daga skoðunarferð um
fallegustu staöi trlands.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, simi 24480.
_______________
Viðskiptavinir athugið
Vegna flutnings höfum við fengið nýtt
simanúmer: 77716 (er ekki i nýju sima-
skránni).
B. Sigurðsson,
Skemmuvegi 12,
Kópavogi.
Maðurinn minn,
Árni Snævarr,
fyrrv. ráðuneytisstjóri,
lést af hjartabilun á sjúkrahúsi I Kaupmannahöfn, mið-
vikudaginn 15. þessa mánaðar.
Laufey Bjarnadóttir Snævarr
og fjölskylda.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúö og vinarhug við
andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Sigurbjartar Sigriðar Jónsdóttur,
Skeiðflöt I Mýrdal.
Tryggvi Ólafsson,
Eyþór Ólafsson, Hulda Halldórsdóttir,
Sigurður Ólafur Eyþórsson,
Halldór Ingi Eyþórsson,
Sigurlaug Guðmundsdóttir.
0 Viðurkenning
varðandi umhverfi starfsfólks að
sjálfsagt sé að vekja þar athygli á
með þvi að veita fyrirtækinu
viöurkenningu.
Fyrir valinu sem fegursta gata
Reykjavikur 1979 varð Sæviðar-
sund og segir i greinargerð að
garðar séu þar snyrtilegir og
nokkuð gróskumiklir og heildar-
yfirbragð götunnar sé mjög sam-
stætt og gott. Við Sæviðarsund er
eingöngu ibúðabyggð, einbýlis-
hús, raðhús og fjölbýlishús en
einnig iþróttasvæði. Að tilnefn-
ingu unnu Hafliöi Jónsson, garð-
yrkjustjóri, Gunnar Helgason,
forstöðumaður Ráðningarstof-
unnar og Pétur Hannesson,
deildarstjóri hreinsunardeildar.
O Búið
O Grððursettu
flugfari og hálfs mánaöar uppi-
haldi. Siguröur sagöi að i þessum
ferðum hafi fólkið gist viða t.d. i
Hallormsstað, Skorradal, Jafna-
skarðsskógi við Hreðavatn og
viðar. Gestirnir vinna að gróður-
setningu, grisjun og öörum skóg-
ræktarstörfum sem nokkurs kon-
ar gjald fyrir uppihald og annað
þess háttar.
Nú i ár fór islenski hópurinn til
Troms Noregi en þangað hefur
ekki verið farið siðan i fyrstu
ferðinni 1949.
Sigurður gat þess að auk þessa
70 manna hóps sem kom núna
hefðu komið 17 starfsmenn skóg-
ræktarinnar i Tromsfylki. Þeir
fóru um landið á eigin vegum og
komu viða viö á skógræktarstöðv-
um. Sigurður sagði að aldrei áður
heföi komið svo stór hópur starf-
andi skógræktarmanna hingað til
lands. Þessir menn voru tvo daga
i Hallormsstaöaskógi og gerðu þá
10 ára framkvæmdaáætlun um
nýtinguog meöhöndlun einstakra
svæða i skóginum.
Um markmið þessara ferða
sagði Sigurður, að jafnvel þótt
mikið kæmi út úr störfum þessa
fólks (gróðursettu núna 48 þús.
plöntur), þá vegi þyngra hin
miklu og góðu kynni sem yrðu i
millum fólksins sem stendur i
þessu og i' raun er það helsta
markmiöið.
Auglýsið í Tímanum
um málið, þar sem talsverð
óánægja kom fram vegna sam-
einingarinnar á siðasta aðalfundi
félagsins. Hann sagðist telja allt
of seint, að vera nú að tala um
skiptingu á Flugleiðum aftur. Sin
skoðunværi, aðhefði sameiningin
ekki áttsér stað árið 1973, væri nú
a.m.k. annað félagið, ef ekki
bæði, orðin gjaldþrota.
Fleiri
farþegarými, heldur yrðu flug-
menn að annast öll óvænt tilvik
hjá farþegum. Þá er engin sal-
ernisaðstaða i vélunum.
,,Ég fæ ekki annað séð en þessi'
ráðstöfun valdi mjög miklum
samdrætti i þjónustu félagsins viö
fólk úti á landi,” sagði Robin
Boucher að endingu.
HEYVINNUVELAR
Sívaxandi vinsældir CLAAS heyvinnuvéla er besti
vitnisburður um gæði þeirra og afköst.
CLAAS heyvinnuvélar eru fáanlegar til flestra verka.
Ji/táJUxtHvélcuv
SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVIK* SÍMI 86500
CLAAS WM 20 sláttuþyrla,
tveggja tromlu með vinnslu-
breidd 1,65 m. Engar reimar.
Lipur og afkastamikil. Áætlað
sumarverð kr. 740.000,-
CLAAS heyþyrlur, fjögurra
stjörnu, dragtengdar eða
lyftutengdar. Vinnslubreidd
4,50 m og 5,40 m.
Áætlað sumarverð kr.
819.000. — 1.011.000,-
CLAAS hjólmúgavélar,
sex hjóla dragtengdar.
Vinnslubreidd 3,40 m.
Liprar og traustbyggðar.
Áætlað sumarverð
kr. 762.000,-
CLAAS heyhleðsluvagnar,
21 m3, 7 hnifa. Sterk-
byggðir og liprir — það sannar
reynslan.
Áætlað sumarverð
kr. 2.101.000,-