Tíminn - 16.11.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.11.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. nóvember 1979 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 15 stundu I Laugardalshöllinni I gærkvöldi misstu þeir þá knöttinn þrisvar sinnum til KR-inga. KR-ingar byrjuöu leikinn vel — 4-1, en IR-ingar náðu að jafna 10:10 fyrir leikhlé og komast yfir 12:11, en síðan var leikurinn á- vallt jafn, en KR-ingar höfðu heppnina með sér undir lokin. Aðeins um 70 áhorfendur sáu leikinn, sem var lélegur og leiðin- legur á að horfa. Handknattleik- urinn sem liðin buðu upp á, var tilviljunarkenndur. Einn ieik- maöur bar af á vellinum — það var IR-ingurinn Bjarni Bessason, sem skoraði 7 mörk. Annars skiptust mörkin þann- ig: KR: Jóhannes 4, Simon 4, Haukur Ott. 3, Ólafur Lár. 3(1), Björn Pétursson 2 (2), Konráö 2 og Haukur Geirmundsson 1. IR: Bjarni Bessason 7, Guðjón M. 4 Guðmundur Þ. 3 (1), Bjarni H. 2 (2), Bjarni Bjarnason 1, Ar- sæll 1 og Sigurður S. 1 MAÐUR LEIKSINS: Bjarni Bessason. —sos ■nn 9 mbbb • UNm • •■hdbí mmmmw— • j Keflvíkingar standa iuppi markvarðarlausir frá 1. FC Köln, sem vill borga Forest 650 þús. pund fyrir hann, — hefur skorað 10 mörk og Tottenham-leikmaöurinn Glen Hoddle hefur skorað 10 mörk. Annars er listinn þannig yfir markhæstu leikmenn ensku knattspyrnunnar. Boyer, Southampton..........15 Sunderland, Arsenal.........13 Dalglish, Liverpool.........12 Woodcock, Forest............10 Hoddle, Tottenham...........10 Crooks, Stoke............... 9 Johnson, Liverpool ......... 9 Reeves, Norwich............. 9 Robson.W.B.A................ 9 Kidd, Everton............... 8 Stapleton, Arsenal.......... 8 Laugdælir sterkir... — unnu Þrótt 3:0 I 1. deildar- keppninni I blaki tslandsmeistarar Laugdæia unnu sigur 3:0 yfir Þrótturum I „gryfjunni” að Laugarvatni á- miðvikudagskvöldið I 1. deildar- keppninni I blaki. Hrinurnar fóru þannig — 15:10, 15:8 og 15:13. Laugdælir eru með mjög samhent liö og vinna þeir geysilega vel saman. — Þeir eru stórir og sterkir i hávörn. Þróttarar léku undir getu — og tóku þeir illa á móti knettinum. Laugdælir hafa nú unnið alla sina leiki — gegn Vikingi, Stúdentum og Þrótti. KR-ingar tryggöu sér sigur 20:19 yfir tR-ingum i gærkvöldi i Laugardalshöllinni, þegar þeir mættust i 1. deildarkeppninni i handknattleik. Það var Björn Pétursson sem skoraði sigur- mark KR-inga 40 sek. fyrir leiks- lok úr vitakasti, en vitakastdóm- urinn var vægast sagt furðulegur. Það var mikil spenna undir lok | leiksins, sem var mjög jafn — og j höfðu KR-ingaryfir 19:17 þegar 5 min. voru til leiksloka. En IR-ing- um tóks að jafna 19:19 þrátt fyrir að þremur leikmönnum þeirra hajði verið visað af leikvelli i 2 min. IR-ingar geta sjálfum sér kennt, að tapa leiknum — þeir sýndu mikið fum undir lokin og | StMON UNNDÓRSSON... sést hérskora gott mark með lang- skoti gegn ÍR. (Timamynd Tryggvi) Þorsteinn Bjarnason ,,búa til” enn einn markvörðinn, fyrir næsta keppnistimabil? -SOS — segir Tommy Docherty hjá Queens Park Rangers — Perstorp IK, Þorstein Bjarna- son, sem gerðist atvinnumaður með belgiska liðinu La Louviere og Bjarna Sigurðsson, sem gerðist leikmaöur með Skaga- mönnum. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þessa þrjá markveröi — þeir eru bestu markveröir tslands idag og þeir Þorsteinn ólafsson og Þorsteinn Bjarnason hafa varið mark tslands i landsleikjum sumars- ins. Keflvikingar hafa „ungað út” snjöllum markvörðum — nú er bara spurningin, tekst þeim að Phil Boyer, hinn mikli marka- skorari Dýrlinganna frá Southampton, er enn markhæstur i Englandi — hann hefur skorað 15 mörk. Boyer hefur skorað 12 mörk i 1. deildarkeppninni og 3 i deildarbikarkeppninni. Alan Sunderlandhjá Arsenal er i öðru sæti — hann hefur skoraö 13 mörk, en alls hefur hann skoraö 15 mörk fyrir Lundúnaliöið á keppnistimabilinu, þar sem hann hefur skorað 2 mörk i Evrópu- keppninni. Skotinn Kenny Dalglish hjá Liverpool kemur næstur, en hann hefur skorað 12 mörk. Enski landsliösmaðurinn hjá Nottingham Forest, Tony Wood- cock, — sem hefur fengið tilboö tíl að verða ekki undir en eins 09 hefur verið sem var þá nýkominn frá Svi- sagt frá hér á siðunni, þá W«* Þar sem hann ,ék meö er Þorsteinn ólafsson á leiðtil Svíþjóðar, þar sem hann mun leika með IFK Gautaborg. Það er merkilegt að Kefl- víkingar skuli nú vera mark- varöarlausir, þvl að fyrir tæpu ári voru þeir með þrjá af bestu markvörðum tslands i sinum rööum — Þorstein Ólafsson, Verða að ijúga og pretta 9 Bjarni Sigurðsson Keflvikingar standa nú uppi markvarðarlausir, ; Þorsteinn Knattspyrnumaöur ársins 1979 Framkvæmdastjórariiir i enska boltanum: Það er ekki tekiö út með sæld- inni einni saman að vera fram- kvæmdastjóri i enska boltanum ef marka má umrnæli Tommy Dochertys á fundi meö knatt- spyrnufréttamönnum 1 gær. Docherty sagði: „Starf fram- kvæmdastjórans gegnur allt Ut á það að vera skúrkur. Þú verður að ljúga og svindla til að ná árangri. Margir framkvæmda- stjórar eru heiðarlegir f hvlvetna en i knattspyrnuheiminum er litiö rúm fyrir tilfinningasemi. Eina leiðin t il að veröa ekki undir I bar- áttunni er aö haga sér eins og skúrkur.” Docherty gagnrýndi hækkandi verö á leikmönnum svo og laun knattspyrnumanna á Bretlandi. „Enginn ieikmaður er virði milljón sterlingspunda” sagöi hann og hrósaöi jafnframt regl- um V-Þjóðverja um leikmanna- skipti ,,þar sem félögum er leyft að kaupa einungis þrjá leikmenn á keppnistimabilinu gegn þvi að selja aöra þrjá. Allar tilfærslur eiga sér staö á milli keppnistfma- bila, þegar fjárhagur félaganna er jffengri, þannig að verð á leik- mönnum fariekki úrböndunum.” Bjðm skoraði sigurmark KR — sem vann steur 20:19 vfir ÍR á elleftu Fyrir tæpu ári vom þeir með þrjá bestu markverði íslands í sínum röðum hjá UMFK Þorsteinn ólafsson, markvörður Keflavikurliðsins, var kjörinn knattspyrnumaöur UMFK I hófi, sem Ungmennafélag Keflavfkur efndi til — til að minnast 50 ára afmælis sins Þorsteínn hlaut forkunnarfagran bikar, sem hjónin Fjóla Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Sveinsson gáfu til minningar um Svein Gunnarsson, sem lést I bllslysi fyrir fáum árum. Bikarinn skal afhentur árlega knatt- spyrnumanni UMFK. Þorsteinn Ólafsson Boyer sá mark- 1- ^ j • Mikil barátta um næsti rsrtm,inn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.