Ísafold - 11.03.1875, Page 2

Ísafold - 11.03.1875, Page 2
19 20 hugleikið að vekja upp draug nokkurn, er kveðinn hafi verið niður á alþingi 1873. Meira fær maður ekki að vita, og ekki einu sinni nafnið á draugnum. En til allrar hamingju vill svo vel til, að ekki er um marga að tefla, eða rjettara sagt, ekki nema einum til að dreifa. það er minnihlutinn, sem svo hefir verið kallaður. Hann hlýtur því að vera draugurinn, scrn höf. í Islendingi á við. Kemur það líka heim við það, sem þjóð- ólfur sagði í haust einu sinni, að hann (o: minnihlutinn) væri eigi til lengur, meinandi þar með vafalaust einmitt sama og fjeiagi hans fslendingur, nefnilega að hann hafi verið kveðinn niður á alþingi 1873. Mega þar af allir sjá og skynja, að mjög ltafa þeir gjört þjóðólfi rangt til, er hugðu hann þetta mælt hafa af væl einni, eptir innblæstri minnihlutans sjálfs, er enn mundi vera ofanjarðar, engu ómagnaðri en áður, en ætla sjer að neyta sama bragðsins og sagt er að óvinurinn gamli, Satan sjálfur, hafi tekið upp nú á hinum síðustu og verstu límum : að koma þeirri trú inn í heiminn, að ltann sje eigi til, þá lialdi menn ölltt sje óhætt. þenna draug ætlar nú ísafoldað fara að vekja ttpp aptur, segiríslendingur; enda veit hann ltvað hann syngur; hann veit, að óvinsælla verk yrði eigi unnið af nokkru blaði. — J>að er óþarfi, að fara að þrátta við íslending nm, hvort pessi saga hans sje rjett eða ekki, eða um það hvoru þeirra íslendings eða ísafoldar, þetta verk mttndi þykja standa nær. En það er annað sern hjer er athugavert, og það er það, að líklegast hefði margnefndur drangur hvorugs blaðsins þurft við til þess að vakna upp aptur. Hann mundi gjöra það af sjálfs síns rammleik. f>að er nefnilega, eins og kunnugt er, ekki nóg að kveða drattg niðttr. Til þess að geta verið óhultur fyrir honum eptirleiðis, þarf að búa svo um, að bann geti ekki gengið aptur, t. d. tneð því að reka gadda neðan í iljar hon- um. það sem nú hefði átt að varna apturgöngum minnihlut- ans, var að fella hina konungkjörnu menn áalþingi úr lögum. þetta ætlaði alþingi að gjöra, en stjórnin ónýtti þetta þjóðráð, svo sem hennar var von og vísa, og setti þetta stjórnarlaga- axarskapt, konungkjörna þingmenn, í stjórnarskrá vora. það sannast, að meðan sú grein stendur þar, verðum vjer aldrei lausir við hina hvumleiðu reimleika á þingi voru; minnihlutinn verður allt af að ganga aptur, og þarf ekki blað til að vekja sig upp. Aðra orsök til óvinsældar ísafoldar í sveitinni hans íslend- ings segir hann vera þá, að hún taki eigi vörn af þeim mönn- um, sem hún ber óhróður á. J>ar sprakk blaðran! Viti menn: einu sinni gjörði blað sig svo djarft að ráða frá endurkosningu cins þingmanns, af því að hann að almenningsdómi hefði komið öðruvísi fram á þingi en góðum þingmanni hæfði og, yfir höf- uð að tala, mjög lítið kveðið að framgöngu hans. jþetta, sem alstaðar er álitið sjálfsögð skylda blaða og engum kemur til hugar að hneyxlast á, er hjer gjörl að óhróðri. J>á er lika óhróður að segja þann, sem ekki kann árarlagið, óhæfan í gott skiprúm, eða að taka eigi gildan til sláttardagsverks mann, sem ekki getur borið niður orf. Skárri er það nú ó- liróðurinn. Eins og maðurinn geti eigi verið mesti sóroamað- ur og liinn nýtasti til ýmsra verka, þótt hann kunni eigi ein- mitt þetta verk. það er hvorttveggja, að það er axarskapt að tala um vörn, þar sem ekki er neinu að verjast, enda er það ósatt, að ísafold bafi neitað hlutaðeigandi þingmanni um nokkra vörn. Nokkur orð nm lestrarbók handa aljþýðu Svar frá höfundinum. (Niðurlag). J>ar sem það hefur verið sagt, að jeg sje sá eini, sem setji það fram sem vísindalega vissn, sem stendur um myndun jarðarinnar, þá er það kunnugt, að tnargir vísinda- rnenn setja þá skoðun fram, einmitt sem vísindalega vissu, og þykir það engan veginn ósamkvæmt kenningu heilagrar ritn- ingar. {>að sem stendur í Lb. um kolalögin, er alveg rjett, og veit jeg eigi betur en allir náttúrufræðingar sjeu samdóma um það, að þau eiginlegu kolalög sjeu mynduð af jurtum, sem verið hafa annarar tegundar en þær, sera nú gróa á jörðinni. }>ar sem fundið hefir verið að því, sem sagt er um náttúru- rikin á bls. 194, þá vil jeg benda á það, að einkenni dýra- ríkisins eru nefnd á bls. 154, en jurtaríkisins á bls. 189, og er líkt tekið til orða í mörgum bókum um náttúrufræði. Hvað snertir orðið «mergjarkúlur» í taugakerfinu, þá má sýna í bók- um itm náttúrufr., að Danir hafa orðið «Marvkugler»’. þar sem þaS hefir veriB sagt, aS mjer þyki mest um vert í Eng- landi fáfræSina, spillinguna og örbyrgSina, þá skal jeg vísa til kaflans um England bls. 248—250. HvaS paS snertir, aS jeg bnjóSi á ensku stjórnina á „bak“, þó vil jeg vísa á samskonar bnjóS í Hjorts danslse llörneven bls. 364. HvaS snertir skóla á Englandi, þá voit jeg ekki bet- ur en þaö sje rjett, sem stendur i Lb., aS alþýSa bafi stofnaS pá, en ekki stjómin, sbr. Erslevs landafræöi, bls. 197, þó stjómin, einkum á síSastliSnum árum, bafi lagt allmikiö fjo til skólanna. þaS sem pótt liefir skakkt kveSiS aS orBi um legu Alpafjallanna, pá eru lík orSatiltæki í Hjorts Börneven, bls. 362. AS Alpafjöll cru talin í MiS-Evrópu, má sjá í Erslevs landafræSi, bís. 123. HvaS legu Ararats snertir, pá eru lík orSatiItæki í Hjorts Börneven, bls. 369. AsíuhálendiS ,.mikla“ skiptist í Austur- og Yesturbálendi, og Yesturhálendið nær vestur aö Grikklands- bafi, og partur af pví Armeníuhálendið, þar sem Ararat er, pað, cr menn hafa haldið, að örk Nóa hafi numið staðar á, sbr. Erslevs landafr., bls. 260 og 261. Einn hinn merkasti af binum nýju sögufræðingum álítur, aS örkin bafi staðnæmzt á fjöilunum milli Búkkarí og Túrkestan, „er á forna Jafetiska tungu nefndust Airyaratha". Hvað Sinai snertir, pá er samhljóða orðatiltæki um legu pess í Lb. sem í Iljorts Börneven, bls. 372, enda má telja Arabíu Petreu, par sem Sinai stendur, til eiðisinsL — Að fleiri en jeg telji Gota — í Lb. er misprentaS Gautá — borfna úr tölu pjóða í Norðurálfu, eða runna saman við aðrar pjóðir, má meðal annars sjá á H. Börneven, bls. 380. Gotar, sem áður bjuggu í Suður- Evrópu og Ungarn, teljast nú ekki með NorSurálfuþjóðum. Iieltar bjuggu áður á Suðurþýzkalandi, Sviss, Frakklandi, Belgíu og Bretlands- eyjum, en peir af Iíelta-kyni, sem nú búa í Bretagne, kallast ekki Iiel- tar, heldur Britonnar, og peir af Keltakyni, som búa í Englandi, kallast eklti Iíeltar, holdur Walisar, Háskotar og írar3. þar sem pað er talið sem 2 vitleysur sín í hverri línu, að Daríus Persakonungur er lcallaður Ilystaspes, og að haún bafi gjört áhlaup á Grikkland um 200 ár eptir daga Sólons, pá eru samhljóða orðatiltæki í H. Börneven, bls. 382. Persakonungur pessi er í bókum ýmist kallaður Hystaspes, llystaspis, Hystaspesson, eða Hystaspisson. í hinni miklu veraldarsögu eptir Cesare Cantú er bann ýmist kallaður Ilystaspes eða Hystaspisson. Hver sern lesið hefir Skírni 1861—62 veit, að rjett er tekið til orða í Lb. umtil- drög Bandamannastríðsins, pó pað bafi verið talið rangt í Lb. þar sem talað or um pað, hvaða ár þingið mikla er sott í Lb., I>á skal jeg geta þess, að jeg setti ártalið eptir tímatali, sem jeg hefi í liöndum eptir hinn mikla sögufræðing vorn Jón sýslumann Espólín. En mörg ártöl frá þeim tímum í sögu lands vors munu fáir alíta vafalaus. þar sem það hefir verið tekið fram sem alveg rangt, að goðar hafi haft dómsvald, þá er það kunnugt, að enginn dómur var rjett dæmdur, of goðar höfðu eigi nefnt dómendur. Til samanburðar vil jeg benda á “Safn til sögu íslands“, I. B. bls. 629, par sem talað er um „dómara- vald“ goða. þar sem sett hefir verið út á það, sem rangt, að sagt er í Lb., að goðar hafi í mörgum greinum mátt hoita einvaldir, pá er pað kunnugt, að þeir höfðu æðstu stjórn í öllum sveitamálefnum; peir lögðu lag á varning kaupmanna, og skipuðu útlendum mönnum á vistir; þeir áttu frjálst að kveðja þingmenn sína til fvlgdar við sig, bæði til að veita sjer á þingum og til að vcita sjer vígsgengi, og veit jeg ekki til, að petta vald peirra hafi verið takmarkað af neinu. Hitt er hægt að sanna, að löggjafarvaldið var í þeirra höndum, og voru peir að pví leyti ein- valdir. það, sem stendur í Lb., bls. 380, „pað er rjettur hvers manns o. s. frv.“ mun engum misskiljast, sem les dæmin, sem tekin eru. Með orð- um pessum er bent á hin einstöku rjettindi, sem tekin eru til dæmis. Á næstu bls. 381., eru rjettindin tekin fram yfir höfuð, og frá siðferðis- legu sjónarmiði, og sýnt í hverju þau eru íólgin. þar segir svo: „Öll rjettindi mannsins nefhast frelsi. Frelsið er fólgið í notkun rjettind- anna, eða í því, að hver einn geti óhindraður keppt að því takmarki,að fullkomna sjálfan sig og verða sæll, og pannig uppfyllt sína köllun í hinu mikla guðs-ríki“. Með þessum orðum er bent á pan takmörk, sem frels- inu eru sett. það er auðsætt, liversu rangt pað er, að segja, að með pessu sje gengið í berhögg við almenn siðgæði. Hver maður gotur og sjeð, að þjófnaður, meinsæri, vjelar og morð cru kallaðir 1 e s t i r á bls. 382, en ekki skyld ur, eins og sagt hefir verið. þar sem fundið er að pví, sem sagt er um skiptingu á Gyðingalandi, pá eru um það samhljóða orðatiltæki í H. Börneven, bls. 579. þegar meðan Gyðingar voru í Egyptalandi, var peim skipt í 12 kynkvíslir, cr einmitt voru nefndir eptir 12 sonum Jakobs, þó synir Jósefs, Manasse og Efraim, kæmu síðar í hans stað, og Levíætt fengi aðsetur í 48 borg- um. Sama er að segja um pað, hvenær Malakía spám. hafi verið uppi, sbr. H. Börneven, blí. 582; það ártal stendur og víðar. Menn vita það, að Malakías var fæddur eptir að Gyðingar komu heim úr herleiðingunni 538 og dó ungur, og hafa margir ætlað, að hann hafi komið fram sem spámaður um 500, eins og stendur í H. Börneven og Lb. Jeg hef pá minnzt á allt pað, er nokkru skiptir, og talið er rangt í Lb., og hefi jeg opt vitnað til Hjorts danske Börneven, einmitt af pví, að bók sú er alpýðubók, og hefir lengi verið í afhaldi, einnig hjer. á 1) Höf. gætir eigi pess, að „M a r v“ pýðir líka m æ n a. 2) þetta er álíka rjett og að segja, að Reykjanes megi telja til Mos- fellsheiði eða Esjuna til Svínaskarðs. 3) Eptir pessu væri rjett að segja, að peir, sem búa á Norðurlandi. kallist eigi íslendingar, heldur Norðlendingar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.