Ísafold - 12.11.1875, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.11.1875, Blaðsíða 4
167 168 hjer nokkur pilskip. Sá sem langmest liefir aflað, Aðalbjöm Jóakimsson, pingéyingur að ætt, nýkominn bingað vestur, er búinn að fá um 390 tunnur í sumar, og pykir pað fágætt á ísafirði. Enginn hinna hefir náð 300 tunnum. Tveir botnungar (stór marsvín) hafa rekið í Grunnavík. Á öðrum fiskinum voru20 tólffjórðungavættir, að fvísem jeghefi heyrt“. — Landsprentsmiðjan. Árið 1874 hefir verið prentað í lands- prentsmiðjunni í Reykjavík. 1. af gömlum bókum (nýar útgáfur) ......................18arkir 2. — blöðum og tímaritum................................102 — 3 — nýum bókum.............................35 — 4.— — smátíningi (kvæðum á lausum blöðum,grafskript- um, skýrslum, reikningum o. s. frv.)............. 44 — íyy — 1. Gömlu bækurnar, sem prentaðar hafa verið upp aptur, eru: Balslevs biflíusögur og Sálmabókin (ekki fuliprentuð í árslok). 2. Blöð og tíma- rit: pjóðólfur, Víkverji (með dómasafni), ísafold, Sæmunöur fróði, Tíminn, Stjórnartíðindi, Frjettirfrá Islandi, Skólaskýrslan og Kristileg smárit. 3. Nýjarbækur: Machbeth (4'/> örk), pjóðhátíðarsálmar sira Helga Hálfdán- arsonar (1), Mannkynssaga Páls Melsteðs (4), Kennslubók í söngfræði (4), Nótnabók ('h), The Thousendth Anniversary of Iceland, eptir Jón A. Hjaltalín í Edinaborg (H/3), iEfiminning Páls Vídalíns, eptir Jón porkelsson (1) og Bókaskrá (pjóðhátíðar-gjafabækurnar, 173/* örk). Auglýsingar. þar eð jeg undirskrifaður, sem heQ ráðist í að byggja steinhús á hinum hentugasta stað fyrir sjáfarútveg, sem hjer í grennd getur hugsast, hefi ekki efni til að fullgjöra það, af því mjer hefur brugðist það, er jeg þóttist eiga víst áður jeg byrjaði lýrirtæki þelta, þá býð jeg hjer með hverjum þeim vönduðum manni, sern gæti staðið straum að hálfu leyti af byggingu þessa húss, að ganga í fjelag með mjer um það, og allt það svæði og vergögn sem því fylgja, eður þá að fá það kevpt að öllu leyti. Sá sem vildi semja við mig um þetta, óska eg að gjörði það sem fyrst, því æskilegast væri og enda alveg nauðsynlegt, að fullgjöra bygginguna helst að þakinu til sern allra fyrst, og verður mig jafnan að hitta — að Iláholti, hjá Bráðræði. Reykjavík, 28. okt. 1875. Jakob Jónsson. — §æmnnd(ir f’róðl og tieilbrig/ðistíðimlim eru til sölu hjá útgefandanum, herra laDdlækni Dr. Hjaltalín í Reykjavík (Glasgow). — Af þeim 867 kr., cr gctið var í síðasta blaöi að Austfirðingum hefði gefizt í Rangárvallasýslu, voru úr 1. Eyjafjallahreppi: Kr. a. a. Safnað af sira Svb. Guðmundasyni í Holti 30 kr. ,, a. b. — — S. porvarðssyni á Fitjarmýri 52 — 76 — c. — — hreppstjóra J. Hjörleifssyni 50 — 74 — 433 50 2. Austurlandeyahreppi ................................ 100 25 3. Vesturlandeyahreppi (safnað af hreppsnefndinni) . . 85 69 4. Fljótshlíðarhreppi: a. Safnað af Oddi Eyólfssyni á Sámstöðum 63 — 14 — b. — — Magnúsi Arnasyni í Vatnsdal 38 — 60 — flyt 3l9~44 flatir á ásjónu sína fram fvrir hásæti hans og kváðust ekki geta lifað nema þeir væru gjörðir að virkilegurn ráðum. Ilafði þá Nimrod ekki önnur ráð en að gjöra þá alla saman virki- Áega, hvorn um annaq þveran, þó með því skilyrði, að þeir gjörðust aldrei svo djarfir að stíga fæti í ráðsalinn. Á þenna hátt kom upp mesti grúi af virkiiegum etaz-, jústits-, kanselli- og kammerráðum. ^etta hrökk heldur eigi til, og næsta ný- ársdag bætti Nimrod alla ráðsflokkana upp með assessor- um eða hjásitjendum, er áttu að sitja við hliðina á þeim, sem ekkert sæti höfðu, og með sekretérum eða leynd- arskrifurum, en leyndarskrifarastörf þeirra voru reyndar öllum hulinn ieyndardómur og sjálfum þeim með. Og þar sem IVimrod fyrsti hafði byrjað, hjelt Nimrod annar, og Nimrod þriðji og íjórði 0. s. frv. dyggilega áfrom. Auk teyndarráða, etazráða, jústitsráða og kammeráða voru fundin upp konferenzráð, legationsráð, hirðráð, kansellíráð og konsistorialráð; einn ónefndur konungur fann jafnvel upp á orðinu #tililráð«. Að vera t. a. m. »virkilegt títilráð«. það er líka svo ónýtt! Ætli það mætti nota það 1 (Úr „Otte nyere Foreíæsninger af Erik Bögh. Khavn 1874“). flutt 319 44 c. — — Helga GuSmundssyni á Heylæk 24 — 90 — d. — — sira Hannesi Stephensen . . 23 — 77 — 45Q 4; 5. Hvolhreppi (safnað af Jakob Ámasyni)..................... 85 71 6. Rangárvallahreppi: a. Safnað af hreppsnefndinni...............31 — 78 — b. — — próf. A. Johnsen og B. Stefánss. 105 — 36 — 13714 7. Holtamannahreppi: a. Safnað af sira Jóni Brynjúlfssyni ... 21 — 70 — h. — — hreppsn. og próf. A. Johnsen . 61 — 87 — c. — — sira B. Eiríkssyni í Guttormskaga 41 — 39 — 424 gg 8. Landmannahreppi: (safhað af hreppsnefndinni ogsiraGuðm. Jónssyni á Stóru-Yöllum)................................ 50 10 8ÖT76 Mest hafa gefið: Ekkjufrú R. Thorarensen á Móeiðarhvoli, prófastar Ásm. Johnsen í Odda, sira Skúli Gíslason á Breiðabólstað og Sigurður dannebrogsmaður Magnússon á Skúmsstöðum, 20 kr. hvert; 10 kr. gáfu: sira Sveinbjöm Guðmundsson í Holti, sira Guðjón Ilálfdánarson á Krossi, sýslumaður H. E. Johnsson á Velli og Guðmundur bókbindarí á Hofi. Sira St. Thordersen í Kálfholti gaf 8 kr.; Böðvar Jónsson í Dagverðar- nosi 6 kr.; Jónas þorleifsson á Efrahól, Jón Jónsson Vogfjord á Raufar- felli, sira Kjartan Jónsson á Sk'gurn, Oddur á Suðurvoðmúlastaðahjáleigu, Jakob Árnason í Garðsauka, Jón Árnasons. st., Helgi Bjarnason á Sand- vatni, Egill Sveinsson á Hofi, A. Guömundsson hreppstjóri á Reynifelli, ekkjufrú S. Einarsen á Selalæk, Guðm. Pálsson í Galtarholti, Vigfús Ei- ríksson, Filippus þorsteinsson í Bjólu, Jón Jónsson 4 Vetíeifsholtshellu, og Oddur Eyólfsson á Sámstöðum, 4 kr. hver. Sira Bened. Eiríksson á Guttormshaga, Halldór Jónsson í Næfurholti, Jón Pálsson á Grímsstðð- um, Hallur Pálsson á Fróðholtshóli, og húsfrú Ragnhildur Jónsdóttir á Skógum, 3 kr. hver. Pjetr Jónsson á Helluvaði, Hreinn Guðlaugsson á Sperðli, Ólafur Magnásson á Eystri-Tungu 2 kr. 83 a. hver. Benidikt Andrjesson á Efrakolti, Jón Magnússon á Vesturholtum, Jón Guðmunds- son á Fitjarmýri, Loptur Guðmundsson á Tjörnum, Jón þorsteinsson á Steinmóðarbæ, Einar ísleifsson á Seljalandi, Vigdís Hallvarðsd. á Neðri- dal, Jón Sigbvatsson á Eyvindarholti, Anna þorvarðsd. s.st, Jón Sig- urðsson á Syðstumörk, Guðrún Guðnadóttir á Stórumörk, Brandur Eyj- ólfsson s.st., Einar Ólafsson s.st., þórður Tómasson á Rauðafelli, Oddur Pjetursson s.st., Sveinn Jónsson s.st., Sveinn Arnoddsson s.st., JónBrynj- úlfsson á Hólum, þorvaldur Björnsson á Núpakoti, Jón Hjörleifsson hrepp- stj. á Eystri-Skógum, Skæringur Árnason í Skarðshlíð, Guðný Ögmundsd. á Ljótarstöðum, Sigríður Sigurðardóttir s.st., Magnús s.st., Jónas á Kirkjulandi, Ólafur í Hólminum, þórðurí Hildisey, Sigurður á Bryggjum, Guðlaugur á Hallgeirsey, Guðný á Suðurvoðmúlastaðahjáleigu, þórunn á Miðhjáleigu, Guðmundur Guðmundsson á Voðmúlastöðum, Sigmundur Einarsson á EyBtrahól, Grmnvör Magnúsdóttir á Skúmstöðum, Sig. Sig- urðss. á Ytra-Hóli, Filippus Einarsson á Móeiðarhvoishjáleigu, Bárður Eyólfsson á Stórólfshvoli, þórunn Einarsdóttir á Velli, Helgi Jónssen á sama bæ, Brandur Jónsson á s. b., Halldór Guðmundsson á Bakkaholti. Elín Jakobsd. á Garðsauka, Jón Jónsson á Dúfpekju, Kjartan Ólafsson smiður, Guðbrandur Guðbrandsson á Geldingalæk, Guðm. Eiríksson á Helluvaði, Jón Jónsson á Selsundi, þorg. Jónsson á Rauðúlfsstöðum, Guðm. Jónsson á Kornbrekku, Höskuldur JónBson á Kumla, breppstjóri B. Stefánsson á Solalæk, Magn. Eyólfsson á Fróðholti, Páll Guðmunds- son á Ártúnakoti, Páll Pálsson á Fróðbolti, Valg. Gísladóttir á Selalæk, þorbjörg Sigurðard. í Odda, Ólafur Jónsson á Hávarðarkoti, Filippu3 Jónsson á Sandhólaferju, Gunnar Bjarnas. s.st., sira Jón Brynjúlfsson á Háfshól, hú8frú Margr. Einarsd. á Háfi, Jón Jónsson á Næfurholti, sira Guðm. Jónsson á Stóruvöllum, Jón Ámason á Skarði, Guðmundur Snorra- son s.st., Gunnar Árnason í Hvammi, Finnbogi Árnason á Galtalæk, Bened. Oddsson á Sámsstöðum, þorsteinn Ólafsson s.st., Páll Gíslason s.8t., Sigríður Oddsd. s.Bt., Sigríður Sigurðard. s.st., Sigr. Bjarnad. s.st., þuriður Nikulásd. s.st., Sigurður Einarsson s.st., Auðbjörg Sigurðard. s.st., Erlendur Sigurðsson á Kotmúla, Jón Hávarðsson í Kollabæ, Magn- ús Árnason í Vatnsdal, Sigfús Sigurðsgon á Flókastöðum, MagnúsMagn- ússon á Núpi, Guðrún Magnúsd. í FljótBdal, sira Hannes Stephensen á Barkarstöðum, Sigurður ísleifsson s.st., Bjarni Jónsson ú Rauðalæk, Hin- rik Vigfússon á Ölvaðsholti, Erlendur Ejólfsson á Herríðarhóli, þorst. * Jónsson á Berustöðyim, Halldór Tómasson á Sauðholti, Jón Tómasson á HárlaugS8töðum, Jón þórðarson á Syðri-Hömrum, Jón þórðar9on á Beru- stöðum, Jón Jónsson á Ási, Runólfur Runólfsson á Áshóli, Filippus Jónsson á Hellnatúni, Jón Eiríkeson i Bjólubjáleigu, Jón Jónsson á Rafntóptum, Felix Guðmundsson á Ægissíðu, — aliir 2 kr. hver. Kaupendur Isafoldar úr nœrsveitunvm hjer við Reyhjavík geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj- xílfi Jóhannssyni, aðstoðarmanni apútelara. — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e. nrt. Utgefandi og ábyrgðarmaður; Björ/i Jónsson. cand. phil. Landsprentsiaiðjan í Reykjavík. Einar þórðarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.