Ísafold - 08.04.1875, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.04.1875, Blaðsíða 3
45 46 gtjónlendur Norðurálfnnnar hafa viðurkennt lögmæti hans til hásætis á Spáni. pjóðverjar, eður hið þýzka keisaradæmi, bindur viðurkenningu gíná þeim skilmála, að stjórnin greiði fullar skaðabætur fyrirskip nokk- urt þýíkt) er Karlungar höfðu lagt ránshendur á og brotið, og þykir ó- éfað, að peim skilmála verði gegnt. pó segja síðustu fregnir frá Kiel, að verið sje að bda par út 5 herskip til þess, að fara suður til Spánar <jg verða til taks að klekkja á Karlungum, ef stjórnin kynni að sjá sitt óvæhna í ófriðnum við þá, eða ekki treystast til að greiða skaöabæt- Urnar. í Frakklandi virðist sem nú muni ætla að greiðast úr hinum flókna dróma, er vafið hefir í hnút svo lengi allar tilraunir þingsins að fá skapaða landinu einhveija stjórnarskipun. pegar þingið hafði lagt með lögum ío'rsetadæmi lýðveldisins í hendur Mac Mahons — eg segi lýðveldisins, þó það væri látið óákveðið að öðru en nafninu tómu — varð það aö taka til óspilltra máia ogsémja lándinu stjömarskrá. Endaiaus- ar tilraunir vofu gjöfðar til að fá lýðveldisnafninu hleypt út úr lögum þessum, en það komst þó að og situr nú fast, en þó svo, að það er svo sem sem fyrir aptan sjöárastjórn (septennate) Mac Mahons. þegar nti kom til að ræða skyld'i stjórnaffyrix'kömulag þessarar sjö-ára-stjórnar, fóm skoðanir manna mjög á mis. Sumir vildu ræða alt stjómarfyrirkomu- iagið í einu lagafrumvarpi, en aðrir vildtt hafa sjerstakt lagafrumvarp fyrfr éfra húsið eða ráðið, Se'n'ate, og það Varð ■ofan á. Nú komu enn ý'msar sundurlc-itar uppástUngur fram um það, hvernig skipa skyldi ráði þessu. þrjátigi manna nefndin hafði samið frumvarp til laga um fyrir- komulag ráíðsins og koSningu ráðherratftia, uem 'gjörði þá, eða stefndi að því að gjöra þá að verkfærum í höndum stjórnarinnar og ríbisforsetans (konungs eða keisara, eða hvers sem æðstn völdin hefði í landinu). Frumvarp þrjátigi-manna-nefndarinnar stefndi að því yfir höfuð að gjöra ráðið svo emveldislegt sem unnt væri, og staðfesta þess í milli og fuli- trúaþirtgsins svo fjandsamlegt djúp sem auðið var. Nú láþað opið fyrir að þessú frumvarpi varð með er.gu móti komið í lög; því öll vinstri, sem er fleirtala þings, stóð því í gegn sem einn maður. En ef fyrsta stig stjórnarskipunarinnar færist þannig fyrir, þótti auðsjeð að óvinir lýðveld- isins mundu æpa og ekki þreytast, brýnandi fyrir lýðnum, að lýðveldið væri hjegóminn einber, en keisara- eðr konungdæmi það eina, er aflað fengi landinu aptur frægðar og álits hjá Norðurálfuþjóðunum, og komið fengi á innanlands heilsusamlegum samangróðri hinna slitnu tauga og brotnu lima þjóðlíkamans. það dugði nú ekki að mölva niður einungis, heldur sjer í lagi að setja upp frumvarp, or hænt fengi að sjer meiri hluta atkvæða í þinginu. Enn til þess þótti helzt reynandi að koma á einbverjum sáttum milli hófsmanna hægra og vinstra megin. Eptir mikla fyrirhöfn og eptirlátssemi báðu megin komust menn að sættum með því skilyrði að hægri og vinstri skyldi beinast að, að koma fram endurbót- arfrumvarpi eftir Wallon nokkurn, er skipar fyrir: 1. að lýðveldið Frakk- Jand skuli skuli hafa r á ð, er í siti 300 ráðherrar, og skuli 225 kjörnir af kjðrdæmum ‘Frálílilánits ög 'nýréri'd'umfln, ish'75 áf'þinginu. ‘2. Kjör- dæmin la Seine og le Nord skuli velja fjóra hvert, 27 kjördæmi skuii velja 2, en hin einn ráðherra hvert. 3. Enginn er kjörbær ráðherra fyr en hann hefir náð fertugsaldri fullum. 4. Ráðherrar skulu kosnir f höf- uðborg hvers kjördæmis, ogskulu kjósendur vera: fulltrúar fráumdæma- ráðum (conseils generaux), ráðherrar frá kjördæminu, og fuiltrúar frá sveitaráðum. 5. ping kýs 75 ráðherra, af 300, fyrir lífstíð. 6. Ráðherr- ar allir frá kjördæmum og nýlendum skulu kosnir til níu ára; en þriðja hvert ár skal þriöjungur þeirra endurkjósast. 7. Ráðherrum þeim, er þingið kýs, verður ekki vikið úr sæti. Verði sæti einhverra þessara ráð- herra auft, skal ráðið sjálft kjósa eptirmanninn innan tveggja mánaða eptir að sætið varð autt. 8. RáÖið hefir sama rjett til að gjöra uppá- stungur til laga eins og fulltrúaþingið, nema að því leyti, að fjárhagslög öll skulu fyrst koma til atkvæða fulltrúaþingsins. 9. Ráðið skal sitja, er á liggur, Svo sem hæsti rjettur ríkisins í dómi yfir lýðveldisforseta ebur og yfir ráðgjöfum lýðveldisins. Undir dómsatkvæði þess skulu og liggja öll mál ér að landráðum hoffa. 10. (Síðasta grein ráðsskipunarlaganna) kveður á, að ráðið skuii kosið mánuði áður en þingi (þessu þingi sem nú er) sje slitiö, og skuli sefjast á ráðstefnu sama daginn og þing sje rofið. það má nú sjá í fijótu bragði, af þessu frumvarpi, að ráðið á að vera ráð landsins og þjófarinnár, en ekki stjómandans eður stjómar- innar, og þetta var sem vinstri hliö þings vildi sjer í iagi hafa fram, enda er það nú fengið. En það gekk ekki fyrirhafnarlaust af, að fá þessu frumvarpi beinda leið gegnum þingið. Lengi vel þótti tvísýnt, hvort vinstri mundi fást til ab samþykkja nokkuö nema lýðveldisfyrir- komulag eftir sínu eigin höfði. En að lokum tókst Gambetta að tala svo um fyrir fjelögum sínum, að þeir ijetu til leibast að jafna sig niður á Wallons frumvarpi við hófsmenn ena hægi'i, og þegar það var unnið, var málið sjálft að mestu unnið, að efni til að minnsta kosti. Nú þeg- ar samkomulag var fengið, gengu menn vandlega frá þingaga vinstra- megin, og var lagt ríkt á, að láta ekki óvini lýðveldisins, legitimista (Chambordsinna) og Bonapartista vilia sjónir manna með neinum tál- tillögum; þvf menn gengu að því fyrirfram, að flokkar þessir mundu verða sárlega reiðir, erþeirsæju, að stjórnvizka og sjálfsafneitun vinstri mundi ætla að fá því orkað, að höggva læðing þann, er flokkadrættir óþjóðelskra höfðingja-sinna höfðu lagt á allar stjórnarskipunartilraunir þings hingað til. Yinstrimenn komu sjer því saman, er þeir sáu sigur sinn vísan fyrir, að þegja hvað sem hinir ljéti ganga, og lofa óvinum sínum að hamast eins og þeir vildi. pannig var nú alt undirlagt, er þing kom 4 fund á mánudaginn var, 22. febr. Forseti þingsins, M. Buffet, bar upp hverja grein lagafrumvarpsins eptir þingreglunum, og við hverja einustu þeirra gjörðu legitimistar og Bonapartistar hvert viðauka- eða breytingaratkvæði á fætur öðru, til þéss að fá tafið fyrir Yallons lögum alt er yrði, ef svo kynni fara að mönnum skipaðist hugur við töf- ina og lögin hrynda um koll að lokum. Við hvert hreytingaratkvæði varð forseti að standa upp og minna uppástungumenn á að atkvæði hans gæti ekki orbið tekið til umræðu; hið eina sem gjört yrði við það væri að bera undir þing, hvort það skyldi tekiö til íhugunar, og þá fyrst yrði það rætt er fieirtala þingmanna vildi taka það til fhugunar. En í hvert skipti er nppástungur þessar voru bornar til atkvæða, varð hið samaof- an á: vinstri drap þær ailar sem einn maður væri. Eptir að feikna- fjöldi slíkra uppástunga haföi verið feldur, kom loks til atkvæöa fyrsta grein Yallons frumvarps, er var samþylikt meb 421 atkv. gegn 262. Sig- ur þessi var mikill, og svo mikill, að lýðveldismenn, sem ekki hafa átt stórsigrum að fagna þessi síðustu 3 ár, urðu hálfhræddir, að 4 eptir mundi fara jafnmikill ósigur. þeir hjeldu, sem von var, að enar veiku sálir hægra megin, er slegizt höfðu á band meb þeim, mundu verða slielfingu lostnar og flýja ena tilkomandi reiði, er hægri þykir semjafn- an búi í óstjórnardjúpi ens frakkneska þjóðstjórnaranda. þetta varð þó ekki; og frumvarpsgreinir Vallons voru samþykktar, ficstailar mcð mikl- um atkvæðafjölda á þriðjudaginíi, og skorti þóekiri vjelar óvinarins að fá lögunum hrundið. það segja þeir, er við voru og á horfðu, að hafi ,verið all-eptirtektaverð sjón, að sjá alla vinstri greiða sífelt atkvæði með og mót því sem upp var borið, sem einn maður, steinþegjandi, meðan ó- vinir þeirra æptu að þeim ógnum og brígzlum, og sáryrðura af öllu tagi. í gær 24. febr., voru lögin um lýðveldisráðið lögð til atkvæða í heild sinni, og voru þau samþykkt með 448 atkvæðum gegn 241. Thiers, sem ekki hafði greitt atkvæði, er verið var að ræða enar einstöku greinir, greiddi atkvæði með meiri hluta fyrir frumvarpinu í heild sinni. Nú er verið að ræða vald-líjg lýðveidisforsetans, og fara hægri og vinstri 8amferða eins og fyrri, svo það má scgja með .sanni að enn einu siimi ye lýðstjórn orðið lögbundið stjórnarfyrirkomulqg landsins — bet- ur aö þessari nú hyrjuðu lýðatjórn verði rórri aldur og hægari dauði, er þar að kemur, en þeirri er sett var 24. febr. 1848. Mönnum hafa þótt þessi undariegu umskipfá kynleg, og átt bágt með að þýða þenna flughraða framkvæmdanna síðan á mánudaginn við bend- una, sem fiokkar þingsinshafa verið íjiú í þrjú ár. En þótt mörg leynd ■rök kunni að liggja að þessu, eru þósum auð^jen, þó ekki sje farið (ijúpt. Spánverska samsærið gegn lýðveidinu haföi nýlega fengið þann enda, er Lögerfðamönnum og Napoleonssinnum þótti lærdómsríkur, og spörðu sjer i lagi blöð Napoleonsmanna ekki að brýna þaö fyrir lýðnum, að það væri forsjónarinnar vegur nú að færa aptur heim til friðar og frægðar hásæt- isrekninga, er eins væru saklausir orðnir fyrir rangsleitni guðiausra skríl- leiðtoga eins og hinn sæli Napoieon; og mundi Frakkland bráðum mqga fagna enum unga ættarlauk, sem keisara rfkisins, leiðandi það til vel- sældar heima og frægða erlendis. Nú, nokkuð var það, að það brá svo við eptir þetta, aö 'Napoleonssinnar fóru, alstaðar er -nýjar kosningar komu fyrir, áð vinna atkvæði f ótrúlegum fjöida. jþetta mun nú hafa hrætt Lögerfðamenn, sem af öllum illum hlutum vilja sfzt hafa keisaradæmi Napo- leons eptur í Frakklandi. En nú'áttu Lögerfðamenn svo illri tilveru að fagna, að þeir gátu ekki eiginlega sýnt sig f þinginu öðruvísi en óánægju- fiokk, sem hafði fyrirfarið sjer sjálfum með samrunanum við aðra Orle- anista í fyrra, er koma átti Henriki 5. (hertoga af Chambord) til ríkis. þeir gátu því ekki gengið aptur, allrasízt með nokkurri von um að á- vinna neitt nema sundrungu og töf og þar meö spilað hinum pólitiska felu- leik i hendur Napoleonssinna. þetta varð lýðveldi Frakklands til lffs í þetta skipti; en það er sýnt, að það er ekki lífsafl sem staðið getur breytingar tímans mcð neinum krapti, nema önnur lífsmögn fái nú að þróast og gróa saman við hina nýju þjóðskipan, en það gefur tfö að vita. Hjeðan eru fá stórtíðindi éða engin, nema ef það rná telja með stórtíðindum, að Stjórnvitringurinn Gladstone hefir afsalað sjer forustu frelsismanna á þingi og utan þings og dregið sig út úr skarkala stjórn- lifsins og sezt við Homer og Hesiod í stað lagafrumvarpa. Mönnum hefir orðið allhverft við þetta, því hjer þykir nú engin geta farið í föt hins mikla gáfumanns. Frelsisflokkuriim Jhefir þó kosið ,qjer .foringja eptir langar og sundurleitar umleitanir, og heitir hann lávarbur Harl- ington, er nú veitir þingmálum þeirra forustu. Engi stórmál liggjafyrir en mörg lagafrumvörp hafa komið frain til endurbóta á innlendri stjórn sern hjer yrði of langt að íélja. Milli Rússlands og Englands hafa orðið nokkrar greinir út úr því, að Englendingar hafa skorazt undan að senda fulltrúa á fund, er R,ússa- stjórn hefir skorað á stjórnendur Norðurálfunnar ab halda í Pjetursborg um rjett og skyldur þjóða er í hernaöi liggja hvorar við aðra. Blöð Rússa hafa húðað út stjórn og þjóð Englands, fyrir harðúð hjartans og miskunarlausa eigingirni. En Englendingar sitja við sinn keip; enda þykir sem lítili árangur muni verða af reglum, sem settar kunna að verða um athæfi manna, er engum iögum er riilýtt, nema boði hins sterkara. Sagt er þó að flestar eða allar þjóbir Norburálfunnar muni senda fulltrúa á fund þenna. Hjer hefir látizt nýlega einhver frægasti jarðfræðingur þessarar ald- ar, sir Charles Lyell, er kominn var yfir áttrætt. Hanu hefir iátið eptir sig tvö rit, er Oinkum fengu honum mestrarfrægðar: Principles of G e o 1 o g y, eöur grundvailarreglur jarðfræðinnar, ogThe antiquity o f m a n , aldur mannsins á hnetti jarðarinnar. þessa síðustu daga hefir verið mikið orbafiug um það á þýzkalandi, að Bismarck fursti ætlaði að segja af sjer völdum og hverfa til landeigna sinna í Varzin, til að lifa þar í kyrö, það sem eptir er æfinnar. En enginn þykist fulifróður, að geta sagt með vissu, hvort nokkuð muni til hæft í þessu. Líklega er þab ekki annað en lausafregn, hleypt í blöðin ef til vill af ásettu ráði, til að vita hvemig þjóðin tekur undir það til-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.