Ísafold - 31.05.1875, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.05.1875, Blaðsíða 3
prentsmtdjan á akureyri. Svo sem sjá má á auglýsingu í síðasta blaði «fsaf.» hafa " Norðlendingar haft í vetur forstöðumannaskipti fyrir prent- smiðju sinni á Akureyri. Hinn góðkunni dugnaðarmaður, sem lengi heflr veitt prentsmiðju þeirra forstöðu, hefur að vísu gengt því starfl með slikri atorku og lipurð, að stjórnarnefnd prent- smiðjunnar mun eigi hafa hugsað að breytt yrði til batnaðar að því leyti. En — «Kynjaljótar koma þar Klettaborgarsög- urnar, Grýla og Freya» o. s. frv. — það heflr líklega vakað fyrir nefndinni, að síður mundi hætt við, að prentsmiðjan Ijeði lið silt til að koma slíkum smiðum út meðal almennings, ef lærður maður (skólagenginn) veitti hénni forstöðu. Óskum vjer og vonum, að umskiptin reynist happasæl, og að hinum nýa forstöðumanni takist sem bezt að nota prentsmiðjuna til þess, sem stofnendur hennar hafa ætlað hana: til að styðja að út- breiðslu sannra menntunar og upplýsingar. Vonum vjer, að honum verði það eigi erfitt, þar sem svo góð völ er á ágæt- lega pennafærum mönnum og prýðilega að sjer, eins og í kring- um Akureyrarprentsmiðjuna. Frjett höfum vjer nýlega, að ekki mun eiga að verða nema eitt blað á Akureyri eptirleiðis eins og hingað til, hvort sem það verður heldur hið nýja blað herra Skapta eða þá Norðanfari, liklega undir forstöðu hans samt. f>að er hvort- tveggja, að lítil ástæða virðist vera til að halda úti tveim blöð- um nyrðra, er sjálfsagt mundu hafa sömu stefnu, enda rnundi að sögn prentsmiðjan varla geta annað því að prenta tvö blöð. Vjer erum vissir um, að blað Norðlendinga muni, hvernig sem fer, verða eptirleiðis eins og að undanförnu heldur á undan en eptir hinum blöðunum í öllu góðu. — (iFuglinn sem er hjá oss eptir breytingu tímans, mun hann ekki mega kallast ístendingur‘i« sagði einn andríkur kennimaður í nýárs ræðu forðum daga. Um hvaða fngl ætli hann hafi verið að tala? Líklega hefir það þó ekki verið fugl- inn sem jeg hefi sjeð: það er harður fugl með stórgjörðu fiðri og hvössu nefi, sækir mikið í augu og vill gjöra alla blinda. — það er einhver hrafnfugl; líklegast kynblendingur, ef það er þá ekki fuglinn Sút. — Jeg hef opt sjeð hann höggva ofan i lifandi sár; það er hans sælgæti; þá er hann krunkaralegur. Samt er hann ekki við eina fjöl felldur, því hjerna á dögnnum sá jeg hann grafa upp tvo dauða, «Baldur» og «Göngu-Hrólf», og gjöra sjer gott af að naga þá. f>egar jeg sá það datt mjer í hug: Fleiri geta níðst á dauðum hjer á íslandi en **hinir rángjörnu Arab a r !»■R — s. — Vestmanneyjum 26. febr. 1875. Vetnrinn heflr verií* hjer mjög mildur, frosta og snji'íalaus, en mjóg hvassvifírasamnr; frá þrifja í jólum og og fram yflr mifijan janflarmánnfi vorn sífeldir austaustormar á hverjom degi og var aldrei á sjd komif) allan þenna tíma. Jálafastan var og mjög hvass- vibrasöm, og lítill flskur, þá sjaldan ri!a gaf. Nokkur skip fóru til hákarla á jólaföstn, en afi eius eitt þeirra aflafii nokknfi af mnn, nálægt 20 tunnom í 3 ferfum. Siban um mifjan fyrra máriuf) hafa anstanstormar verif mjóg tífir og sjógæftir því sjaldgæfar og illar, eu flskur nokkur á mifum, þegar menn hafa getaf) á sjó komizt; nú í viku hafa verif) góf sjóvefur en flskur litill; þó hafa nokknr skip fengib 10 — 12 í hlut af þorski 3 sífmstu dagana, og 1 bátur fjekk 19 í fyrradag. Liífa hefur og aflazt afi gófnm mun. Hinn 22. þ. m fórn 3 skip til hákarla, og komn aptur eptir sólarhrings útivist 1 mef 21 tunnu, hin meb 10 t. hvort. 24. þ. m. fóru 8 skip; öflufio flest þeirra lítif; 2 fengu þá lifngar 12 tunrmr hvort; huffu þau farib langt undan gráfi, annaf) austnr mef) fjallahranunm, og lá nálægt í sutiur af Holti undir Eyja- fjöílum (í landsufiur af Holtshraoni), bitt í útsnfur af Geirfuglaskeri, sem er um 4 vikur sjáfar í sufvestur af Heimaey. Er þaf löng sjóferf á opnn skipi um þenna tíma, en skip ern hjer hin traustustu og vel útbúin af> öllu, enda rífur á því hjer fyrir opnu veraldarhað. Fjárhöld eru hjer í bezta lagi, og heflr lítif) borif á bráfapest í vetur í úteyjum, sem gjörfi talsvert tjón í fyrra, einkum framan af vetri. f*af eru hjer áraskipti af þessum vonda gesti, og eru orsakir þessa eigi kunnar. Hrímfall á haustum þykir k'eykja bana og halda henni vif, enda á hún víst afalrót sína í sjerstöku vefnráttufari og þar af leifandi ásigkomulagi haganua, þar sem fjef gengur; hjer drepur hún jafnan fyrst og helzt hiu stærstu og feitustu lömb og feitt og þriflegt veturgamalt fje; jeg hefl heyrt menn segja, af húu dræpi miklu sífur lömb nndan fullorfnum hrútum en veturgömlnm og lambhrútum, eu eiuusinni hefl jeg tekif eptir því, af hún varf hjer æfi skæf á lömbum uridan fullorfnum hrútum. Kláfi er hjer enginrr, og hefur aldrei lijer komif, nema lítilfjörlegnr lúsa- efa óþrifakláf i í einstöku kind, helzt lömb, og lækna menn hann fljótt mef litlum íburfi af lúsasalvi, ofa tóbaksseyfi. Verflag á innlendum vörnm varf hjer sífastlifif ár: saltflskur 24 rd , löngnrsaltar 20 rd. hrogn 13 rd. tuurian ~ 16 Ipnd , ullhvít 3 mrk mislit 36 sk., luuda og svart- fuglaftfur 60—62 sk. pundif, fýlaflfur 28 sk. Fáeiu skprid. komu hingaf af landi af hörfum öski og var geflf 50 rd. fyrir skpnd. Verflag á útlendum vörum heflr verif hjá þeim fefgum Brydum sifan 1. ágúst: rúgur 11 rd., bankabygg IðVa rd., baunir 13 rd., kaffl 3 mrk , hvíta- og kandíssykur 24 sk., hjá Thomsen kaupmanni: korntegundir 12, 13, 16 rd , kaffl 3 — 4 mrk., sykur 28 sk.; ofukol kosta 20 mrk. tunnan (ISkútamál), smífakol 3 rd., salt 16 mrk. Jám fínt 16 sk., miltajárn 14 sk.; blantan fisk taka kanpmenn í salt fyrir 30 sk.lpnd., hákarlslifor (15 kútamál) 12 rd., þorskalifur 3 mrk.kútinn. Sökom hins háa harfflsksverfs sífastlifif sumar verfa jarfaleigur hjer af vori kom- anda afarháar, og máttu þær þó varla hækka frá því sem var í vor leif eptir hina vesölu Jarf arskika hjer, enda er þaf fjarskalega ósanngjarnt, af eyjabúar borgi landskoldir sínar eptir verf lagi á vörutegund, sem hjer er alls eigi til og minnkar ár frá ári á sufurlandi, eptir því, sem fleiri cg fleiri verka salt- flsk, og því er komin í hif óeflilega háa verf sem nú er orfif á harfflski, og er vonandi af þessnm gjaldmáta verfi breytt bráf um, því annars er hætt vif af jarfir fari af leggjast hjer í eyfi, söknm hinna óbærilegu landsskulda, er í vor af likinum keyra langt fram úr öllu hófl. 3. marz. — Hjer hafa nú um langan tíma gengif sífeldar rigningar, mef miklu brimi. I gær gekk upp í grös á B,arnarey af sunDan og yflr eifif; stauda því hlutir vif hif sama og eru vondar horfnr mef vertifina, ef eigi bætist bráflega og verulega úr. ð. apríl. — Hæstir hlutir eru hjer lifugir 90, og því hif versta útlit rnef bjargræfi mauoa næstkomandi vetur, því menn ern hjer i miklum kaup- stafarskoldum og hætt vif af kanpmenn af vonum verfi tregir á áframhald- andi lánum. Shógarströnd 20. apr. Vefuráttufarif ímarzmin. var hjerfrem- nr breytilegt, umhleypinga- og votvifrasamt. Vindstafan var lengst af frá landsufri til útsufurs. Fáeina daga var vindur á austan efa austnorfan. Tvívegis gjörfi stórflóf, þann 10. og 31. þann 29. heyrfost hjet miklir dynkir, líklega af eldgosi Dyrfra. Hiti var optar á Renm. hitamæli. Af kvöldi hins 26. varf hjer ll°frost. Fremur var Ijett í lopti, sem menn kalla uema þann 25., þá féll loptþyngdarmælirinn nifur f 26M -f- 9. Mefaltal hitans um mánufinn varf -f- 1°,5 R. og loptþungans 28'* 1. Fyrstu 9 dagana af apr. bjelst áfram hif breytilega vefurlag og vindstafan af öllum áttum mef krapahryfjnm, einknm hinn 9. var snnnan ofvifri. Hinn 4. var blíf- vifri. Frá þeim 10. til þess í gær hafa verif einstök blífvifri mef and- varakuli, ýmist af laudssofri efa útnorfri, en þessum kyrrvifrum hafa fylgt hiu mesta mófa og mistur suma daga, svo af eins heflr grillt fyrir sólu. Heilsufar og fjenafarhöld mega hverutveggja heita í bezta lagi. Undir Jökli nrfu vetrarvertifarhlutir hjer um hálft 3. hnndr. tólfrætt í mefallagi, en 50 á 4. hundr mest, og flskurinn vænn. Af auki nokkurr hákarlsafli hjá snm- um. Matvörulaust í Stykkishólmi, enda er nú bjargarskortur orfinn tals- verfur, og fer þaf af vonum, því verzloDarstefna sú, sem nú er, er eyfing búsældarinuar, eins og nærri má geta, þegar sjávarbóndinn gjörir allt þaf sem hann getur af afla sínnm af kaopstafarvóru, sem flyzt út af landinu, og sveitabóndinn á hiun bóginn rekur skurfarfjef ftá búi sínu þúsnndum saman til sláturs í kaupstafinu, hvorntvéggja af minni ætlun velmegun landsins til stórskafa, enda þótt einstakir menn kunni af bafa hag af því, og enda þótt mönnum sýnist af þeir yflr höfnf af tala græfi á því. 1 þessu tilliti er ekki allt gull, sein glóir. En hvaf or um af tala Sú stefna er nú hvaf ríkust af hafa sem mest í verzlunarsukkinn, því allt of margir vilja vera og þykjast geta verif kaupmeon, þó af búsveltan sje heima fyrir og 6ku|davafsif i kaupsstöfunum. þ*af er einlæg ætlun mín, sem styfzt bæfi vif eptirtekt og reynzln, af hollast sje, af beimilif forsorgist sem mest af þvf, sem búif gefur af sjer, sveita- og sjáfarbóndinn skiptist á nm naufsynjar sínar, í kaupstafinu sje þaf eina sókt, sem ekki verfur hjá kom- ist, og menn verjist sem mest sknldnm; þá verfur búskapnrinn snotur þótt hann verci lítill, og mafnr á þá þaf, sem hann heflr undir höndum. — Alpingiskosningar í Húnavatnssýslu. (Úr brjefi 20. apríl). pað mun sumum þykja fýsilegt, að frjetta af kjörfundi Húnvetninga, sem haldinn var að Miðhúsum, á fæðingardag konungs vors 8. [>. m. (ckki 4.). pú kalt væri dagana á undan, var fundardaginn hið bezta veður; voru menn því árla á fótum, eins og jafnan, þá mikill er ferðahugurinn. Um hádegi var því ærið mikill mannfjöldi kominn á fundarstaðinn, ekki einungis þeir, sem kosningarrjett höfðu, heldur og allmargt af hinum yngri mönnum, víðsvegar að úr sýslunni- Sýslumaður — en með honum voru í kjörstjórninni sira Jón pórðar- son á Auðltúlu, og sira Páll Sigurðsson a Hjaltabakka — kallaði menn þá bráðum inn í fundarhúsið, sem að kalla mátti undir eins varð troð- fullt; setti síðan fundinn með stuttri ræðu. Síðan gat hann þess, að eptir áskorun margra manna ætlaði hann fyrst að halda undirbúningsfund, til þess menn gætu fengið að vita, hverjir vildu gefa kost á sjer til al- þingissetu. Loksins gat sýslumaður þess, að 2 menn utan kjördæmisins, hefðu sent sjer tilboð sitt, að taka á móti kosningum til alþingis fyrir Húnavatnssýslu, nl. Lárus sýslumaður Blöndal i Dalasýslu, og Amljótur prestur Ólafsson á Bægisá; óskaði sýslumaður jafnframt, að heyra álit manna um, hvert tiltækilegt mundi, að þiggja tilboð þessara manna. Brátt heyrðist það á umræðunum, að um þetta mundu menn ekki verða á eitt sáttir; var því farið að stinga upp á nokkrum mönnum innan sýslu, en af þeim skoruðust 7 (5 bændur og 2 prestar) undan, að taka við kosningu. Sira Sveinn Skúlason á Staðarbakka bauð sig fram til þing- mennsku, og 2 bændur Páll Pálsson í Dælum, og Jóhannes Guðmunds- son á Hólabæ, kváðust ekki mundu neita kosningum. pað var hvort- tveggja, að enginn stakk þá upp> á Ásgeiri bónda Einarssyni á pingeyr- um, enda bauð hann sig ekki fram, en margir munu áður hafa verið búnir að hugsa sjer, að kjósa hann. Loksins var þá farið að kjósa, og lentu 95 atlcv. af 118 (ekki 150) á Ásgeiri Einarssyni á pingeyrum, en 66 á Páli Palssyni í Dælum; voru þoir því rjett kjörnir alþingismenn. Auk þeirra fengu þessir atkvæði: sira Arnljótur 30, Jóhannes í Hólabæ 29, Lárus Blöndal 14, og sira Sveinn á Staðarb. 1. Var síðan fundi slitið í mesta bróðerni. — Helztu frjettir hjeðan eru þessar: Heilsufar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.