Ísafold - 22.11.1875, Qupperneq 1
II, 22.
Kemurút2—3ámánuði. Kostar þrjár krónur vimi
árið (32 blöð), atök nr. 20 aura. Arsverðið greiðist í>
kauptíð, eða pá hálft á sumarmálum, hálft áhaustlestum.)
ÍSkrifstofa ísafoldar eríhúsinu nr. 1 á Hliðarhúsalandi) . cu^Cí
(D oktorshúsi). Auglýsingar eru teknar i blaðiðl lo7O.
fyrir 10 aura smáleturslínan eða jafnmikið rúm. j
Ern til steinkol á íslandi?
Eion af hinnm mörgu nafnfrægu stjórnvitringum Breta ræddi
einhverju sinni um fjárhag Englands, og kvað þá svo að orði,
að meginauðlegð landsins væri fólgin í hinum ódæmamiklu
steinkolaspildum þar í jörðinni. Steinkolin eru fóturinn undir
gufuskipaferðunum, en það er einmitt hinar miklu gufuskipa-
ferðir, er Bretar eiga hvað mest að þakka hiun framúrskar-
andi verzlunaruppgang sino. Gufuskipsferðirnar sameina hinar
fjarlægustu landsálfur veraldarinnar, og skapa þannig fjelags-
skap og vináttu meðal allra þjóða. Uafi nú þessi jarðfólgni
auður, kolin, orðið jafnauðgu landi sem England er, svo afar-
nytsamur og ábatamikill, hve nauðsynlegur er þá ekki slíkur
auður miður settum löndum, en einkanlega þeim, sem af for-
sjóninni er markað rúm á hala veraldarinnar. það eru varla
20 ár liðin síðan ísland komst í samband við hinn menntaða
heim með gufuskipsferðum, og enn er eigi lengra koraið en
það, að eitt gufuskip gengur einum sjó sinnum á ári milli Is-
lands og annara landa, með póstsendingar. Hvernig getur
nokkur maður unað við siíkt? Nú er að vísu í ráði, að fá
gufuskip, sem fari í kringum landið, og er það að vísu mikil
bót, ef það kemst á. Aðalvandræðin eru fólgin i kostnaði
þeim, sem slíkt fyrirtæki hefur í för með sjer, einkum hvað
kolin snertir, sem kaupa verður suður á Englandi, og hafa
byrgðir af þeim allstáðar þar sem gufuskipið kemur við. þessi
tálrnun hefir efit þá ósk hjá oss að komast eplir, hvort landið
sjálft eigi kol, en nú koma aðrar tálmanir, þær, að oss vantar
duglega jarðfræðinga og námumenn til að rannsaka landið, og
enn fremur skortur á áræði og fje til að reka þetta fyrirtæki
með svo rösklega sem skyldi. Á mörgum stöðum á landinu
sýnist votta fyrir kolurn, en einkum þó þar sem surtarbrandur-
inn liggur í stórum lögum, svo sem víða á Vestfjörðum. Jeg
ætla í þelta sinn að eins að lýsa mjög merkilegum stað, sem jeg
skoðaði í sumar er leið.
Utarlega f Sleingrímsfirði í Strandasýslu liggur lítil ey, er
Grímsey heitir, hjer um bii l/4 mílu undan landi; hún liggur
frá landnorðri til útsuðurs, og er hjer um bil '/a m|lu á lengd,
en á að gizka ferfalt mjórri. Eins og á flestum eyjum hjer á
landi girðir bjarg eyna að norðan, með mjög litlu ijöruborði
undir. Dýpið í kringum eyna er 50 til 80 faðraa, og mjög er
Albert Thorvaldsen.
Hin fagra þúsundára-afmælisgjöf til vor frá Kaupmannahafnar-
búum, sem nú er afhjúpuð og almenningi til sýnis hjer í höf-
uðstaðnum, hefir endurvakið minningu þessa mikla manns, er
vjer íslendingar urðum svo frægir að geta kallað landa vorn.
Vjer eigum á vora tungu stutta og laglega lýsingu á hinum
fræga æfiferli hans, útgefna af Bókmenntafjelaginu (Khöfn 1841),
og vfsum vjer þeim, sem vilja rifja upp fyrir sjer sögu hans,
á þann bækling, en verðum að láta oss nægja að setja hjer
dálítinn viðbæti, sem verður litið annað en örstutt frásaga um
hin fáu ár, er eptir voru af æfi Thorvaldsens, þá er ágrip þetta
var ritað.
Lengi var þráttað um, hvar Thorvaldsen væri fæddur, þótt
ekki færi að vísu eins með hann og flómer, að sjö borgir rif-
ust um þá frægð að vera fæðingarstaður hans. Nú hafa Danir
skorið úr þrætunni. þeim hugkvæmdist fyrir skemmstu (á
hundraðára-afmælishátið Thorvaldsens 19. nóv. 1870) þaðsnjall-
ræði, að auðkenna hús það, er foreldrar hans áttu heima f
í Kaupmannahöfn, og nú erNr. 7 í Store-Grönnegade, með mar-
maratöflu, og er þetta letrað á hana: «Hjer fœddist Bertel
Thorvaldsen 19. nóv. 1770«. Má nærri geta að enginn muni
gjörast svo djarfur, að rengja svo bjargtraust fæðingarvoltorð.
Að vísu bar snemma á því, að Albert var vel hagur af
169
þar aðdjúpt. Langsetis eptir klettunum á eynni liggja málm-
kennd lög, og er neðsta lagið mjög líkt steinkolum, að eins
litið móleitara, og virtist hægt að vinna það. þetta lag var
mannhæð á þykkt, og kom þar fyrir ofan surtarbrandslag, sem
víða stóð fram ur bjarginu. Jeg mældi cndann á einum surt-
arbrandsstaurnum, sem út stóð, og var hann 1 alin á þykkt,
og lá langsetis með bjarginu, en var þó misjafnlega þykkur.
þriðja lagið þar fyrir ofan var gráleitt og mýkra, en lá jafn-
hliða hinum og var hjer um bil 3 álnir á þykkt. Svo kom
efsta lagið og það var rautt eins og farfi og hart mjög. Mjer
var sagt að neðsta lagið væri sviplfkt, ef ekki sömu tegundar
og steinkol. Jeg hafði með mjer tvo járnsmiði, og grófum
við ofan í eina æðina hjer um bil tveggja álna djúpa holu;
hvarf þá kolalagið, og komum við niðuráharða berghellu, sem
við unnum ekki á, enda vantaði hæfileg áhöld. Við tókum
með okkur töluvert af kolum þessum, og völdum úr það sem
okkur sýndist bezt, — reyndum nokkuð af þeim í smiðju, —
en urðum þess brátt varir, sem okkur þótti miður, að þan
vildu ekki brenna, en hitnuðu einungis eins og steinar, án
þess að gefa frá sjer hita, líkan kolum. — Þó eru öll líkindi
lil að undir þessari steinategund kunni að finnast kol, og hvað
sem því líður verð jeg að taka það fram, að skyldu kol finn-
ast þar, er enginn hentari staður til á íslandi f þvf tilliti, þvf
þaðan eru að eins þrfr faðmar til sjóar og stórkostleg grjót-
urð í fjörunni, sem hlaða mætti án mikils kostnaður fárra
faðma bryggju, þar sem stærstu gufuskip gætu legið við. Jeg
man ekki til að jeg hafi sjeð einkennilegri stað í jarðfræðis-
legu tilljti en ey þessa, en að öðru leyti verður ekkert ákveðið
um jarðefni hennar fyr en fróðari menn hafa rannsakað hana
með nógum verkfærum. Á landi uppi gagnvart eynni faon jeg
og merkileg klettalög i svonefndum Tindshjalla; ofan á þeim
klettum lá eins og þak af leirefni, sem gljáði á í sólunni,
svipað harðri koltjöru til að sjá.
Skammt frá bænum Hafnarhólmi skoðaði jeg merkilega
hveri f svokallaðri Bveravík; þeir eru þrír og heita Girðishver,
Kistuhver og Litlihver. Um flæði eru tveir þeirra að eins tvo
faðma frá flæðarmáli, en sá hinn þriðji niðri f sjónum í kafi
— vatnið kemur sjóðandi upp úr berghellu — þeir sem voru
yfir sjáfarmál voru 6 þuml. að þvermáli og annar tveir þuml.
á dýpt, en hinn þar á móli fullar 3 álnir, sem kanna mátti
náttúru, en engan grunaði þó, að annar eins maður mundi
úr honum verða og varð. Hann var fátækur og umkomulítill,
og hugsaði faðir hans, íslendingurinn Gottskálk þorvaldsson,
eigi hærra með son sinn en að hann næmi smfðar þær, er
hann stundaði sjálfur, en það var að skera myndir í trje.
En fyrir tilstilli góðra manna tókst Albert að afla sjer mennt-
unar og temja sjer list þá, er hann varð síðan svo frægur af.
Hann tók þeim framförum á fám árum, að hann komst í tölu
þeirra fáu, er veita skyldi fje úr ríkissjóði til utanfarar f því
skyni, að taka sjer fram í mennt sinni. Hann fór þá suður í
Róm, hið mikla aðalból íþróttar þeirrar, er hann stundaði, þar
sem geymdar eru ágætustu smíðar Forn-Grikkja, er engin þjóð
hefir jafnast við i myndagjörð. þá hafði hann sex um tvítugt.
l’rjú ár álti hann að fá að vera i Róm, og fann hann brátt,
að það mundi helzti skammur tími til að nema svo mikið, sem
hann hafði hug á. Uann smíðaði nú ýmsa gripi og sendi heim
til Danmerkur, og var þeim hælt þar; en sjálfum líkaði honum
þeir engan veginn; svo var hann vandlátur við sjálfan sig. Hvað
eptir annað var sjálft við búið, að hann mundi hverfa heim
aptur, við svo búið, að því er honum þótti sjálfum; en til
allrar hamingju fórst það jafnan fyrir. Eptir 6 ára vist í Róm
átti þó loksins að verða af ferðinni heim. Ilann var alveg
ferðbúinn einr. morgun, átti eigi eptir annað en stfga upp f
vagninn. þá mundi förunautur hans, þýzkur myndasiður, eplir
170