Ísafold - 01.10.1874, Page 4

Ísafold - 01.10.1874, Page 4
8 Vestnrlieimsferífir. Herra GuiSmundur Lambertsen kaupmaiSur, erfór lijeðan með júlíferð póstskipsins til Skotlands til pess að útvega sldp handa vesturförum af norðurlandi, er Jeirn brást farið, sem Norðmenn böfðu lofað þeim, kom 4. f. m. til Akureyrar, eptir 6 daga ferð frá Glasgow, á 2500 tonna skipi, er heitir St. Patrick, og tók pað 280 fullorðinna manna og 40—50 börn f>ar og á Sauðárkrók, til flutnings vestur um haf. Yesturfarar þessir voru úr þingeyjarsýslu, Eyjafirði, Skagafirði, Húnavatnssýslu og Strandasýslu, og nokkrir vestan úr Breiða- fjarðardölum. St. Patrick lagði út frá Sauðárkrók pann 10. f. m., og ætlaði beina leið til Quebeck í Kanada. Hafði stjórnin í Kanada lagt fje til flutnings pessa, og kostaði farið pví ekki nema 56 rd. fyrir fullorðinn mann, en 28 fyrir börn. Fjárkiáða kvað hafa orðiö vart í rjettum suður í Rosm- hvalaneshrepp í 2 kindum, annari frá Útskálum. Dýralæknisins verður eigi vitjað til peirra, pví hann hefir fatlazt nýlega, svo hann er eigi fei'ða fæi'. En almennar fjárskoðanir munu eiga að fara fram sem bráð- ast um Rosmhvalaneshrepp og Hafnahrepp. pað er ekki ólíklegt, að blessaður kláðinn eigi talsvert eptir ólifað enn, á Suðurnesjum að minnsta kosti. Ileybrnnl. Hjá Guðmundi bónda í Sólheimatungu í Borgar- firði kviknaði í vikunni sem leið í heyi, sem voru í 800 hestar af úthoyi, og er mælt pað muni hafa brunnið upp til agna. siys. Scint í júlí (25.) drukknaði maður af bát á Húnafirbi á heimleið úr kaupstað, skammt frá lendingu. pað voru 2 menn á bátn- um, og komst annar af á kjöl. Við Mývatn 4. sept. 1874. Tíðin hefir í sumar allajafna verið köld og purr, og opt hefur hjer snjóað í fjöll ofan undir byggð. Grasbrestur var mikillátúnum og pm'engi, en flæði-engi spratt í meballagi ogbetur. Samt hefm' furðanloga reitztsaman afheyjum, sökum ágætrar nýtingar, svo jeg hygg að heyafli verði í meðallagi og sumstaðar betur. Veðrátta hefur verið mjög stirð um hríð hjer syðra, ogsama cr að frjetta að norðan og vestan: vikuna sem leið mildar rigningar, og pað sem af er pessari viku aftakaveður af norðri, með fjúki til fjalla og ofan i byggð. Veitt brauð. Dvergasteinn 24. f. m. kand. Stefáni Halldórssyni. Aðrir sóttu eigi. Útlendar frjcttir. 1. Ágrip, frá vordögum fram í miðjan ágústmánuð. [Framhald]. frakkak eru í sömu súpunni enn. jjjóðveldi þeirra er umskiptingur, getur hvorki lifað nje dáið. |>eir sitja stöðugt á þingi í Versölum, en þar er fátt þarft unnið, og varla annað gjört en að þrefa um, hvort stjórn landsins eigi að heita þjóð- veldi eða ekki. Mac Mahon minnti þingmenn á í sumar, að þeir hefði í haust gjört sig að ríkisstjóra í sjö ár; það yrði eigi aptur tekið, og dygði þeim því eigi að vera sí og æ að þjarka um landstjórnina. En þeir hafa ekki látið sjer segjast, kalla Mac Mahon hafa völdin af náð þingsins, og eigi hann því ekki með að leggja fyrir það neinar lifsreglur. Sumum þykir ekki varlegt af þinginu, að frýja Mac Mahon hugar, hversu mikiil sómamaður sem hann kunni að vera. — Bazaine marskálkur, er dæmdur var í vetur til lífláts fyrir uppgjöfina á Metz i ófriðnum við j>jóðverja, en sem Mac Mahon veitti líf, og dæmdi í stað þess í 20 ára fangelsi, strauk aðfaranótt 10. ágúst úr kastalanum, þar sem hann var geymdur (á Margrjetarey í Mið- jarðarsjó). Hann var kominn norður í Belgiu, er síðast fréttist. Í>ýzkaland. Ekki batnar þar samlyndið milli stjórnar- innar og kaþóisku klerkanna, sem ekki er við að búast, því að á hvoruga hliðina er slakað til. Hinir kaþólsku biskupar áttu fund með sjer í Mainz í vor, og ljetu þar ali-borginmann- lega. Lútersku biskuparnir hjeldu aptur fnnd í Fulda, til þess að ráðgast um, hvað til bragðs skyldi taka til þess að ófriðnnm Ijetti. Af þeim ráðagjörðum hefur ekkert frjetzt. — Bismarck var veilt banatilræði i sumar, af smíðasveini (beykir), er Kull- mann nefndist. Segja menn hann muni hafa verið gjörður út af kaþólskum klerkum, en sannazt hefir ekkert um það. Bis- rnarck skeyndist að eins lítið eitt á þumalfingrinum hægri, og varð þetta ekki til annars en að atika dálæti j>jóðverja á honum. spánn. Ekki lítur út fyrir, að bráðlega muni skríða til skarar milli stjórnarhersins þar og Karlunga. það hefur held- pýtur. Men tru en ætli? Husar býsi, geymi. I Grus í ösku, rúst. Kraste sund muldir sundur. Stökte Yerdi öllum heimi stóð ógn af. T u n g s a m e F o r d i punga hlass. T u v u 11 pýfið. T a a r n tind. Spraka pjóta. D r aga fara burt, hverfa. D aga renna upp. T r o n g pröngur. Sukkande stynjandi. Maningssong herhvöt. I n k j e ekki. M i n n i minningin. S p a d e n skúiiuna. T r a u s t öflugur. Vitskap vísindi. Voggegaava vöggugjöf. Sigerstolte sigri- hróðuga. Dei, daa, deg, si, peir, pá (pegar), pig, sinn. f ur hailazt á stjórnarmenn í snmar. j>eir biðu ósigur í bardaga við Estella seint i júnímánuði, og misstu þar hershöfðingja sinn, Concha, harðsnúinn mann og ötulan, þótt aldraður væri (yíir áttrætt). j>rem vikum síðar rjeðst Alfons, bróðir »Karls konungs", suður á leið til xMadridar, settist um borg þá, er CuenQa heitir, skammt í norður frá höfuðstaðnum, og vann hana. Síðan er ekki getið neinna merkra tiðinda í ófriði þessum, og er svo að sjá sem Iíarlungar hafi ekki haft mikil not af þessum sigurvinningum sínum. Stjórnin í Madrid kvart- ar ávallt sárlega undan því, að Karlungar eigi beztu bakjarla í Frökkum, þótt þeir lálist hvergi nærri koma, og hefir verið mikil rekistefna út af því í snmar milli utanríkisráðherranna í Madrid og Paris. Allt af fara líka verstu sögur af grimmd Karlunga og níðingsskap við þá sem þeir ná á vald sitt. j>eir tóku meðal annars einu sinni í sumar þýzkan liðsforingja, er slegizt hafði í för með þeim, í því skyni að rita frjettir af hern- aðinum, pindu hann fyrst til að kasta trú sinni og gjörast páfa- trúarmaður, og skutu hann síðan. Má nærri geta, hvernig stjórninni í Berlin hafi orðið við þá sögu, enda voru þegar send 2 herskip suður í Biscayaílóa til þess að sýna Karlung- um, hvers þeir ættu von, ef þeir hefðust slíkt að optar. Og upp úr þvl fór Berlinarstjórnin að gangast fyrir að stórveldin könnuðust við lögmæti Madridarstjórnarinnar; var það mál langt komið, er síðast frjettist. Ætti henni að geta orðið talsverður styrkur að því, einkum til að fá lán; en þess þarfnast hún mjög. í vestorheimi (Norður-Ameríku) kvað líta afbragðsvel út með kornuppskeru. Sökum atvinnuskortsins í fyrra vetur hafa vesturflutningar hjeðan úr álfunni verið með minnsta móti það sem af er þessu ári. í fyrra fóru 148,000 manna alfarnir vestur um haf frá því á nýári til júnímánaðarloka, en þetta ár ekki nema 78,000 á sama líma. — Fornmenjafræðingar úr allri Norðurálfu hafa átt fund með sjer í sumar í Stokkhólmi. Þeir halda slíka fundi annaðhvort ár. í Bryssel hefur staðið annar allsherjarfundurinn, er stór- veldin stofnuðu til, eptir uppástungu Rússa. Hann á að semja reglur um hernaðarviðskipti þjóða á milli, (t. d. um meðferð á herteknum mönntim o. s. frv.). — Kvæðið norska neðanmáls flutti höfundur pess fyrir pingheiminum við Öxará á pjóðhátíðinni í sumar, rjett áður en peir fjelagar, hinir kæru gestir vorh' frá Noregi, riðu burt paðan. Fá lesendur vorir par að sjá sýniskorn af ný-norsku, eða sveitamálinu norska, sem svo er nefnt, og er pað mun líkara íslenzku heldur en danska. Vjer vonum að lesendur vorir, peir er ekki kunna dönsku, skilji kvæðið, með stuðning skýr- inganna aptan við. Auglýsingar. Bækur. þar eð nauðsynlegustu bækur prentamiðjunnar hafa verið sjer í lagi sendartil muna til faktor3 B. Steincke á Akureyri, á ísafjörð til læknis porvaldar Jónssonar, í Stykkishólm til sjera E. Kúld, að Hall- ormsstað tO sjera SigurÖar Gunnarssonai', og til bókbindara Guðmundar Pjeturssonar á Hofl í Rangárvallasýslu; pá vil jeg bjer með benda öllum peim, sem kynnu að purfa pessara bóka með, og sem eiga hægra að ná til pessara manna, en hingað til Reykjavíkur, að halda sig tO peirra. Reykjavík, 18. september 1874. Einar Póröarson. Herbergi 2, samhliða, í timburhúsi hjer í bænum, hentug handa 2 emMeypum mönnum, fást til leigu og geta menn samið um pab við ritstjóra pessa blaðs. Fingravetlinga góða, handa karlmönnum, helzt mórauða, 8— 10 pör, kaupir N. Zimsen verzlunarstjóri, — Inn- og útborguu sparisjóðsins verður fyrst tim sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi kl. 4—5 e. m. Isafold kemur út 2—3 á mánuði, 32 númer um árið. Árgangurinn kostar 9 mörk, en stök númer 8 skildinga. Á nýári í vetur eiga að verða komin út 10 númer, og kosta pau, að meðtöldu framhaldi af dómasafni pví Og sagnablöðum, er fylgdu Víkverja, 48 skOdinga, er borgast eiga innanloka nóvembermánaðar. — pes.su númeri fylgir 1 örk af dómasafninu. — Næsta blað kemur út fám dögum eptir að póstskip er komið. AfgreiÖslustofa„ísafoldar“ erí Túngötu nr. 1 (húsi frú Sveinbjörnsen sálugu), og er ritstjórann að hitta par kl. 3—4 eptir hádegi. hvern rúmhelgan daga. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Jónsson, cand. phil. Landsprentsmiðjan í Reykjavík. Eiuar pórðarson.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.