Ísafold - 21.12.1874, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.12.1874, Blaðsíða 3
27 nærri lakanum liggja, eða I lakann sjálfan, skal jeg láta ósagt. f>að verður að reyna að koma í veg fyrir þessa óreglu í melt- ingu og vallgangi, og bJóðólguna, og það í tíma, og eru þau meðul til þess líklegust, sem mýkja vallganginn, þynna og kæla blóðið». — Grettir pjóbhetja Íslendinga. í ritdómi um danska þýð- ingu á Greltissögu eptir Fr. Winkel Horn segir Dr. Hosenberg meðal annars (Fædrel. 17. október 1874): «Um enga af forn- sögum sínum þykir íslendingnm eins vænt og Grettissögn og á Grelti liafa þeir einna mestar mætur af öllnm fornköppum sínum. þetta hefir mörgum þótt undarlegt. Grettla er bæði að efni og búningi langt á baki eigi fárra af hinnm ineiri ætt- sögum (t. d. Eglu, Njálti, Laxdælu, jeg nefndi nú ekki Gunn- lögssögu ormstungu og Skáld-Rafns, sem cr reglulegt snilld- arverk, þólt stutt sje). En þegar betnr er aðgælt, bvað ein- kennilegt erá Gretti og hve skáldleg æfi hans er, rennum vjer brátt grun í, hvernig á því stendur, að íslendingum þykir svo vænt um Gretti. Grettir er í rauninni bezti drengur, en ákaflega þrá- lyndur, og ofstopamaður mesti, er ólánið eltir frá barnsbeini og reknr hann í mestu raunir og þjáningar og kemnr honum í mestu niðurlægingu, svo ágætur sem hann eraðættog atgervi. Grettissaga er frásaga um, hversu mikill maður hnígur ofurliða fyrir óláninu. Og þó má kalla að hann beri ólánið hlæjandi, og svo karlmannlega, að bann á betju-nafnið fyllilega skilið, þóll hann væri seknr skógarmaður; og fyrir niðingsvigið á honum koma veglegar hefndir. Að þjóð, er líkt hefir drifið á dagana fyrir og þetla, og sem hefir, sumpart fvrir sjálfsköpuð víti (vjer eignm við þjóðsyndir Sturlunga-aldarinnar) komizt í ves- aldóm, sem staðið hefir í margar aldir, og aukizt af haliærum og yfirsjónum erlendra stjórnenda, án þess að ólán þetta hafl þó getað beygt hið furðanlega, ávaxtarmikla andans þrek hjá þjóðinni eða afmáð aðalsmótið á henni — að slík þjóð kjósi sjer ósjálfrátt slíkan kappa að átrúnaðargoði, það er ekki svoundarlegt. Og úr því að svona stendur á, er ekki svo htið varið í að þekkja og skilja til hlítar kjarnann í Grettissögu, því að þá er hægra að skilja lil hlítar kjarnann í skaplyndi lslendinga nú ádögum». — PÓStSkípÍð iagði af stað heim úr síðustu ferð siuni þetta ár 30. f. m. Með því fóru til Iíhafnar konsul M. Smith, Jens Smith, fröken Hólmfriður Hjálmarsen, verzlunarstj. Jón Stefánsson og Evþór Felixson, Sveinn Sveinsson búfræð- ingur (á búnaðarháskólann í Khöfn), Eyólfur Jóhannsson verzl- unarmaður frá Fiatey, Eyólfur þorkelsson gullsmiður, Stefán Daníelsson frá Grundarfirði og Bald byggingamaðnr; enn frem- nr Matth, Jóhannessen, verzlunarstjóri norska samlagsins, og Englendingurinn George Brovvning, er hjer liefir dvalið síðan i sumar. Til Englands: frú H. Levinsen rneð syni sínum. er korn í sömu erindum og hún; sagði það lægi eitthvað undarlega á manni sínum. Koua pórðar varhæg-gerð í fasi, hálf-feimin og ístöðulítil; var það ekki af því að maðtir hennar væri harður við hana í orði, en hann var fálátur, og yrti aldrei á hana nema þegar hcnni hafði orðið eitlhvað á, eða liann var hræddur um að hún ætiaði að gjöra eitthvað, sem var vitlaust. Akra-Knútur var öðru vísi; hann var málreifinn við konu sína, og varð þeim opt tilrætt um sveitarstjórnina, því að ( henni var hann vakinn og sofinn og sinnti hvorki konu nje börnum fyrir því. Henni var illa við sveitarstjórnar- mennsku manns síns, næstum því eins og við kvennmann sem kona er hrædd um rnann sinn fyrir; hún grjet út úr sveitar- stjórnarmennskuuni á nóttmnni, og reifsl við mann sinn út úr henni á daginn. En einmitt þess vegna gat hún ekkert sagt nú, er illa lá á honum þegar hann kom heim af fundi. Iiún varð undir eins miklu aumri en liann, og varð fyrir livern mun að fá að vita, hvernig á þessu stæði. Nú gal kona f>órð- ar ekki sagt henni það, og varð hún því að spyrja sig f'yrir á hinum bæjunum. f>ar heyrði hún söguna, og var svo sem gela má nærri undir eins á sama máli og maður hennar, og skyldi ekkert í f>órði, kallaði hannjafnvel varmenni fyrir bragðið. En skjótt varð hún þess vör, er hún Ijet mann sinn heyra það, að ekki var slitnuð vináltan milli þeirra f>órðar fyrir þetta; var auðheyrt, að Knúti var vel við hann enn. Póstar norðan og vestan lögðu af stað 4. þ. m. Áustan- póstur 14. — Fjárkláði kvað nú vera kominn upp í f>ingvallasveit, Grafningi og Ölvesi, og í flestum hreppum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Litið mun verða átt við lækningar á lionttm, því að kláðalyf ern þegar upp gengin í apótekinu. Miltisbruni er kominn upp á einum bæ á Álptanesi (Hofstöðum), og hefir drepið þar kú og kvígu. Iíennir dýra- læknirinn pest þessa að miklu leyti slæmu lopti í fjósinu. Hefir yfirvaldið þegar gjört ráðstafanir til að sporna við út- breiðsltt þessarar háskalegu pestar. — !Með konungsúrsklirði G. f. m. er manntalsbókar- gjaldi í Gullbringusýslu og Reykjavikurkaupstað breylt úrharð- fisksverði í meðalverð ttllra meðalverða. Mannslát. Aðfaranólt hins 7. þ. m. andaðist hjer í bænum eptir skamma legu frú Ótöf Bjarnardóttir, ekkja eptir Jens Sigurðsson skólameistara, en dóttir hins nafnfræga, ágæta öldungs, Bjarnar Gunnlaugssonar stjörnumeistara, og fyrri konu hans Ragnheiðar Bjarnadóttur, er átti að fyrra manni Jón Jónsson kennara við Bessastaðaskóla (f 1819), og var þeirra son Bjarni sál. rektor. Frú Ólöf sál. var fædd að Sviðholti á Álptanesi 22. febr. 1830. ÓJst luin upp í foreldrahúsum, og fiuttist með föður sinum til Reykjavíkur, er skólinn var færður þangað 1846. Giptist tveimur árum síðar kandidat í í guðfræði Jens Sigurðsyni, er síðar var rektor, og varð ekkja eptir hann 2. nóv. 1872. Fluttist hún þá með börnum sínum í hús föður síns, er nú á hátt á níræðisaldri að sjá á bak einkabarni sinu, er hann unni hugáslum. Frú Ólöf sál. var hið mesta k vennval, hvers manns hugljúfi, er hana þekkli; «hún var jafnástrík eiginkona sem umhyggjusöm móðir, jafn atorku- söm húsmóðir sem örlát við nauðstadda menn». Gestrisni l.ennar var við brugðið. f>eim hjónum Jens rektor varð 9 barna auðið, 5 sona og 4 dætra, sem öll eru enn á lífi og hin mann- vænlegustu. — Alþingiskosningiii i Gullbringu- og Kjósarsýslu. (Aðsent). — Vjer gátum vel ímyndað oss það, að prófastur sira þórarinn Böðvarsson mundi sjálfur svara greininni í 4. tölublaði ísafoldar frá «nokkrum kjósendum í Gullbringu- og Iíjósarsýslu»; því að þótt greinin segði satt eitt, rann oss þó i hug að prófasturinn mundi eigi geta látið sjerlynda slíkar að- finningar við sig sem í greininni voru, og að liann mundi eigi taka þeim þegjandi; en það datt oss alls eigi í hug, að vmargir lijrísendur í Gullbringu- og Kjósarsýstu» mundu vilja taka upp þykkjuna fyrir prófastinn, og ótilkvaddir taka að sjer Nú líður að hreppaþingi. f>órður kemtir við á Ökrum um morguninn, er riða skyldi á þing, og varð Knúlur samferða. Voru þeir líkir í viðmóti hvor við annan og þeir áttu að sjer, en reyndar nokkuð fátalaðir, og minntust ekki á málið góða. Á þingið höfðu menn fjölinennt venju fremur, og kunni Knút- ur því illa; þóttist hann skilja, að komið væri kapp í leikinn. þórður var búinn að ná sjer í hálmstráið sitt, og stóð við ofn- inn og vermdi sig; það var farið að liða á haustið og kólna í veðri. Knútur las uppástunguna fyrir þingheiminum, en lágt og stillt; hann bætti við, að hún væri frá hreppstjóranum, sem ekki væri vantir að vera heppinn í tillögum sínum. Húsið (kornskemman) væri gjöf, og gjöfum væri ekki vani að farga, allra sizt þegar þess væri engin þörf. f>órður hafði aldrei lokið upp munni á hreppaþingi. Nú tók liann til máls, og urðu allir hissa. Fað titraði dálítið í honum rómurinn, hvort sem það hefir nú verið af því, að Iínútur átti hlut að máli, eða af því að hann hafi verið hrædd- ur um ósigur. En röksemdir hans voru góðar og skýrar, og svo trauslar og kjarnmiklar, að því líkar þóttust menu eigi hafa heyrt fyr þar á þingi. Að loknum röksemdarekstrioum bætti hann við: »Að uppástungan er frá hreppstjóranum, kem- ur ekki málinu við, og ekki heldur það, liver reist liefir húsið í fyrstu, eða hverníg það er orðið eign sveitarinnar«. Akra-Knútur var rauður í framan (hann þurfti eigi mikið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.