Ísafold - 21.12.1874, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.12.1874, Blaðsíða 4
28 vörn fyrir hann, og allrasízt datt oss það í hug, að útgefandi þjóðólfs, mundi fara að gjöra það bert allri alþjóð íslendinga, að hann hirti ekkert um, þótt hann gjörði blað sitt að rusla- kistu, sem hver og einn gæti kastað í hverju því, er hann vildi, ef blaðstjórinn að eins fengi «ríflega borgun« fyrir. En svona gengur það: ætlanir manna og ímyndanir bregðast einatt; sira þórarinn þegir eins og fiskur, og heflr sjálfsagt eigi fengið svo mikið sem að vita af svarinu frá hinum «mörgu kjósöndum» sínum fyr en það kom í viðaukablaði þjóðólfs 2. þ. m., og kynni þó mörgum að detta í hug, að hann hefði komizt á ein- hverjar snoðir um það f brúðkaupinu f þórukoti hjerna í haust, þar sem það var mest og bezt rætt og hann sat sjálfur f brúð- kaupi þessu. En hvað sem ýmsir kunna að ætla um það, því sizt er fyrir að synja, hvað mönnnm kann í hug að detta, þá viljum vjer lengstra orða vara menn við því að ímynda sjer, að greinin sje samin með hans ráði og vitorði, eða að hún hafi komið við í Görðum, þegar hún fluttist út á Álptanesið. En vjer skulum eigi fjölyrða um þetta meir, en svara greininni nokkr- um orðum. þegar höfundarnir segja, að greininni í ísafold sje bezt svarað með kosningunum, þá er satt bezt að segja, að meira axarskapt höfum vjer eigi sjeð á prenti. þvi að höfundarnir eru þó líklega eigi svo skyni skroppnir, að þeir sjái það eigi, að kosning sira þ. í Hafnarflrði er engin sönnun fyrir þvf, að hann sje nýtur eða þjóðlegur þingmaður; því Kjós- ar- og Gullbringusýsla er þó að eins eitt af 21 kjördæmum landsins, og ef engir aðrir en nokkrir Kjósar- og Gullbringu- sýslubúar óska þess, að síra J>. sje þingmaður má hann víst eigi heita þjóðlegur þingmaður, og í öllum þeim uppástungum, sem komu fram í sumar um þingmenn, munum vjer eigi til, að sira J>. væri getið að einu nje neinu. Af hverju kemur það? (Framh í næsta bl.) Auglýsingar Fje það, er hans hátign konungurinn, Reykvíkingar og og fáeinir utanbæjarmenn gáfu til hinna 2ja manna af herskip- inu Fylla, er særðust þjóðhátíðardaginn á Öskjuhlíð í sumar, var að upphæð................................... 736 rd. » sk. Kostnaðurvið innheimtu á fje þessu, brjefburð- areyrir og borgun póstávísana, svo og prentun á skilagrein þessari o. tl.................... 8 — 24 — eptir 727 — 72 — Hefl jeg 1. sept. þ. á. sent herskipsforingja Rraém til úthlutunar hinum særðu 720 rd. » sk. og með síðustu póstskipsferð . . 7 — 72 727 72 — Fyrir hönd hinna særðu hefir nefndur Capt. Braem beðið til þess) og var allt af á iði, þar sem hann sat, svo sem hann átti vanda til, er honum varð órótt; en samt sem áður svaraði hann gætilega og með lágri röddu. Sagði það væri nógir sparisjóðir í landinu, og skammt í burtu, hann gæti gjarnan sagt ofskammt í burtu. En væri það ómissandi, að koma upp sparisjóði, þá mætti líklega hafa önnur ráð til þess, en að troða fótum gjafir framliðinna, og það sem Jeim sem nú væri á lífi, þætti svo vænt um. þetta sagði hann með hálfklökkum róm; enherti sig upp aptur er hann fór að tala um kornskemm- una sjálfa, 0g leiða rök að, hvert gagn væri að henni. þórður svaraði með gildum rökum, og bætti siðan við: »það er annars hitt og þetta, sem kemur mjer f efa um, hvort byggð þessi sje til vegna hinna Iifandi eða hinna dauðu. Og í annan stað: hvort hjer eigi að fara eptir því, sem einn frændbáikur vill vera láta, eða hefir illan augastað á, eða eptir gagnsmunum alls hjeraðsins«. — Knútur svaraði skjótt: »Ætli sá, sem nú talar, hafi sízt notið góðs af þessum frændum, dánum eða ó- dánum«. Svo stóð á, að afi þórðar hafði einu sinni þurft að kom snöggvast í tukthúsið, og þá hafði afi Iínúts, mikill maður og ríkur í hjeraði, hjálpað honum og haldið í jörðina fyrir hann. það hafðí um stund verið mikil ferð á hálmstráinu í munn- vikinu á þórði; en nú kyrrðist það allt í einu. »það er ekki vani minn, að vera sí og æ og allstaðar að tala um sjálfan mig og frændur mína«, mælti hann, og talaði sfðan um málið mig að votta gefendunum innilegasfa þakklæti,sem jeg hjer með gjöri. Reykjavík 14. desembr. 1874. L. E. Svejnbjörnsson. BŒKOR TIL SÖLU. Undirskrifaður hefir eptirlylgjaudi bækur lil sölu; Nyt dansk Maanedskrift 1873—74. H. P. Holst. Poetisk Læsebog. Erslevs Geographie. Sommer. Den lille Amerikaner. Berg. Græsk-dansk Ordbog. Ibsen. De Unges Forbund. Tidsskrift for pop. Fremstiliinger af Naturhistorien. 1874. Lanfrey. Napoleons Historie. Fra Videnskabens Verden. Lewes. Goethes Levnet og Værker. Spielhagen. Ilans og Grethe. — I den 12te Time. — Ultirno. Conversationslexicon des Wilzes, Humors und der Satyre. H. Gráfe. Rechnenkunst. Femmer. Opgaver i Hovedregning, efter det nve Möntsystem. Hebel. Udvalgte Fortællinger. De to Venner, ved J. W. Ballantini. Redningsbaaden. Nær og Fjern. Annitta Carell. Slottet Chantily. — Jonskirken. I Ledige Timer. Meddelelscr om Agerbruget í Belgíen. J. Nellemann. Om mundtlig Rettergang í civile Sager. H. Zscholthe. Husandagtsbog. Sigfús Eymundarson. „Tombola“, sem handiðnamenn f Reykjavík höfðu áformað að halda um miðjan þ. m., og sem auglýst er í 3. árg. TÍMANS 21.—22. blaði, varð ekki haldinn á þeim tiltekna tíma sökum ýmsra kríngumstæða. Nú er fast á kveðið með væntanlegu leyfi yfir- valdanna, að þessi «Tombola» verði haldin 7. og 8. janúar; allir þeir, sem vilja styrkja þetta fyrirtæki, eru hjer með vin- samlegast beðnir, að halda sjer til þessara handiðnamanna: Einars Jónssonar, snikkara, Ó. Ólafssonar, söðlasmiðs, Einars IJórðarsonar, Páls Eyjúlfssonar og Sigfúsar Eymundar- sonar. Fyrir 4. næstam. (janúar) er oss kærkomið, að tillög og styrkur til þessa fyrirtækis verði komið til ofangreindra manna. Reykjavík, 19. desember 1874. Handiðnamannafjelagið. — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi kl. 4—8 e. m. viturlega og stillilega, og sem honum yrði lítið fyrir að fást við það. Knútur fann, að hann hafði aldrei litið svo frjálsum augum á það eða heyrt slíkar röksemdir; honum fór að þykja nóg um þórð. þórður var hár maður vexti og gildur að því skapi, ennið hátt og skýrlegt; augun greindarleg og lágu djúpt. Munn- nrinn var lítill;. hálmstráið hjekk enn í öðru munnvikinu og snerist; en afl-legur var svipurinn. Hann hafði tiöndurnar fvrir aptan bakið og stóð keikrjettur; rómurinn var sterkur og dimm- ur, eins og hann kæmi neðan úr jiörðimni. það var eins og Knútur hefði aldrei sjeð hann fyr, honum stóð megn ótti af honum; hann sá nú, að þessi maður iiafði allt af verið sjer meiri. Hann hafði fengið ailt, sem Knútur vissi og sagði frá, en hafði kastað ruslinu og haldið eptir kjarnanum; við þetta hafði hann dafnað svona vel, þótt lítið bæri á. (Framh. síðar). Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Jónsson, cand. phil. Landsprentsniiðjan í Reykjavík. Einar pórðarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.