Ísafold


Ísafold - 11.03.1875, Qupperneq 3

Ísafold - 11.03.1875, Qupperneq 3
21 22 lanili. Bót sú var samin af ágætum vísindamanni, og hefir verið gefin út 7 sinnum, endurskoðuð og breytt eptir bendingum margra lærðra manna, on Jiað, sem jeg hefi vitnað til, er óbreytt í hinni 7. útgáfu, sem jeg hefi vitnað til, og hefir verið kennt hjá Dönum yfir 30 ár. Jeg hjelt pví, að pað kynni að líðast í fyrstu útgáfu hjá oss. Jeg skal líka viðurkenna fað með pakklæti, að margir lærðir menn hjer á landi hafa gefið Lb. minni beztu meðmæli, og alþýða hefirtekið henni mjög vel. Hvað málið á bókinni snertir, |)á veit enginn betur en alpýða sjálf, hvort hún skilur pað eða ekki; hún segist skilja fað, og „al|)ýbumaður“ hefir í „Tímanum" kveðið upp pann dóm um pað: „málið er gott, frá- sögnin ljós“. pó jeg okki geti álitið það, sem fundið hefir verið að Lb. neina stórgalla, þá er {mð engan veginn svo að skilja, að jeg álíti hana galla- lausa. Jeg hef {ivert á móti tekið eptir meiri og minni göllum á henni, síðan jeg sá hana prentaða, |>ó jeg voni að Jteir sjeu eigi svo miklir, að bókin megi ekki verða að tilætluðum notum. pað er ekki pað, sem skiptir mestu um hverja bók sem er, að hún sje gallalaus, Jví að það er engin bók, og verður engin bók, sem er mannaverk, heldur hitt, að hún svari tilganginum, og að sem flest sje nýtilegt 1 henni. peir sem rita bækur um jafn-margbreytt efni, vita, að það parf eigi að vera af „hroðvirkni", pó sumstaðar verði ritvilla, eða ónákvæmni, eða jafnvel stórgallar. Yerði bók pessi prentuð aptur, mun hún verða nákvæmlega endurskoðuð. Allt of margar prentvillur hafa orðið í Lb., og er fiað eigi minnst pví að lcenna, að hún var gefin út í fjarska, og sá, sem leiðrjetta átti, gat aldrei borib sig saman við mig. Jeg vil setja hjer hinar helztu prent- villur, sem jeg hefi tekið eptir, og bið jeg lesendur að afsaka pær. Bls. 94 1.16. loga f. boga. — bls. 99 1. 7. stjórnfræðingum f. stjörnu- fræðingum. -— bls. 109 1. 11. Martini f. Martire. — bls. 262 1. 25. 30 f. 40. — bls. 202 1. 14. að neðan kirtíll f. vöðvi. — bls. 205 1 3. safnaðt f. myndast. — bls. 351 1. 9. 875 f. 872. — bls. 368 1. 24. 1575 f. 1584. — bls. 357 1. 5. að neðan 15 f. 11. — bls. 363 1. 14. 1206 f. 1226. — bls. 370 1. 21. börnum f. mönnum, og 1. 16 Arason f. Amason, í sömu 1. 1796 f. 1543. — bls. 372 1. 7. 29 f. 9. — bls. 382 1. 30. er f. að. — bls. 399 1. 5. að neðan, er hann var tvítugur f. eptir 20 ár. — bls. 401 1. 14. Maríufjöll f. Móríafjöll, í 1. 5. að neðan, Kristum f. Krist um. — bls. 403 1. 18. er f. og. — bls. 407 1. 17. mannlegar f. munnlegar. Pórarinn Böðvarsson. Vjer höfnm álitið oss skylt að láta höfundi Lb. í tje lið- sinni vort til að gjöra katipendum hennar kunnar skýringar við nokkraþungskildustu staði í nefndri bók, og þess vegna Ijeð grein þessari rúm í blaði voru. Sumar af skýringum þessum ern eigi greinilegri en svo, að engin vanþörf er á að skýra þær apttir, og ltöfum vjer gjört það á stöku stöðum neðanmáls, en hvergi nærri eins víða og þess iiefði þurft. En þessar og aðrar eins skýringar og skýringar skýringanna geta þó aldrei orðið annað en hálfónýtt kák, þar sem svo mikið efni er fyrir liendi. Ef vel ætti að vera, veitti eigi af að gefa út sjerílagi leiðrjettingapjesa, í sama broti og Lb., sem mætti binda aptan við hana eins og nokkurs konar viðbæti. {>að var annars hlá- legt slys, að þessi margþráða og mjög nauðsynlega alþýðubók skyldi verða svona meingölluð, þá loksins hún kom; að hinum virðulega útgefanda hennar skyldi misheppnast svona frágang- urinn á þessu verki, er hann fyrir sakir sinnar alkunnu atorku varð á undan öðrum til að ráðast í, enn þótt hann nyti til þess styrks úr landssjóði, og hefði átt mesta lof skilið fyrir, hefði verkið heppnazt betur en þetta. Misheppnazt hefir það, og það háskalega, því er nú ver og miðttr, að alþýða tekur bókinni vel þ. e. kaupir hana, er engin sönnun fyrir ágæti hennar. Orma- kornið var lika keypt, og vita allir hvað gott það var. «]\Tota flest í nauðuin skal» og «betra er að veifa röngu trje en öngu». Sú sönnun höfundarins er litlu betri en hin, þar sem hann segir, að málið hljóti að vera gott, af því að alþýða skilji það. Alþýða skilur lika og brúkar i daglegu tali «gú moren», og «sproka» og »kantór» og «exinkvera», og þar fram eptir göt- unurn, og mun þó höf. varla ætlast til að neinn færi að kalla þnð góða islenzktt eða gott mál. Og hver er þá loksins þessi alþýða, sem hælir málinu á Lb.? það er «alþýðiimaðttrinn» í Timanuml! þetta verðum vjer að segja að sje að ganga fram af lesendtinttm; höf. getur þó varla verið ókunnugt um, að al- menningur mttni renna grttn í, hvaða alpýðumabar það sje, sem var að færa Tímunum sáluga «upp í sig» upp á sið- kastið. — V e ð r á 11 a er enu hiu sama og verið hefir í allan vet- ur: sífeldar þíðitr og blíðviðri, svo að varla sjest föl á jörðu. Núna þessa dagana dálítið útsynningskast. — Aflabrögð hin beztu hjer sunnanvert við Faxaflóa, einkttm í Garðsjó og Leiru. Hjer á Inn-Nesjum hefir verið fisk- laust að vísu síðan fyrir jól, þangað til nú í byrjun Góu. Ilefir síðan mátt heita bezti afli. Enda sækir nú hingað ó- venjulega mikill fjöldi útróðrarmanna úr öllum áttum, einkum að norðan. Eina þilskipið, sem farið hefir á flot hjer syðra i vetur til hákarlaveiða, jaktin Fanny, er þeir Geir Zoéga, Iirist- inn í Engey og Jón f’órðarson í Hlíðarhúsum eiga saman, fjekk fyrir skömmu fram undirTO tunnur aflifurá einni viku. Veitt brauð: Torfastaðir í Árnessýslu veitt 9. þ. m. sira Jakobi Björnssyni á Staðarhrauni. Auk hans sótti prestaskólakandidat Brynjólfur Jónsson. M e l a r í Borgarfjarðarsýslu sama dag sira Htlga Sigurðs- syni á Setbergi. Auk hans sóttu: sira Arngrímur Bjarnason á Álptamýri, sira Jakob Björnsson á Staðarhrauni, sira Jens Hjaltalín, millibilsprestur á Staðastað, sira Páll Ólafsson, að- stoðarprestur á Melstað, og cand. Brynjólfur Jónsson. óveitt b r auð: Setberg í Snæfellsnessprófastsdæmi, metið 987 kr. 31 a., auglýst 10. marz 1875. Biínaðarfjelag suðuramtsins. Fundarskýrsla, eptir skrifara fjelagsins, H. E. Helgesen yfirkennara. Hinn fyrri ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins var hald- inn 28. dag janúarmanaðar og voru alls 24 fjelagsmenn á fundi. 1. Skýrði forseti fjelagsins fyrst frá sumarvinnu Madsens vatnsveitingamanns, einkum á Arnarbæli, er hann hafði unnið á mestan hluta sumarsins, og gat þess, að vera hans hefði alls kostað um 420 rdl., og er menn drægi frá þessu styrk hins danska landbúnaðarfjelags og styrkinn úrlands- sjóði, samtals 250 rdl., og kaup Madsens þar er hann hefði nnnið, þá hefði fjelag vort alls haft rúmra 100 rdl. kostn- að af komu hans hingað. 2. Gat forseli um, að Sveinn búfræðingur Sveinsson hefði dvalið síðastliðinn vetur í Húnavatnssýslu, ferðast síðan um vesturland, en komið í ágústmán. í Borgarfjarðarsýslu og hefði gefið fjelagi voru skýrslu um ferð sína um hana. Að meðtöldum þeim 25 rdl. styrk, sem stjórn fjelagsins rjeðst í að veita honum til utanferðar hans á næstliðnu hausti, hefir hann árlangt kostað fjelag vort um 50 rdl.; og þar eð ferð herra Sveins til Kattpmannahafnar var gjörð í því skyni, að Itann gæti náð frekari menntun við landbúnaðarháskólann í Iíaupmannahöfn, sjeð um prent- un á ritgjörð um búnað vorn og sagt fyrir um smíði á hentugri verkfærttm ýmstim handa bændum vorum en þeir nú hafa, niælti engi móti aðgjörðum fjelagsstjóruarinnar í þessu efni. 3. Forseti gat þess þá, að Tómas þórðarson vatnsveitinga- maðttr hefði mestan hlutaliðins sumars staðið fyrir vatns- veitingum í Grímsnesi í Árnessýslu og nokkuð í Mosl'ells- sveit í Kjósarsýslu. — Af þeim 100—150 rdl. er stjórn fjelagsins var leyl't að verja til þess að styðja bændttr þá, er hefðu í vinnu hjá sjer hinn innlenda vatnsveitingamann, hafði fjelagsstjórnin engu úthlutað enn þá vegna þess, að skýrsla Tómasar um vinnuna var þá nýlega komin til fje- lagsstjórnarinnar. 4. Lagði gjaldkeri fram reikning yfir tekjur og gjöld fjelags- ins hið síðastliðna ár, (sjá hjer á eplir). Til að endur- skoða þann reikning vortt kosnir landfógeti A. Thorstein- scn og skólakennari II. Guðmundsson. 5. Halldór bóndi Bjarnason í Hróarsholti hafði beðið fjelag vort um styrk til að gjaida kostnað þann, er yrði af stífi- un Uróarsholtslækjar, og sem vatnsveitingamaður Madsen ætlar að muni verða 330 rdl. 64 sk. Eptir nokkrar um- ræður var fallizt á þá uppástungu, að tjá Halldóri, að fje- lag vort væri lúst til að veita honum styrk nokkttrn þá er verkið væri unnið. 6. Skýrði forseti frá, að hið danska landbúnaðarfjelag hefði iofað að gefa Lopti bónda á Vatnsnesi í Grímsnesi helm-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.