Tíminn - 23.11.1979, Qupperneq 8

Tíminn - 23.11.1979, Qupperneq 8
8 Föstudagur 23. nóvember 1979 1 BÓKAFREGNIR Faliðvald eftir Jóhannes Björn „Heimuræöri viöskipta og al- þjóölegs leynimakks er lokaöur heimur, þar sem ákvaröanir fárra Utvaldra ráöa örlögum milljóna einstaklinga i öllum löndum. FALIÐ VALD gefur okkur innsýn i þennan dular- fulla heim”, svo segir á kápu nýrrar bókar sem Bókaútgáfan Orn og Orlygur hefur sent á bókamarkaö og er eftir ungan Islending, Jóhannes Björn. Jó- hannes hefur aö mestu veriö bú- settur erlendis siöustu árin og dvaliö langdvölum i Sviþjóö og Englandi. Hann hefur lagt stund á félagsfræöi, auk náms i sundurgreiningu upplýsinga (Data analysis) og Public Relations. Jóhannes hefur einn- ig lagt stund á kerfisbundnar rannsóknir á sviöi stjórn- og peningamála, birtast niöurstöö- ur þeirra rannsókna i þessari bók. Þetta er önnur bók höfund- ar, áöur hefur komiö út eftir hann ljóöabókin Blástjörnur. t formála bókarinnar segir Jóhannes Björn m.a.: „Þær upplýsingar sem koma fram i þessari bók eiga vafalaust eftir aö vekja óhug hjá sumum les- endum og valda fjaörafoki hjá öörum, þvi hér er fjallaö um hluti sem venjulegt fólk á oft er- fitt meö aö imynda sér aö geti gerst og lengstaf hafa legiö i þagnargildi. Hér er einnig fjallaö um skipulagöar kreppur og byltingar, ólýöræöislegt leynimakk staöbundinna og al- þjóölegra leynifélaga, furöulega starfsemi bandariskra auö- hringa 1 RUsslandi, arövænlegt starf sömu auöhringa i Þýska- landi Hitlers, nokkra rikustu menn jaröarinnar, hvernig bankakerfiö skapar sér auö úr enguog margt fleira i svipuöum dúr. Megi þessi bók veröa til aö glæöa skilningá raunverulegum vandamálum liöandi stundar”. Bókin er filmusett, umbrotin og prentuö i prentstofu G. Bene- diktssonar, bundin i Arnarfelli og kápumynd geröi Ernst Bach- mann. Margaret Trudeau segir frá Ot er komin á vegum IÐUNN- AR bókin MARGARET TRUDEAU: t hreinskiini sagt. Rekur þar fyrrverandi eigin- kona Pierre Trudeau, áöur for- sætisráöherra Kanada og for- ingja Frjálslynda flokksins, lifshlaup sitt. Segir hún frá upp- vaxtarárum sinum, lífi meöal hippa, tilhugalifi sinu og for- sætisráöherrans, hjónabandi þeirra og embættisskyldum, og loks endalokum sambúöar þeirra. 1 kynningu bókarinnar segir svo meöal annars: „Vegna stööu sinnar fór Margaret Trudeau f margar opinberar heimsóknir, j kosningaferöalög, veislur hjá I þjóöhöföingjum og stjórnmála- mönnum. En fœ-mreglurnar, öryggisráöstafanirnar, öll sýndarmennskan lagöi höft á frelsisþrá hennar sem henni fundust aö lokum óbærileg. Þegar hún haföi náö tökum á prótókollinum kæröi hún sig ekki lengur um aö fara eftir honum. A opinskáan og lifandi hátt leiöir hún hér fram fólk eins og bresku konungsfjölskylduna, Jimmy Carter, Fidel Castro, Alexei Kosygin, Chou en Lai, Rolling Stones. Engin kona þjóöarleiötoga á áttunda ára- tugnum hefur veriö jafn umtöl- uö og gagnrýnd og Margaret Trudeau”. Caroline Moorhead skráöi frásögn Margaretar og skiptist hún i þrettán kafla auk formála og eftirmála. Fjöldi mynda er i bókinni. Þýöinguna geröi Birna Arnbjörnsdóttir. Prisma prentaöi. ÞRAUTGOÐIR ARAUNASTUND í 1. ÞífXii b|órgor>»»- Tímf hwjná opm túfcfsMÞa. AOMtWArMtx* \9Q7~-1*10. ixmma Ko«s Ttyespe tór«, Hra nd lnvfu Ska&ntrtfíd ag sfótlft *íó Vík i Þrautgóðir á raunastund eftir Steinar J. Lúöviksson II. bindi Björgunar- og s jósiysa- sögu lslands Út er komiö 11. bindi bóka- flokksins ÞR AUTGÓÐIR A RAUNASTUND eftir Steinar J. Lúöviksson. Útgefandi er Hraundrangi.Þettabindi fjallar um árin 1907-1910, aö báöum ár- um meötöldum. A þessum árum vorusjóslys og hrakningar tiöir viöburöir viö Island, enda enn timi hinna opnu róöraskipa. Vélbátar voru þó aö koma til sögunnar og skúturnar gegndu einnig stóru hlutverki i útvegi iandsmanna. Meöal atburöa i bókinni má nefna er Kong Tryggve fórst i is fyrir Noröur- landi, er póstskipiö Laura strandaöi viö Skagaströnd, hörmulegt slys ervarö viö upp- skipun i Vik i Mýrdal og strand Premiers viö Oræfi svo eitthvaö sé nefnt. Aö vanda eru myndir i bókinni tengdar efni hennar og má sér- staklega geta mynda eftír Einar Einarsson kaupmann i Grinda- vik sem varpa skýru ljósi á horfin vinnubrögö og tæki i sjávarútvegi Islendinga. Bókin Þrautgóöir á rauna- stund er filmusett, umbrotín og prentuö i prentstofu G. Bene- diktssonar en bundin i Arnar- felli hf. Kápumynd geröi Sigur- þór Jakobsson. Tryggva saga Ófeigssonar Úterkomin hjá Skuggsjá ævi- saga Tryggva Ófeigssonar skráö af Ásgeiri Jakobssyni. A bókarkápu segir m.a.: „Tryggvi Ófeigsson er engum öörum manni likur og þessi ævi- saga hans er engri annarri ævi- sögu lik. Tryggva saga Ófeigs- sonar er ævintýri. Hún er ævin- týriö um fátæka piltinn sem vinnur sér fé og frama meö dugnaöi og hagsýni, sjálfs- trausti oghyggindum. Atta aur- ar var fýrsta timakaupiö hans og fermdur átti hann ekki tiu krónur fyrir fari til róöra austur á Fjöröum. Rúmum fimm ára- tugum seinna átti hann fjóra stóra togara.myndarlegt hraö- frystihús og fiskverkunarstöö og haföi mörg hundruö manns i vinnu til sjós og lands". Bókin er 400 blaösiöur aö stæröog aftastihennierýtarleg nafnaskrá. FORN „Fróðleikur úr þjóðar- sögunni” eftir séra Agúst Sigurösson á Mæiifelli Séra Agúst Sigurösson er þjóökunnur fyrir fræöistörf sín I ræöu og riti og nú hefur hann sent frá sér á vegum Bókaútgáf- unnar örn og örlygur bókina FORN FRÆGÐARSETUR. Bók þessi er sjór af fróöleik úr þjóöarsögunni, fjölbreytt mjög og skemmtileg aflestrar. Fjöldi teikninga og annarra mynda prýöa bókina. Séra Agústrekurbyggöarsög- una, fjallar um hin veglegu kirkjuhús fyrri alda og stór- bæjarbraginn á höföingja- setrunum. Hann rekur presta- taliö og koma þar margir viö sögu. Þá segir hann frá furöu- legum dómi prófastsins i Vatns- firöi er hann dæmdi bróöur sin- um, bóndanum i Grunnavik hvalreka staöarins á Snæfjöll- um. Þáergetiö hinna þjóöfrægu reimleika á Snæfjöllum og Spánverjaviganna. Ýmsir ör- lagaþættir veröa ljóslifandieins* og um prestinn, sem settur var ofar á skáldabekk en sira Hall- grimur Pétursson. Getiö er galdratilrauna Grimseyinga, vikiö aö gróflegum kveöskap Hjálmars Jónssonar á yngri ár- um og málaferlum sem af spunnust og svo mætti lengi telja. Forn frægöarsetur er 284 blaösiöur og fylgir Itarleg nafnaskrá og upplýsingar um heimildir og margs konar skýringar. Bókin er filmusett, umbrotin og prentuö i prent- stofu G. Benediktssonar, er bundin i Arnarfelli. Kápumynd geröi Ernst Bachmann. Á brattann — ævisaga Agnars Kofoed-Hansen eftir Jóhannes Helga Almenna bókafélagiö hefur sent frásérbókina Abrattann — ævisögu Agnars Kofoed-Hansen eftir Jóhannes Helga. Þetta er mikil bók, 330 bls. að viðbættum 32 myndasiðum. Abrattann,minningar Agnars Kofoed-Hansen er saga um undraveröa þrautseigju og þrekraunir meö léttu og bráö- fyndnu ivafi. Höfundurinn er Jóhannes Helgveinn af snillingum okkar i ævisagnaritun meö meiru. Svo er hugkvæmni hans fyrir aö þakka aö tækni hans er alltaf ný meö hverri bók. 1 þessari bók er hann á ferö meö Agnari Kofoed-Hansen um grónar ævislóöir hans, þar sem skuggi gestsins meö ljáinn er aldrei langt undan. Gerö eru skil ættmennum Agnars báöum megin Atlantsála og birtu brugöiö á bernsku hans undir súö á Hverfisgötunni, þar sem hann i langvinnum veikindum dreymir um aö fljúga. Rakiö er stórfuröulegt framtak hans og þrautseigja I danska flughern- um og flugferill hans I þjónustu erlendra flugfélaga, þegar stundum kvaö svo rammt aö i náttmyrkri og þoku, aö lóöa varö á jörö meö blýlóöi. Heim- kominn hefur hann forgöngu um stofnunflugfélags — og hefst þá brautryöjendaflug hans, upphaf samfellds flugs á Islandi oft á tiöum svo tvisýnt aö nánast var flogiö á faöirvorinu. En Jóhannesi Helga nægir ekki aö rekja þessa sögu. Hann lýsir af og til inn ihugarheim Agnars, utan viö tima sögunnar, og gefur henni þannig óvænta vidd. A brattann er unnin i Prent- smiöjunni Odda og Sveinabók- bandinu. Kínaævintýrí Rit þetta er samiö upp úr dag- bókarblöðum höfundar frá 1956, en þá fór hann i islenskri sendi- nefnd austur til Kina. Lýsir Björn Þorsteinsson sagnfræö- ingur á skemmtilega persónu- legan hátt hvernig hiö fjarlæga og framandi riki kom honum fyrir sjónir þegar þaö var að risa úr rjúkandi rústum styrj- aldar og byltingar á dögum kalda striösins, en gæöir frá- sögnina einnig margvíslegum fróöleik, gömlum og nýjum, svo aö baksviö bókarinnar er eins- konar heimsmynd og veraldar- saga. Kinaævintýri skiptist I þrjá meginhluta sem nefnast: Ferö- inaustur, í Kina og A heimleiö. Loks rekur höfundur I eftirmála þróun atburða og .viöhorfa I Kina siðustu áratugi og allt til liöandi stundar. Kinaævintýrier 132 blaösiöur aö stærö, prentaö i Eddu. Bókin er prýdd ljósmyndum úr Kinaför- inni og litmyndum eftir Magnús heitinn Jónsson, prófessor, al- þingismann og ráöherra, en hann var meðal þátttakenda i sendinefndinni. BÓKAÚTGAFA MENNINGARSJÓÐS Vésteinn Ólason Sagnadansar Bók þessi er hin fimmta i flokknum Islensk rit. Hefur Vé- steinn Ólason búiö Sagnadansa til prentunar en Hreinn Stein- grimsson bókarauka: Lög viö islenska sagnadansa. Eru Sagnadansar gefnir út af Rann- sóknarstofnun i bókmennta- fræöi viö Háskóla Islands og Menningarsjóði. Ritstjórn bókaflokksinshafa meö höndum Njöröur P, Njarövik, Óskar ó. Halldórssonog Vésteinn Ólason. Sagnadansar hefjast á itarleg- um inngangi Vésteins Ólasonar. Þá koma dansarnir er skiptast i fjóra meginflokka: Kvæöi af riddurum og frúm. Kvæði af köppum og helgum mönnum, Gamankvæöi og Brot. Enn- fremur flytur bókin skýringar og athugasemdir, svo og greinargerð um útgáfur og heimildir. Loks er bókaraukinn Lög viö sagnadansa,en hann er algerlega s jálfstætt verk og hef- ur Hreinn Steingrimsson haft af honum allan veg og vanda. Sagnadansar eru 435 blaösiöur aö stærö og bókin sett, prentuð og bundin I Prentsmiöju Hafnarfjaröar. Áöur hefur komiö út I bóka- flokknum Islensk rit: Jón Þor- láksson: Kvæöi, fumort og þýdd.úrval., Bjarni Thoraren- sen: Ljóðmæli. Úrval., Daviö Stefánsson: Ljóö. Úrval., Þor- gils gjallandi: Sögur. Úrval. BÓKAÚTGAFA MENNINGARSJÓÐS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.