Ísafold - 16.08.1875, Blaðsíða 3
125
126
á norS-ansturM-uta landsins ætluðu aS eySilegsrja land vort, j>ó margar af
tiinum blómicgustu sveitum þess yrSu á svipstundu huldar ösku og sandi
frá hinum brennandi eldfjöllum, og þó næm drepsótt á sauSfje vofi yfir
suö-vesturhluta landsins, þá vonum vjer engu aB síSur, aS eybileggingin
af þessu muni ekki verSa eins stórkostleg, eins og þjóSin ber kvíöboga
fyrir. þaS vakti hjá oss innilegan fögnuS aS sjá nýjan vott þess, hversu
TSar Hátign ber oss fyrir brjósti YBar, þar sem þjer í broddi fylkingar,
og margir hinna dönsku bræSra vorra, auijsýndu þaS göfuglyndi, aS senda
hinum bágstöddu löndum vorum höfBinglegar gjafir. í nafni þeirraleyf-
um vjer oss aS senda YSar Hátign, og jafnframt hinni drenglyndu dönsku
bræSraþjóS, vorar innilegustu þakkir.
Eptir að löggjöf og stjórn lands vors hefur um langa tíma veriS
þannig hagaS, aS kraptar þjóðarinnar hafa eigi getað notið sín, þá leiðir
það af þeirri breytingu, sem orðin er á löggjöf og landsstjórn, að margt
er að starfa hjá oss, og mörgu að hrinda í lag. Vjer treystum því, að
stjórnarskrá sú, er vjer höftim þegið af hendi Yðar Hátignar, vcrði í
framkvæmdinni þjóð vorri og landi tii viðreisnar í mörgum greinum. En
þegar það reynist, að henni í einhverju er ábótavant, þá væntum vjer
þess staðfastlega, að Yðar Hátign í samráðum við löggjafarþing vort,
sem þjcr hafið endurskapað, muni ráða á því nauðsynlegar bætur. Vjer
álítum það bezt hlýða, að reyna og prófa stjómarskrá vora, sem ræki-
legast, áður en vjer að svo stöddu borum upp bseytingar við einstakar
greinir hennar, til dæmis: í því sem snertir fyllra fjárforræði og ábyrgð
landsstjórnarinnar. En sjer í lagi virðist oss það mjög fsjárvert atriði í
stjómarfyrirkomulaginn, ef ráðgjafi sá er Yðar Hátign setur fyrir ísland,
yíkur úr sessi fyrir það, að hann er ekki á sömu skoðun um dönsk og
íslandi óviðkomandi mál, eins og meiri hluti hinna dönsku þjóðfulltrúa,
þegar ráðgjafinn að öðru leyti hefur á sjer bæði traust, Yðar Hátignar,
og liinnar íslenzku þjóðar og fulltrúa hennar, í öllum íslenzkum málum.
Ilerra konungur!
pó ættjörð vor eigi örðugra uppdráttar á vegi framfaranna, enönn-
ur lönd, sem eiga betri kjörum að sæta, þá býr í brjóstum vor.um ein-
lægur áhugi á, að neyta sem bezt frelsis vors og keppa áfram á vegi
menntunar og framfara, svo sem oss má auðið verða.
Almáttugur guð haldi jafnan sinni verndarhendi yfir Yðar Hútign,
Yðar konunglega húsi og yfir öllum löndum og þegnum Yðar Hátignar.
Ávarp efri deildarinnar var þannig hljóðandi:
Allramildasti konungur! þegar hið fyrsta löggcfandi alþingi Islend-
ingar hefur nú samkvæmt boði Yðar Hátignar tokið tii starfa sinna,
leyfir efri deild þingsins sjer að senda Yðar konunglegu Ilátign þetta
allraþegnsamlegasta ávarp:
Allramildasti konungur! þjor hafið með komu YBar út hingað á
1000 ára afmælishátíð þessa lands fyrir nálægan og fjarlægan tíma knýtt
hjörtu allra íslendinga óslítandi hoilustubandi við veldisstól Yðar Há-
tignar, og eins og Yðar Hátign með konunglegri mildi gáfuð íslendingum
á þeirri ferð skýran vott til þess, hversu framfarir þjóðar vorrar lágu
Yðar Hátign ríkt á kjarta, eins hefur Yðar Hátign enn á ný tengt
hjörtu þjóðarinnar enn nánara við Yðar Hátign með Jandsföðurlegri
umhyggju fyrir þcim íbúum þessa lands, sem orðið hafa fyrir binum
voðalegu árúsum hins ógurlega eldgoss, er dunið hcfur yfir nökkurn hluta
landsins, og enn ógnar landsbúnm með stórkostlegum fjörbrotum eld-
fjallanna. Einknm hefur Yðar Ilátign reist Yður ævaranda minnisvarða
í þakklátri endurminningu allra núlifandi og óborinna íslendinga með
hinni svo lengi eptiræsktu stjómarbót, er þjer með stjórnarskrá þeirri,
er í innlendum málum veitir oss jafnrjetti við samþegna vora og bræð-
fram um tpJar-strauma geim,
jjá er rauöir rekkar lialda
ríkjum yíir Yesturheim;
pá var fossinn liærri, hærri —
hátt jiá Flatherg mændi í geim;
nú er hann orðinn smærri, smærri —
smækkar alt í þessum heim!
11. Aldir líða — Flatherg fellur
froðu þrungið hyls í djúp!
Straumur þungt á steinum skellur,
steininn sleikir aldan gljúp.
Vart þótt merki’ á mörgum árum
mannleg sjón — hún nær svo skamt —,
afiið þó í þessum hánun
þvær og eyðir hergið jafnt.
12. þ>ó jjað taki þúsund ára
jjumlung mínka fossins liæð,
vittú, hjarg, sú voða-hára
verður þjer um síðir skæð!
Daga hjarta og dimmar nætur
ur í Danmörku, hafið heyrt bænir þegna Yðvarra á þessu landi, með kon-
nnglegri mildi.
Eins og Yðar Hátign með þessari konunglegu frelsisgjöf hefur veitt
alþingi íslendinga frjálsara verksvið og þannig leyst þau óeðlilegu bönd, er
hingað til meira og minna hafa tafiðfyrir endurreisn þjóðar vorrar, þannig
treystir efri deild alþingis því, að Yðar Hútign af landsföðurlegri mildi
munuð efla frclsisgjöfina með því, eptir samkomulagi við hið löggefandi
alþingi, að fá þeim álcvörðunum í stjórnarskrá Islands breytt á hagfelld-
an hátt, sem reynslan kynni að leiða í ljós, að gætu orðið framförum
þjóðlífsins til fyrirstöðu. Efri deild alþingis virðist ogmjög svo áríðandi,
að staða ráðherra Yðar hátignar fyrir Island gæti orðið öðrum áhrifum
óháð en þeim, sem eiga rót sína í vilja Yðar Hátignar, og þörfumþessa
lands,
Drottinn hinn alvaldi haldi sinni almáttngu vemdarhendi yfir Yðar
Iiátign, niðjumYðar oggjörvallri ætt, Hann blessi ogfarsæli ríkisstjórn
Yðar Hátignar, og veiti Yður langt líf og auðnusamt.
Svo sem viö mátli búast. heíir kláðamálið orðið þinginu
einna erviðast viðfangs og tafið mjög tímann fyrir því. t’að
varð loks fallrætt í neðri deildinni 14. þ. m , og er að sögn
von um að frumvarp hennar komizt nú klaklaust gegnum hina
deildina. Landshöfðingi lók þvert fyrir að stjórnin mundi sam-
þykkja frumvarp það, er nefndin samdi fyrst, og ágrip er
prentað af í ísaf. II, 14. [>ólti honum það einkum að frum-
varpinu, að það gæfi of rúman kost á niðnrskurði, og í annan
slað kvað hann eigi takandi í mál að ætlast lil, að það gæti
orðið að lögum á hausli komanda, en undir þvi var mest komið,
að lög þau, er nefndin bjó til, gætn orðið að lilætluðum not-
um og úlrýmt kláðanum, áður en hann færðist vlðar um landið.
Nefndin ætlaðist til, að lög þessi skyldi eigi þurfa að bíða venju-
legrar birtingar á mannlalsþingum (í vor) til þess að öðlast
gildi, heldur skyldi í þess stað koma birting hreppstjóra, jafn-
skjótt og lögin bærist þeim í bendnr. Nú með þvi að nefndin
(og þingdeildin öll) óttaðist, að þessir agnúar kynnu að verða
frumvarpinu að bana af hendi stjórnarinnar, þótli hyggilegra
að hverfa frá hinni fyrstu fyrirætlnn, svo æskilegt sem þó væri
að hún fengi fram að ganga, og láta að bendingnm landshöfð-
ingja, að þvi leyti sem það væri fært. Hið nýja frnmvarp, sem
nefndin síðan bjó til og þingdeildin heflr samþykkt, eins og
áður er sagt, með 19. atkv. gegn 2 (II. Kr. Friörikssyni og
Goðm. Ólafssyni), er að mörgu leyli frábrugðið hinu fyrra frumv.
Meðal annars er horliö frá niðurskurði á tilteknu svæði (Suðnr-
nesjum) og þess stað sett svo látandi I. grein.
«llvar helzt sem kláðasjúkt. fje er, eða hvenœr sem hinn
sóttnœmi fjárhláði gjörir vart við sig, skal, svo fljótt sem pví
verður við komið, öllu pví fje lógað, skaðahótalaust, sem ekki
er nœgilegt húsrúm og heyfóður fyrir. Skal hlutaðeigandi
sýslumaður útnefna 2 valinkunna utanhreppsmenn til að álíta
hús og hey hjá búendum, alstaðar þar sem uggvœnt pxjkir að
pað vanti. Allir aðrir, sem ktáðasjúkt eða grunað fje eiga,
skulu skyldir að baða fje sitt svo opt sem yfirva/dið áltveður,
eða skera pað niður að öðrum kosti skaðabótalaust. Nú
eru 8 vikur liðnar frá pví lög þessi náðu gildi, og kemur
dynur fossins þunga hrönn;
liamrabjargsins hjartarætur
hún með seigri nagar tönn.
13. Hver er þungi’ í þessu fljóti
þó á móti lífsins straum?
Hvílíkt afi í ölduróti
er í lífsins voða-flaum!
Margan afl það molað liefur!
mörgum veltir straumsins farg
og í djúpum aur þá grefur, —
aðrir kljúfa straum sem bjarg.
14. Ef þú, fossinn ógnar-fríði,
eyðir þannig sjálfum þjer
(og þótt hundrað aldir Jíði
áður stór þess merki sjer) —
undrast þarf jeg ei nje kvarta,
ef á mjer kann lát að sjá:
er það von jeg hafi hjarta
Jiörkumeira’ en klöppin grá?
15. 0 þú, fossinn undur-Jivítur,