Ísafold - 16.02.1875, Side 4

Ísafold - 16.02.1875, Side 4
15 16 Forngripasafnið hefir þannig mikið rnisst í fráfalli Sigurðar málara, og þvi þarf að setja mann í hans stað svo góðan sern nnnt er, en hann þarf að hafa þessa kosti: I. að hafa forn- fræðislega þekkingu í sögu íslands og Norðurlanda, 2. að þekkja hina fornn stvia og einkanlega á Norðurlöndum, 3. að vera kunnugur söfnum utanlands og að þekkja búninga, vopn oggripi. Á þessu finnst mjer blöðin ættu að vekja athygli stiptsyfirvald- anna eða þeirra manna, sern þettað mál með höndum hafa. tað þarf að grennslast eptir, hvort slíknr maðnr, sem áður er sagt, kynni að vera fáanlegur. Menn kunna nú að segja, að ekki liggi svo mjög á þessn, þetta sje ekki neitt áríðandi embætti og lítið fje til þess, sem stendur. Það er satt, fjeð er eigi mikið ; en sigursæll er góður vilji. þetta mál má ekki sofna sjer neinn dúr að svo komnu, og einkanlega vegna þess, að þeim fáu gömlu hlutum, sem hjer eru eptir, er hætta búinn, að þeir missist alveg út úr landinu. Englendingar, Frakkar og jafnvel Danir sitja um að fá ullt sem gamalt er og setja menn til höfuðs þeim hlutum, að ná þeim og kaupa. Þannig eru menn komnir á góðau veg m eð að rýa landið að fornmenjum, enda má hjer hver sem vill selja og pranga með það sem sjálfum sýnist. Það er nærri við að bú- ast, að útlendingar gangi á þetta lag. Allar menntaðar þjóðir unna fornmenjum. Mjer er kunnugt um marga hluti, sem hjeðan hafa farið nýlega, og þar á meðal góða gripi. Það mun því flestum virðast nauðsyn til bera að reynt yrði að bjarga því litla sem eptir er hjer á landi af fornmenjum að minnsta kosti. Hverri þjóð stæði nær að hlynna að sinum fornmenjum en oss íslendingum? Ágæti vorrar fornaldar þarf ekki að taka hjer fram. Tökum Dani til fyrir myndar í þessu. {>að er oss nær en apa eptir ýmislegt annað, sem hjer á ekki við. Þeir eiga eitthvert hið bezla forngripasafu sem til er, og spara ekki fje þar til. Er þó eigi mjög langt síðan það var stofnað. Danir eiga líka fleiri góð söfn. Þannig er um allar þjóðir, er vilja láta telja sig í manna röð. f>að er sjálfsagt, að ólíku er sam- an að jalna, Dönum og oss, þeir hafa nóg fje, vjer lítið sem ekkert, en þeir hal'a áhuga á þessu efni, og það getum vjer líka haft. Það er vonandi að bæði þjóðin og alþingi vilji styrkja þetta mál. Norðlendingar hafa þegar sýnt það; þeir hafa orðið fvrstir að bragði að salna gjöfnm til húss fyrir sal'nið. Fornmenjavinur. Nokkur orð um lestrarbók haiula alf»ýðu 187 4. Svar frá höfundinum. Lestrarbók sú, sem jeg hef gefið út, hefir orðið fyrir all- miklum útásetningum, og þó jeg viti, að margir hafa vit á að meta útásetningar þessar, verð jeg að álita það skyldu mina og sálmurinn: «Framliðinna frið ei raskiö! •> heyrðist á undan; hann kannaðist við hann; þessi sálmur hafði ómað í evrum hans nótt og dag í mörg ár, nú átti hann að verða líksöngur yfir honum; því að þetta hlautað vera dauðinn og fylgjur hans, alls konar voðalegar ofsjónir. Blann varallur í einu svitalöðri; því allt af færðist þetta nær — nú var það komið á glugg- ann, og honum heyrðist kallað á sig. f>að kom ógurlegt of- boð á; haun reyndi til að kalla upp, en gat það ekki; honum fannst eiga að kyrkja sig, það var tekið nákaldri hendi um kverkarnar á honum. f>á loksins gat hann látið heyra til sín, og orgaði upp: «Fljálpið þið mjer!» — og vaknaði. Glugginn var brotinn innáhann; rúðubrotin út um allt rúm, hann spratt npp, sá, að einhver stóð í glugganum, og allt í einu báli ogý reykjarsvælu í kringum hann: «Bærinn er að brenna, þórðurl nú ætlum við að bjarga þjer út». |>að var Akra-Knútur. þegar hann rankaði við sjer aptur, lá hann úti í hörku- næðing, sem heltók hann allan. Enginn maður var hjá hon- um, hann sá hvar bærinn var að brenna öðrumegin við sig, kýrnar baolandi á beit í kring um hann, kindurnar stóðu í hnapp lafhræddar, búshlutirnir láu þar sinn í hverju lagi, og þegar hann gáði betur að, sá hann hvar maður sat á þúfu rjett hjá honum og grjet. Það var konan hans. Hann kallaði til hetinar. «Guð veri lofaðar, að þú ert lifandi!» (Niðurlag í næsta bl.). við hina mörgu, sem þegar hafa keypt bókina, að gjöra nokkra grein fyrir því, sein fundið hefir verið að. f>að, sem fundið hefir verið að kaflanum «um krapt sjálfra vor» er mest sprottið af því, að hann hefir verið tekinn eins og hann ætti að vera orðrjett þýðing, en það átti hann alls eigi að vera, og gat eigi verið, því að hann er tekinn úr allstórri bók. J>að skiptir, að rninni ætlan, alþýðu engu, hvort kafli þessi er samhljóða einhverri danskri þýðingu, eða ekki; hitt er aðalatriðið, hvort hugvekjur þær og lífsreglur, sem þar eru, eru sannar og nytsamar, og það vona jeg að þær sjeu. Mikið af kafla þessum eru kjarnyrði og spakmæli, og er því eigi auð- skilið. Grein sú, sem hefir verið tekin fram (á bls. 120). »Það er eigi svo litið framkvæmt í heiminum o. s. frv.» er þar að auki eigi Ijóst orðuð, þó jeg voni að flestir skilji hana, sem lesa hana með athygli, og i sambandi við það, sem áður er sagt. Meiningin i málsgreininni er, eins og ljósteraf samband- inu, sú, að vantraust á sjált'um sjer og viðburðaleysi sje fram- kvæmdum manna mcira lil fyrirstöðu, en oftraust á sjálíum sjer. Hvað hin einstöku orð snertir, þó get jeg eigi sjeð, að orðið «eðlisástand« eigi illa við í því sambandi, sem það er. Franklín fann eðlisástand eldingarinnar og rafurmagnsins, það er, það ástand, að það var sams eðlis'. Að Newton hafi haft ílatbaun við tilraunir sfnar, er ekki rjett orðað af því, að sú skýring er eigi ineð, að það var sjónargler í lögun eins og flatbaun2. |>ó þessir og fleiri gallar kunni að vera á kafla þess- um, vona jeg, að hann komi löndum mínum að góðtim notum. (Framh. siðar). — Mannalát. Á jólaföstu í vetur andaðist að Reykjarfírði viðísa- fjörð Kristján Ebenezersson, óðalsbóndi og dannebrogsmaður, valinkunnur naaður og mesti höfðingi í sinni stjett. í janúar andaðist merkisbóndinn þórður Helgason á Rafnkelsstöðum í Rosmhvala- neshr., mikilsvirtur sómamaður. Seintí janúarandaðist Guísmundur prestur Guðmundsson til Nesþinga í Snæfellsnessýslu, vígður 1861 að Staðarhrauni. — Ur brjefi úr Skaptafellsnýdu (31. des. 1874). pjóðólfur segir að engin þjóðhátíðarsamkoma muni hafa verið haldin í Slcaptafellssýslu, en það er ekki rjett til getið. Bæði í Iíleifa- og Leiðvallarhreppum og eins í Dyrhólalirepp voru fjölmennar samkomur í þjóðhátfðarskyni tvo fyrstu dagana í ágústmánuði. í samkomunni í Kleifarhrepp komu bændur sjer saman um að vinna eptirleiðis að jarðabótum í fjelagi. í Dyrhóla- hrepp var 1 samsætum þessum stofnaður framfarasjóður fyrir hreppinn, og lofaði einn búandinn, sem er efnaður, til hans 500 rd., með þeim skildaga, að aðrir hreppsbúar legðu allir saman önnur 500 rd. Einn ómagamaður en þó sjálfum sjer bjargandi, lofabi 50 rd., og einn vinnu- maður 50 rd. Ýmsir lofuðu árstillagi í 5 ár, og eru líkindi til að sjóður- inn verður orðinn 1000 rd. að 5 árum liðnum. Núna samstundist frjettist hingað lát merkisprestsins sira Gísla Thorarensen á Ásgautsstöðum, og er hans að maklegleikum sárt saknað af fyrverandi sókarbömum hans og öðrum hjer í sýslu, er við hann kynnt- ust, því hann var valmenni og linaði margra þjáningar meðan hann dvaldi hjer. Var hann heppinn í lækningatilraunum sínum, og kom það sjer mjög vel, þar sem jafnerfitt er að ná til lækuis og hjer í sýslu. það er vonandi, að hinum ijörugu og lipru ljóðmælum eptir sira Gísla sál. verði safnað saman og komið á prent. Auglýsingar kosta 10 aura smáleturslinan eða jafnmikið rúm. — Inn- og útborgnn sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi ki. 4 —a e. m. (ýJlP Kaupendur Isafoldar úr nœrsveilunum hjer viö Iieykjavíli geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj- úlfi Júhannssyni, aðstoðarmanni apótekara. — Afgreiðslustofa ísafoldar er í Túngötu Nr. 2, og er rit- stjórann að hitta þar kl. 3—4 eptir hádegi hvern rúmhelgan dag. 1) Að finna eðlisástand vatns og elds er eptir því sama og að finna að þau sjeu sams eðlisl! Kitst. 2) Eptir því mætti t. d. kalla Lestrai’bókina matreiðslubók, ef þeirri skýring að eins væri bætt við, að hún væri í sama broti eða sama bandi og Matreiðslubókin! Kitst. Étgetandi og ábyrgðarmaður: Bj'örn Jónsson, cand. phil. Landsprentsmiðjan í Reykjavik. Eiuar þórðarson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.