Tíminn - 09.11.1979, Page 4

Tíminn - 09.11.1979, Page 4
4 Föstudagur 9. nóvember 1979 í spegli tímans Lottie gætir Stephanie. Þaö er gert meö hjartanu en ekki augunum, segir Denise. Lottie launuð tryggðin Dapur réttir Keith Roark hinum nýju „foreldrum” Lottiar hálsbandiö hennar. Þegar Keith Roark, sem haföi komiö blindur heim úr herþjónustu f Víetnam, komst aö þvf, aö hundurinn hans, sem haföi veriö „augu hans” siöastliöin átta ár, var kominn meö ólæknandi augnsjúkdóm, neitaöi hann aö láta svæfa hann. 1 staöinn hleypti hann af staö mikilli herferö f þvi augnamiöi aö finna . Lottie, þýskum fjárhundi, samastaö hjá góöu fólki. Eftir aö fréttir bárust út um tiltæki Keiths Roark, bárust honum meira en 800 tilboö. Roark, sem er fráskilinn faöir fimm barna á aldrinum 17-24 ára, lagöi þá land undir fót og kynnti sér aöstæöur þeirra, sem áhuga höföu sýnt. Ein kona bauöst til aö færa hund og eiganda i flugvél manns hennar til Dallas, en Roark afþakkaöi þaö. — Mér fannst, aö sá, sem væri svona rfkur, hlyti aö vera of upptek- inn I samkvæmislffinu til aö sinna Lottie eins og vera ber, segir Roark. Smám saman tókst Roark aö þrengja valiö og var aö lok- um kominn meö 10 fjölskyldur á lista hjá sér. Einni fjöl- skyldu neitaöi hann á þeirri forsendu, aö hún byggi i blokk. Þá yröi ekki nóg leikrými fyrir Lottie. I tvo daga skildi hann Lottie eftir hjá hjónum I Phoenix i Arizona, en ákvaö aö of erfitt yröi aö heimsækja Lottie þangaö, eftir aö honum haföi veriö illa tekiö I veit- ingastofu flughafnarinnar. Og þá var komiö aö þvl fólki, sem þegar frá upphafi haföi komiö einna best til greina. I San Antonio I Texas búa hjónin Denise og Michael Pirtle, bæöi 27 ára, ásamt 15 mánaöa gamalli dóttur sinni, Stephanie. t heimili þar er einnig ársgamall hundur (dachshund). Denise fékk ódrepandi áhuga á máli Lottiar, þegar hún frétti af þvl. Hún skrifaöi Roark bréf og sóttist eftir aö fá hundinn. En hún lét ekki þar viö sitja, hún skrifaöi Roark tvisvar I viku og hringdi iöulega. Mike, sem er verkstjóri hjá vegageröinni i Texas, var ekki eins bjartsýnn og kona hans. — Viö vorum hrædd um, aö Roark vildi heldur fólk meö meiri peninga og stærra húspláss. En Roark stóöst ekki bænir Denise, sem m.a.s. var búin aö segja, aö hún myndi hætta námi I háskóla ef þau fengju Lottie, svo aö hann fór I tveggja daga heimsókn til San Antonio. — Denise virtist vera svo skilningsgóö. Hún virtist alveg vita, hvernig mér og Lottie væri innanbrjósts, segir Roark. Meöan á heimsókninni stóö hringdi hún til Roark á hóteliö, þar sem hann bjó, á tveggja tima fresti til aö láta hann vita hvernig gengi. Nú er svo komiö, aö Lottie er flutt til San Antonio. En fyrst varö aö ganga frá öllum formsatriöum og þar var ekk- ert látiö skeika aö sköpuöu, þaö minnir helst á ættleiöingu á barni. M.a. eru ströng fyrir- mæli um allan viöurgerning viö Lottie, hún á aö fá ákveöna fæöu og fjörefni, þaö má aldrei skilja hana eina eftir I húsinu lengur en klukkutima I senn. Þar aö auki veröa þau aö gæta þess, aöláta hana alltaf ganga sér á vinstri hönd, þvi aö þannig eru þessir hundar þjálfaöir. Þegar Lottie deyr skuldbinda Pirtleshjónin sig til aö senda Roark hræiö. Hann hefur þegar keypt graf- reit fyrir hana. bridge I Reykjavlkurmótinu var skipting spil- anna oft á tiöum óvænt. Noröur. S AD763 H 2 Spilnr. 56. T 762 V/Enginn. Vestur. LK982 Austur. S10 SKG98 H 105 H 9863 TAG9543 T - LDG54 L A10763 Suöur. S 542 H AKDG74 T KD108 L - Viöeittboröiö.opnaöisuöurá 4hjörtum I fjóröu hendi, sem voru pössuö út. Vestur spilaöi út sakleysislegri spaöatiu og suöur taldiþaö ekki saka aö gefa fyrsta slaginn. Ef tian væri blönk, væri samgangur AV handanna rofinn nema austur yfirtæki og ef vestur ætti 1098 eöa eitthvaö álika, þá skipti engu máli hvort lagt væri á. Eftir þetta þurftisuöur litiö aö hafa fyrir hlut- unum. Vestur tók næst á tigulás og spilaöi tigli, sem austur trompaöi. Hann spilaöi aftur spaöa, sem vestur trompaöi og þannig tók vörnin 7 fyrstu slagina. skák Tveir „áhugasérfræðingar” sátu aö tafliog þessistaöa kom upp.Þaö erhvitur sem á leik. N.N. N.N. Hh8skák Bd8? Bd3! He7 Bf5 skák! gefið Endatafliö er tapaö fyrir svartan. Eftir aö hann missir skiftamun. krossgáta ■c 2 ~m ni m wr U 7 8 m m " Jd UL zm 3150. Lárétt 1) Árstlö. 6) Land 10) Drýkkur. 11) 499. 12) Dýrkaöi. 15) Dýr. Lóörétt 2) Sár. 3) Óhreinka. 4) Miöja. 5) Þaus-. 7) Afsvar. 8) Vatn. 9) Suö. 13) Fugl 14) Keyra. Ráning á gátu No. 3149 Lárétt 1) Skott. 6) Stigvél. 10) AA 11) La. 12) Tunglið. 15) Ónæmt. Lóörétt 2) Kvi 3) TUV. 4) ósatt. 5) Hlaöa. 7) Tau. 8) GGG. 9) Éh. 13) Nón. 14) Lóm. með morgunkaffinu — Þú ættir ekki aö vera svona tor- trygginn og eigingjarn eiginmaöur. Þaö gæti lagt hjónaband þitt I rúst. — Jónatan mikiar alltaf erfiöleikana til aö ég biöji hann ekki aftur aö gera þaö sem gera þarf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.