Ísafold - 01.10.1874, Page 3
7
skemmzt. Ekki má komast vseta að, þar sem fræ er geymt,
en heldnr má þar vera kalt en hlýtt.
Sumir fara svo að reyna gæði á fræi, að þeir láta það í
vatn, og ætlast til að góðu frækornin sökkvi, en hin fljóti. En
þessi aðferð er óáreiðanleg, og getur skemmt fræið. Betra er
að láta nokkur frækorn í deiga vaðmálspjötlu, leggja hana á
bolla og láta hann standa í 16 stiga hita (á Celsius). Pjötlunni
skal ávallt halda deigri. því fljótara sem fræin gróa nú, því
betri eru þau. Hafi ekki að minnsta kosti * 1 2 3 4 5 6/4 af fræi þessu
gróðrarmagn, má telja það ónýtt til útsæðis.
— Nú er um þann tíma, að verið er að taka upp úr görð-
um. Ættu menn nú að búa sig undir næsta sumar með því
að velja sjer góðar fræmæður, og fara svo með, sem hjer er
sagt. Fræið, sem kemur upp af þeim að sumri, má svo hafa
til útsæðis sumarið 1876. Ættum vjer íslendingar að hafa það
hugfast í þessu sem öðru, að «betra er hjá sjálfum sjer að
taka, en sinn bróður að biðja».
Ágrip
af reikningi sparisjóðs í Reykjavík frá 11. d. desember 1873
til 11. d. júnímán. 1874.
Tekjur. Rd. Sk.
1. Eptirstöðvar 11. d. desemberm. 1873: rd. sk.
a, í konungl. skuldabrjefum............ 5750 »
b, í skuldabrj. einstakra manna . . . 9830 »
c, í peningum........................ 56 49i5636 49
2. Innlög samlagsmanna................... 8632 79
Óútteknir vextir af innlögum 11.d. júnf 74 289 62 8922 45
3. Vextir af konunglegum skuidabrjefum og lánum . 535 24
4. Fyrir 56 viðskiptabækur.................. 9 32
alls ”25103 54
Étgjöld. Rd. Sk.
1. Útborguð innlög ........................ 4064 29
2. Af vöxtum til 11. d. júní 1874 (alls 294 rd. 12 sk.)
útborgaðir....................................... 4 46
3. Af vöxtum til 11. d. júní 1874 lagðir við höfuðstól 289 62
4. Ýmisleg útgjöld ...................................... 6 40
5. Verðmunur við sölu konungl. skuldabrjefa . . . 113 »
6. Eptirstöðvar 11. d. júní IS74: rd. sk.
a, konungl. skuldabrjef................ 4200 »
b, skuldabrjef einstakra manna . . .15810 »
c, peningar ............................ 615 6920625 69
alls 25103 54
Hovdingahallen i Grus er roken,
Gravhaugen som utor Jordi stroken,
Bautasteinarne kraste sund;
Söner av deim, som stökte Verdi,
draga den daglege, tungsame Ferdi,
trælande paa eit tuvutt Tun.
Do — under Skorpa det endaa Iogar,
enn spring Geysir i höge Bogar,
enn sting Hekla í Sky sitt Taarn,
enn spraka Gneistar av gamle Elden,
daa naar Faderen les um Kveldan
Fedra-Saga fyr Viv og Born.
Difyr eg glad ser Myrkret draga,
nye Tusund-Aar fram at daga
solblankt ned gjenom Dalen trong;
Havet, som sukkande kriug hev boret
det, som Island ein Gong hev voret,
synger i Dag ein Maningssong.
Inkje det duger Federne lova
og so paa deira Storverk sova,
glöyma vaar Tid yver morkne Bein,
der, som ei Minni kann Stordaad föda,
f eptírslöðvunum............................ 20625 69
felast: rd. sk.
a, innlög og vextir samlagsmanna . . 19614 15
b, varasjóður............................. 643 29
c, verðmunur á konungl. skuldabrjefum 368 25^0625 69
Af Víkverja 1. ár, 45. bl., þar sem reikningur sparisjóðs-
in síðast var birtur, má sjá, að tala þeirra, er áttu fje í sjóðn-
um 11. d. desemb. 1873, var 274, og áttu þeir þá allir til
samans í sjóðnum í innlögum og óútteknum vöxtum 14755rd.
95 sk.; síðan hafa til 11. d. júní 1874 56 við bætzt; aptur á
móti hafa 8 gengið úr, svo tala samlagsmanna var nú ll.júní
1874 322, þaraflll börn og unglingar. Eigur samlagsmanna
í sjóðnum hafa á þessu síðasta missiri aukizt um 4858 rd.
16 sk., varasjóðurinn um 244 rd. 4 sk. Konungleg skuldabrjef
sjóðsins hafa minnkað um 1550 rd., en skuldabrjef einstakra
manna aptur á móti aukizt um 5980 rd.
Enn fremur skal þess getið, að frá 11. d. júní 1874 til
fundarhaldsdags, 15. d. f. m., hafa 31 nýir samlagsmenn við
bætzt, og eigur allra samlagsmanna í sjóðnum aukizt um
2781 rd. 49 sk.
Reykjavík, 8. septbr. 1874.
A. Thorsteimon. Ii. Guðmundsson. E. Siemsen.
Alf>iiig'iskosniiiípn í Iteykjavík fór fram
29. f. m. þann dag var ofsaveður og varla stætt úti, svo að
það hefði verið mesta ónærgætni að lá Reykvíkingum, þótt þeir
hefðu kveinkað sjer við að leggja út í það og upp í Tukthús
(á bæjarþingstofuna), til að kjósa sjer alþingismann. En Reyk-
víkingar gjörðu sjer nú lítið fyrir, og sóttu samt kjörfundinn
betur en nokkuru sinni áður. |>að mun jafnvel óhætt að fuli-
yrða, að kjörfundur til alþingis bafi aldrei verið jafnvel sóttur
hjer á landi. Hefir höfuðstaðurinn þar gefið öðrum kjördæm-
um landsins fagurt dæmi til eptirbreytni og rekið röggsamlega
af sjer ámælið fyrir áhugaleysi á landstjórnarmálum vorum.
Enda fór og kosningin á þá leið, sem fiestum, bæði utan kjör-
dæmis og innan, mun hafa verið bezt að skapi, þar sem kjós-
endur breyttu eigi að þarfieysu til um fulltrúa, því að það ætl-
um vjer hollast, þar sem fulltrúi á hinum fyrri þingum er að
góðu reyndur. Kusu nú Reykvíkingar enn sem fyrri
HALLDÓR KR. FRIÐRIKSSON
yfirkennara, sem allir vita, að aldrei hefir fyllt flokk
gæðinga Kaupmannahafnarstjórnarinnar (ráðaneytisins), held-
ur jafnan reynzt einn hinn traustasti grjótpáll vor, þar
sem þurft hefur að halda skildi fyrir þjóðrjettindum vor-
um. Halldór hlaut 40 atkvæði, Árni Thorsteinson landfó-
geti 24, Einar yfirprentari þórðarson 15, og Maguús Ste-
phensenyfirdómari 2.
der kann ei gamle Anden glöda,
der er Folket gjenget i Stein.
Difyre fram med Spaden Bonde,
lat deg ei kuga av Tider vonde
traust í Vilje sovel som Ord;
Hav og Fjell og dei gröne Lider
standa med Fanget fullt og bider,
benkja deg liksom med dukat Bord.
Skjoldmöy! du enn under Kaapa maa gjöyma
Vitskap og Song, som kann blodfriskt ströyma
inn i vaar morkne og blaute Tid,
daa vil du minnast di Voggegaava,
daa vil Sönerne evigt lova
sigerstolte «fjallkonan fríð».
Kristofer Janson.
Shjring á torskildum orðum í kvœði þessu:
Harmfulle þrútin. D u v a höggva. S k 0 d d a þoka. D r i v
særok. Ruva breiðast. K var ein hver og einn. S tira mæna.
Lengting löngun. Soli sólinni. Örnedjerve amdjarfir.
Viddor flesjur, hlíðar. Logne kyrlátar. Borni böm. Aat á.
N0 nú. B er re bara. Juklarne jöklarnir, eldfjöllin. Me vjer.
G u t e n sveininum. Lengsler löngun, þrá. G1 ö d a brenna. E v i g t
eilíft. Laake lök,ill. Trakkad traðkað. F j e 11 i fjöllin. Susar