Ísafold - 08.04.1875, Page 4
ræði furstans. Jeg held að Bismark hafi allt annað í hyggju enn að
segja af sjer, nema svo sje að heilsa hans sje {jrotin.
þjóðverjar eru nú að búa út enn eina för norður að norðurheims-
skauti, og Englendingar aðra, og fara Englendingar, af stað með vorinu,
en hvenær hin verður til búin veit eg ekki.
Hjer hefir nýlega verið stofnað fjelag, er heitir „British skandina-
vien society", er ætlar sjer, að koma á tíðari samgöngum milli Englands
og Norðurlanda, og par með fslands, og jafnframt að koma Englending-
um í nánari bókmenta kynni við Norðurlönd. Tuttugu manna nefnd
hefir verið kosin til að stjórna athöfnum fjelagsins, og hefi eg hlotið
kosningu fyrir íslands hðnd, oger eg sá eini norðurlandabúi er í nefnd-
inni situr. Forseti fjelagsins er sendiherra Svía í London, barun
Hoch8child.
Fleira man eg ekki, nje leyfir mjer tími að tína saman að sinni.
Cambridge, 25. febr. 1875.
Eirikiir Magnússon.
— Hið helzta, er gjörst hafði frá pví petta brjef var ritað, pangað til
póstskipið fór frá Leirvík (vjer höfum sjeð ensk biöð frá 20. f. m.), voru
ráðaneytisskipti á Frakklandi; Buffet, er lengi hefir verið þingsforseti,
orðinn ráðaneytisforseti; merkastir menn aðrir í nýa ráðaneytinu, eru
þeir Dufaure og Wallon, valinkunnir lýðveldisvinir. pingsforseti var
orðinn hertoginn af Audiffret. Pasquier, gamall Orleansmaður, vitur
og góðgjarn.
Sakir rúmleysis í þessu blaði, verðum vjer að láta frjettabálk frá
K aupmannahöfh, er segir frá ýmsum tíðindum, sem hjor er ógetið, bíða
næsta blaðs.
Vjer getum pess að eins, að úr Danmörku er eigi annað tíðinda,
en að baráttan milli Vinstrimanna og stjórnarinnar er altaf að harðna,
í vetur hefir mesta rimman orðið út úr pví, að vinstri menn vilja eigi
veita fje til svo stórkostlegrar kastalagerðar og brynskipasmíða, sem
hinir, stjómin og hennar fylgismenn, fara fram á. Segja Vinstrimenn
það heimsku mestu, fyrir svo litla þjóð sem Dani, að hugsa til að geta
haft svo öflugar landvarnir, að þeir geti staðið þeim, er á þá kynni að
ráðast (pjóðverjum), neitt á sporði. Bezta ráðið sje því, að reyna að
koma því í kring, að stórveldin taki Danmörk undir vernd sína, og á-
byrgist, að hún skuli iátin fyrir utan hvern ófrið, er upp kynni að koma
í álfu vorri. pegar póstskipið lagði af stað, var rjett komið að því, að
fólksþinginu, þar sem Vinstrimenn hafa meiri Iduta atkvæða, mundi
hleypt upp og efnað til nýrra kosninga, út úr því, að vinstri menn vildu
eigi veita embættismönnum, er hefði 1600 rd. eða meira, neina launa-
viðbót, heldur eiuungis þeim sem minna hofðu. Eigi hjeldu menn að
stjómin mundi hafa neinn ábata á þessum leik.
;rElSTÓMAB KVAKNIE, SAGBI A., 00 EKKI NEMA TVÆR í þOKSKKIKDIKNI11.
En hvab niargar i prestslambiuu? — þjnbólfur var lengi vel sómablab f sinni
rúb, eindreginn og einlægtir vib kolann; fyrir áii eiban varb hann ab eins
kouar krossrelln, eem „súrrabi* eptir því sem á hana stób vinduriun (úr
kanpmannasamknndunni, uudan vængjum hinna konungkjórnu etc.); nú er
hann orbinu ab skríl-fíði, eíns og sjá má af avarinn til ísafoldar i sibasta
uúmeri. Nú er þab vitaskuld, ab óll heibvírb blób forbast ab eiga orbastab
vib slikar skepnur, erida kemur oss ekki tíl hugar ab fara ab svara nefudri
þjóbúlfsgrein. En vegna þoss ab innan um óþverrann og eudaleysuna i
henui eru getsakir vib stjórn þjóbvinafjelagsins um, ab hún verji fje þess
til ab styrkja ísafold, verboro vjer ab gjóra þab heyrom kiinnugt, ab ísafold
þiggur ekki einskildiugsvirbi af þjóbvinafjelaginu. þab heflr nóg ab gjóra
vib tekjur síuar aunab en ab 6tyrkja blab, sem heflr jafnmarga kaupendur
og Isafold, og seiu því varri binu mesti óþarfl ab leggja fjárstyrk. Saga
þjóbólfs er því eigi annab en góbgjarrileg(t) tilrann til ab telja mónnnm trú uro,
ab fje þjóbvinafielagsins sje varib til óþarfa. Almeiiningiir er og nógu kunn-
ugur liógum þeirra þjóbólfs og húsbónda hans, ejer i lagi þvi, meb hverjn
roóti búsbóndaskiptin nrbu í fyrra, til þess ab geta dærot nm, hvernig þab
sitnr á þeiui ab bregha náungannni um fálrekt.
Verðlag á í-slenzkum vörum í Kanpmanna-
höfn í byrjun marz 1876. Ull, sunnlend hvít haustull 75 aur.
pundið, vorull (hvit) seldist síðast á 1 kr., en er nú fallin of-
an í 93 aur. Lýn, gott hákarlslýsi 52 kr. tunnan (með trjenu),
þorskalýsi 42—46 kr. Saltfiskur óhnakkakýldur 40—46 kr.
hnakkakýldur 54—60 kr. Hardfiskur fallinn ofan í 70—50 kr.
Æðardún 19 kr. pd. (seldist í haust 22—23 kr.). Tótg 33 a.
pndið. Sauðargarur saltaðar 2.so —2.si kr. hver. Saltkjöt
50 kr. tunnan (224 pnd.). Tóuskinn mórauð 24 kr. bezt.
9
l’tfendar vörnr (verðiag í Khöfn). Rúgur (Eystra-
salts) 14 kr. tunnan (200 pnd ). Bankabygg 22—23 kr. tunn-
an (224 pnd.) Baunir 20—22 kr. Hálfgrjón 100 pnd. á 12.so
— 15.ookr. Heilgrjón lOOpnd. á 16.so—17 kr. Kaffi 73—85
aura pdið eptir gæðum. Sykur brennt 33—36 a. Hvítasykur
30—32 a. Brennivin 25 aura. Timbur kvað vera með væg-
ara verði en í fyrra. — (í næsta bl. mun koma skýrsla um,
hvernig islenzkar vðrur hafa selzt erlendis 1874).
— Hitamœlirinn í Rvík (meðalhiti á Celsius) 25. marz + 2.3;
26.: -j- 2,9; 27.: -y- 2,1; 28.: + 5,8; 29.:+ 3,2; 30.: + 5,2;
31.:+ 8,9. l.apríl : + 3,7; 2.: +0,8; 3.:+ 2,4; 4.: + 3,9;
5.: + 3,0; 6.: + 1,3.
— Póstskipið („DIANA* kapt. Holm) hafnabl sig hjer loks afc kvoldi
hin6 5. þ m. lagM tít fr4 Khofn 14. f m , þá var ísinn losna?)ur fyr-
ir þrem dógum. Af þessum 23 dógum, er þaí) var 4 lertinnf, 14 þab 6 dagti
í Leirvík, og 10 4 Færeyjum. f>ab er sjálfsagt, a?) gætui og varfærni ern
gf'ihir kostir 4 hverjnm skipstjðra, eu of mikií) m4 ah ófíu gjóra, og er þa%
þegar Jafnmikih liggur 4 og fyrstn póstskipsferbina hingítí) 4 vorin. Hófu?)-
staburiun mundi lotigo verih ortbinn bjargarlaus, ef ekki hefM flskast svo af-
bragíisvel. — Meb pðstskipinu komti: frú Henr. Levinsen (er 6igldi til Eng-
lands í hanst), Jún Steffensen og Matth. Jóhanuessen verzlutiarstjórar; Stef-
4n Halldórsson, prestsefni aí) Dvergasteini, og Stefán Dauíelsson frá Grund-
arflrbi.
— Hœstarjettardómur í Elliða-ármálinu (milii Thomsens kanp-
manns og Bened Sveinssonar, fyrrom yflrdómara), uppkveMun í febrúarmán.
nDómur landsyflrrjettarins 4 óraskaíiur a?) standa, þó þannig aí) staí)festing
lógreglugjór^arinnar frá 9 Júlí 1869 fellur burt, og dæmist þar a?) auki Gut)-
johnsen organsmeistara 10 króna inálaflutningslaun fyrir hjeratsrjetti er gieit-
ist af almennom sjóbi.
Malskostnabor fyrir hæstarjetti falli niftur. í dómsmálasjób greil)ir stefn-
andi 10 krónnr**.
(Foispjallsorb dómsins muno prento?) í næsta bl.).
— Verzlunarfjelögin nyrðra (úr brjefl afc noríian). Síban Jeg skrif-
afci seinast, heflr hjer lítib frjettnæmt vib borií), enda má varla heita, a?)
menn nú sem stendur hafl áhuga á ófcro en verzlunarflelóguiiiim, er ntí enn
af nýjn búih ab stafna 8000 kr. í hlutatillógnm til Grafaróssfjelagsins; tólu-
vert heflr einnig bætzt vib Borteyrarfjelagib, og þar ab auki hafa menn geng-
ií) þar í 4byrgí) fyrir 2000 kr.
— Mannslát. Hinn 7. f. m. missti herra kaupstjórl og alþingismaííur
Tryggvi Gunnarsson f Kaupmannahófn konu sína Hal Idór u fmrsteius-
dóttur, prest6 Pálssonar, eina afbintim góbfrægu Háls-systrum. Hún aodabist
úr stórkostlegri meinsemd, eptir miklar þjáuingar, sárt treguh af óllum, sera
haua þekktu.
— Fiskifjdag íslenzkt. (hlntafjelag) ætla þeir Fischer og Knudtzou
stórkanpmenn í Kanpmaniiahófn ab stofna í HafnarflrM. Eptir frnmvarpinu
til laga handa fjelagi þessn eru nefndir herrar sjálfkjórnir fjelagsstjórar (en
verzlunarstjórar þeirra í fjærveru þeirra) og eiga ah kjósa hinn þribja í stjórn
meí) sjer. Hver hlntur er 50 krónur, og fylgireitt atkvæbi hverju hlutabrjefl.
]>eir sem kynnu ab vilja verba eínvaldir í fjeUginu, þurfa þvf eigi anna%
en rita sig fyrir rúmum beliníng af þeim 64 00ökr, sem á afc vera stofnsjób-
ur fjelagsins, og sem ekki m4 auka, nema eptir nppástongu fjelagsstjórnar-
innar, hinna áhnrnefndu herra
— biskiafli hinn bezti um öll Suðurnes.
— A dönsku var messað í dómkirkjuuni annan Páskadag I!
Auglýsingar
kosta 10 nura smáleturslinan eða jafnmikið rúm.
—Vjer undirskrifaðir, sem kosnir höfum verið á fulltrúafundi að
Stóruborg binn 19. þ. m. í nefnd, tii að framkvæma skipti ú íjelags-
verzluninni við Húnafióa, skorum bjer með á alla, sem blutabrjef eiga í
tjeðri fjelagsverzlun, að liafa innan 6 mánaða frá birtingu þessarar aug-
lýsbigar, seut þau formanni nefndarinnar, sira Eiríki Briem á Steinnesi,
einnig skorum vjer á alla þá, sem eiga bluti eða hlutaparta í ofannefndri
fjelagsverzlun er þeir eigi hafa hlutabrjef fyrir, að hafa innan sama
tíma, skýrt ofangreindum formanni nefndarinnar frá þvl.
Staddir á Stói'uborg 20. dag febrúarmánaðar 1875.
Eiríkur Briem, P. F. Eggerz. S. E. Sverrisson.
p. t. formaður.
J. A. Biöudal. B. E. Maynússon. Sv. Skúlason.
— Eg undirskrifaður, er kosinn var forstöðumaður prentsmiðjunnar á
Akureyri, á nefndarfundi 19. janúar í vetur, auglýsi hjer með, að jeg
tek við prentsmiðjunni 21. júní í vor, og geta þeir, sem vilja láta prenta
eittbvað, snúið sjer til mín.
Staddur á Akureyri í febrúar 1875.
Skupti Jósepsson.
— Af Kennslubók í enskri tungu, eptir Halldór Briem, er
fyrra heptið (8 arkir) nýprentað í landsprentsmiðjunni, og fæst hjá xmd-
irskrifuðum fyrir 1 krónu, og eru þeir sem það kaupa, skyldir að kaupa
líka síðara beptið, er mun verða svo sem 6 arkir.
Sigfús Eymundarson.
— Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á
skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi kl. 4 — 5 e. m.
(ý2g= Kaupendur Isafoldar úr ncersveitunum hjer við
Reykjavík geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj-
11 fi Jóhannssyni, aðstoðarmanni apótekara.
— Afgreiðslustofa ísafoldar er í Túngötu ISTr. 2, og er rit-
s jórann að hitta þar kl. 3—4 eptir hádegi hvern rúmhelgan dag.
Útgeiandi og ábyrgðarmaður: Bjönt Jon.s.son, cand. phil.
Landsprentsmiðjan í Keykjavík. Einar pórðarson.