Tíminn - 14.10.1979, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.10.1979, Blaðsíða 6
6 iili'IÍMÍ Sunnudagur 14. október 1979 Tilkynning til íbúa Árbæjarhverfis og Breiðholts III Við heilsugæslustöðvarnar i Árbæ og Breiðholti III (Asparfelii 12) hefur nú ver- ið fjölgað stöðum heilsugæslulækna og verða framvegis 3 læknar starfandi við heilsugæslustöðina i Breiðholti III og 2 læknar i heilsugæslustöðinni i Árbæ. Þvi er mögulegt að hefja á ný skráningu ibúa er óska að sækja þjónustu til stöðv- anna. Þeir ibúar Breiðholts III og Árbæjar- hverfis sem óska, snúi sér til viðkomandi stöðvar til skráningar og hafi meðferðir sjúkrasamlagsskirteini. Upplýsingar i sima 75100 i heilsugæslu- stöðinni Breiðholti III og i sima 71500 i Heilsugæslustöðinni i Árbæ. Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar Sjúkrasamlag Reykjavikur Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar gerðir, framhjól, drifhjól, keðjur, beltaplótur, spyrnur o. fl. SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPVRNU- EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR- BVGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Lœkkið viðhaldskostnað. Notið öruggar gæðavörur. Slmi 91-19460 INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogavog — Simt 33560 HARDTOP Verð Kr. 3.680.000.- COUPE Verð kr. 3.350.000.- Örfáum bílum óráðstafað Hafiö samband viö sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar NÚ ER TÆKIFÆRIÐ Fáum nokkra bila af árgerð 1978 á sérstöku afsláttarverði til afgreiðslu i þessum mánuði SUBARU 1600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.