Tíminn - 30.11.1979, Blaðsíða 16
16
i'ÍMJÍÍ''
Föstudagur 30. nóvember 1979
sjonvarp
Föstudagur
30. nóvember
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.15 Hringborösumræöur Aö
undanförnu hafa stjórn-
málin sett svip sinn á sjón-
varpsdagskrána. Þetta er
siöasti umræöuþáttur fyrir
alþingiskosningarnar 2. og
3. desember. Rætt verður
viö formenn þeirra stjórn-
málaflokka sem bjóöa fram
um allt land.
hljóðvarp
Föstudagur
30. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram lestri sögunnar um
„ögn og Anton” eftir Erich
Kastner (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 A bókamarkaöinum.
Lesiö úr r.ýjum bókum.
Margrét Lúöviksdóttir
kynnir.
11.00 Morguntónleikar Rena
Kyriakou leikur Pianó-
sónötu i E-dúr op. 6 eftir
Mendelssohn/Beverly Sills,
Gervase de Peyer og Charl-
es Wadsworth flytja „Hirö-
inn á hamrinum”, tónverk
fyrir sópran, klarinettu og
pianó eftir Schu-
bert/Michael Ponti og Sin-
fóniuhljómsveit Berlinar
leika Pianókonsert i a-moll
op. 7 eftir Clöru Schumann:
Völker Schmidt-Gertenbach
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa
22.45 Hugdirfska og hetjulund
s/h (Bonnie Scotland).
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1935 meö félagana
Stan Laurel og Oliver Hardy
(Gög og Gokke) I aöalhlut-
verkum. Söguhetjurnar
tvær, Laurel og Hardy,- eru
dæmalausir hrakfalla-
bálkar. Þeir koma til Skot-
lands aö vitja arfs. En ekki
eru allar feröir til fjár og
fyrir einskæra óheppni eru
þeir skráöir i herinn og
sendir til Indlands. Þýöandi
Björn Baldursson.
00.05 Dagskrárlok.
14.25 Miödegissagan: „Glugg-
inn” efúr Corwell Woolrigh
Asmundur Jónsson þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les siöari hluta sögunnar.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn.
Umsjónarmaöur timans,
Sigriöur Eyþórsdóttir, stödd
á barnabókasýningu á
Kjarvalsstööum.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Elidor” eftir Allan Carner
Margrét Ornólfsdóttir les
þýöingu sina (2).
17.00 Siödegistónleikar
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.10 Gestur i útvarpssal:
Zygmunt Krauze frá Pól-
landi leikur á pfanó verk
eftir Tomasz Sikorski,
Andrezej Dobrovelski,
sjálfan sig, og Henry
Cowell.
20.45 Kvöldvaka
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Minning stúdents um 1.
desember fyrir 40 árum
Báröur Jakobsson lögfræö-
ingur flytur frásöguþátt.
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir.Dagskrárlok.
OO00O0
Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar
samstæöur af þessum vinsæiu norsku veggskápum á
lækkuöu veröi.
53*
r Húsgögn og
^_____ . , ~ ^Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar Simi 86-900
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hj ólbarða-þj ónusta *
hinurn fynrtinKjandi flestar stterðir
kjótbarða t'K
Tttknm alltr venjulegar elarttlr
bjttlbartta Ul ettlunar
Omtelgun -
JafnvBglssUlling
HEITSÓLUN
KALDSÓLUN
Mjög {
g°tt v
verd >
a, ;w*
Fljót og góð
þjónusta
OplO alla daga
W PÖSTSENDUM UM LAND ALLT
Heilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apoteka i Reykjavik vik-
una 30. nóvember til 6.desember
er I Laugavegsapoteki. Einnig
er Holts Apotek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
"sjúkrabifreiö: Re'ykjavik og'
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:'
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld tU kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl._9-12 ogsunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-*"
ur. ónæmisaögeröir fyrir
fuUoröna ge^-* mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavfcur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartipiar á Landa-
kotsspitala: AUa daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöaisafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeUd safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir.
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
„Þér tókst ekki aö hræöa
meö hótununum.”
DENMI i
DÆ.VIALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Tilkynningar
Nóg að gera
Nii er mikiö og liflegt starf hjá
framsóknarmönnum og alltaf
bætast viö verkefni. Viö hvetj-
um þvf áhugasamt framsóknar-
fólk aö láta skrá sig til starfa i
sima 24480 eöa koma á skrifstof-
una Rauöarárstig 18, sem fyrst.
wam
Kjörorðið er endurskin
i skammdegi.
Nú I svartasta skammdeginu
leggur Slysavarnafélag Islands
enn áherzlu á notkun endur-
skinsmerkja.
Til aö minna á þau vill félagiö
nota kjördagana sem I hönd
fara, meö dreifingu á limmiöum
til að minna alla á að bera
endurskinsmerki. Munu slysa-
varnadeildir og björgunar-
sveitir dreifa þessum miöum á
flesta kjörstaöi um land allt.
Limmiöarnir, sem bera
áletrunina, „Endurskin i
skammdegi”, eru ekki sjálfir
endurskinsm erki, heldur
Staiphott 35
105REYKJMÓK
•fmi 31055
GENGIÐ
Gengiö á hádegi þann 23. 11. 1979. Alnr ennur , gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42
1 Sterlingspund 845.40 847.20 929.94 931.92
1 Kanadadollar 332.75 333.45 366.03 366.80
100 Danskar krónur 7523.65 7539.05 8276.02 8292.96
100 Norskar krónur 7794.90 7810.80 8574.39 8591.88
100 Sænskar krónur 9289.75 9308.75 10218.73 10239.63
100 Finnsk mörk 10395.70 10417.00 11435.27 11458.70
100 Fransldr frankar 9466.10 9485.50 10412.71 10434.05
100 Belg. frankar 1369.95 1372.75 1506.95 1510.05
100 Svissn. frankar 23667.40 23715.80 26034.14 26087.38
100 Gyllini 19902.35 19943.05 21892.59 21937.36
100 \'-þýsk mörk 22208.35 22253.75 24429.19 24479.13
100 Lírur 47.56 47.65 52.32 52.42
100 Austurr.Sch. 3085.55 ; 47.65 3394.11 3401.04
100 Escudos 780.45 782.05 858.50 860.26
100 Pesetar 590.15 591.35 649.17 650.49
100 Yen 156.89 157.21 172.58 172.93
einungis áminning um aö bera
slik merki. Allir, sem feröast
um eftir aö dimma tekur eöa
þegar skyggni er slæmt hafa séö
hversu erfitt er aö sjá gangandi
vegfaranda án endurskins-
merkja. Sé það hinsvegar notaö
gegnir ööru máli. Þá sést veg-
farandi mikiö fyrr.
Það er þó ekki nóg aö bera
endurskinsmerki, ef þaö sést
ekki úr bil, sem nálgast vegfar-
anda. Sé endurskinsmerkiö
aöeins haft á baki eins og er
alltof algengt sézt þaö ekki,
þegar gengiö er á móti umferö,
eins og á aö gera, þar sem eru
ekki gangstéttar.
Merkin þarf aö hafa þannig aö
þausjáist vel. Einnigerhægt að
fá merki sem eru limd eöa
saumuö á flikina. Þá eru þaö tvö
stór merki, sem eru sett á flik-
ina aö aftan og framan svo
neðarlega, sem auöiö er og tvö
litil, sem eru sett fremst á erm-
arnar. Þar sem þvl veröur viö
komiö veröa endurskinsmerkin
höfö til sölu.
Munum reglurnar: Sjáum og
sjáumst.
Kjörorðiö er: Endurskin I
skammdegi, berum endurskins-
merkin rétt.
Slysavarnafélag tslands.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur I
simsvara 25582.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavlk: Lö’greglah “sifhí
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Ha fnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100}
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi’’85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
dagafrá kl. 17. siödegis tU kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö aUan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.