Ísafold - 22.11.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.11.1875, Blaðsíða 2
171 172 með priki, og er hann kallaður Girðishver, af því menn beygja í honum girði. Sjórinn fyrir framan hverina var ívolgur, en dýptin á víkinni fyrir framan var nálægt 30 faðmar. Slíkur staður myndi verða öðrum löndum að ómetanlegu gagni, ekki einungis til að stofna þar saltgjörð, heldur einkum til að reisa þar heilsuböð, bæði gufuböð, sjóböð heit og köld o. fl., er ásamt með hinu heilnæma loptslagi þessa iands, að snmrinu til, myndi geta gjðrt þessar stöðvar að ágætnm heiUubrunnum. |>að myndi svara kostnaði, ef einhver dugleg- ur læknir á Englandi vildi rannsaka stað þennan og komast að vissu um, hvað gjöra mætti til þess að breyta þessum náttúr- legu baðstöðvum i fagran heilsubrunn. Reykjavík, í októbermán. 1875. Porlákur Ó. Johnson. „ Reykjavík, 22. nóv. 1875. Tliorvaldsens-myndin var afhjúpað 19. þ.m., eins og til stóð. Snemma morguns var komið upp flagg nálega á hverju húsi í hænum, líkt og við konungskomuna í fyrra. þegar leið að hádegi tók fólk að þyrpast saman á Austurvöll, sem altur var luktur flöggum og blæjum, og varð það mikil söfnuður, þar á meðal fjöldi aðkomufólks, eigi einungis úr nærsveitunum, heldur jafnvel lengra að. Iíl. 12 kom landshöfðingi, biskup og amtmaður, allir á viðhafnarbúningi (galla), og þá bæjarstjórn Reykjavíkur; námu þeir staðar við ræðustól, er reistur var á vellinum skammt frá myndastyttunni, er afhjúpa skyldi. Síð- an byrjaði alhöfnin á því að söngfjelagið «Harpa», er herra Jónas Helgason stendur fyrir, söng fyrsta erindið af kvæði, er Steingr. Thorsteinson hafði ort til hátíðar þessarar. Að því búnu stje biskup i ræðustólinn, og mælti á þá leið, að reyndar hefði þjóðhátíð vor ( fyrra verið fyrst og fremst hátíð endurminningarinnar, en hún hefði þó eionig þýðingu fyrir yfirstandandi og ókominn tima, einkum vegna komu kon- ungsins, sem bera mundi landi voru blessunarrika ávexti og jafnan geymast í hjartanlegri endurminningu atlra íslend- inga, og i öðru lagi sakir gjafar þeirrar frá bræðrum vorum í Danmörku, sem nú ætti að afhjúpa og landshöfðingi vor ætlaði að afhenda bæjarstjórn Reykjavíkur. Gjöf þessi lýsti eigi ein- ungis veglyndi og bróðurhug gefendanna til vor, heldur væri hún einnig sjerlega vel valin og einkarhentug til að efla og styrkja bræðraþelið milli vor og Dana. Thorvaldsen hefði verið hálfur íslendingur, hálfur danskur. Ilann hefði samein- að í sjer báðar þjóðirnar, og ætti hann (mynd hans) að verða eins konar friðarbogi milli landanna. |>á fór hann nokkrura orðum um atgervi og ágæti Thorvaldsens, og benti loks til þess, að á mynd þessari slyddist hann við vonina (gyðju von- arinnar), hina kristilegu von, því heiðingjar ættu enga von til. þetta væri fögur hugsun, sem geymdi í sjer bendingu frá bræðr- því, að sig vantaði leiðarbrjef, og fór hann að útvega sjer það. Á meðan bar enskan auðmann þar að, sem Albert átti heima og sá þar líkneskju, er Albert bafði nýlega gjört af iason, kapp- anum gríska, er heimti gullreifið í ókunnu landi. j>að var fyrsta myndin, sem Albert líkaði sjálfum, endahöfðu allirdáðst að henni, sem sjeð höfðu. Hann hafði gjört aðra mynd af Jason áður, en mölvað af henni höfuðið þegar hann var búinn með hana. Svo var hann vanur að fara með myndir sínar, þeg- ar honum líkaði þær ekki. En honum þótti hið mikla lof, er þessi síðari mynd af Jason hlaut, koma sjer að litlu haldi, er eoginn varð til að fala hana í marmara. f>að var eini vegur- inn til að bafa upp úr henni fje og atvinnu til að geta dvalið lengur í Róm, en undir því sá hann að komnar voru frekari framfarir ( mennt sinni. Sá hann því eigi annan kost fyrir hendi en að snúa heimleiðis. — Nú er að segja frá Englend- ingnum (hann hjet Thomas Hope), að honum leizt svo vel á Jason, að hann spyr Thorvaldsen, hvað mikið mundi kosta að fá hann höggvinn í marmara. Nærri má geta, að heldur hafi glaðnað yíir Thorvaldsen, er hann heyrði þessa spurningu. Nú var hann hólpinn. Hann svaraði: »3000 rd.« Meira vildi hann eigi taka til, til þess að veröa eigi af happinu. En í rauninni var kaupið of lítið, og bætti Engiendingurinn við 4. þúsundinni ótilkvaddur. »Jason« bar langt af öllum likneskjum, er smíðaðar um vorum, gefendunum, að vjer skyldum fara að dæmi Thor- valdsens og styðja oss við vonina, er vjer legðum út á hið nýa lífsskeið f sögu þjóðar vorrar, önnur þúsund ár, skyldum vona gæfu og blessunar handa landi voru um ókomnar aldir, en jafnframt ætti það að minna oss á þá skyldu vora, að styðja sjálfir af öllu megni að því, að vonin rættist. Hann lauk ræðu sinni með nokkrum innilegum bænarorðum þar að lútandi. |>á var svipt bjúpnum af myndlnm-, og laust þá ðtt mann- þyrpingin upp fagnaðarópum. Síðan var sungið það sem eptir var af kvæðinu, og stje landshöfðin gi þá i stólinn. Hann mælti á þessa leið: „þessa mynd Bertels Thorvaldsens, hins mesta listasmiðs Norður- landa, og hins nafnfrægasta allra peirra manna, som ættaðir eru frá ís- landi — pessamynd, sem fæðingarstaður Thorvaldsens og erfingi, Kaup- mannahöfn, gaf fslandi á púsundáxa-hátíð landsins, og sem nú stendur ljómandi og fögur fyrir augum vorum, ogá að standa oss og niðjum vor- um til vitnisburðar um bróðurlega hluttekningu Dana í pjóðhátíð vorri, — pessa myndastyttu hefi jegpá æru fyrir hönd gefendanna að afhenda hinni heiðruðu bæjarstjórn Reykjavikurkaupstaðar, og fela henni á hend- ur fýrir hönd íslands að varðveita og vernda pennan dýrmæta minnis- varða til ókominna tíma“. Þá gekk Árni laudfógeti Thorsteinson upp í ræðustól- inn og lýsti þvi yfir fyrir hönd bæjarstjórnarinnar, að hún tæki að sjer að varðveita og vernda myndina, jafnframt og hún þakkaði gjöfina f nafni landsins. «Lifi gefendurnir!» — Undir það tóku áheyrendurnir með margföldu húrra. f>á kallaði amtmaður Bergnr Thorberg «Lengi lifi kon- ungur vor Kristján hinn níundiD og tóku menn undir það með fagnaðarópum. Síðan var sungið annað kvæði eptir sama höfund (Steingr. Thorsteinson) og var atböfninni þá lokið. En lengi dags var fuílt af fólki í kringum myndina, að skoða hina fásjenu gersimi. Líkneskjan sjálf, úr eir (bronce), er á 4. alin á hæð, og fótstallurinn undir henni þar á borð við. það er fer- strendur stöpull úr grjóti, prýðilega höggnu og fáguðu svo vel, að svo er sem í spegil sjái. Hann er sem einn steinn á að sjá, en er þó settur saman. Slærsti steinnin er að sögn 4000 pund að þyngd, og annar 3000, enda veiti erfitt að koma þeim þangað úr póstskipinu. Undir stöplinum er djúpur grundvöllur úr «beton» (cementi og sandi). J>að er traust sem blágrýtis- klöpp. Umhverös myndastöpulinn eru öflugar járngrindur í fer- hyrning, greyptar ofan í háa stjett eða girðingu úr höggnu grjóti, Er það sett til hlífðar myndinni. Allan þennan umbúnað halði erindsreki bæjarstjórnarinnar í Kaupmannahöfn, hra Dandtzer, með sjer hingað, og leggur bún fram allan kostnaðinn. En Reykjavíkurbær hefur látið girða Austnrvöll og gjöra úr hon- um fagran grasflöt með götum umhverfis og þvergötum fjóra höfðu verið siðan á dögum Forn-Grikkja, og svo líkur þeirra smíðum, að alla furðaði. |>óttust menn sjá, að Thorvaldsen væri ætlað að endurfæða hina frábæru iþrótt Forn-Grikkja, og flaug nú orðstír hans um víða veröld. Er þar skjótt l'rá að segja, að hann gjörði hvern snilldargripinn á fætur öðrum, hvern öðrum betri, og er svo sagt að honum hafi allt af verið að fara fram, til dauðadags, og komst hann þó á áttræðisaldur. Eitthvert Ijósasla merkið um hagleikssnilld hans er það, að hann bætti skaddaðar líkneskjur eptir forn-gríska snillinga svo vel, að engin gat greint í sundur, hvað væri nýtt af mvndinni eöa gamalt. Hann dvaldi lengst af í Róm, og hafði allt af nóg að vinna, því allir vildu eignast myndir eptir hann. Skipta frum- smíðar hans mörgum hundruðum. Margra þeirra er getið í bæklingi Bókmentafjelagsins, þeim er áður er nefndur, enda er eigi rúm til að lýsa þeim hjer. Hann var eptir því fljótvirkur sem hann var hagur. Frægð hans og orðstír var svo mikill, að keisarar og konungar kölluðu hann jafningja sinn, enda var hnnn og sannkallaður konungur í ríki íþróttai'innar. í optnefndu riti Bókmentaijelagsins líkur þar sögunni, er Thorvaldsen var kominn heim til Kaupmannahafnar haustið 1838, alfarinn frá Róm. Hafði hann dvalið þar 40 vetur. Hann sett- ist nú að í Kaupmannahöfn (f Charloitenborg), en hafði þar lítið næði fyrir heimboðum og aUskonar dálæti. 'Sumarið eptir (1839) bauð einn af kunningjuin lians, Stampe barón, honum til

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.