Tíminn - 09.11.1979, Page 17

Tíminn - 09.11.1979, Page 17
Föstudagur 9. nóvember 1979 17 Mllíiíí! Tilkynningar Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Basar og kökusala verður í SigtUni sunnudaginn 11. ntív. kl. 2. e.h. Kattavinafélag Islands biður kattavini um land allt að sjá svo um aö kettir verði ekki á úti- gangi. Kirkjan f r á Kópa- Orðsending Kársnessöfnuði vogi Kæru foreldrar! í tilefni barnaárs Sameinuöu þjóðanna hefur Kársnessókn ákveðið að standa fyrir tveimur fræöslufundum i Kópavogs- kirkju. Fundirnir verða haldnir mánu- dagskvöldin 12. og 19. nóv. n.k. og hefjast kl. 20.30. A fundunum verður fjallað um barnauppeldi og fjölskyldu- tengsl i ljtísi boðorðanna tfuog er siðari fundurinn framhald hins fyrri. Framsögu um fundarefnið hef- ur Arni Pálsson sóknarprestur en slðan er gert ráð fyrir al- mennum umræöum og fyrir- spurnum þátttakenda. Foreldrar eru eindregið hvattir til þessaö sækja þessa fræðslu- fundi og taka þátt I umræðum. Með vinsemdarkveðju. Sóknarnefnd Kársnessaf naöar. Kvenfélagi Háteigs- sóknar berst stórgjöf FrU Maria Hálfdánardóttir, Barmahlið 36, ein af stofnendum Kvenfélag Háteigs- sóknar, átti 90 ára afmæli 28. okt. s.l. Við þessi timamót færöi hUn og eiginmaöur hennar, Guðmundur Pétursson tré- smiður, f élaginu gjöf aö upphæð kr. 100.000.00, sem variö yrði til kaupa á altaristöflu I Háteigs- kirkju. Frú Maria hefur tekið virkan þátt i félagsstarfinu fram á siðasta ár. Ahugi hennar og fórnfýsi hefur veriö eftirtektar- verður og gefið ómetanlegt for- dæmi. Blessunaróskir og þakkir eru þessum heiðurshjónum færðar. Frá Kvenfélagi Háteigssóknar Dómkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30 laugardag I Vestur- bæjarskóla viö Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Mosfeiisprestakall: Barnasam- koma IBrúarlandskjallarakl. 5. föstudag. Stíknarprestur. Basar Sjálfsbjargar félags fatl- aðra I Reykjavlk, verður hald- inn I Lindarbæ laugardaginn 1. desember. Basarvinna er á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félagsmenn og velunnara bas- arsins I félagsheimilinu að Há- túni 12. Munum á basarinn er veitt móttaka á fimmtudags kvöldum og skrifstofu félagsins að Hátúni 12, slmi 17868. launafólk einungis þá flokka sem standa dyggan vörð um réttindi verkafólks. Ályktun um aðgerðir atvinnurekenda gegn launafólki. Aðalfundur NFA haldinn I Olfusborgum 20.10. 1979 ályktar eftirfarandi :þær aðgerðir atvinnurekenda að setja verk- bann á launafólk sem þeir á engan hátt eiga I kjaradeilu viö, er bein ögrun við samtök þess. Meö framkvæmd hinnar nýju stefnuatvinnurekenda sem felst I þvi að svifta verkafólk mögu- leikum til aö selja vinnuafl sitt, er beinlinis verið að skerða mannréttindi launafólks. Þvi beinir Aðalfundur NFA þvi til alls launafólks að það brjóti á bak aftur hverja þá til- raun atvinnurekenda til lifs- kjaraskerðingar og sundrunará samtökum þess. kost á sér til endurkjörs og var þá Odd Roald Lund kosinn næsti formaöur félagsins. Með honum I stjórn verða: Varaformaður: frú Elin Erlingsson. Ritari: frú Gerd Einarsson. Gjaldkeri: Svein Rasmussen. Meðstjórnandi: Jan Even Wiken. Varamenn: frúTurid Bernódusson, frú Tur- id Erlendsson. Nordmannslaget telur i dag 360 félagsmenn. 1 skýrslu ritara fyrir s.l. starfsár kom fram, að auk venjulegs félagsstarfs hefur meðal annars þetta gerst: jóla- skemmtun fyrir börn og full- orðna — hefðbundinn fagnaöur I tilefni norska þjóðhátiöardags- ins 17. mal — kennsla 1 norsku fyrir almenning — og á vegum félagsins var gengist fyrir leiguflugi til Noregs. Torgeirsstaðir, skáli félagsins I Heiðmörk, var vel nýttur á starfsárinu og ýmsar viðgeröir og endurnýjungar á skálanum hafa verið framkvæmdar af félagsmönnum. Vetrarstarf er I fullum gangi og eru til dæmis námskeið i Ályktun Ályktun NFA um vinnulöggjöfina. Aðalfundur NFA haldinn I ölfusborgum 20.10. 1979. NFA beinir því til launafólks aö standa dyggan vörö gegn hverskonar breytingum á vinnulöggjöfinni sem er launafóki 1 óhag. Þá krefst fundurinn að fram- bjóöendur gefi yfirlýsingar um afstöðu sina til vinnulög- gjafarinnar, með tilliti til komandi kosninga, enda styöji haldinn 1 Norræna Húsinu 25. október s.l. Fráfarandi formaður, fru Torunn Sigurðsson, gaf ekki Kvenfélag Grensásskóknar heldur félagsfund i safnaöar- heimilinu við Háaleitisbraut mánudaginn 12. þ.m. kl. 20.30. 2000. gr.v/bilinn. Farið frá Um- ferðamiðstöðinni að austan veröu. Ferðafélag tslands. Sunnud. 11.11. kl. 13. Hvassa- hraun-Lónakot, létt strand- ganga sunnan Straumsvikur með Sólveigu Kristjánsdóttur. Frltt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.l. bensinsölu. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Hornstrandamyndir sýnir Emil Þór á myndakvöldi I Snorrabæ miðv.dagskvöld 14. nóv. Utivist Þriðjudagur 13.11. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Sig- urður Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfells- jökli og undir Jökli, Fimm- vörðuhálsi og viöar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Feröafélag íslands. Sýninear Arleg söiusýning handavinnu vistfólks á Hrafnistu veröur iaugardaginn 10. nóvember frá klukkan 14.00. Tlva...??? "\ Grípið hann Ég ætla að ala barnið I Hauskúpuhelli.... vegna þess að HANN vill þaö. ekkert sjúkrahús'Ég er ekkerTl enginn læknir.... ^hrædd.DavIÖ frændi. Þetta veröur stórkost’ legt ævintýri. En I Djúpuskógum.... Viltu ekki aö hún ) ali barniðhérna?^ ,. —ugsa— þig um, Dlana. Afskekktur staöur.. © Bulls Nei ungfrú Tagama. Þaö er of áhættu- , samt fyrir hana. \ Hún fær betri umönnun þar..... Þeir buöu gott verð fyrir þessa tuttugu muni, sem ^ Vltak á. Veröur það nógy7 Ekki til til að bjarga \frambúðar, Cmak-þorpinu? Kjield ég. Ef þetta eru góðar fréttir, hvernig eru þá þær slæmu??? © Bvlls Ég veit ekki hvað ég á að smiða. Hefurðu til lögu? ' Já. Verk \ færakassa. ■=o 0—^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.