Ísafold - 08.04.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.04.1875, Blaðsíða 2
43 44 •ptir, að menn fyrir sunnan sje enganvegín eins varkárir með að þekja stakka sína vel og vandlega, og verja þá regni og súgvindi, eins og vera bæri. Mjög víða má sjá þar fiskistakka sem ekki eru þaktir að ofan, eða ekki nema með gisnum borSum ög sleínuni ófan 5 Kjér ög övar, svö þöHíi'rnir standá á stakknum, og þ»ar sem^ svö er, þá er nóg orsök til -að væta komi í stak(iina, og tfð fiskijxinn slái sig vonum bráðara, og skemmist hvað af öðru. Kostnaður til að út- vega nægilegan borðvið og hærur eða rnottur, er ekkert á móts við þann skaða, sem menn haía á skemmdum svo ágætrar vöru sqm fiskurinn er, þegar þessar skemmdir verða eins og fyr talið, hjer um bil ,60 þúsund dala virði á ári, eins.bg nú er komið, einungis við Faxaflóa, en margfafdast eins og hver einn sjer, eptir því sem meira aflast og verzlanin eflist. þess er og enn að gæta, að mjög ríður á að húsin, sem saltfiskur er gejrmdur í, s|e rakafrí og frí fyrir sugvíndi; sömuieiðis að ekki komist væta að fiskinum þegar haún er fluttur í skipin. Reglur um fiskiverkun verðá eins og í fyrra prentaðar í almanaki «j>jóðvinafjelagsins» um árið 1876, sem kemur á prentí vor, og aukið við reglum um hirðing fisksins og geymslu. Kaupmannahöfn 24. febrúar 1875. Jón Sigurðson. ( Leitið og munu þjer íinna! (Framhald). K a l k n á m a er fundin og opnuð í Esjunni, fjrrir ofan og utan Mógilsá á Kjalarnesi; mun þar nægð afhin- um bezta kalksteini. Náma þessi íiggur heppilegast af öllum þeim námum, sem hjer er getið ; hún er ekki mjög liátt uppi og ekki langt frá sjó, og er ekki mjög brattur hallandi frá henni niður að sjónum, og engin torfæra á Ieiðinni, heldur sljettur bali eða hryggur og er hægt að leggja þar veg; en þegar til sjávar kemur er þar fyrir hin bezta höfn, bæði fyrir stór og smá skip; ströndin rennsijettur sandur, þar sem aldrei kemur neinn sjógangur. Náma þessi er nú fyrir rúmu ári leigð innlendum manni í 50 ár, og hefir hann þegar opnað hana, brotið nokkuð af steini úr henni og fiutt hann til Ilauð- arár, og komið þar upp kalkbrennslu-ofni; en með því sá sem ofninn reisti, ekki mun hafa verið nægilega kunnugur sliku verki, pnýttist brennslan, svo það varð ekki nema kostnað- ur. þrátt fyrir þetta óhapp mun námu þessari verða sinnt með alvöru á næstkomandi sumri, og hefir efnaður maður einn og velviljaður gengið í fjelag við þann, sem námuna hefir á leigu tekið, til þess að styðja fyrirtæki þetta. Almenningur hefir nú ef til vill litla trú á, að mikið sje varið í námu þessa, en jeg vil reyna að sanna gagnsmuni hennar, einkum fyrir oss íslendinga, og leyfi mjer að telja hana næsta kolanárnunni á Hreðavatni að gagnsemi og til fram- fara í því, sem oss riður hjer um bil á mestu. Kalk er mestmegnis haft til steinhúsagjörðar. |>ar sem ekki verður náð í það, er ekki hægt að byggja hibýli manna eða skepua úr steini eingöngu, sje kalkið ekki haft, halda þau hvorki vatni nje vindi, eins og líka grjóthleðslu er hætt við hruni, sje grjótið ekki limt saman. Kalksleinninn er mjög þungur og harður, en sje hann brenndnr, gufar úr honum loptefni það, sem bindur hann og gjörir hann svo harðan; en þegar það losnar úr honum við hitann verður hann Ijettur og mjúkur, og þess eðlis, að sje hellt í hann vatni, verður hann að mjúkri íeðju, sem blönduð er sandi, og er þá orðin að steinlími, sem lagt er milli grjótlaganna í allar holur, og jafnað er með allt að utan. þegar nú þetta steinlím kemst aptur í samband við loptið, fer það aptur að draga í sig lopt- efni það, sem það áður missti sem kalksteínn, við brennsluna, og gjörist nú smátt og smátt aptur jafn hart og það áður var, en hefir nú sameinað sig steininum, sem límdur var saman ineð því, og er nú veggur sá, sem þannig hefur verið hlaðiun, orðinn að einum éinasta steini; því þegar slíkur veggur hefir staðið í beru lopti hjer um bil eitt ár, þá er ekki hægra að brjóta úr honum kalkið en steiníun sjálfan. Ilvort það íand, sem hefir annan eins stein til húsagjörð- ar og vjer, óg par til nægð af kalki, þá er það sjáifskaparvíti, ef íbúar þess lands grafa sig í moldarbælum eða hrófla upp torfbæum, sem kosta ærna peninga, gjöra mikið jarðnám, en standa mjög stutt, eru óheilnæmir og ekki er hægt að hafa í neinn verulegan þrifnað. það er nú öllum fullkunnugt, að vjer höfum hinn ágætasta stein til húsagjörðar, sem má sníða og kljúfa eptir vild og með litlum kostnaöi, og mega Sunnlend- itlgar vera öðrnm landsmönnum vorurn til góðrar fyrirmyndar í þessu mikilvæga atriði til framlará; þvi nú fer það orðin dag- leg iðja fjölda fólks syðra, að kljúfa og höggva grjót, sem þeir hafa tii túngarðá og Tiusa *; én þá vánlár lúiTk, þvi káiipmenn vorir flytja; sem Von eh, lítið af því, og feru mjög tregir til að útvega landsmönnum það, auk þess að það verður líka ofdýrt fyrir almenhiúg þannig tilfengið, bg er þVí hin mesta nauðsyn áð ráða bót á þessu, enda áeiti þáð ekki að þurfá að Verða að vándræðum, þar sem þéssi nauðsýnlega vara er nú fundin í láúdi voru. |>að er nú brðin margra ára reynsla fyrir því, að mjög eru Viðarkanp frá Noregi orðin fallvöllt, og sánnreyht, að Nbrð- menn flytja os's ékki nema ú’rkást, ér þeir Vrlja ekki bjóða öðrúm þjóðum. Endist og viður þessi rnjög illa, og er hin ‘id'esta naúðsyn að hugsa fastlega um, áð útrýma þesstim út- dráttarsömu viðarkaupum og hagnýta sjer það, sem land vort hefir til að bera í stað þéirra, og sem er þúS'Undfalt varan- íegra, en það er grjót og Italk. Eg vit benda löndum mínum stuttlega á, hVe mikil fram- för er f þvi fólgin, að hagnýta grjótið; það er að segja, þegar kálk fengist rneð viðunanlegu Verði- Fyrst og fremst væri bœr byggður ú’r grjóti með steinlími hjer Uin bil óbilandi, ’en líka svo rhikið heilnæmári, heitari og hreinlegri og þó ekki kostn- aðarmeiri en vandaður torfbær með standþilum og öðru sem slíkúm bæ tilheyrir; en bóndinn gjörir tvennt í einu þegar hann viðar að sjer grjóti í slikan bæ handa sjer, hann fær éfni i húsið, og hreinsar um leið jörð sína fyrir grjóti. Ef hánn þess vegna ekki tekur stein og steiti á stangli úr landar- eign Sinni, heldur tekur grjótið upp á einum stað, þá býr hann sjer um leið til góðan blett undir tún, er hann girðir síðaú smátt og smátt með því af grjótinu, sem er miður hentugt til húsa. þannig fær hann þá heilnæman, fagran og stæðiieg- an bæ, góðan túnbfett og er að mestu leyti laus við hin út- dráttarsömu viðarkaup, þarf ekki að kviða aðgjörðum og við- haldskostnaði árlega, og öteljandi fleira gott, sem reynzlan mundi sýna að steinhús hefðu i för með sjer. Lykillinn að frámförúm hjá oss í þessa attér kalkið', en jafnframt og það veitir oss, eins og þegar er sagt, betri húsa- kynni, þá mun það hka þar með hafa lagt fastan grundvöll til betra hreinlætis, sern aptur er hinn bezli leiðarvísir til spar- semi, en hvorutveggja þetta: hreinlœti og sparsemi, eru óbrigðul meðul til velmegunar. Af þvi eg ekki vil h j e r fara lengra frá efninu, þar sem grein þessi einungis átti að minna á námur vorar, þá tala eg ekki rneira þessu sinni um húsabyggingar, en mun innan skamms rita stuttar athugasemdir um þær, og láta þeim fylgja áætlun um kostnað steinbygginga, til samanburðar við kostn- að þann, sem flestum er kunnugt um, að torfbæir vorir hafa í för með sjer. Reýkjavik, 1. febrúar 1875. E. Egihson. Ú 11 e n (1 a r f r j e 11 i r. 2. Frá desember 1874 fram í miðjan marz 1875. pað sem af er þessu nýja ári, hefir verið friðartími í Norðurálfunni, að Spáni frá teknum. pjóðirnar starfa, sem stendur, mest að heima- löggöf sinni, en efna síður til stórræða, nema að svo miklu leyti, sem þær búa sig, að bezt má verða, undir stórræði, ef að höndum kunni að bera. Mestu stórtíðindin eru það, að lýðstjórnin á S p á n i hrundi um jóla- leytið, og Alfonso, sonur ísabellu landræku, var kjörinn til konungs, hinn 12. með því nafui. Borgir og bæir hafa veitt honum hollustu-eiða um alt land, nema þar sem Karlungar ráða lögum og lofum á Spáni, og slíkt hið sama hefir landherinn og sjóliðið gjört. En litlu heflr hag landsins þokað fram í lag fyrir það, og má varla heita að Alfonso tölfti beri mjög óhalla krónu, er stór skattlönd af heima-ríkinu liggja í hönd- um annarlegs hervalds, og Cuba i höndum uppreistarmanna. Hinn nýi konungur liefir oyttmestum tímasínum í að sýna sigþjóð sinni ogþiggja hollustuveizlur borga og stórhöfðingja. Ilann hefir og nýlega verið norð- ur við berstöðvar Karlunga, hefir lieilsað foringjum sínum og þáð hoU- ustueiða hersins, en litt hefir tekið tU framgöngu hans gegn óvinunum. Páfinn hefir ritað honum hamingju- og heiMaóskir, og flostir eða allir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.