Tíminn - 09.11.1979, Page 19
Föstudagur 9. nóvember 1979
19
flokksstarfið
Norðurlandskjördæmi vestra.
Aöalkosningaskrifstofa Framsóknarflokksins veröur f
Framsóknarhúsinu á Sauöárkróki, Suöurgötu 3.
Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13-23. Sfminn er 95-
5374. Kosningastjórar: Geirmundur Valtýsson og Pétur
Pétursson.
Aörar skrifstofur: Hvammstanga: Hvammstangabraut
34. Slmi: 95-1405. Opiö kl. 14-22.
Blönduós: Uröarbraut 7. Simi: 95-4409. Opin 19-22.
Skagaströnd: Hólabraut 11. Simi: 95-4766.
Hofsós: Kirkjugötu 5. Simi: 95-6388.
Siglufjöröur: Aöalgötu 14. Sfmi: 96-71228. Opiö frá kl. 15.
Frambjóöendur.
Kosningasjóður — Reykjavlk
Tekiö er á móti framlögum i kosningasjóö fulltrúaráös
Framsóknarfélagsins i Reykjavfk á skrifstofunni á
Rauöarárstig 18, alia daga (einnig um helgar) frá kl. 9 til
19.
Blönduós.
Kosningaskrifstofur framsóknarmanna i Austur-Húna-
vatnssyslu veröa aö Uröarbraut 7, Blönduósi.
Sfmi: 4409. Opiö frá 19-22.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Kosningaskrifstofanf Framsóknarhúsinu er opin öll kvöld
kl. 8 til 11. Stuöningsfólk litiö inn og efliö starfiö.
Stjórnin.
Húsvíkingar — Þingeyingar.
Framsóknarfélag Húsavfkur hefur opnaö kosningaskrif-
stofu I Garöar. Opin alla virka daga nema laugardag frá
kl. 18-19. A laugardögum er opiö frá kl. 16-18.
Framsóknarmenn! Komum til stafa i nýbyrjaöri kosn-
ingabaráttu. Sókn er hafin til sigurs!
Framsóknarfélag Húsavikur.
Suðurland.
Aöalkosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Suöur-
landskjördæmi er aö Eyrarvegi 15, Selfossi. Opiö alla
daga frá 9-22. Kosningastjóri Guömundur Þ. Jónsson.
Stuöningsfólk hafiö samband viö skrifstofuna.
Heimsóknir á vinnustaði og smærri fundi i
heimahúsum.
Frambjóöendur Framsóknarflokksins i Revkiavik bióö-
ast til aö mæta á vinnustööum hvarvetna um borgina og á
smærri fundi i heimahúsum sé þess óskaö. Upplýsingar á
skrifstofu Framsóknarflokksins i sima 24480
Kjósarsýsla — Mosfellssveit
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur almennan stjórn-
málafund 1 Aningu laugardaginn 10. nóvember kl. 14.
Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn og stjórnmála-
viöhorfiö.
3 efstu menn á lista Framsóknarflokksins I Reykjanes-
kjördæmi, þeir Jóhann Einvarösson, Markús A Einarsson
og Helgi H. Jónsson mæta á fundinum.
Stjórnin.
Strandamenn — Vestur-Húnvetningar.
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn f Staöaskála
Hrútafiröi föstudaginn 9. nóvember kl. 21.
Fi^pmsögumenn:
Steingrimur Hermannsson. Ingóifur Guönason og
Páll Pétursson. Bogi Sigurbjörnsson.
Stefán Guömundsson. Framsóknarflokkurinn
Siglfirðingar
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I Alþýöuhús-
inu Siglufiröi laugardaginn 10. nóvember kl. 14.
Ræöumenn á fundinum veröa Steingrimur Hermannsson,
formaöur Framsóknarflokksins og 4 efstu menn á lista
framsóknarmanna i Noröurlandskjördæmi vestra, Páll
Pétursson, Stefán Guömundsson, Ingólfur Guönason, Bogi
Sigurbjörnsson
Framsóknarfélag Siglufjaröar.
Kosningaskrifstofa Akranesi
Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna á Akranesi er
opin frá kl. 1. e.h. I Framsóknarhúi/.nu Sunnubraut 21,
Stuöningsmenn litiö inn og takiö þátt í . tarfinu. Kosninga-
stjóri Valgeir Guömundsson, simi 2050 heimasimi 2037
Nóg að gera
Nú er mikiö og liflegt starf hjá framsóknarmönnum og
alltaf bætast viö verkefni. Viö hvetjum þvi áhugasamt
framsóknarfólk aö láta skrá sig til starfa i sima 24480 eöa
koma á skrifstofuna Raöarárstig 18, sem fyrst.
flokksstarfið
Vestfirðingar.
Steingrimur Hermannsson boöar til fund-
ar aö Rauöarárstig 18 Reykjavik, sunnu-
daginn 11. nóvember kl. 16 meö kjósend-
um úr Vestfjaröakjördæmi, sem vegna
náms eöa atvinnu eru staddir eöa búsettlr
á höfuöborgarsvæöinu.
Veriö velkomin!
Steingrimur Hermannsson.
Keflavik og nágrenni
Björk félag framsóknarkvenna heldur almennan kynn-
ingarfund meö frambjóöendum fiokksins 1 Reykjanes-
kjördæmi þann 11. nóvember kl. 15 I Framsóknarhúsinu
aö Austurgötu 26. A fundinn mæta Jóhann Einvarösson,
Markús A Einarsson, Helgi H. Jónsson og Þrúöur Helga-
dóttir. Konur eru hvattar til aö mæta.
Stjórnin.
Suðurlandskjördæmi.
Framsóknarflokkurinn mun halda almenna fundi á eftir-
töldum stööum I Suöurlandskjördæmi.
Sunnudaginn 11. nóvember kl. 16 í AlþýÖuhúsinu 1 Vest-
mannaeyjum.
Þriöjudaginn 13. nóvember kl. 21 I Félagsheimilinu FIúö-
um, Hrunamannahreppi.
Þriöjudaginn 13. nóvember kl. 21 I Félagsheimilinu I Þor-
lákshöfn.
Miövikudaginn 14. nóvember kl. 21 I Félagsheimilinu
Borg, Grimsnesi.
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21 f Félagsheimilinu
Hvoli, Hvolsvelli.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 f Tryggvaskála, Selfossi.
Ræöumenn veröa 6 efstu menn á lista framsóknarmanna
I Suöurlandskjördæmi, þeir Þórarinn Sigurjónsson, Jón
Helgason, Böövar Bragason, Rikharö Jónsson, Jóhann
Björnsson og Guöni Agústsson.
Stykkishólmur og nágrenni.
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i LIONS-
HCSINU I Stykkishólmi sunnudaginn 11. nóvember kl. 16.
Avörp flytja 4 efstu menn á lista Framsóknarflokksins f
Vesturlandskjördæmi. Alexander Stefánsson, Daviö Aöal-
steinsson, Jón Sveinsson og Haukur Ingibergsson,
Framsóknarfélögin.
London 22. nóvember
Samband ungra framsóknar-
manna hefur gert samning viö
ferðaskrifstofu um hópferð til
London 22. til 29. nóvember nk.
Vegna sérstakra ástæöna eru
örfá sæti laus.
A þessum tima veröur margt aö
gerast i stórborginni m.a. leikur
Arsenal og Liverpool. Lysthaf-
endur hringiö strax á skrifstofu
SUF Rauöarárstig 18, slmi
Utankjörfundar
atkvæðagreiðsla
hefst laugardaginn 10. nóvember
um land allt. Kosiö er hjá sýslu-
mönnum, bæjarfógetum og
hreppstjórum. Erlendis er hægt
aö kjósa hjá Islenskum sendiráö-
um og ræöismönnum.
Upplýsingar um kjörstaði erlend-
is er aö fá á skrifstofu Framsókn-
arflokksins I Reykjavlk og kosn-
ingaskrifstofum flokksins um
land allt.
Munið að listabókstafur
Framsóknarflokksins er
B.
Kópavogur —
Reykjaneskjördæmi.
Aöalskrifstofa Frammn
ksóknarflokksins I Reykjanes-
kjördæmi er að Hamraborg 5 i
Kópavogi. Opiö daglega frá kl. 9-
22. Simi 41590. Kosningastjóri
Magnús Ingólfsson.
Stuöningsfólk! Hafiö samband
viö skrifstofuna og látiö skrá
ykkur til starfa.
Þórshafnarbúar —
nærsveitamenn.
Sameiginlegur framboösfundur
veröur haldinn I Félagsheimilinu
12. nóvember nk. kl. 21. Flutt
veröa framsöguerindi. Skriflegar
fyrirspurnir ieyföar.
Norðurlandskjördæmi eystra
Frambjóöendur Framsóknarflokksins boöa til funda meö
kjósendum sem hér segir.
Laugardaginn 10. nóvember kl. 21 á Kópaskeri.
Þriöjudaginn 13. nóvember kl. 16 I Skúlagaröi.
Miövikudaginn 14. nóvember kl. 21 I Skjólbrekku.
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21 á Breiöumýri,
sama dag kl. 21 á Húsavik. * »
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 I Ljósvetningabúö sama
dag kl. 21 I Hrlsey.
Laugardaginn 17. nóvember kl. 14 I Laugaborg.
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 21 á Grenivík.
Mánudaginn 19. nóvember kl. 21 I Þelamerkurskóla.
Framsöguræöur. Frjálsar umræöur.
Aörir fundir auglýstir slöar.
Frambjóöendur.
Raufarhafnarbúar og
nærsveitamenn.
Sameiginlegur framboösfundur
veröur haldinn 11. nóvember kl.
15 I Félagsheimilinu.
Flutt veröa framsöguerindi.
Skriflegar fyrirspurnir leyföar.
Frambjóöendur.
Seltjarnarnes
Framsóknarfélag Seltjarnarness
heldur fund mánudaginn 12. nóv-
ember kl. 20.30 I Félagsheimilinu.
Fundarefni kosningaundirbún-
ingurinn 4 efstu menn listans
mæta á fundinn. Allt framsóknar-
fólk velkomiö.
Aðalfundur
Hafnfirðingar
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins aö Hverfisgötu
25er opin alla daga eftir kl. 14. Simi: 51819.
Viðtalstimi frambjóðenda Framsóknar-
flokksins i Reykjavík.
Ólafur Jóhannesson, Guömundur G. Þórarinsson, Haraid-
ur ólafsson og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn á fram-
boöslista Framsóknarflokksins I Reykjavfk veröa til viö-
tals á skrifstofu flokksins daglega frá kl. 17 til 19.
ungra framsóknarmanna I Austur-
Húnavatnssýslu veröur haldinn I Félags-
heimilinu á Blönduósi föstudaginn 9. nóv-
ember kl. 21.
Dagskrá fundarins er:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosningaundirbúningurinn.
3. önnur mál.
Stefán Guömundsson, Sauöárkróki mætir
á fundinn.
Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur
gesti. Stjórnin.